Vísir - 23.08.1971, Side 5
V í S I it, Silánudagur 23. ágúst 1971.
11
Breiðablik tryggði
stöðu sína í 1. deild
Sigraði Akureyri / gær 1-0 og hafði yfirburði
Hinn hávaxni Einar Þórftallsson í baráttu við Árna Stefánsson,
markvöró Akureyrar, sem hafði betur.
Skúli Ágústsson kom heldur bet
ur við sögu í leik Breiðabliks
og Akureyrar á Melavellinum í
gær. í upphafi leiks fékk hann
þrjú tækifæri til að ná forustu
fyrir liö sitt, en allt misheppnað-
ist og þetta fór heldur betur í taug
ar hans. Eftir það var hann alltaf
að röfla við dómara leiksins, Ragn
ar Magnússon, og það fór eins
og til var stofnað, aS Skúla var
vísað af leikvelli rétt fyrir leiks
lok.
Þetta kann að hafa alvarlegar a-f
leiðingar fyrir Skúla og Akureyri,
því nú er hætt við að hann verði
settur í keppnisbann leikina tvo,
sem Akuréyri á eftir í 1. deild og
Akureyri má illa við því að missa
sinn bezta mann.
Akureyringar þurftu þó sannar
lega ekki að vera óánægðir með
dómarann í leiknum. Tvívegis
sleppti hann að dæma vítaspyrn
ur á Akureyri — aðra fyrir mjög
gróft brot innan vítateigs og
hina fyrir, er hörkuskot á mark
var varið með höndumí'— og virt
ist að öðru leyti hliðholiur Akur-
eyringum í leiknum.
Vonzkuveður var meðan leikrinn
fór fram og Breiðablik Var mun
sterkarj aðilinn í leiknum, detk-
Ljósm. BB menn liðsins voru fljótari og höfðu
Miklar deilur vegna jöfn-
unarmarks Akurnesinga
Það hitnaði heldur betur
í kolunum uppi á Skaga á
laugardaginn, þegar gömlu
keppinautamir Akranes og
KR mættust þar í 1. deild.
Leiknum lauk með jafntefli
1—1 og það var jöfnunar-
mark Akranes um tíu mín.
fyrir leikslok, sem orsakaði
deilurnar, og leikn-
um var ekki haldið áfram
fyrr en um fimm mínútum
eftir að markið var dæmt á
KR.
KR hafði skorað sitt mark úr
vitaspyrnu i síðari hálfleik. Bene
dikt Valtýsson felldi þá Baldvin
gróflega inni í vítateig og dæmdi
dómarinn, Rafn Hjaltalín, þegar
vitaspymu, sem Ellert Schram skor
aði örugglega úr.
Leikurinn hélt áfram og KR-
ingar vörðust vel. Þegar um 10
mín. voru eftir spyrnti Eyleifur
Hafsteinsson knettinum aö KR-
markinu af um 30 m og hann skall
annaðhvort undir þverslá eða í
járnsiána inni í markinu — og
þar sýndist sitt hverjum — small
niður á markiínu, upp í þverslá
og niður og þá kom Eltert og
5pymti út fyrir hliöarlinu. Linu-
vörður veifaði á innkast fyrir
Akranes, en dómarinn hljóp til
hans og dæmdi síðan á eigin spýt
ur mark á KR. Hann var þó stað-
settur talsvert fyrir utan víta.teig,
þegar Eyleifur átti skot á markið.
KR-ingar undu þessum dómi
mjög illa og gekk Ellert þar feti
of langt. Hann héit á knettinum,
fór á eftir dómaranum og átti í
mikiu orðaskaki við hann, svo og
línuvörðinn. Leikurinn stöðvaðist
nokkurn tíma og lögreglan varð
að reka nokkra æsta áhorfendur
af ieikvelli. Það var álit flestra,
að dómarinn hefðj átt að vísa Ell-
ert af ieikveili, en hann gerði það
ekki, og kann að -’era að ástæðan
hafi verið ekki aíltof góð sam-
vizka vegna marksins.
En hvað um það. Leikurinn hélt
svo áfram og rétt fyrir leikslok
kom svo fyrir annað atvik, sem
miklum deilum olli Magnús mark
vörður spyrnti þá frá marki, að
þrengdur af Akurnesing og fór
knötturinn í hann og irm fyrir
Magnús, og var siðan rennt i mark
ið. Dömarinn dæmdi markið af
vegna þess. að hann áleit, að
Akurnesingurinn hefði rekið hnéð
í Magnús markvörö — en mikill
meirihluti áhorfenda áleit, að
Magnús hefði fyrir klaufaskap
spymt knettinum beint í mótherj-
ann.
k
Mjög slæmt veður var, þegar
leikurinn fór fram, rigning og
rok og setti það mörk sín á leik
inn. Þetta var mikill baráttuleik-
ur. KR-ingar áttu meira í f. h. og
fengu þá góð tækifæri, sem ekki
nýttust í s. h. sóttu Skagamenn
meira, en KR-ingar voru þó alltaf
hættulegir af og til og baráttu-
vilji þeirra var mun meiri en mót
herjanna. Jafnteflið var sennilega
réttlátustu úrslitin, og gott afrek
hjá KR að ná þar sigi. Liðið hef
ur ekki tapað leik síðan Ellert
byrjaði að leika með því og ef
það sýnir áfram sama dugnað er
ekki víst, að það falli. Tveir menn
meiddust í leiknum, M'atthías Hall
grímsson á 20. min. og Baldvin í
s, h. og uröu þeir að yfirgefa leik
völlinn. Hjá KR var Magnús bezt
ur, en Ellert og Þórður Jónsson
einnig mjög góðir. í liði Akranes
voru framverðirnir Jón Aifreðsson
og Haraldur Sturlaugsson beztirog
Jón Gunnlaugsson var sterkur í
'vöminni sem aftasti maður. Það
var óheppilegt, að Akureyringurinn
Rafn Hjaltalín skyldi dæma þenn
an leik vegna fallbaráttu Akureyr
inga, Ekki skal hér sagt, að hann
hafi veriö hlutdrægur. en dómar
hans orsökuöu deilur. —hsim.
miklu meiri baráttuvilja. 1-—0 var
of lítið eftir gangi leiksins Akur
eyri lék undan hinum sterka sunn
anvindi í fyrri hálfleik og þá fékk
Skúli í byrjun sín góðu færi. Á
4 mín varði Ólafur sniildarlega
skalla hans. Á 9. mín átti hann
skot rétt yfir þverslá og á næstu
mín. spyrnti hann framhjá í dauða
færi. En þetta voru iíka einustu
færi Akureyrar í leiknum, utan
eins í s. h. þegar Sigbjörn spyrnti
framhjá marki frá markteig.
Tækifæri Breiðabliks voru mörg
og góð og liðið réð yfirleitt gangi
leiksins utan upphafsmínúturnar.
Þá varði Árni Stefánsson hvað
eftir annað vel fyrir Akureyri —
en hann gat þó ekki varið spyrnu
Ólafs Friðrikssonar á 33. mín„ sem
reyndar kom í hönd eins varnar
manns á leið sinni í markið Rétt
á eftir bjargaði Aðalsteinn áfgur
geirsson glæsiskalla Ólafs á mark
línu.
Breiðablik sótti mjög í síðari hálf
leik. en fór illa með góð færi, auk
þess, sem leikmenn yoru stundum
óheppnir t. d. stangarskot Þórs.
• Sigur Breiðabliks var mjög verö
skuldaður og þrátt fyrir hinar
slæmu aðstæöur var þetta einn
bezti leikur iiðsins í 1. deild.
Sérst/aka athygii vakti hinn ungi
bakvörður, Steinþór Steinþórsson,
og var hann bezti maöur iiðsins,
en fiestir léku vel. Akureyringar
voru daufir — helzt Gunnar, Skúli
og Magnús, sem eitthvaö sýndu, en
aðrir eins og Kári, Eyjólfur og Sig
björn sáust varla í leiknum.
—hsím.
Meistarar Arsenal
féllu fyrir snill-
ingum Man.Utd.
]
Það var mikið um óvænt úr-
siit í ensku knattspyrnunni á
laugardag en vegna þrengsla
verður grein hsím að bíða til
morguns. Á föstudag léku
Manch. Utd. og Arsenal á ioik-
velli Liverpool, þar sem leik-
bann er á velli United. Vrsenai
tapaði nú loks leik 1 — 3, sn skor.
aði þó fyrsta markið í leiknum
og staðan í hálfleik var 1—0
fyrir Arsenal. En siðan tók
Bobby Charlton til sinna ráða
og nánar verður sagt frá því á
rnorgun. Urslit á laugardag f 1.
deild urðu þessi:
2-2
0—1
0-0
0—2
3-2
Chelsea —Manch. City
Everton—Sheff. Utd.
Leeds-—-Wolves
Leicester—Derby
Newcastle — Li verpool
Nottm For.—West. Ham. 1—0
Southampton— Ipswich 0—0
Stoke—C. Paiace 3—1
Tottenham —Huddersfield 4—1
W.B.A.—Coventry 1—1
Neðstir í laids-
keppni í Álaborg
Islenzku keppendurnir í lands-
keppni unglinga í friálsum íþrótt-
um, sem fram fór í Álaborg stóðu
sig heldur illa. Kenpnin hófst á
laugardag og lauk í gær. Noregur A
sigraði með 73 stigum, síðan kom
Danmörk A með 61 stig. Noreaur
B 50, Danmörk B 39 og ísland 29.
Aðeins einn Isiendingur. sigraði,
Borgþór Magnússon, sem - hljóp
400 m á 54.7 sek. einu sekúndu-
broti frá Islandsmeti Sigurðar
Björnssonar. Þá hljóp hann 110 m
grindahlaup á 15.2 sek, Elías
Sveinsson keppti í fimm greinum.
Hann stökk 1.90 m og var fimmti
og síðastur, en fjórir stukku þeasa
hæð og það vannst á 1.95 m Elías'
hefur í sumar stokkiö 2 metra. Þá
kastaði Elias spjóti 55.46 m (nr.
5), sleggju 35.94 (4), kringlu 36.98
(5) og stökk 3.20 m i stangarstökki
(3). Friðrik Þór Óskarsson stökk
14.43 m í þrístökki (nr. 4) og 6.73
m í langstökki (5);
Vilmundur Vilhjálmsson hljóp
200 m á 23.3 sek og 400 m á 51.6
sek en þetta nægði ekki nema í
fimmta sæti. Marinó Einarsson
hljóp 100 m á 11.7 (5) og Ágúst
Ásgeirsson 1500 m á 4:10.3 og 2000
m hindrunarhlaup á 6:23.4 mín og
varð nr. 5 í báðum hlaupunum. Þá
varpaði Guðni Sigfússon kúlu 12.94
m (5). Sigfús Jónsson hljóp 3000
m á 9:10.0 (5) og Sigvaldi Júlíus-
son 800 m á 1:59.7 mín. (nr. 4).
Yfirleitt stóðu íslendingarnir sig
verr en efni stóðu tii. Mjög heitt
var í veðri 32—33 stiga hiti og
’sennilega er þar fundin skýring á
hinum slaka árangri flestra. í fyrra
stóðu íslenzku keppendurnir sig
miklu betur í samskonar keppni
og nrunaði þá rnestu, að Bjami
Stefánsson varð sigurvegari í þrem-
ur greinum. — hsím.