Vísir - 01.09.1971, Side 6

Vísir - 01.09.1971, Side 6
VlSIR. Miðvikudagur 1. septembar isr/i 6 Seals og Crofís afíur íReykjavík Tjeir er þágu boð íslenzkra hróður þeirra farið ört vaxandi Bahaítrúarbræöra í april eftir Utkomu LP-plötu þeirra síðastliðnum og sóttu hljómleika „Down Home“, en hljóöritun ameríska „rokk-þjóðlagadúetts- þeirrar plötu stjómaöi John Sim ins“ Seals and Crofts í Háskóla on, sá er „pródúserað" hefur biói áttu eilítið bágt meö að m.a. plötur The Band og Simons trúa því i upphafi hljómleikanna, og Garfunkels. að tveir þjóðlagasöngvarar og Héðan héldu þeir Sea-Is og bassaleikari þeirra, gætu meö jpfpfá eins uppburðarlitlum hljóðfær |p um og stóðu á sviðinu, flutt : æ ' „einkar hrifandi, áhrifamikla og hnitmiöaöa þjóðlagarokktónlist" eins og komizt hafði verið að orði £ blöðunum fyrir hljómleik- ana. Það ótrúlega átti sér stað: Þeir Seals and Crofts náðu geysigóðri stemmningu strax í upphafi h'ljómleikanna og léku viðstöðu laust frumsamin lög af miklum móð hátt á annaö klukkutima og alian tímann fylgdu áheyrendur þeim í hljómlistinni, ýmist með lófaklappi með söngli, allt eftir því hvers tvímenningamir ósk- uöu. Á spjall þeirra félaga miili laga var svo hlýtt með athygli og er þeir fluttu sín rólegustu lög lá allt í dúnalogni á meðan. Þeir eiga sér marga aðdáend Og áður en nokkurn varði ur hér á landi frá apríl sl... voru hliómleikarhir á enda. — Alltof 'fljótt að flestra áliti. Crofts til London, þar sem þeir Var það mál hljómleikagesta hófust þegar handa við að fylgja að hljómleikunum áfstöðnum, að eftir vinsældum sinum og er auglýsingar og umsagnir Bahaí- ekki hægt að segja annað en að manna fvrir hljómleikana hefðu þeim hafi tekizt þar vel til, ,ef sízt Veriö' otðumaiiknak*“M 1 jóm-- matka •Wá'hf SktiMi MjóiAiist- list þeir-ra Jimmy Ssals og Dash argagnrýnendá helztu pop-doðr Crofts hitti beint í mark og antanna þar í borg, eins og t‘. d. væri engu öðra lík. þeirra hjá Melody Maker, Rec- ord Mirror og New Musical Ex- press. Þeir ágætu menn virðast vera með öllu doblaðir upp úr skónum af hrifningu yfir frammistöðu Seals og Crofts. f Bandaríkjunum hafa þeir átt miklu fylgi aö fagna um langt skeiö og í Bretlandi, auð- lind pop-tónlistarinnar hefur Tj’inna bezt tókst þeim upp í pop-musteri Lundúna, The Roundhouse, er þar koma fram um helgar einhverjar hinna vin- sælustu pop-hljómsveita Bret- lands og þruma pop-tónlist yfir viðstöddum með mörghundruð vatta bítlahljóðfærum, sem era margar smálestir á þyngd. Seals og Crofts mættu hins vegar aðeins til leiks vopnaðir gítörum sínum og með mandólín ið litla í poka ásamt fiðlunni og saxófóninum. Bassaleikarinn þeirra var lika meö í f jöirinu, hlé drægur að vanda. — Trommu- leikara höfðu þeir engan. — „Trommusláttur færi aldrei vel saman við hljómlist okkar,“ út- skýrðu þeir afsakandi. Ekki virtust þeir geta orðið mikils megnugir, þarna í hljóm leikahöllinni, félagarnir og það var ekki Iaust við að viðtökum- ar sem þeir hlutu er þeir birtust á sviði bæru vott um efasemdir áheyrendanna. Það varði þó ekki lengi. Með sinni kumpán- legu framkomu og kraftmiklum hljóðfæraleik léku þeir Seals og Crofts sama leikinn og í Háskóla bíói forðum daga — og eftir hl'ómleikana héldu pop-blöðin því fram að þeim væru tví- mælalaust allir vegir færir í pop heiminum. ; Qg nú eru þeir Jimmy. Seals og Dash Crofts sem sé á leiðinni þingað til lands til að koma frám á kvöldvöku Baháí-sáfnað arins íslenzka í Háskólabíói n.k. sunnudagskvöld, — en Seals og Crofts eru báðir Bahaítrúar, eins og söngtextar þeirra bera glögg lega með sér. —ÞJM Mér auðvitað sárnaði tjónið, og fór á stúfana til að leita eftir bótum en þá var skýrt út nmr mér, að pósturinn tæki ekki neina ábyrgð á svona nokkru — nema ef sendingin væri i ábyrgðarpósti. Og engu máli skipti, þótt hér væri nánast um skemmdarverk aö ræða. því að mikið mátti ganga á ti] þess að brjóta Dannahólkinn svona — og hefði mér ekki dugað ti! þess að fleygja honum af öllu afli í gólfiö.“ Pósturinn ber ekki ábyrgb á skemmdum sendingum Frú J í Hai'narfirð; skrifar: „Ýmsir hafa orðið til þess aö segja okkur dæmi um seinagang póstsins héma, en slíkt finnst mér þó ekki eins bagalegt og kom fyrir póstsendingu, sem ég fékk frá Danmörku. Ég hafði pantað stóra mynd (70 cm á kant) frá Danmörku, og af því að þessi mynd var þrykkt á glanspappír þá þoldi hún ekki að vera brotin sam- an Sendandinn bjó því um hana í sentimetraþykkum pappahólk — vafði henni saman og stakk henni þar I — og átti hólkurinn sem var vel sterkur, aö verja hana áföllum á leiö- inni til mfn, Þegar pósturinn afhenti mér sendinguna, var búið að brjóta pappahólkinn í miðjunni, og þurfti nú töluvert átak til. Við þetta hnjask hafði myndin skemmzt og var ónýt. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Nútíma skrautmumr, menoghálsfestar. SKOLAVORÐUSTIG13. VÍSIR í VllvULOKIN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKULOKIN er orðin 388 síðna litprentuð bók í fallegri möppu, sem inniheldui allt sem viðkemur konunni og heimilinu. VÍSIR í VIKULOKIN er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til ným áskrifendu. (nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.