Vísir - 01.09.1971, Side 11
VÍSIR. Miðvikudagur 1. september 1971.
11
i t DAG I Í KVÖLD B Í DAG B Í KVÖLD I I DAG l
Anthony Quinn, en hann leikur
aðalhlutverkið í miðvikudags-
mynd sjónvarpsins, og nefnist
hún „Illur fengur“.
SJÖNVARF KL. 21.20:
Anihony
Quinn í
miBvikudags-
myndinni
„Illur fengur" (The River's
Edge“) nefnist miðvikudagsmynd
sjónvarpsins aö þessu sinni. —
Myndin greinir frá afbrotamanni
nokkrum. Hann tekur sér ferð á
hendur Ferðina fer hann í því
skyni að hitta fyrrverandi vin-
konu sína. Hún er gift og er bú-
sett ekki allfjarri landamærum
Bandaríkjanna og Mexíkó.
Afbrotamaðurinn hefur þjófn-
að á samvizkunni og er með
þýfi í fórum sínum. Hann hyggst
nú ?á hjálp þeirra hjóna til þess
að komast yfir landamærin.
Illur fengur er bandarísk mynd,
og var hún gerð árið 1957. Mynd
in er byggð á skáldsögu eftir
Jacob Smith. Með aðalhlutverkin
í myndinni fara: Anthony Quinn,
Ray Milland og Debra Paget-. —
Óskar Ingimarsson þýddi mynd-
ína.
sjónvarpl;
Miðvikudagur 1. sept.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Venus í ýmsum myndum.
Desmond. Sjónvarpsleikrit eftir
John Mortimer úr flokki
brezkra eintalsþátta, sem all-
ir eru fluttir af frægum leik-
konum og samdir sérstaklega
fyrir þær. Flytjandi Moira
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Lister
20.50 Nýjasta tækni og vfsindi.
Millj hálofta og hafdjúpa,
frönsk kvikmyndasyrpa. Nýjar
kjamorkustöðvar. Er úrvísirinn
senn úreltur? — Umsjónarmað
ur Örnólfur Thorlacius.
21.20 Illur fengur . . (The Riv-
er‘s Edge). Bandarísk bíómynd
frá árinu 1957, byggö á skáld
sögu eftir Jacob Smith. —
Leikstjóri Allan Dwan. Aðal-
hlutverk Anthony Quinn, Ray
.Milland og Debra Paget.
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
Afbrotamaður nokkur tekur að
sér ferð á hendur í því skyni
að hitta fyrrverandi vinkonu
sína, sem nú er gift og búsett
ekkj allfjarri landamærum
Bandaríkjanna og Mexikó. —
Hann hefur þjófnað á samvizk*
unni og þýfi í fórum sínum,
og hyggst nú fá hjálp þeirra
hjóna, til þess að komast und
an yfir landamærin.
22.45 Dagskrárlok.
útvarpxf^
Miðvikiidapiir 1. sept.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tðfilist: ■iiJ *, ís. r:
16.15 Veðurfregnir. Lög leikin á
sembal.
17.00 Fréttir. Tónleikar
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
1845 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
1930 Daglegt mál. Jón Böðvars
son menntaskólakennari flytur
þáttinn.
19.35 Norður af hjara, frásögn
af fundi Norður-Þingeyinga á
Kópaskeri Stefán Jónsson
segir frá.
20.00 Samleikur í útvarpssal.
Páll Gröndal Og Guðrún Krist-
insdóttir.
20.20 Sumarvaka.
a. Heklueldar. Frásaga Þor-
leifs Þorleifssonar ljósmynd-
ara Baldur Pálmason flytur.
b. Ljóð eftir Guðrúnu Guö-, t
jónsdóttur. Höfundur les.
c Kórsöngur. Karlakór Reykja
víkur syngur nokkur lög Sig-
urður Þórðarson stjórnar.
d Ein slordægra í ævi smal-
ans Guðmundur Þorsteinsson
frá Lundi segir frá.
21.30 Otvan>s'sagan: ,Innan sviga'
eftir Halldór Stefánsson. prling
ur E. Halldórsson les (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Útlendingurinn“ eftir Al'bert
Camus. Jóhann Pálsson les (6)
22.35 Kanadísk nútfmatónlist. —
Halldór Haraldsson kynnir,
annar hluti.
23.20 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
HEILSUGÆZLA
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Revkjavíkui
svæöinu 28 ág. til 3. sept Lyfja
búöin Iðunn —Garðs Apótek. —
Opið virka daga til kl. 23, belgi-
daga ki. 10—23.
Tannlæknavakt er f Heilsuvemd
arstöðinni. Opiö laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Sími 22411
Sjúkrabifreið: Reykjavík. sfm
11100 Hafnarfjörður, sfmi 51336
Kópavogur. sfmi 11100.
Slysavarðstofan, stmi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapóte!
eru opin -'■« rW-, kl. 9—19
la’^'irdaga 9—14. helga dagp
13-15.
Næturvarzla lyfjabúða á Reykja
víkursvæðinu er 1 Stórholti 1. —
sfmi 23245
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00—
17.00 eingöngu f neyðartilfellum
sími 11510
Kvöld- nætur- og helgarvakt:
Mánudaga — fimmtudaga 17.00—
08.00 frá kl. 17.00 föstudaga ti!
kl. 08.00 mánudaga Sími 21230
Laugardagsmorgnan
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema l Garða
stræti 13. Þar er opið frá kl 9 —
11 og tekið á móti beiðnum um
lyfseðla og þ. h. Simi 16195.
Alm. upplýsingar, gefnar , i ,sím-
svara 188S8.
■ ............... > .1. ---------
MINKINGARSPJOLD
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru atare’dd iiiá juðrúnu Þor
steinsdóttur. Stangarholti 32, —
sfmt 22501 Gróu Guðjónsdóttur
Háaleitisbrauf 47, sfmi 31339
'i’ríA’ R»n Stiqah’í
49, sími 82959, Bókabúðinni HlíP
ar, Miklubraut 68 og Minninga
búðinni Laugavegi 56
Minningarspjöld Barnaspitala
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stööum: Blómav Blómið, Hafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann
esa-r Noröfjörö Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Minningabúðinni.
Laugavegi 56, Þorsteinsbúö
Snorrabraut 60, Vesturbæjar
apóteki Garðsapóteki, Háaleitis
apóteki.
• •<-••••••••••••••••••••••
Ryker liðþjálfi
Vel leikin og spennandi ný
amerísk mynd f litum er fjall-
ar um hermann og deilu um
hvort hann sé hetja eða svik-
ari. — tslenzkur texti.
Lee Marvin
Vera Miles
Sýnd kl 5, 7 og 9-
Eiginmaður forsetans
HASK0LABI0
Heilinn
Frábærlega skemmtileg og vel
leikin litmynd frá Paramount,
tekin i Panavision. Heimsfræg
ir leikarar i aðalhlutverkum:
David Niven
Jean-Paul Belmondo
Eli Wallach
Bourvil
Leikstjóri: Geiard Oury.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er mynd fyrir alla.
lsienzKut lexti
Frú Prudence og Pillan
' Fred MacR/lurray^
PollyBergen
Kissesformy
Presídent
ARLENE DAHL eowardahdrews ELÍ WALLACHJi'
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
bandarísk gamanmynd um fyrsta
kvenforseta Bandaríkjanna. og
vesalings eiginmanninn, sem
auðvitaó verður „The First
Lady“.
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5, 7, 9 o gll.
K0PAV0GSBI0
SHALAKO
Æsispennandi ævintýramynd í
litum frá þeim tfma er Indfán
ar reyndu enn aö verjast ásókn
hvítra manna í Ameríku.
íslenzkur texti.
Sean Connery
Brigitte Bardot.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
iSiHflilU'IIIHnJB
íslenzkur texti.
MacGregor bræðurnir
Afar spennandi og viöburða-
rík ný amerísk-ítölsk kvik-
mynd í Technioolor og Cinema
Scope. Leikstjóri: Frank Gra-
field. Aðalhlutverk:
David Bailey
Hugo Blanco
Cole Kitesh
Agatha Flory
Margaret Merrit.
Lee Ancheriz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
VAR0Ð:
Geymist þar seiti
börn ná ekki til
Bráðskemmtileg stórfyndin
brezk-amerísk gamanmynd í lit
um um árangur og meðferð
frægustu Pillu heimsbyggöar
innar. LeikstjOri Fiolder Cock
Deborak Kerr
David Niven
Sýnd kl 5 og 9.
Mazurki á rúmstokknum
tslenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Mazurka“ eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendun
Ole Söltoft Axel Ströbye
Birthe Tove
Myndin aefur verið sýnd und
anfarið við metaðsókn í Sví-
þjóð o? Noregi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 op 9.
AUSTURBÆJARBIO
Islenzkur texti.
Viltu mig / mánuð?
Bráðskemmtileg og hugnæm,
ný, amerlsk kvikmynd f litum.
Aðalhlutverk:
Sandy Dennis
Anthony Newley
Sýnd kl. 5 og 9.
Ódýrari
en aðrir!
Shbdii
LEIGAN
44-46
SfMI 42600.
1
•»