Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 9
V1SIR. Miðvikudagur 18. ágúst 1971. eru risnar Læknisskortur hefur verið eitt mesta vandamál sveitarfélaganna úti á landi. Það þykir úrelt fyrir- komulag að læknar starfi hver í sínu héraði, eins og tíðkazt hefur, þar sem þeir eiga þess ekki kost að bera saman bækur sínar við starfsbræður. Lspkna- miðstöðvarnar miða að tvennu í senn nð bæta heil- brigðisþjónustu með því að læknisþjónustan verði fjölbreyttari'og eins að laða lækna til síarfa úti um land. En það hefur ekki gengið of vel sem kunnugt er, þar sem læknishéruð hafa ver'o án læknis svo árum skiptir, til dæmis á Norð-Austurlandi og læknabústaðir standa auðir víða og bíða eftir hér- aðslæknum, sem sennilega kóma aldrei. Þegar hafa verið stofnaðar þrjár læknamiðstöðvar og verður lítillega sagt frá þeim hér, en um þessi mál var ít- arlega fjallað í síðasta hefti tímaritsins „Sveitar- stjórnarmál.“ grunm Þetta er sjúkrahúsið á Isafirði, en Guðjón Samúelsson teikn- aði það 1924. Cex milljónum veriö varið króna hefur til byggingar læknamiðstöövar í Borgarnesi. Það eru 15 hreppar 'i Borgar- fjarðar og Mýrasýslum. sem sameinast um þessa læknastöð og kemur hún til með að ná yfir tvö læknishéruð Stefnt er að því að gera hús fyrir rniðstöðina fokhelt á þessu ári. LeéknamíÖ- - stöðin veröur í tengslum við Dvalarheimili aldraðra, sem nú hefur risið af grunni í Borgar- nesi. Ragnar Emilsson, hefur verið ráðinn arkitekt bygging- arinnar og er unnið að undir- búningj af fullum krafti. Það eru hrepparnir í Klepp- járnsreykja- og Borgarneslækn- ishéruðum, sem að þessari læknamiðstöð standa. Gert er ráð fyrir að þarna starfi þrír læknar. Friðjón Sveinbjörnsson, sparisjóösstjóri í Borgarnesi er formaöur framkvæmdanefndar skipaður af heilbrigðis og trygg- ingamáláráöuneytinu. Á Snæfellsnesi os í Palasýslu hefur verið til Úmræðu aö*' -stofna lækhamigstjjflL ýftr.-frgjfi mál meðal annars raett á aðal- fundi satntaka sveitarfélaga á Vesturlandi í haust er leið. Læknamiðstöð fyrir þessi héruð hefur hins vegar ekki enn verið stofnuð Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði, sem tekur viö sjúklingum frá stórum hluta Vestfjaröa, auk þess sem fjöldamargir aörir bæði innlendir og er'endis leita þar læknishjálpar árlega. — En samband (slenzkra sveitarfélaga hefur meðal annars borið fram þá tillögu í greinargerð um verkefna^iptingu ríkis og sveit- .áfa vértð kaup á-láéKha-”-' arf|laga, áð ríkisva-’dið byggi og ~no 'fm. jjgkf sjúlýjahús,' sem ætluð eru heilum landshlutum éða landihu V heild af fjárlögum þessa árs. Að þessari læknamiðstöð standa sveitastjórnirnar í læknishéruð- unum á ísafirði i Suðureyrar- hreppi og í Hó'shreppi. Gert er ráö fyrir að síðar meir verði Þingeyjarlæknishérað og Flat- eyrarlæknishérað aðilar að þess- ari læknamiðstöð. 4 ísafiröi hefur ennfremur verið stofnuð læknamiðstöö og veitt var sex milljónum króna búsTa' irhuguð kaup á Öðru húsi í s'ama skyni. Allar eignir læknishéraö- anna, sem að læknamiðstöðinni standa. ganga ti! hennar, þar á meðal héraðslæknisbústaðurinn á ísafirði. Fyrirhugað er að fjór- ir læknar starfi við læknamið- stööina á ísafirði. Læknamið- stöðin á ísafirði starfar að sjálf- sögöu í nánum tengslum við Sjúkrahúshverfiö á Egilsstöðum eins og það kemur fyrir á likani. —. Kirkjubyggingin er einnig á líkaninu, lengst til vinstri á svonefndum Gálgakletti. — Dvalarheimili aldraðra á að byggjast í litlum einingum, sem verða íbúðir gamla fólksins. — Lengst til hægri á líkaninu eru sjúkraskýlið og hús læknamiðstöðvarinnar. Tjó að stofnun læknamiðstöðva sé víða komin á rekspöi og viða hafi verið myndaðir eins konar vísar aö læknamiöstöðv- um svo sem eins og á Húsavík, hefur enn ekki verið gengið frá stofnun s'íkra miðstöðva nema á þrem stööum. Auk miðstöðv- anna í Borgarnesi og á ísafiröi hefur verið gert myndarlegt á- tak í þessum efnum á Egilsstöð- um Þar er nú risin tveggja hæöa bygging fyrir starfsemi lækna- miðst.öðvarinnar. Húsbyggingin er 250 m! aö flatarmáli og er byggð í tengslum við sjúkra- skýli. sem fyrir er á Egilsstöð- um og á þar að vera aðstaöa fyrir tvo starfandi lækna. Jafn- framt verða gerðar miklar end- urbætur á sjúkraskýlinu, þann- ig að hér er um að ræða stór- felldar bætur í heilsugæzlu á Héraði. Arkitektarnir Manfred Vilhi'á'mssan og Þorvaldur S. Þorvaldsson hafa teiknað húsið. Læknamiðstöðin er nátengd dvalarheimili aldraðra á Egi's- stöðum Að þessari læknamið- stöð standa bæði læknishéruðin f Fljótsdalshéraði, en í þeim eru allir tíu hrepparnir. Þessir hrepp ar hafa áður gert stórfelld sam- eiginleg átök. Ti'. dæmis stóðu þessir hreppar sameiginlega fyr- ir að byggja félagsheimilið Vala- skjálf á Egilsstöðum, en það er eitt stærsta og glæsilegasta fé- lagsheimi'i á landinu. Um stofnun dvalarheimilis aldraðra. sem nú er verið að byggja á Emlsstöðum hafa híns vehar sameinazt fjórtán hreppar } Múlasýslum. — Læknamið- stöðin og dvalarheimili aldraðra rísa á ásbrúnni við Gálgaháls, þar sem útsýni er yfir akra og enai Egilsst’ða og uno hérað til Snæfells. — Þar skammt frá á Gálgaklettj er nú 'f byggingu Stór og myndarleg kirkja. — JH — Hvernig legst hugsan leg gengisfelling í yður? yður? Erlendur Erlendsson, blikksmið- ur: — Mér lízt engan veginn á gengisfellingu hvernig sem á hana er litið. Er búinn aö fá nóg af slíku. Axel V. Tuliníus, lögfræðingur: — Tja ... þarna er Y það minnsta kosti veröugt verkefni fyrir vinstrj stjórnina að reyna að ráða fram úr. ú i Margrét Pálsdóttir, fararstjóri: — Illa held ég. Annars fer það auðvitað eftir því, hvernig á gengisfellingu er litið. Hún kem- ur sér t.d. vel fyrir þá sem skulda. verkamaður: — tua á alla lund. En það verð- ur bara engin gengisfelling að þessu sinni Ég trúj að minnsta kosti ekki öðru en að nýja ríkis stjórnin okkar standi við gefin loforð þar að lútandi frá því fyrir kosningar .. Böðvar Guðmundsson, armaður: — Mér lízt vízt nátt- úrlega aldrei vel á gengisfell- ingar, búínn að fá nóg af þeim um dagana. En skilianlega verð- um við að elta ráðandi gja'.d- miðla rétt eins og fyrri daginn. Það þýðir lítið fyrir okkur að standa á móti þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.