Vísir - 23.08.1971, Page 16

Vísir - 23.08.1971, Page 16
- .................................................................................. Það er með löngunaraugum, sem pilturinn í flugvélinni mænir á eftir Toyotunni, sem pop-tjald Kaupstefnunnar mun fá til sýn- ingar. „Það væri munur að komast á einn svona „trylling' Vöknuðu um leið og þjófurinn fór 2 drengir staBnir crð innbroti fáum d'ógum eftir að þeir voru látnir lausir í ibúðarhúsi einu við Skip holt vaknaði fólk um kl. 5.15 aðfaranótt sunnudags við að maður var að fara þar úr einni íbúðinni út um glugga. Strax var brugðið við og lög- reglunni gert viðvart, en fólkið hafði vaknað fullseint, þvi að mann inum tókst að forða sér burt, Viö athugun kom í Ijós, að peningaveski var horfið með kr. 5000 í pening- um og hefur því næturgesturinn greinilega ekki verið þarna að erindisleysu í nótt var komið að tveim mönn- um, sem voru að brjóta9t inn ’i leðurverkstæði að Brautarholti 4. Voru þeir handsamaðir á staðnum og fluttir £ fangageymsluna, þar sem ölvíman var látin renna af þeim, áður en þeir yrðu yfirheyrð- ir frekar. Tveir piltar, 15 ára gamlir, sáust brjótast inn í mannlaust hús, Ægissíðu, viö Kleppsveg á föstu- dag skömmu eftir hádegi, og var lögreglunni sagt til þeirra. Voru piltarnir 'handteknir á staönum. í ljós kom, að þarna voru á ferð- inni sömu tveir piltarnir, sem lög- reglan hafði handtekið fyrr i síð- ustu viku fyrir nokkur innbrot, sem þeir höfðu framið. Annar drengj- anna hefur að baki sér nokkra tugi innbrota, sem hann hefur framið á síðustu tveim árum, en hinn hef- ur ekki alveg jafnmikla reynslu £ faginu Mál þeirra beggja liggur fyrir barnaverndarnefnd. — GP Sýningartjöld Kaupstefnunnar við Laugardalshöllina hafa svo sannar lega fengið að kenna á flestum þeim veðratilbrigðum, sem þetta land býður upp á. Þau hafa þó engan bilbug iátið á sér finna Ekki einu sinni i rokinu aðfaranótt laugardagsins síðasta er vindhrað- inn komst upp f 9 stig. Það má þvi segja. að tjöldin séu fullveðruö og reiðubúin aö hýsa þá sýningar- muni og sýningargesti, sem með þarf meðan á Kaupstefnunni stend ur. Sýnendur Kaupstefnunnar eru i óða önn þessa dagana, að koma fyrir sýningarmunum sínum. í dag verður t, d. komið fyrir £ Höll- inni níöþungu bátaspili, sem á að geta togað 1B tonn og á morgun verður komið fyrir 12 tonna bát. Pop-tjaldið fékk flugsendan i nótt þann sýningarmun, sem lik- legur er til að draga aö sér hvað mesta athygli á Kaupstefnunni. Et þar um að ræða nýja Toyotu, Nefnist tegundin Celica. en sú tegund hefur ekki sézt fyrr hér á landi. Kemur bíllinn gagnggj hingað vegna sýningarinnar. -ÞJM Fengu sýningarbíi sendan í flugvél Mánudagur 23. ágúst 1971. Lögreglumem fundu lyktiuu frá — mikiB öryggi ef slys ber aB h'óndum ( „Um atvinnuástandiö á ,) Keflavíkurflugvelli er þaö að segja, aö þar er nú unnið að álíka miklum framkvæmdum og tíðkazt hefur undanfarin ár“, sagði Páll Ásgeir Tryggvason, deildarstjóri í varharmáladtild - utanríkis- t fáðurreytisins 1 viðtali við, - Vísi. 'i,Sem stepdur er veriö i • að'vjnna að því þar að koma upp sjúkrahúsi, en í fyrra var reistur þar skóli.“ „I-íversu stórt er þetta sjúkra- hús?“ „í því verða ellefu sjúkra- rúm, en þar að auki er gert ráð fyrir sjúkrarými. sem yrði þá nokkurs konar varaskeifa, ef eitthvert slys bæri að höndum í sambandi við flugvöllinn. Á- standiö núna er ekki gott, þvi að ef einhverri þotunni hiekkt- ist á yrði að flytja flesta, sem þyrftu að komast undir læknis- hendur til Reykjavíkur.“ „Hvenær á byggingu þessa sjúkrahúss að verða lokið? „Það mun vera reiknað með. þvl að tvö ár taki að byggja sjúkrahúsið, Gamli spitalinn á Keflavfkurfiugvelli hefur frá fyrstu tíð verið til húsa í bragga, sem getur ekki talizt viðunandi húsnæði lengur.“ — ÞB eldinum. tókst slökkviliðinu fljótlega að ráða niðurlögum hans, og tók slökkvistarfið ekki nema rúman klukkutfma. Ekki liggur ljóst fyrir, hver eldsupptök hafa veriö, né heldur hvað tjónið hefur numiö miklu. „En þetta veldur okkur mikl um erfiðleikum. því að við get- um ekki slátrað f húsinu, eins Og það er nú á sig komið,“ sagöi Vigfús Tómasson, sölu- stjóri SS. „Við ætluðum þó aö hefja sumarslátrun á morgun. vegna þess hve kjötlítið er orðið, en nú verðum við að flytja sauö- fjárslátrunina austur á Selfoss og stórgripaslátrunina austur að Djúpadal á RangárvöIIum." „En verður húsið komið i lag aftur fyrir haustslátrunina?“ „Við verðum aö reyna allt, hvað við getum til þess, þvi að við erum með alla slátrun- ina fyrir Gullbringu- og Kjösar sýslu. Hérna slátruðum við í fyrrahaust 13 þúsund fjár, og það var þá minna heldur en ár- ið áður En þaö er erfitt að fá bygg ingarmenn um þessar mundir, Og þetta horfir ekki vel,“ sagði Vigfús sölustjóri að lokum —GP Eldurinn var mestur í þaki aðalbyggingar Sláturfélagsins og brunnu máttarviðir þaks ins, en slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins á klukkustund. — Ekkert verBur af sumarslátrun í Reykjavik vegna brunans „Við vorum á leið vest ur Skúlagötu á eftirlits- ferð, þegar við fundum greinilega brunalykt af timbri leggja inn um op inn bílgluggann“, sagði Hjörtur Sæmundsson, lögregluþjónn, sem á- samt starfsfélaga sínum varð fyrstur var við eld sem kom upp í Sláturfé lagi Suðurlands í fyrri- nótt. „Þegar við beygðum upp af Skúlagötunni og komum að Lind argötuskólanum, sáum við að töluverður eldur var kominn f Sláturfélagshúsið," sagði Hjört- ur. Enginn maður var staddur í húsinu, þegar eldurinn kom upp, en þaö var um kl. 1.35, sem lögreglumennirnir uröu hans var ir. Slökkviliöið var kvatt á vettvang, og varð aö brjóta upp dyr í húsinu, til þess aö unnt væri að koma vatnsslöngum að eldinum. Eldurinn logaði að mestu í þaki aöalbyggingarinnar, suður- hlutanum, þar sem er slátur-og kjötsalur. Vegna hægviðris og hve auövelt var að komast að eldinum í Sláturféluginu SJÚKRAHÚS REIST Á KEFLAYÍKURFLUGVELLI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.