Vísir - 01.09.1971, Side 14

Vísir - 01.09.1971, Side 14
14 V1SIR. Miðvikudagur 1. september 1971, Til sölu sjónvarp með draghurð- um, stendur á borði sem fylgir einnig stór eftirprentun eftir Sdhev ing. Mióahlið 4, sími 23081. Gæsabyssur: Browning no 12 5 skota, sjálfvirk magnum, Sako riff- ill 222 m. kíki og fleiri byssur litið og ekkert notaðar til sölu. Uppl. í s’ima 19618 Afweiðsluborð til sölu. — Sími 13445. Til sölu mjög fallegt og fágætt stokkabelti, smíðað af Páli Þor- kelssyni. Tilboð sendist afgr. blaðs ins fyrir föstudagskvöld, merkt „Stokkabelti“. Til sölu miðstöðvarketill 5y2 ferm. með brennara, hitadunk, dælu og þurrkara, einnig minni ketíll (pottketill). Til sýnis Fáfnisnesi 8 sími 15551. Til sölu 2 stk. Kósangaskútar og tæki kr. 2.500 1 stk. stórt skrúf- stykki kr. 2.0Ö0. 1 stk. gufuventill stór kr 2.000. 1 stk. klósettskál, hvít kr. 1.500. 1 stk. olíuofn kr. 1000 og 1 pk steinull kr. 500. — Sími 37764. Hringsnúrur fáanlegar aftur, með 4 örmum, verð kr. 3000 kr., meö 3 örmum verð kr. 2500, með slá, verð 3000. Sendum ’i póstkröfu. Uppl. að aLugarnestahga 38B í síma 37764, opið öll kvöld og um helgar. Stereo plötuspilari og kvikmynda tökuvél til sölu, selst ódýrt. Sími 50311 eftir kl. 7. Miðstöðvarketill 2Y2 ferm. til sölu, einnig spiral hitadunkur, dæla og kynditæki. Til sýnis að Bauganesi 1. Sími 18664. 1 " 1 t------------------------- Kdrdemommubær Laugavegi 8. Tánihgaleikfangið kúluþrautin sem’ farið hefur eins og stormsveipur um Ameríku og Evrópu, undan- famar vikur er komið. — Karde- mommubær Laugavegi 8. Sumarbústaðaeigenduf! Olíuofnar, 3 mismunandi gerðir í sumarbú- staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson, Stigahlíö 45—47. Sími 37637. Hefi til sölu: Ódýr transistorút- vörp. stereó plötuspilarar, casettu segulbönd, segulbandsspólur og casettur. Nýjar og notaðar harmon íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít- ara, bassagítara, gítarmagnara og bassamagnara. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13, iaugard. 10—16. Lampaskermar f miklu úrvali — Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45—47 við Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Gróðrarstöðin Valsgarður viö Suðurlandsbraut (rétt innan við Álf- heima). Sími 82895. Opið alla daga kl 9-22. Blómaskreytngar. Daglega ný afskorin blóm. Pottaplöntur — pottamold og áburður. Margt er til f Valsgarði. Ódýrt er í Valsgaröi. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstfg 26. — Sími 10217. Hefi til sölu: Ódýru 8 bylgju við- tækin frá Koyo. Eru með innbyggð um straumbreyti fyrir 220 v og rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika á talstöðvabylgjum. Tek Philips casettubönd f skiptum. önnur skiptj möguleg. Póstsendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. kl. 10—16. Til sölu miðstöövarketill 2ja fm með brennara og ööru tilheyrandi. Sími 24547. Gjafavörur. Atson seðlaveski, tó baksveski, tóbakspontur, reykjarpíp ur, pípustatív, pípu-öskubakkar, sígarettuveski, Ronson kveikjarar, coctail hristar. sodakönnur (Sparkl- et Syphon), Old Spice og Tabac gjafasett. Verzlunin Þöll, Veltu- sundi 3 (Gegnt Hótel ísland bif- reiðastæöinu). Sími 10775. Skrautrammar — Innrömmun. — Vorum að fá glæsil. úrval finnskra skrautramma. — Einnig hiö eftir- spuröa matta myndagler (engin end urspeglun). Við römmum inn fyrir yöur hvers konar myndir, málverk og útsaum. Vönduð vinna, góö þjón usta. Innrömmun Eddu Bor|, sími 52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfifii. ÓSSÍAST KEYPT Vil kaupa loftpressu. Uppl. í síma 40136 eftir kl. 8 á kvöldin. FATNAÐUR Kópavogsbúar. Hefi opnað verk- smiðjusölu á prjónafatnaði á Skjól braut 6, Kóp. Allt á verksmiöju- verði, Opið frá kl. 9—4 laugardaga fyrst um sinn. Prjónastofan Hlið- arvegi 18. Seljum þessa viku: Þunnar mjög ódýrar peysur, stærðir 2—8 Einnig lítilsháttar af gölluðum peysum með háum rúllukraga, Frottepeysur í dömustærð. Prjónastofan, Nýlendu- götu 15 A. Til sölu ný dönsk kápa, no. 40, á unglingsstúlku. Uppl. f síma 35380. Saumið sjálfar. Mikiö úrval af sniðnum skólabuxum og vestum, einnig marks konar annar sniðinn tízkufatnaður. Allt tillegg fylgir með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug- lýsir: Barna og unglingabuxur, peys ur. margar gerðir, stretch. gallar (Samfestingar og dömubuxur, alltaf sama lága verðið. Prjónastofan Hlíð arvegi 18. Wl«« Vel meö farinn barnavagn óskast keyptur. Sími 35161. Nýtt drengja- reiðhjól til sölu. Sími 32242. Honda 50 til sölu árg. ’66 4ra gíra. Uppl. í sfma 34003. Til sölu drengjahjól og 2 svefn- skápar. Sími 30727. Umboðssala. Hef kaupendur að kerrum. Ef þér viljið kaupa eða selja vagna, kerrur, hjól, vélhjól o. fl. þá hringið í síma 24514 frá kl. 1-4. HEIMILISTÆKI Viljum kaupa lítinn vel með far inn ísskáp. Uppl. f sfma 41621 milli kl. 10 og 5. Til sölu ísskápur, eldri gerð, sem breyta mætti í frystiskáp, verö 5 þús. Sími 15934. Rafha eldavél og þvottavél og þvottapottur til sölu. S’fmi 32518. fTil sölu sjálfvirk þvottavél BTH og NSU Prinz ’62. Sími 83361. Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Hagstætt verð. Raftækjaverzlunin H.G. Guöjóns- son, Stigahlíð 45, viö Kringlumýrar braut Sími 37637. Svefnsófi. Nýlegur eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. f síma 24820 eftir kl. 5 næstu kvöld. Sem nýr eins manns sveínbekkur til sölu, ódýr. Ásvallagötu 49 1. h. t. h Borðstofuhúsgögn til sölu vegna flutninga. Uppl. f síma 14S39. Antik. Til sölu útskorin húsgögn, sófi, stólar (Victoria), ruggustóll, skápur (bureau), sófaborð. innskots borð o. fl. Uppl. f sfma 24592 kl. 8—9 f kvöld Óska eftir að kaupa hansáhillur. Til sölu frystiskápur á sama staö. Uppl. í síma 40555, Til sölu borðsto’íuborö m. 6 stól- um, einnig símaborö m. stól. Uppl. i síma 12598. Til sölu er tvfbreiður svefnsófi. Uppl. f dag og næstu daga í síma 21704. Til sölu hjónarúm og barnarimla- rúm. Uppl. f síma 52692 eftir kl. 7. Antik — Antik. Nýkomið spánsk ar handunnar vörur, gjafavörur úr tré. Einnig mikiö úrval af gömlum munum (Antik). Komiö, skoðið. — Stokkur, Vesturgötu 3. Vandaði,. ódýrir svefnbekkir til sölu að Öldugötu 33. Sími 19407. Blómaborð — rýmingarsala, — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaboröum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Á cldhúskollinn tilsniðiö leðurlfki 45x45 cm á kr 75, f 15 litum. — Litliskógur, Snorrabraut 22. Slökkvibifreiðar Innkaupastofnun ríkisins óskar að kaupa 10 slökkvibifreiðar. Útboðslýsing er afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 20. sept. 1971 kl. 11 f.h INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 Miðstöðvarkatlar Nokkrir notaðir miðstöðvarkatlar í stærð- um 6—14 ferm., með eða án kynditækja ósk- ast til kaups. — Tekið á móti upplýsingum í síma 42948 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. BÍLAVIÐSKIPTI Cortina árg. ’f>7 4ra dyra frá Akur eyri til sölu. Ekinn 48 þús. km. Útvarp fylgir, fallegur bíll Uppl. í síma 23442 og 42837. Til sölu Skoda 1000 M árg. ’66. Verð kr. 35 þús. gegn staðgreiöslu. Sími 50311. Vil kaupa Volkswagen árg. ’68— ’69. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 30646 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Fíat 850 árg. 1968 sem nýr — lítið keyrður. Uppl. í síma 37906 aðeins kl. 6 — 8 e. h Til sölu Volkswagen árg. ’58 ný uppgerður. Til sölu að Suðurlands- braut 75. Símj 35753 eftir kl. 6. Til sölu varahlutir í Skoda Octavia ’65, mótor, gírkassi, drif o. fl. Einnig mótor og sjálfskipting í góðu lagi, í Buick ’62. Sími 85260. Til sölu Fíat 1100 árg. 1957 til niðurrifs. Upplýsingar f sfma 33845 eftir kl. 7. Til sölu Ford ’59 til niðurrifs. Til sýnis á Bauganesi 37. Renault R 8 Major ’64 til sölu, til niðurrifs. Uppl. f síma 37284. Farmal Cub með sláttuvél til sölu. Sími 99-3120 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítið ekinn Volkswagen árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 16056 eftir kl. 4.00 Til sölu Opel Kadett árg. 1966. Til sýnis að Hraunbæ 38. Sími 82705. FYRIR VEiniMEM Laxa og silungsmaðkar. Stórir nýtfndir ánamaðkar til sölu á Lang- holtsvegi 56, vinstri dyr. Sími 85956 og að Bugðulæk 7 kj. Sími 38033. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. — Uppl. í síma 33948 Hvassaleiti 27. FÆÐI Hafnarfjörður! Seljum fast fæöi, — Skálinn, Strandgötu 41, Hafnar- firöi. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133. — Kemfsk hraðhreinsun og pressun. Aðkeyrsla meö inngangi baka til. — Sími 20230. HÚSNÆÐI í Ný, vel staðsett 125 fermetra 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. októ- ber. Tilboð, sendist fyrir 4. septem- ber merkt -„Reglusemi — Fyrirfram greiðsla”. 4 herb. íbúð til leigu. íbúöin er ca, 100 ferm., laus strax, ' leiga 12 þús. pr. mán., íbúðin er við Nesveg. Fyrirframgreiösla ekki und ir V2 ár. Uppl. í síma 24732. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yöur að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiöstöö- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Forstofuherbergi til leigu með teppi á gólfi f Stórageröi. Uppl. í síma 85857 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Til leigu nokkur risherbergi í mið borginni. Ennfremur lítil íbúð, að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgr. fyrir hálft ár. Uppl. að Fasteignasölunni Óðins- götu 4. (Uppl, ekki f sima). Tii leigu íbúð í háhýsi í Reykja- vík, húsgögn geta fylgt. Uppl. í sfma 82693 f dag og á morgun. HÚSNÆÐI ÓSKAST Oskum eftir 3ja—4ra herb fbúð nú þegar eða fyrir 1. okt., höfum meðmæli fyrri húsráðenda. Sími 85925., 18 ára reglusamur skólapiltur óskar eftir herbergi til leigu í ná- grenni Verzlunarskólans fyrir 15. sept. Sími 92-1125. Herbergi óskast fyrir 21 árs gaml an verzlunarskólanema Vinsam- legast hringið í síma 20488. Vill ekki einhver leigja ungu reglu sömu pari tveggja herb, fbúð nú þegar? Einhver fyrirframgr. ef óskað er. Sími 10123 á daginn eo 50508 á kvöldin, í dag og á morgun. 9000. — Vil borga 9000 á mán. fyrir 4ra herb. ’íbúð. Ábyrgist góða umgengni. Sími 24896. Ungt barniaust par, f góðri at- vinnu, óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Sími 17872. Einhleypur kennari óskar eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykja vík eða Kópavogi strax eöa á næst unni. S’fmi 16765. Hjón með 2 böm óska eftir 2ja— 3ja herb. fbúö sem fyrst, helzt f Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 42440. Ung bamlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Góðri umgengni heitið. Símar 17214 og 17519 eftir kl. 5. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúö f Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði sem fyrst. Uppl. í sfma 81847 eftir kl. 7. Stúlka utan af landi óskar eftir íbúð. strax. Uppl. f síma 82908. Eldri kona í fastri atvinnu óskar eftir að taka á leigu 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Góð um- gengni og skilvís greiösla. Uppl. f síma 18943. Herbergi. Reglusamur einhleypur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 85917. FuIIorðin kona utan af landi ósk ar eftir að taka á leigu 1—2ja her- bergja fbúð í vetur. Uppl. í sfma 37631, í dag og næstu daga. Reglusamur piltur austan af landi óskar eftir herbergi sem næst Iðn- skölanum. Uppl. í síma 20377 eftir kl. 6 á kvöldin. Leiguhúsnæði. Annast leigumiöl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52, sími 20474 kL 9—2. Gott herbergi óskast fyrir karl- mann. Upplýsingar í síma 51914. 2—3—4 herb. íbúðir sem næst H.I. óskast frá 1. okt. eða fyrr. Fyrirframgr. kemur til greina. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-1390 milli 2 pg 5. Fullorðna konu vantar litla fbúð, eða gott herbergi, helzt í vesturbæ. Uppl. í sfma 10986. Erlendur læknir með fjölskyldu óskar eftir íbúð eða einbýlishúsi meö 2—3 svefnherbengjum, helzt’ án húsgagna, í Reykjavík. Hringið f síma 22490, biðjið um 4185 og spyrjið eftir Dr. Sharkey. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getiö fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöö- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. SAFNARINN Kaupum islenzk frímerki og göm ul umsiöp hæsta verði, einnig kor- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt Frfmerkjamiðstöðin, Skólavörðustfg 21A. Símf 21170.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.