Vísir - 25.09.1971, Page 1
61. árg. — Lausardagur 25. september 1971. — 218. tbl.
Tízkudans vetrarins
endar á „harakiri '!
„Vinsælasti táningadansinn í
dag er tvímælalaust yamasuki
Hann er dansaöur við sérstaka
japanska músík og hefur fariö
sem eldur í sinu um Evrópu í
sumar. Þetta er táknrænn dans
táknar gleði, ótta o.s.frv. og end
ar í nokkurs konar „harakiri“.
Svo fórust Heiðari Ástvaldssyni
danskennara orð er Vísir spurði
hann um tízkudansinn í dag. Af
evrópskum táningadönsum er
Snoopy vinsælastur. Heiðar
sagði litlar breytingar á dönsum
eldra fólksins. Þó væri reynt að
koma með ný spor inn í klass
fsku dansana og hefði það mælzt
vel fýrir.
Hermann Ragnars danskennari
kva8 diskótekdansana eftir beat-
músik vinsælasta meðal unglinga
þar sem hatin þekkti til. Hjá eldra
fólki væru samkvæmisdansar stöð
ugt áð vinna á. Sagðist Hermann
hafa byrjað lítið eitt á þessum
dönsum i fyrra og hefði strax kom
ið í ljós mikill áhugi hjá þátttak
endum og myndi hann leggja meiri
áherzlu á þessa dansa í vetur. Væri
hægt að dansa þá við öll vinsæl
lög og þátttakendur hinir ánægð-
ustu.
Hjá dansskóla Sigvaida fengum
við þær upplýsingar að enginn sér
stakur táningadans nyti meirj vin
sælda en annar nú sem stæði. Ár
lega kæmu upp nokkrir dansar,
sem gripu um sig meðal ungling-
anna stuttan t’ima og síðan tæki
annar viðt Hjá fullorðna fólkinu
eru það cha cha cha og va'Isar, sem
alltaf eru efst á baugi. —SG
„Haraklri“ framkvæmt í dansskóla Heiðars.
CN6A KVÖLDSÖLU,
TAKKl
VISER
Gibbons seldi
islenzk frí-
merki fyrir
625 búsund
krónur
— verðlaunasafn fri-
merkja fór þó langt
undir áætlubu verbi
biðja kaupmenn i Kópavogi og snúa sér til bæjarstjórnar
Afgreiðslutími verzlana í
Kópavogi verður óbreyttur
frá því sem verið hefur, a.m.k
fram yfir áramót. Bæjarráði
Kópavogs barst beiðni frá
matvörukaupmönnum í Kópa
vogi þar sem þeir fóru fram á
að sett yrði samskonar reglu
gerð í Kópavogi og verður í
Reykjavík. Bæjarráð sam-
þykkti að fresta því að taka
þessa beiðni til afgreiðslu. —
Tillagan verður ekki tekin
fyrir aftur fyrr en eftir ára-
mót að sögn BoIIa Kjartans
sonar bæjarritara í gær.
Guðni Þorgeirsson kaupmáður
í Kársneskjöri sagðj í viðtali
við Visi. að allir kaupmenn í
Kópavogi, sem verzluðu með
matvörur t. d. allar kjörbúðirn
ar stæðu að baki þessari
beiðni
— Á hvaða forsendum var
þessi beiðni lögð fyrir bæjar-
ráð?
„Við teljum eðlilegt, að það
sé sami opnunartímj og lokun-
artími í þessu bæjarfélági eins
og í Reykjavík."
— Teljið þið ykkur ekki
hafa ábata af þv'i að hafa opið
meðan verzlanir í Reykjavík
væru lokaða.r?
,,Nei, það sýnir sig í því, að
allir matvörukaupmennirnir
stóðu að beiðninni. Þessi þjón
usta kostar ákveðna hluti, og
það hefur ekki t’iðkazt. áð það
hafj verið greitt fyrir hana. Við
teljum að raunverulega þurfi
heimilin ekki meira af matvör
um en hægt er að kaúpa á þeim
t'ima, sem reglugerðin segir
tij um“.
— Eru aðstæður Kópavogs-
búa jafnvel ekkj erfiðari til
verzlunar en Reykvíkinga þar
sem margir þeirra sækja vinnu
til Reykjavíkur og eiga lengra
heim að vinnu lokinni?
„Það hefur komið fram hjá
neytendum, að nauðsynlegt væri
að hafa þessa þjónustu vegna
útivinnu húsmæðra. Ég hef tals
vert kannað þetta mái hjá tveim
fyrirtækjum hér, og það er síð
ur en svo, áð þær húsmæður,
sem hafa unnið þar. hafj orðið
að verzla á kvöldin.“
— En þeir, sem vinna f
Reykjavík?
„Ég hef ekki haft aðstæður
til að kanna það. Við höfum
talsvert velt þessu fyrir okkur
og með reglugerðinni koma tveir
dagar, þar sem opið verður á
kvöldin og fleira selt en matvar
an. Það hafa ýmis þjönustufyr
irtæki ri'kisins mátt sýna betri
þjónustu en þau hafa gert, en
það hefur ekki verið talið eðli
legt.“
— Myndu kaupmenn eins not
færa sér þriðjudagsheimildina til
aö hafa opið og föstudagsheim
ildina?
„Ég tej eðlilegt. að almennt
yrði opið á föstudögum en get
ekki svarað þessu með þriðju
dagana.“ —SB
Verðlaunasafn af íslenzkum
frímerkjum var slegið á alls um
625 þús. ísl. krónur á einu fyrsta
frimerkjauppboði Stanley Gibb
ons í Lundúnum í gærdag. „Það
er greinilegt að sjaldgæfustu
merkin eru virt of hátt í upp
hafi“, sagði fréttaritari Vísis í
London, en sum númerin fóru
alllangt undir því verði, sem sett
hafði verið á þau fyrirfram.
Hins vegar fékkst ágætisverð
fyrir mörg ódýrarj númerin. jafn
vel iangt yfir því verði, sem reikn
að var með i frímerkjalista Stan-
ley Gibbons, sem gefinn var út
fyrir uppboðiö.
Hæsta númerið af þeim 13 ís-
lenzku númerum í skránni, var
sérkennilegt safn flugfrímerkja,
sem reyndar vantaði í Hópflug ítala
Þetta safn -var slegið á 500 pund,
eða 110 þús. krónur tæpar. Safn
þetta var virt á 550 pund.
Sextán aura frímerki, brúnt að
lit frá 1902 og 1903 var þó dýr-
asta frímerkið á uppboðinu, —
það var slegið á 300 pund, eða
um 65 þús. krónur, og þótti nokk
uð lágt verð því reiknað var með
að það færj á 500 pund.
í heild fór verðlaunasafnið á
2850 pund, en matsverðið var
3655 pund — JBP
„Sumir koupa 30 slátur"
— slátursala hafin i Hafnarfirbi og hefst
um miðja næstu viku i Reykjavik
„Jú, það er óhemju sala í inn-1 Viðskiptavinir hans koma frá
mat og kjöti. Flestir kaupa 10— ; 'Stór-Reykjavikursvæðinu og Suður
15 slátur, sumir upp í 30 slátur. j nesjum og e^ því sláturtíð hafin hjá
Salan á kjöti hefur farið upp í
10 skrokka, og einn keypti 15 í
morgun, en mikið af fólki kaupir
svona 5—8 skrokka nú er kjötið
svo ódýrt“, segir Guðmundur
Magnússon í Hafnarfirði, en
hann hóf að selja slátur frá slát
urhvsi sínu fyrir hálfum mánuði.
morgum.
Hér í Reykjavik hefst slátursal-
an um miðja næstu viku. Vigfús
Tómasson hjá Sláturfélagi Suður-
lands sagði, að það þyrfti að svíða
4—5000 hausa áður en hægt væri
að opna sláturmarkaðinn. Nú væri
ekki leyfilegt að svíða hausa nema
við gas og tefði það fyrir slátursöl
í litum í dag
- fylgiritið VISIR 1 VIKULOKIN fylgir
blaðinu i dag til áskrifenda
unni þa,- sem fænri væru við það
verk nú en áður, þegar sviðið var
við olíu.
Margir munu nota sér sláturkaup
núna ekki síður en í fyrra en fjör-
kippur hefur aftur komið í slátur-
söluna, Slátursalan verður opin i
3—4 vikur og kostar slátrið nú 179
kr.
Vigfús sagði, að sala á heilum
] skrokkum væri hafin og væri hún
mikil.
Afurðadeild SÍS mun hefja slát
ursölu um miðja næstu viku einnig,
og má þá segja, að sláturtíðin kom
ist f algleyming, þegar þessar tvær
stóru slátursölur opna.
Slátrið ko'tar nú 179 kr. meö
sviðnum oo s^o-'^um haus og hreins
uðurn • ’''iin. Hækkunin er S,4%
frá verði á slátri í fyrra.
Kjöt hefur hins vegar lækkað
í verði miðað við sama tíma f fyrra
og kosta,- skrokkurinn núna 101.50
kílóið sagaður, en f Hafnarfirði sel
ur sláturhús Guðmundar Magnús-
sonar beint úr sláturhúsinu kílóið
á 97.50 kr. — SB
POP!
■Fyrir unga lesendur Vísis bend-
]um við f dag á Pop-punktana!
sem eru inni í blaðinu. Þar kem]
ur margt fram eins og fynri dag;
inn. Glaumbær er að hef ja „her!
ferð gegn öllu lifandi“ eins og;
sagt var um Reykjavíkurborg í
undamálinu. Hljómsveitirnar!
verða þar eftirleiðis einungis af
!hljómplötum í diskóteki. Ingi
bergur umboðsmaöur er ekki]
af baki dottinn eftir skellinn og
argt fleira má lesa á síðunni
SJÁ BLS. 5.
I