Vísir - 23.08.1971, Page 2
Nautabaninn
hæfður beint
Kommúnu-
unglingur
drap barn
1
hiartastað
— 76 ára stúlka að verki
Sextán ára unglingur í komm-
únu í Frankfurt játaði í sl. viku
að hafa skotiö á og drepið átta
mánaöa gamalt barn, sem lá í
kjöltu ömmu sinnar. Lögreglan i
Frankfurt hefur skýrt svo frá,
aö hann hafi skotið barnið yfir
þvera götu. Unglingurinn stóð
við glugga i íbúð kommúnunnar
og skaut. tveimur skotum inn um
glugga á húsi setn var andspænis
við götuna Hann sagðist aðeins
hafa ætlað að skjóta ömmuna í
handlegginn. Barnið, sem hann
drap, hét Daniela Hoffmann.
Alþjóða fréttastofan UPI hef-
ur staðfest orðróminn, um að
nautabaninn E1 Cordobes, sem
raunar heitir Manuel Benitez hafi
faílið fyrir ljóðhærðri unglings-
stúlku að nafni Patricia Lieben.
E1 Cordobes hafði sagzt vera veik
ur í þrjá daga, en tók um síðustu
helgi þátt í nautaati. Eftir vel
heppnað at, skýrði hann frétta-
manni UPI frá því, að hann væri
ástfanginn af Patriciu. Hann lýsti
þessu á dramatískan hátt: „Þetta
er öðru vísi í þetta sinn. Ég er
brjálaður í henni. Hún er gim-
><>••■•••••• «> •••••••••«•<
steinn, yndisleg, 16 ára. Hún er
Ijóshærð, græneygð og há. Hún
stakk mig beint í hjartað meö
sverði óg ... jæja, orð fá ekki lýst
þessu.“ Upplýst er, að E1 Cordo
bes varði veikindum sínum I stöð
ugar símhringingar til ungfrú Lieb
en, sem alvörulaus blöð hafa kaM
að: „Götustelpu frá Hollandi, sem
hann hitti í Frakklandi í júlí.“ E1
Cordobes ætti að geta unnið fyrir
henni, því að hann vinnur sér um
180 milljónir íslenzkra króna á
ári.
er tromp
Undir slagorðinu „hjartað er
tromp“ og „sýnið hjarta ykkar
liíka á götunni". fprðast stúlkan,
sem myndin sýnir, nú um vestur-
fylki V-Þýzkalands. Þessi unga
stúlka frá borginni Diisseldorf hef
ur markmið í lífinu. Hún heitir
Gigi Nagel, er 27 ára og hefur
ekið bíl í átta ár án þess að fá
nokkra sekt.
Nú hefur umferðarráðherrann í
fylkinu Westfalen gert hana út
af örkinni til þess fyrst og fremst
til að fá karlkyniö til að sýna
meiri gát, tillitsemi og „hjarta
sitt“ í umferðinni. — Tölur þar
sýna, að níu af hverjum tiu
umferðarslysum í fylkinu eru
verk karlkynsins. Stjórnin tók til
sinna ráða og nú er Gigi litla á
flakki og tekur þátt í mikilli bar-
áttu fyrir bættri umferðarmenn-
ingu.
Þessi tveggja barna móðir hei’l
ar karlkynið og vekur ást þess
vonandi.
<• • • • o
Eins árs, — og veríur líklega erf-
ingi milljóna eftir JIMI flENDRIX
Lilljimy Sundquist Hendrix er að
eins eins árs en svo virðist sem
hún erfi ca. 25 milljónir króna
(ísl. króna) eftir hinn fræga föð-
ur sinn, Jimi Hendrix, sem lézt
fyrir ári.
„Það ætti ekki að þurfa að deila
um faðerniö", segir móðir Lil’jimy
litlu, Stokkhólmsstúlka ein, Eva
Sundquist.
Eftir mánuð eöa svo fer lög-
fræðingur þeirra mæðgna til
Bandaríkjanna til aö semja við
hinn erfingjann, föður Jimi
Hendrix. Segir lögfræðingurinn að
það muni gera h’.utina einfaldari
í sniðum að hér séu aðeins tveir
áðilar, sem telja sig eiga rétt á
arfi.
Talið er að dánarbúið hafi átt
að verðmæti að upphæð um 25
milljónir ísl, króna, en þar að
auki berst stöðugt þóknun fyrir
sölu á hljómplötum, svo ta’.ið er
líklegt að til skiptanna komi milli
50 og 60 milljónir króna.
Þegar fréttin um dauða Hendrix
birtist, kom Eva Sundquist fram
í dagsljósið og kvaðst eiga barn
með þessum fræga tónlistarmanni.
Hefði hann hvað eftir annað skot
izt yfir til Svíþjóðar til að eiga
ástarfundi með sér. Heföi þeim tek
izt að halda sambandi sínu leyni
legu.
í vikublöðunum var mikið rit-
að um stúlkna-„boð“ Hendrix og
þar var því haldið fram að hann
ætti fleiri börn víðar um heim-
inn. Hingað til hefur þó aðeins
þessi sænska stúlka gert tilkall
til arfshluta.