Vísir - 01.09.1971, Page 15

Vísir - 01.09.1971, Page 15
FTSIR. Miðvikudagur 1. september 1971 15 TAPAÐ — FUNDIÐ Nýtt dekk á felgu stærð 380x17 tapaðist laugardaginn 21/8. Reykja vfk — Hvítárbrú um Dragháls. Finn andi vinsaml. hringi í síma 84327 - 32340. ATVINNA í BOÐI Bamgóð kona óskast til að hugsa um heimili frá 8—2 meðan húsmóð irin vinnur úti. Uppi. í síma 82345. Mig vantar ráöskonu, er einn. Ef einhver hefur áhuga þá leggið tilboð með aldri og síma á af- greiðslu Vísis fyrir 6. sept. merkt „6. september“. Ráðskona. Ekkjumaður á Akur- eyri með 3 börn, 8, 12 og 14 ára, óslcar eftir ráðskonu. Þær, sem vilja sinna þessu, sendi upplýsingar til afgr. blaðsins, merkt „Ráðskona Akureyri 9252“. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir vinnu nú þegar. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 41247. Piltur sem hefur létt bifhjól til umráða óskar eftir sendils eða rukk arastarfi. Vanur. Sími 19989. Kona óskar eftir atvinnu. Vön af^reiðslu í sér-verzlun. Símar: 23082 — 17198 (á kvöldin). Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu. Uppl. f síma 36527. Tvítug stúlka óskar eftir hrein- legri vinnu. margt kemur til greina. Uppl. í síma 31131. Menntaskólanemi óskar eftir kvöldvinnu í vetur. Vinsamlega hringið í síttra 12006. TILKYNNINGAR Opið um helgar. Opið laugardaga kl. 8—4, sunnudaga kl. 9—4. Brauð, kökur, mjólk Verið velkomin alla daga. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. S. 19239. HREINGERNIHGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingeniingar. Vanir og vaxd- virkir menn. Sími 25551. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn sfmi 20888. Hreingerningar — Handhrein- gerningar. Unnið hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Hólm- bræöur. Sími 19017. Þurrhreinsun gólfteppa eöa hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verö allan sólarhringinn. Viö- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- íð gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og í Axminster. Sími Ungur maður óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. í síma 40425. Hópferðir Margar stæröir hópferðabíia alltaf til '.eigu. BSÍ Umferðarmiðstöðinni_ Sími 22300 BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 1V2 árs drengs seinni part dags. Uppl. í síma 35867. Á sama stað er ódýrt sjónvarp til sölu. Bamgóð kona óskast til aö hafa hjá sér 1 árs dreng fyrir hádegi 6 daga vikunnar. Sími 13143. Óska eftir að koma 4 ára dreng í gæzlu frá 9 — 5 fimm daga vikunn- ar. Tilboð. sendist augl. Vísis merkt „Laugarás". Vesturbær. Barngóð kona óskast frá kl. 11.30—13.30 fimm daga vik- unnar. Uppl. í síma 13753 eftir kl. 5 e. h. —'HímrMBi Nemendur, Kennj dö:i;ku, ensku þýzku, frönsku og fsl. stafsetningu. Símj 43019. 26280. Þrif — Hreingerningar véla- vinna. Gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna Þrif. Bjarni. sími 82635, Haukur sími 33049. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á VW 1300. Ökuskóli ef óskaö er. Helgi Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu árg. ’71 og Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli. öll prófgögn á einum stað. Jón Bjarna- son sími 19321 og 41677. '"Lærið að aka nýrri Cortinu — Öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811, Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk í æfingartfma, ÖH próf gögn og ökuskóli ef óskað er. — Kenni' a Cortinu ’70. Hringiö og pantið tíma í síma 19893 og 33847, Þórir S. Hersveinsson. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Volkswagen ’71. Nemend ur geta byrjað strax. Otvega öll prófgögn. Sigurður Gíslason, sími 52224. Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu, útvega öll próf- gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk að er. Hörður Ragnarsson, sími 84695 og 85703. ökukennsla. Á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Sími 34222. ÞJQNUSTA Dömur. Sníð, þræði saman og máta. Uppl. í síma 25519. Slæ bletti. SnyrtiSeg. fliót oe ódýr ojónusta. Símj li*“37 Bjartsýn ung kona sem á 200 þús. kr. skuldabréf óskar eftir 2—4 herb. fbúð til kaups. Má þarfnast einhverrar standsetningar. Uppl. í síma 14387 milli klukkan 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. Haustpróf framhaldsdeilda gagnfræðaskólanna verða sem hér segir: Föstud. 10. sept. kl. 9. íslenzka, danska, bókfærsla. Laugard. 11. sept. kl. 9 Enska. Mánud. 13. sept. kl. 9 Efnafræði Þriðjud. 14. sept. kl. 9 Þýzka, jarðfræði. Miðvikud. 15. sept. kl. 9 Stærðfræði. Nemendur, sem óska að þreyta próf skulu til- 1 kynna það viðkomandi skólastjóra. ! Undirbúningsnámskeið verður í Lindargötu- skóla 1.—9. sept. eins og áður hefur verið auglýst. — Tilkynna skal þátttöku í námskeið ! inu skólastjóra Lindargötuskóla. tJmsjónarmaður framhaldsdeilda. Þakklæðning Annast pappalögn í heitu asfalti. Geri föst tilboð i efni og vinnu Tek einnig að nér aö einangra fyrstiklefa og kæliklefa. — Vanir menn og vönduð vinna. Þorsteinn Einarsson, Asgaröi 99. sími 36924 Reykjavík, Ámokstursvél Til leigu Massey Ferguson í alla mokstra, hentug f lóðir og fleira. Unniö á jafnaöartaxta alla virka daga, á kvöld- in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041. Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum úti og inni. Uppl. i síma 84-555. angstéttarhellur — Garðhellur argar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, óppur o.fl. Gerum tilboð í Iagningu stétta, hlöðum veggi, ellusteypan v/Ægisíöu. Símar: 23263 — 36704. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viögeröir á loftnetum. Sími 83991. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II „ H ELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neáan Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154 Nú er hver síðastur að bjarga húsinu sfnu frá skemmdum fyrir veturihn, hringiö og leitið upplýsinga. Sími 15154. Vanir menn. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö oldcur allt xnúrbrot sprengingar 1 húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna I tlrna og ákvæöisvinnu. — Vélalelga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sími 33544 og 85544. LOFTPRESSUR TIL LEIGU MAGNÚS OG MARINÓ H F. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SlMI 82005 Loftpressur til leigu f öll minni og stærr! verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. —< Vanir menn. — Jakob Jakobsson, sírr.i 85805. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsl. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir, þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H. Lúthersson Sími 17041 JARÐÝTUR GRÖFUF! Höfum til leigu jsirðýtur meö og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfiu'. Fjarlægjum uppmokstur. Ákvæðis eða tfmavinna. ^arðvinnslansf SÍQumúla ?5. Sfmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn, eöa kerru, viö saumum skerma, svuntur kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn- ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eöa öörum efnum Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er Sækjum um allan bæ. Pantið tfma að Eiríksgötu 9, síma 252:’" ER STÍFLAÐ Fjarlægi stfflur úr vöskum, baökerum, WC rörum niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki. rafmagnssnt". og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason Uppi sfma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug lýsinguna. Kristal manséttur — Kristal manséttur KflUP —SALA,. Hinar margeftirspuröu Kristal manséttur á kertastja' og Ijósakrónur eru komnar, 6 gerðir, óvenjufallegar - ekta kristall. —, Gjafahúsið Skólavöröustig 8 03 Lau;;a- vegi H — Smiðjustígsmegin. bifreioavidgirdir Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbæt'ngar Rúðuísetningar, og ódýrar viögerðir á eldri bílum mer plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bi' reiðaviðgeröir, einnig grindarviögeröir. Fast verðtilboð og tfmavinna. — J6n J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími 82680.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.