Vísir - 18.08.1971, Page 14
14
VISIR. Miðvikudagur 18. ágúst 1971.
Antik — Antik. Nýkomið kola-
ofn, hengilampi, kistur, rokkar,
myndir speglar, veggteppi, skraut
ker, íin kopar og m. fl. Komið,
Skoðið. Stokkur Vesturg 3.
Tandberg stereo magnari og út-
varp, tveir hátalarar sem nýtt, til'
sölu. Si'mj 83564.
Til sölu tveir miðstöðvarkatlar
2ja —3ja fm. með brennurum og
öðru tiiheyrandi. Sími 24570.
Rafmótor til sölu, ný uppgerður,
3 fasa, 10 hestafla, 1400 snúninga.
Sími 31389 eftir kl. 6.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Táningaleikfangið kúluþrautin sem
farið hefur eins og stormsveipur
um Ameríku og Evrópu, undan-
farnar vikur er komið. — Karde-
mommubær Laugavegi 8.
Páfagaukar. Til sölu 3 litlir páfa
gaukar í búri. Verð kr. 1.500. —
Simi 21744.
Sjónvarp til sölu. Sím; 42766
milli kl. 4 og 7.
Hringsnúrur til sölu, sem hægt
er að leggja saman ásamt fleiri
gerðum. Sendum í póstkröfu um
land allt. Upplýsingar Laugarnes-
tanga 38 B. Sími 37764.
Hefi til sölu: Ódýr transistorút-
vörp, stereó plötuspilarar, casettu
segulbönd, segulbandsspólur og
casettur. Nýjar og notaðar harmon
íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít-
ara, bassagítara, gítarmagnara og
bassamagnará; Skipti oft möguleg.
Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru-
götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13,
laugard. 10—16.
Hefi’til sölu: Ódýru 8 bylgju við-
tækin frá Koyo. Eru með innbyggð
um straumbreyti fyrir 220 v og
rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika
á talstöðvabylgjum. Tek Philips
casettubönd í skiptum. Önnur skipt;
möguleg. Póstsendi F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir
kl. 13, laugard. kl. 10—16.
Til sölu notaðar innihurðir í harð
viðarkörmum. Ódýrt Sími 42817
eftir kl. 8.
Til sölu nýtt baðsett (WC, vask
ur og bað) af sérstökum ástæðum.
Sími 26126.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stööum fást á Rauðarárstíg 26. —
Sími 10217.
Til sölu Gretz gítar og 40 w.
Farfisa magnari til sölu á hagstæðu
verði. Sími 18487 eftir kl. 7.
Skrautrammar — Innrömmun. —
Vorum að fá glæsil. úrval finnskra
skrautramma. — Einnig hið eftir-
spurða matta myndagler (engin end
urspeglun). Við römmum inn fyrir
yður hvers konar myndir, málverk
og útsaum. Vönduð vinna, góð þjón
usta. Innrömmun Eddu Borg, sími
52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði.
Sumarbústaðaeigendur! Olíuofnar,
3 mismunandi gerðir í sumarbú-
staðinn, til sölu H. G. Guöjónsson,
Stigahlíð 45—47. Sími 37637.
Lampaskermar fmiklu úrvali —
Ennfremur mikiö úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma iampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47
við Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Körfur! Hef opnað eftir sumarfri.
Barna og brúöukörfur og fleiri gerð
ir af körfum. Athugið, fallegar
vandaðar, ódýrar. Aðeins seidar hjá
framleiðanda: Sent í póstkröfu. —
Körfugerð Hamrahlíð 17. Slmi
82250.
Björk — Kópavogi. Helgarsala.
Kvöidsala íslenzkt prjónagarn, kera
mik, sængurgjafir, leikföng, nátt-
kjólar, undirkjólar o. fl. Björk, Álf-
hólsvegi 57, sími 40439.
ÓSKAST KEVPT Buick árg. ’61 til sölu eftir veltu, með sjálfskiptingu og 8 cyl. vél í topplagi. Sími 10848 Vigfús.
Bamaleikgrind (helzt úr tré) ósk ast. Kvenreiöhjól óskast á sama stað. S’imi 51291.
Benz 190 árg. ’58 til sölu. Sími 92-6577.
Hestur. Góöur töilthestur 6—8 vetra óskast til kaups. Uppl. í síma 19524 á kvöldin 40547. Skoda 1202 staton árg. ’66 til síilu. Sími 52140.
Til sölu Mercedes Benz 190 árg. 1963, má greiðast með fasteigna tryggðu skuldabréfi. Skipti koma til greina. Uppl. á kvöldmatartíma í s’ima 83177.
Óska eftir að kaupa litla notaða eldhúsinnréttingu með stálvaski. — Uppl. í síma 51263 eftir ld. 6.
fatnaður VW árg. ’57 til sýnis og sölu að Ljósvallagötu 24 eftir kl 7 e. h. Sími 14089.
Til sölu eru ný drengjaföt (Faco — unglingastærð) Uppi. á Reyni- mel 50 eftir kl. 5.
Fíat 850 árg. ’67 til sölu, lítið ek- inn til sýnis aö Ármúla 34.
Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug- lýsir: Barna og unglingabuxur, peys ur, margar gerðir, stretch, gallar (Samíestingar og dömubuxur, alltaf sama iága verðiö. Prjónastofan Hlíð arvegi 18.
Til sölu Willys jepp; árg. ’46. Sími 41797.
Taunus 12 M árg. ’63, ógangfær til sölu. S-fmi 51174.
Frottepeysur stutterma og lang- erma, röndóttar peysur í stærðum 2 — 12, stuttbuxnadressin marg eftir spurðu. Einnig væntanlegar lang- erma þunnar peysur mjög ódýrar, stærðir 1—8. Prjónastofan Nýlendu götu 15A. Volga árg. ’58 til sölu til niður- rifs. Sími 50657 eftir kl. 20.
Vil kaupa gangfæran bíl á kr. 10. þús. Sími 84213 mi-llj kl. 6 og 8 í kvöld.
Taunus 17 M station, árg, ’60til sölu, gangfær en óskoðaður. Sel-st mjög ódýrt. Sími 33754 eftir kl. 7 e. h.
1 HUSG0GN I
Til sölu vegna brottflutnings: 4ra sæta sófasett, 2 rúm, má nota sem hjónarúm, þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Símj 83546. Singer Vogue árg. ’68 til sölu. S’ím; 26954 eftir kl 6.
Fíat ’66—’67 til sölu, niðurrifinn Fíat 600 T sendibfll (Heill bíll). Sími 31389 eftir kl. 6.
2 manna svefnsófi og snyrtibarð til söiu. Sími 26637.
Tilboð óskast í Simca 1000, árg. 1963, skoðaður ’71. Sími 36818 frá kl. 6-7.
Til sölu tvíbreiður svefnsófi. — Sími 33570 á kvöldin.
Til sölu er sem nýtt, mjög vel með farið hjónarúm. Sími 85519. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti í flestar gerðir eldri
Á eldhúskollinn tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75, í 15 litum. — Litliskógur, Snorrabraut 22. biíreiöa svo sem vélar, gírkassa, drif framrúður, rafgeyma og m fl. Bílapartasalan Höfðatúni 10 sími 11397
Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsrpuna á ótrúlega lágu verði. Kornið og skoðið þvi sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Simi 10059. I SAFNARINN
Kaupum fslenzk frímerki og göm ul ums’.ög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin. Skólavöröustíg 21A. Sím; 21170.
Kaup — Sala. Það er í húsmuna skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099.
BMm
6—7 herbergja íbúð til leigu í Austurbæ. Heimilt fyrir leigutaka að leigja út frá sér herbergi. — Tilboð merkt „Reglusemi 8325“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag 21. þ.m.
HEIMIUSTÆKI 1
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Hagstætt verð. Raftækjaverzlunin H.G. Guöjóns- son, Stigahlíð 45, viö Kringlumýrar braut Simi 37637.
Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 83864 eftir kl. 5.
HÚSNÆDI ÓSKAST |
Lítil íbúð óskast. Fullorðna, reglusama konu, sem ekki vinnur úti, vantar eins til tveggja herb. fbúð fyrir 1. okt Róleg og góð umgengni. Sími 22847 eftir kl. 4 næstu daga.
HJOL-VAGNAR J
Góð skermkerra á stórum hjólum óskast Símj 30752.
Til sölu vel með farinn og góður barnavagn. Sími 41377.
Bandarfskur kennari (með fjöl- skyldu) óskar eftir að taka 3—4 herb. fbúð á leigu sem fyrst, um 10 mán. skeið. Sími 19456 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Til sölu barnakerra, barnarimla rúm og tveggja manna kajak. — S’imi 84882 eftir kl 5.
Til sölu. Til sölu er notað telpna reiðhjól, nýmálað á Kaplaskjóls- vegi 5, 2. hæð eftir kl. 18.30 á kvöldin. Einstaklingsherbergi óskast á leigu. Góö umgengni og öruggar greiöslur. Sími 20265 eftir kl. 19 í kvöld.
Nýlegur og vel með farinn barna vagn til sölu. Sími 85863. Eldrj kona í fastri atvinnu ósk ar eftir 1—2 herb. og eldhúsi (eða eldunarplássi). Góð umgengni og skilvfs greiðsla S’fmi 18943 eftir kl 8.
FYRIR VEIÐIMENN
Lax og silungsmaðkur ti] sölu. Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan. — S’ími 37276.
Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð í Grindavík eða Reykjavík fyrir 1. sept. Alger reglusemi. — Sími 51427 e. kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 3ja—4ra herb íbúð frá 1 —15’sept. Þrennt í heimili. Sími 51640, eftir kl. 7 í stma
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu er Simca Ariane fólks bifreið árg. 1963, í góðu ásigkomu lagi. Verð 50 þús., en skiptj koma
einnig til greina. Sími 85282. 25326.
— Þér trúiö því örugglega ekki, en ég hef samt átt þennan
smóking frá því ég varl4 ára...
Háskólanemi óskar eftir 2—3ja herb. íbúð fyrir sig og konu sína. Reglusemi heitið. Sími 16337. Kópavogur. 3 herb. íbúð óskast. S-ími 41531.
Herbergi óskast strax sem næst miðbænum. Reglusemi og s-tundvís greiðsla. — Tilboð sendist Visi merkt „2247“.
Ungt par utan af landi óskar eff- ir tveggja herb íbúð frá 1. sept. Helzt f Hl-íðahverfi. Fyrirframgr. gæti komið til greina. — Sími 82310.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu frá 1. sept. eöa 1. okt. fyrir 2 stúlkur (húsmæðrakennara og skrifsto-fustúlku). Fyrirframgr. ef óskað er. S-ími 99-6117 og 41344.
Tveir fullorðnir karlmenn óska að taka á leigu, sem fyrst, 2—3 herb. íbúð. Sími 36039.
Lítið forstofuherbergi eða góð geymsla óskast. Simi 33108. 2 fóstrur óska eftir 3ja til 4ra herb íbúö frá sept. eða okt. Sími 32651 á kvöldin.
íbúð! 3—5 herb. íbúð óskast fyr
ir 1. sept. Sími 84060 á vinnutíma, 30032 á kvöldin.
Einhleypur bóndi í sveit óskar eftir ráöskonu. Má hafa böm. — Uppl. í síma 36057.
Barnlaus hjón sem vinna bæði útj óska eftir 2 —3ja herb. í-búð — fyrirframgreiðsla 'Uppl. í síma 26250.
Stúlka óskast á ísl. heimili í New York frá 1. nóv. n. k. — ekki yngri en 18 ára. Sími 15393 frá kl. 6-8 e. h.
Reglusöm stúlka óskár eftir herbergi með sérsnyrtingu í Hlíða- eða Melahverfi. Sími 35961.
Starfsstúlkur óskast á aldrinum 20—40 ára. Uppl. í dag kJ. 3—5. „Grill-inn“ Austurveri, Háaleitisbr. 68.
Fullorðin kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, algjör reglu- semi, einhver fyrirframgreiðsla. — Sími 85274.
Stúlkur óskast við veítingastörf, vaktavinna. Ekki yngri en 25 ára koma til greina. Uppl. í síma 21624 milli kl. 6 o-g 8 f dag.
Reglusamur menntaskólanemi utan af landi óskar eftir húsnæði og fæði í vetur Sími 42481.
Fjórar Ijósmæður óska eftir 3—5 herb. íbúð frá 1. o-kt., helzt nálægt Landspítalanum eða sem næst gamla miðbænum. — Sími 81695. Ungan mann vantar ti-I verk- smiðjustarfa. Sfmi 10941 eftir kl. 5 e. h.
Góð stúlka eða kona óskast til húshjálpar hálfan daginn, einu sinni til tvisvar í viku. Sími 81482.
Guðfræðinemi óskar ef-tir þriggja herb. íbúð. belzt sem næst Háskól- anum. Vifiáámlega hringið í sl'ma 84749 frá kl 9 — 12 f. h. og eftir kl. 16.
Húsasmiðir — Trésmiðir. — Vil ráða húsasmiði og trésmiði til vinnu úti á landi. mi-kil vinna fram undan, góðir tekjumöguleikar, get útvegað íbúð fyrir fjölskyldu ef þess er óskað. Slmi 93-6295.
Hafnarfjörður. Herbergi óskast tii leigu fyrir einhleypan mann, helzt sem næst miðbænum Sími 52729.
ATVINNA ÓSKAST
Eldri kona óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð helzt í Ár- bæjarhverfi eða við Hlíðarveg í Kópavogi. Kjallari kemur ekki til greina. S’imj 81999 eftir kl. 7 e. h. íbúð óskast. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð nú þegar eða síðar í grennd viö Háskólann. Sími 14139.
Ungan mann vantar vinnu í rúm an mánuð. Vanur verzlunarstörf- um, málakunnátta og ökuleyfi og hefur til umráða bíl. Allt kemur til greina. Sími 84511.
21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu nokkur kvöld í viku og jafn vel yfir helgar Allt kerhur til greina S’imi 42587 milli k-1. 19 og 21.
Húsráðendur. það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingaT um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Ung kona vön verzlunarstörfum óskar eftir atvinnu milli kl 1—6. S’imi 33186.