Vísir - 23.08.1971, Page 6

Vísir - 23.08.1971, Page 6
V í SI R . Mánudagur 23. ágúst 1971, $ Úrslit í 1. deild um helgina uröu þessi: Akranes—K.R. 1—1 Breiöablik—Akureyri 1—0 Keflavík—Vestmannaeyjar 5—3 Staðan í 1. deild eftir leikina um helgina: Keflavík 11 7 2 2 29—15 16 ÍBV 12 7 2 3 31-18 16 Fram 11 6 1 4 25—20 13 Akranes 12 6 1 5 24—23 13 Valur 11 5 2 4 21-21 12 Breiðablik 12 4 1 7 9—27 9 Akureyri 12 3 1 8 19-26 7 K.R. 11 2 2 7 9—17 6 Markhæstu leikmenn eru: Steinar Jóhannsson, Keflavík, 11 Kristinn Jörundsson, Fram, 9 Matth’ias Hallgrímsson Akranesi 9 Haraldur Júi’iusson, ÍBV, 8 Ingi Bjöm Albertsson, Val, 8 Öm Óskarsson, ÍBV, 7 Næstu leikir: Fram—Valur á Laugardalsvelli kl. 19.30 i kvöld. K.R.—Keflavík á Laugardals- vellj fimmtudag kl. 19.00. Staðan í 2. deild Víkingur 10 8 1 1 35—1 17 Ármann 10 6 3 1 23—8 15 Þróttur R 10 5 1 4 21-10 11 F.H. 8 2 5 1 16-7 9 Haukar 10 3 3 4 13—12 a ísafjörður 10 3* 2 5 18—24 S’ Þróttur N 9 l 2 6 9—40 4 Selfoss 9 1 1 7 7—37 3 Næstu leikir: Þróttur—Haukar á Melavelli þriðjudag kl. 19.00. Ármann—Víkingur Melavelli miö vikudag kl. 19.00. Þróttur vann Þrótt með 8:2 Tveir leikir voru háðir í 2. deild á laugardag. Þróttar-liöin léku í ÍMeskaupstað og reyndist Reykja- vikur-Þróttur miklu sterkari — sigraði með 8—2. Á Selfossi léku heimamenn gegn Ármanni og var veður mjög s’æmt — níu vindstig og rigning. Selfoss lék undan rok- inu í fyrri hálfleik, en tókst ekki að skora. í síöari hálfleik var veö- ur fix^ins skaplegra og _þá. tókst Guömundi Sigurbjömssyni að skora fyn, Ármann og reyndist það sig- urtHark leiksins. Og Þróttur vann Gróttu 2 leikir fóru fram í gærkvöldi á fslandsmótinu í handbo'ta. í fyrri leiknum sigraði Þróttur Gróttu með 23—21 eftir aö Grótta hafði yfir í hálfleik 12 — 8. Nokkra beztu leik- menn Þróttar vantaði, þar sem þeir voru í knattspyrnuförinni til Neskaupstaðar. Flest mörk Þrótt- ar skoruðu Trausti Steingrímsson og Guðmundur Jóhannesson, en Gróttu þeir Ottesenbræður, Sig- urður og Þór í sfðari leiknum sigraði KR Vík- ing með 26 — 13 og hafði mikla yf- irburði eins og markatalan gefur ti! kynna. Markvarzla Víkings var mjög slæm í leiknum. Flest mörk KR skoraði Hilmar Bjömsson, en Vikings Einar Magnússon. •x í miklum fjörleik í Kefla vík á sunnudag sigruðu Keflvíkingar Vestmanna- eyinga með fimm mörkum gegn þremur og setja þessi úrslit mikía spennu í mót- ið, þó svo Keflvíkingar standi nú bezt að vígi. Bæði liðin hafa hlotið 16 'stig, en Keflvíkingar hafa leikið einum leik minna en Vestmannaeyingar. Önnur lið koma vart til greina í keppninni um íslandsmeist aratitilinn. Steinar Jóhannsson hefur sent knöttinn framhjá Páli markverði ÍBV úr mjög þröngri stöðu. Hann sést ekki á myndinni, en Steinar skoraði þrjú mörk f leiknum. Ljósm. BB. Jafntefli var f hálfleik. Örn Ósk- arsson skoraði fyrsta markið, en Steinar Jóhannsson jafnaði fyrir Keflavík, Hann skoraði einnig fyrsta markið í síðari hálfleik, en sfðan jafnaði Sigmar Pálmason fyrir ÍBV Eftir það tók Keflavfk góðan sprett, þeir Steinar, Birgir Einarsson og Gísli Torfason skor- uðu og staðan var orðin 5—2 og sigur Keflv’ikinga öruggur. Rétt fyrir lokin skoraði Haraldur Júlfus- son fyrir Vestmannaeyjar. Leikurinn var mjög skemmti- legur, hraði mikil! og góð knatt- spyrna. Vegna mistaka kom grein Magnúsar Gíslasonar um leikinn ekki til blaðsins f morgun og verð- ur því að bföa næsta blaðs. Sex beztu kepptu Unglingakeppni FRÍ var háð um helgina, en þar kepptu sex beztu frjálsíþróttaunglingar landsins í hverri grein, þegar undanskildir eru þeir, sem kepptu í Danmörku á sama tíma. Helztu úrslit urðu þessi: Stúlkur: 100 m Jensey Sig- urðardóttir, UMSK, 13.5. Hástökk: Helga Hauksdóttir, ÍA, 1.45 m. Kringlukast Guðrún Ingólfsdóttir, USU, 34.06 m (bezt f ár). 200 m Sigrún Sveinsdóttir, Á, 27.9 sek. Kú'.uvarp Halldóra Ingólfsdóttir, USU, 10.92 m. Spjótkast Hólmfrfð- ur Björnsdóttir ÍR, 30.74 m og ’langstökk Hafd’is Ingimarsdóttir, UMSK, 5.19 m. Sveinar (16 ára eða yngri) 100 m grindahl. Sigurður Kristjánsson, ÍR, 17.3. Hástökk sami 1.55 og Sig- urður sigraði einnig í stangarstökki 3.10 m. Júlíus Hjörleifsson, UMSB, sigraði f 100 m á 12.9 sek. 400 m á 56.6 sek. langstökki 5.78 m, 200 27.0 sek. og 800 m 2:08.3 mín. Óskar Jakobsson IR, sigraði í kringlu 56.27 m og kúlu 16.52 m og spjóti 48.88 m. Drengir 17 og 18 ára. — Val- mundur Gíslason, HSH, sigraði f 100 m á 12.1 sek. 400 m 56.5 sek. 200 m 25.2 sek. og þrístökki 13.25 m Ámi Þorsteinsson, KR, sigraði 1' langstökki 6.47 m, hástökki 1.65 m og stangarstökki 3.10 m. Jóhann Garðarsson, Á sigraði í 1500 m 4:28.3 mín. og 800 m 2:07.0 mín Baldur Stefánsson, ÍBA, sigraði f spjótkasti 45.44 m. Grétar Ouð mundsson. KR, í kúlu 14.26 m og kringlu 45.42 m Stigahæstu keppendur fengu sérstaka verð- laúnabikara. Jensey Sigurðardóttir Valmundur Gíslason f drengja- flokki og Júlíus Hjörleifsson 1 sveinaflokki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.