Vísir - 11.08.1971, Side 16

Vísir - 11.08.1971, Side 16
ISIR Drengur fyrir bíl Um átta-leytið í gærkvöldi varð drengur fyrir bifreið á Suðurlands- braut. Hann var þegar fluttur á slysavarðstofuna og síðan var hann lagður inn á handlækningadeild Borgarsp'italans. í morgun, er Vísir hafði samband við lækna á handlækningadeildinni, var sagt, að líðan drengsins væri éftir atvikum, en meiðsli hans hefðu ékki verið rannsökuð til hlítar. — >B Bjórleysið truflar byggingu 17húsa hverfis í Garðahreppi — von á nýjum múrurum í s/oð jbe/rro sem — VesttirlancJsvegi seinkar eftfhvað „Þeir áttu að byrja að steypa Vésturlandsveginn á mánudag- inn var, en ég er hræddur nm að þeir byrfi ekki fjttr en á mánudaginn eftir viku, eða þar um bil“, sagði Baldur Jóhannes- son, verkfræðingur Mats s/f, er eftirlit hefur með ölium vega- framkvæmdum á VestnHands- vegi. JÞetö á að leggja steypuna át með véium fná AðaIverktökum en þær véiar eru ekki enn komnar á sitaöinn. Ég býist við þesm á mámidag, sennilega ekki fyrr, og svo ltiða án efa þrfr tþ fjór.ir dagar þar ti'Uhaegt verður að bjrrja. MánH- dagurinn n.k. er 16. ágúst og gott að miöa váð þann dag“. — &ae Iengi veaða þeér swo að iqæfe stesgjuna á wegjnni? vffcur, En það er ekki óhætt að aka á síeypunni fyrr en hún hefur fengið að þoma í 28 daga. Þess vegna þýðir ekki að lofa mönnum þessum steypta vegi fyrr en í oktöfoenby.rjun“. — Verður þá cfflu verkinu lokið í októberfoyrjun? „Nei, verktakinn á ekki að skila veginum af sér fyrr en 31. október, og þeir foafa október til að ganga frá köntum og reisa vamargarð á vegarbrúnum þar sem þurfa þykir“ — GG lagning að hurfu úr landi Sökum þess, að hér á landi fæst ekki nógu góð ur bjór missti Jón Lofts- son hf f jóra danska múr- ara úr vinnu í síðustu viku. Danirnir höfðu ver ið að hlaða mátsteina- hús fyrir fyrirtækið í Garðahreppi og höfðu ekki undan neinu kvart- að nema bjórleysinu. Þeir fjórmenningar geröu sitt bezta til að bjarga sér áfram bjórlausir. — Þömbuðu bara ákavíti í staöinn. Það meða’ reyndist ekki betur en það, að þéir röðuðu mátsteinunum á misvixl, Arkitektinum, sem á heiður- inn af teikningunni líkaði það skiljanlega ekki sem bezt og fann þvi að vinnubrögðunum við Danina. Féll Dönunum það af- ar illa og áður en nokkur vissi af voru þeir farnir heim til Danmerkur — með hálfsmánað ar fyrirframgreiðslu upp á vas ann. Loftur Jónsson forstjóri tjáði blaðinu f morgun, að múrararnir hefðu verið fengnir hingað til starfa fyrir tilstilli múrarasam- bandsins í Árósum og hefði ver ið samið við sambandið um að sex múrarar kæmu hingað, en enn hefðu ekkj sýnt sig hér nema fjórir þeir fyrrnefndu. Er þeir hurfu úr landi var þegar í stað haft samband við múr- arasambandið, sem kvaðst mundi senda sex múrara hingað að vörmu spori .Enn eru þeir ókomnir, hvað sem veldur. . Það eru 17 mátsteinshús, sem Jón Loftsson hf. er með í bygg ingu í Garöahreppj og fengust íslenzkir múrarar til að hlaupa í skarðið fyrir þá dönsku, þann ig að verkið þurfti ekki að stöðvast vegna brotthlaups Dan anna. —ÞJM Grænmeti lækkar — útlit fyrir mikla uppskeru — hvitkálskilóið lækkaði um 12 krónur i um 9 Allt útlit er fyrir mikla upp- skeru útiræktaðra garðávaxta í sumar og verði hún með bezta móti. Þess er þegar farið að gæta á markaðnum þar sem "rænmeti er farið að lækka í verði. Um helgina lækkaði kflóið af gulrófum og kostar kílóið nú 34 krónur en kostaði fyrir lækkun 50 krónur út úr verzlun. I morgun lækkaði verð á gulrótum og hvít- morgun — gulrótabúntið krónur káli. Búntið af gulrótum kostar nú 25 krónur en kostaöi áður 34 krón- ur, kílóið af hvítkálinu kostar nú 38 krónur en var á 50 krónur kílóið áður. Blómkál hefur einnig lækkað. Þetta er verð í einni verzlun í Reykjavík, en verð er mismunandi eftir verziunum. í heiidsölu lækkaöi kílóið af róf- um og kílóið af hvítkáli um átta krónur, var 33 krónur kílóið áður en er nú selt til verzlana á 25 krónur. — SB Tjaldsiæði fyrir nátthrafna — Akureyrarlögreglan stingur upp á lausn á tjaldstæðismálinu „Gestunum á tjaldstæðinu fer nú óðum fækkandi,“ sagði Iögreglan á Akureyri í við- tali við Vísi í morgun. „Hér hefur verið margt um mann- inn í sumar, en nú lítur út fyrir, að aðalannatíminn sé að baki.“ ,,Sumir hafa kvartað undan því að ónæðissamt sé á tjald- stæðinu um nætur?“ ,,Já, það hafa oft hlotizt af þessu töluverð vandræöi. Stundum er dálítið slikksamt þarna, og þar fyrir utan kemur fyrir að fólk vill sitja uppi fram á nótt við söng og gítarspil, en þarna er ákaflega hljóðbænt, því að tjöldin eru hvert ofan í. öðru. Svo er alltaf töluvert um að fólk sé á ferð milli t-jalda, og fyHibytturnar detta þá um tjald- stögin. Börn sem eru óvön því að sofa í tjöldum, eru hrædd við þetta og verða óvær.“ ,,Hvað hefur verið gert til að halda uppi röð og reglu á tjaldstæÖinu?“ „Tv,eir menn hafa skipzt á um að hafa með höndum gæzlu á daginn, og svo þegar flestir hafa verið á tjaldstæðinu hefur verið fenginn maður til að hafa þar gæzlu frá ellefu á kvöldin til þrjú á nóttinni Auðvitað er þetta til bóta. en sarnt er eina skynsamlega lausnin sú, að hafa twö tjaldstæði: Eitt -fyrir þá sem vilja vaka á nóttunni, og annað fvriir* !K'á CAm viJía Sigríður Hansdóttir heitir þessi starfsstúlka hjá Silla og Valda í Álfheimum, sem sýndi okkui nýja grænmetið í morgun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.