Vísir - 23.08.1971, Qupperneq 14
«
14
VISI R . Mánudagur 23. ágúst 1971«
Til sölu Bendix þvottavél með
þurrkara, rafmagnsorgel Yamaha,
góöir greiðsluskilmálar — Einnig
barnarúm og rúskinnskápa nr. 38,
ódýrt. Sími 32123 aðeins kl. 5 — 7
og 8—9 í kvöld.
Tvíbreiður svefnsófi, barnabil-
stóll Og barnavagga til sölu. Sími
30099 eftir kl. 5.
Norsk útskorin borðstofuhúsgögn
sófasett, klukka, gólflampi, skápur
o. fl. til sölu, Simi 3S458 eftir kl. 7.
Tveggja ára, lítið notað Philips
sjónvarp til sölu vegna flutnings —
Gott verð. Sími 38873 frá kl. 6 — 8
* á kvöldin.
Til sölu bamavagn, þvottavél og
Rafha suðupottur. Sími 35709.
Til sölu nýlegir Sako riíflar, cal.
222 og 243 ásamt amerískum sjón-
aukum. Einnig 1 sett labb-rabb-
tæki. Sími 23148 eða 34839.
Til sölu Singer prjónavél með 2
íleðum. Sími 24597.
Tandberg stereo magnari og út-
varp ,tveir hátalarar, sem nýtt. til
sölu. Sími 83564.
Vegna brottflutnings eru eftirfar
andi hlutir til sölu: Rafha ísskápur,
Candy þvottavél, tvíbreiður svefn-
sófi, barnarúm, Goko super 8 filmu
skoöari, Selmer gítarmagnari, bassa
gitar, rafmagnsorgel, saxófónn,
Luxo skrifborðslampi og fl. Allt á
að seljast. Uppl. i sima 18658 mil'li
3 og 9.
Hringsnúrur til sölu sem hægt er
að leggja saman ásamt fl'eiri gerð-
um. Sendum 1 póstkröfu um land
allt. Uppl. Laugarnestanga 38B —
sími 37764. ____________
Luxor stereotæki til sölu. Sími
51896.
Gróðrarstöðin Valsgarður við
Suðurlandsbraut (rétt innan við Álf-
heima). Sími 82895. Opið alla daga
kl 9-22. Blómaskreytngar. Daglega
ný afskorin blóm. Pottaplöntur —
pottamold og áburður. Margt er
til i VSlsgarði. Ódýrt er í Val-sgarði.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26. —
Sími 10217.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Táningaleikfangið kúluþrautin sem
farið hefur eins og stormsveipur
um Ameríku og Evrópu, undan-
farnar vikur er komið. — Karde-
mommubær Laugavegi 8.
Hefi til sölu: Ódýr transistorút-
vörp, stereó plötuspilarar, casettu
segulbönd, segulbandsspólur og
casettur. Nýjar og notaðar harmon
íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít-
ara, bassagítara, gítarmagnara og
basjamagnara. Skipti oft möguleg.
Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru-
götu 2 Sími 23889 eftir kl, 13,
laugard. 10 — 16.
Hefi til sölu: Ódýru 8 bylgju við-
tækin frá Koyo. Eru með innbyggð
íím straumbreyti fyrir 220 v og
rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika
á talstöðvabylgjum. Tek Philips
casettubönd I skiptum. Önnur skipt;
möguieg. Póstsendi F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir
kl. 13, laugard. kl. 10—16.
Lampaskermar í miklu úrvali —
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa tii
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47
við Kringlumýrarbraut. SJmi 37637.
Skrautrammar — Innrömmun. —
Voruin að fá glæsil. úrvai finnskra
skrautramma. — Einnig hið eftir-
spuröa matta myndagler (engin end
urspeglun). Við römmum inn fyrir
yður hvers konar myndir, málverk
og útsaum. Vönduð vinna, góð þjón
usta. Innrömmun Eddu Borg, sími
v 52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði.
Sumarbústaðaeigendur! Oliuofnar,
3 mismunandi gerðir í sumarbú-
staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson,
Stigahlíð 45—47. Sími 37637.
Björk — Kópavogi. Helgarsala.
Kvöldsala Islenzkt prjónagarn. kera
mik, sængurgjafir, leikföng, nátt-
kjólar, undirkjólar o. fl Björk. Álf-
hólsvegi 57, sími 40439.
2 miðstöðvarkatlar (ca 3 ferm.)
ásamt brennurum til sölu Uppl. í
s'ima 22685 milii kl. 7—9 og í há-
deginu kl. 12 — 1.
Til sölu, barnavagga, útdregiö
barnarúm, nýr skírnarkjóM, stereo
plötuspilari með 2 hátölurum og
svalavagn. Ódýr. — Uppl. i síma
35685.
FYRIR VEIDIMENN
Lax- og sllungsmaökur til sölu. —
Skálagerði 11, 2 bjalla að ofan. —
Sími 37276.
ÓSKAST KiYPT
Rokkur óskast. — Uppl. í síma
23562 kl 5—7.
Trécmíðaverkfæri óskast. — Vil
kaupa trésmíðaverkfæri, lítinn hef-
ilbekk, heimilisborvél o fl Sími
33499.
Óska eftir að kaupa góöa kola-
eldavél Sími 14883.
Lítil ódýr þvottavél óskast. —
Sími 10772.
Óska eftir að fá keyptan fata-
skáp. Sími 83098.
FATNAPUB
Ljós sportúlpa með belti nr 14
sem má þvo til sölu. Verð kr. Í500
— mjög lítið notuð. Uppl. ) síma
52623.
Seljum þessa viku: Þunnar mjög
ódýrar peysur, stærðir 2 — 8. Einnig
lítiisháttar af gölluðum peysum með
háum rúllukraga, Frottepeysur í
dömustærð. Prjónastofa, Nýlendu-
götu 15 A
Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug-
iýsir: Barna og unglingabuxur, peys
ur margar gerðir, stretch. gallar
(Samfestingar og dömubuxur, alltaf
sama iága verðiö. Prjónastofan Hlíð
arvegi 18.
Mikið af ónotuðum og lítið not-
uðum fötum I meðalstærðum til
sölu að .Laufásvegi 26 kjaliara,'
gengið niður um hvítt hliö. Er viö
eftir kl. 4.
Til sölu, þýzkur barnastóH (stál)
og barnarimlarúm með færanieg-
um botni. Sími 41864.
Barnarimlarúm, sem nýtt til sölu
kr. 2000, einnig barnakerra, opin,
vel með farin. kr. 2000. Sími 85344.
Tíl sölu borð og stólar á tækiifær-
isverði. Sími 1607, Kefiavík.
Barnakojur úr ljósum viði til
sölu. Sími 42580.
Til sölu vel með farinn 4ra sæta
sófi og 2 stólar aðeins 5 ára gam-
alt. Sími 25978 eftir kl. 5.
2ja manna svefnsófi, ný gerð,
ekki sofið á áklæðinu, einnig fáan
legir meö stólum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Sigtúni 7, sítni 85594.
Á eldhúskollinn tilsniðið leðurlíki
45x45 cm á kr. 75, f 15 litum. —
Litliskógur, Snorrabraut 22.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
líta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúlega iágu
verði. Komið og skoðið því sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans, Simi 10059.
— Ég hef fylg t með yður fagra frú síðustu 15 mínútumar
og nú langar mig til að bjóða yður samning.
Kaup — Sala. Það er i húsmuna
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viöskiptin gerast í kaupum og sölu
eldrj gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðs’a Sími 10099.
Rafmagns-suðupottur til sölu, ca.
25—30 1 hentugur í sláturtíðinni.
Sími 36906 eftir kl. 8.
Vel með farinn ísskápur (Bosch)
til sölu. Sími 26033.
Amerísk eldavél, notuð, (Beach)
með 4 gormahellum og bakaraofni
til sölu. Verð kr. 4000. Sími 13361.
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm
mismunandi gerðir. Hagstætt verð.
Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar
braut Sími 37637.
Mjög fallegur rauður barnavagn
til sölu að Hólmgaröi 9, niðri. Sími
36055.
Til sölu barnakerra, Silver Cross
(skermkerra) sem ný. Sími 81860
eftir kl, 5.
Góð og vel með farinn skerm-
kerra óskast. Sími 41378.
Viljum kaupa ógangfæra Hondu
50 fyrir sanngjarnt verð Uppl. I
síma 22096 milli 7—9.
Góður, vel meö farinn barnavagn
óskast. Sími 33903.
Til sölu bamavagn sem hægt er
að leggja allan saman og breyta í
kerru, kerrupoki fylgir, þríhjól,
burðarrúm, tvíbreiður svefnsófi og
tauþurrkari. Selst ódýrt. — Sími
84767.
Vel með farið drengja reiðhjól til
sölu á- Kirkjuteig 7, Reykjavík.
BHAtflÐSKIPTI
International '67 grind með hval
bak og samstæðu tilbúin til yfir-
byggingar, tii sölu, einnig Mercedes
Benz sendiferöabifreið árg. ’64. —
Sími 36001.
Simca Ariane, — Boddyhlutir og
margt fieira til sölu á Nýbýlaveg
45. Uppl. í síma 41378.
Til sölu á 20.000 kr. er Dodge
Kingsway árg. ’58 meö v-8 véi og
sjálfskiptingu. Uppl. í síma 40709
eftir kl. 7 í dag.
Nýleg einstakhngsíbúð, 1 herb.
og eldhús til leigu 1. sept. í Foss-
vogshverfinu. Tilb. sendist augl.
Vísis merkt „Reglusemi — 8611“.
Hjólhýsi — Bátar. — Tökum í
geymslu hjólhýsi og báta. margt
fleira kemur ti! greina. Sími 12157
kl. 7—10 á kvöldin einnig um helg
ar.
I—2 herb. með eða án eldúhss
aðgangs til leigu fyrir unga konu,
má hafa með sér barn. Tilb. send
ist augl. Vísis merkt „Heimiii".
HUSNÆDI OSKAST
Kona með tvö böm óskar eftir
2 herb. íbúö sem næst mið- eða
austurbænum Simi 11035 milli kl.
1 og 6. _____________
2ja til 3ja herb. íbúð óskast
til leigu. Sími 14295 frá kl. 12—
22.
Ung hjón með eitt b'arn óska
eftir 2ja til 3ja herb íbúð fyrir 1.
okt. n.k. Skilvísri mánaðargreiðslu
heitiö. Sími 36272.
Ung bamlaus hjón óska eftir 2ja
til 3ja herb íbúö fyrir 1. okt. n. k.
Skilvísri mánaðargreiðslu heitið. —
Meðmæli ef óskað er. Sími 36272.
Skólastúlka utan af iandi óskar
eftir herb. í Háaleitishverfi 1. okt.
Sími 82997 eftir kl. 5.
Herb. óskast fyrir ungan pilt ut-
an af landi. nærri Iðnskóianum. —
Reglusemi heitið. Sími 37307.
Einhleyp kona óskar eftir lítilli
1 íbúð með sérinngangi, frá 1. sept.
eða 1. okt. Sími 82226.
Húseigendur — Húseigendur. —
Hver vil'l vera svo góöur og leigja
okkur 2ja til 3ja herb. erum með
með 3 börn. Ég er sjómaður og
því lítiö heima. Þeir sem viMu
sinna þessu vinsaml hringi 1 síma
52056.
Óskum eftir 2ja til 3ja herb. fbúð
sem allra fyrst. Fátt í heimili. —
Sími 41685.
Vesturbæingar! Herbergi óskast
í nágrenni Landakots. Sími 50484.
Bílskúr óskast til leigu, má vera
utan við bæinn. Geymsluskúr kem
ur til greina. Sími 82821 eftir kl. 5.
Tveir reglusamir skólapiltar úr
sveit óska eftir herb. með eldunar-
piássi, helzt nálægt miö- eða aust-
urbænum. sími 32903.
Viðskiptafræðinemi með konu og
barn óskar eftir íbúð sem allra
fyrst. Sími 17050.
Ungur reglusamur námsmaður
utan af landi óskar eftir herb. í
Háaleitis- eða Bústaðahverfi frá 1.
okt. Simar 15107 og 37221.
3ja herb. íbúð óskast í rólegu
húsi (helzt í gamia bænum). Sími
37517.
Læknanemi í miðhluta, kvæntur
en barnlaus, óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð sem fyrst. Vinsamlega
komið ti'.boðum á framfæri í síma
37207 milli kl. 13 og 22.
Karlmaöur óskar eftir herb. á
fögrum stað í borginni, gott útsýni
nauðsynlegt ásamt eldunarplássi. —
Sími 36727 kl. 2—20 daglega.
Til sölu Willys árg. ’46, nýskoð-
aður. Símj 82848.
Óska eftir að kaupa 8 cyl.
Chevroletvél, helzt í góöu iagi Uppl
í síma 15508. Eftir ki. 6 — sími
51453
Til sölu. Ýmsir varahlutir úr
Benz árg, ’57 t.d. hurðir, hægra og
aftur bretti o. fl. Einnig ógangfær
Mibilette skellinaðra árg. ’67. —
Sími 99-1125.
Óska eftir að kaupa framrúðu-
’ramma á Willys ’67 ogfjaðrirundir
Rambler. Síbi 82954
Til sölu Skoda 1202 árg. ’66, góð
ur bíll, til greina kæmi skipti á
triliu. S’imi 85425 eftir kl. 7.
Triumph Herald, árg. ’64, góður
bíli, gott verð, góðir greiðsluskil-
málar Tii sýnis að Gullteig 18.
Uppl. í síma 34525.
SAFNARINN
3ja herb. íbúð óskast á leigu. —
Þrennt fullorðið I heimili Alger
reglusemi og skiivis greiðsla. Sími
25086.
Arkitekt nýkominn frá námi ósk
ar að leigja litla íbúð eða gott her
berg nú þegar eða síðar í haust. —
Reg'.usemi og skilvis greiðsla —
Sfmi 41723 eftir kl. 19.
2ja til 3ja herb. ibúð óskast til
leigu, þrennt fulloröiö í heimili. —
Sími 34321- eftir kl. 4
Óska eftir að taka á leigu 3ja til
4ra herb. íbúð fyrir 4 fullorðnar
konur. Sími 40702.
Tvær systur utan af landi óska
eftir 2ja herb. íbúð eða 2 herb. og
aðgangi að eldhjúsi, sem allra fyrst.
Sími 31453 eftir kl. 17.30.
Stúlka, sem lokið he'fur háskóla-
prófi, óskar eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð frá mánaðamótum sept.-okt.
Sími 17624 eftir kl. 5.
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umsiög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
erlenda • mynt Frímerkjamiðstöðin.
Skólavörðustíg 21A. Sím; 21179.
HÚSNÆÐI í
Til leigu frá 1. sept. risherbergi
á Melunum. Innbyggðir skápar og
aðgangur aö W.C. — Uppl. í síma
16778.
Ung reglusöm barnlaus hjón óska
eftir 2ja herb. fbúð frá 1. des. —
Fyrirframgreiðsla. Sími 30726 á
kvöldin milli kl. 7 og 9.
Ungur reglusamur bakari óskar
eftir herb. sem næst Álfheimum. —
Sími 19141 eftir kl. 5.
Háskólastúdent vantar litla íbúð
á leigu f vetur. Sími 15467 eftir kl.
6 á daginn.
Bamlaus, reglusöm miðaldra
hjón utan af landi, óska eftir að
taka á leigu 2 — 3 herb. íbúö í Lang-
holts-, Voga- eða Heima'hverfi. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað er, Nán-
ari upplýsingar f síma 31180 á dag-
inn, á kvöldin í síma 38258.
3ja herb. íbúð óskast til leigu,
helzt fyrir 1. sept. má vera í Kópa-
vogi. Sími 40385.
2ja—4ra herb íbúð ðskast. Sími
24764 f d'ag og á mánud., eftir kl.
5 e. h,____________________________
íbúð í Reykjavík. 2 sjúkraliðar
frá Akureyri óska eftir 1—2ja herb.
íbúð til leigu frá 1. okt., sem næst
Landakotsspítala. Góðri umgengni
heitið. Hringið í síma 96-12779.
Óska eftir 2ja herb. fbúð sem
fyrst. Sími 21685 frá ki. 9—5.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýrj 52. sími 20474 kl. 9—2.
Ung hjón með barn á fyrsta
ári óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð
í Grindavík eða Reykjavík fyrir 1.
sept. Alger reglusemi. — Sími
51427 e. kl. 7 á kvöldin.
Húsráðendur. þaö er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntan’.ega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sfmi 10059.