Vísir - 25.09.1971, Qupperneq 2
CONNERY LEIKUR
AFTUR 007
orðinn af öðrum ruMum Hka, þá er
staðreyndin sú, að mikiH meiri
hluti kvikmyndahúsagesta þekkir
Sean Connery er aftur
farinn að ieika James
Bond. Hans fjölmörgu að
dáendur fagna eflaust aft
urkomu Connerys í þetta
fræga hlutverlc, og Harry
Saltzman, framleiðandi
myndarinnar, hugsar ef-
laust einnig gott til glóð
arinnar, að halda nú á-
fram að græða á Bond-
myndunum.
Mjög fáir leikarar hafa orðið
frægir í einu hlutverki, eins og
raun varð á með Connery. Frægð
hans og peningar var gersam-
lega bundið Bond-karlinum, og
var sama hvaö Connery gerði til
að hrista Bond af sér, það tókst
aldrei — og þótt hann láti nú í
veðri vaka, að hann sé frægur
hann ekki sem annan en „mann-
inn sem leikur Bond“.
Fyrstu Bond-myndirnar, „Dr.
Nei“, „Með ástarkveðju fró Rúss-
landi“ „Goldfinger“ „Þrumufleyg-
ur“ og „Þú lifir aðeins tvisvar"
skófluðu milljónum í vasa fram-
leiðendanna þeirra Chubby Brocc
oli og Harry $altzman.
Hlutverk 007, þ. e. Bonds, gerði
Sean Connery bæði frægan og
auðugan, en jafnframt þekkti al-
menningur hann ekki sem aðra
persónu en hörkutólið, kvennaguM
ið og meistaranjósnarann James
Bond.
Sean Connery í fyrstu Bond-myndinni, „Dr. Nei“.
Svo fór Bond að fara í taug-
arnar á Connerj'. Er hann haföi
leikið í fimmtu Bond-mypdinni.
sagðj hann: ,,Ég hélt aðégmyndi
standast þann þrældóm, sem enn
ein Bond-mynd mun hafa I,,för
með sér. Að ég muni þola að
vinna mér inn ennþá einu sinni
milljón dollara. Peningar eru hins
vegar ekki allt".
Og Connery fékk lausn frá
Bond og framleiðendumir ruku af
stað að ieita að nýjum Bond-leik-
ara. Hlutverkið fékk svo strákur,
sem fram til þess að hann hóf
Bond-leik. hafði verið í auglýsinga
kvikmvndum í sjónvarpi, George
nokkur Lazenby. Hann lék í „í
levniþjóni’stu hennar hátignar".
Connery var hamingjusamur að
vera laus við þann kaldlvnda 007.
Hann fór að leika á móti Brigitte
Bardot í brezkri kúrekamynd
„Shalako". en sú mynd var gerð
á Spáni. Sú mvnd fékk ærið
blendnar umsagnir. Hann var
heppnari með „The Mo'ly MagUir
es“, sem fjallar um námumenn f
Pennsylvaníu. Á móti Connery þar
léku stórleikarar eins oc Richard
Harris og kroppurinn Samantha
Eggar.
Einnig lék Connery í mvnd er
kailast „Rauða tjaldið", en hún
hefur enn ekki verið sýnd. Við
gerð þeirrar myndar fór Connerv
meðal annars til Rússlands. on
sagði eftir þá ferð, að gaman hefði
verið að ganga um stræti Moskvu.
bar sem eneinn þekkti hann og
hann gat hevðað sér eins og hver
annar borgari.
Svo afrekaði hann. það að leik-
stýra eicinkonu sinni, leikkonunni
Diane C’lento í leikriti er heitir
..Séð hef ée þig skera sítrónur".
Og þá þykist hann vera orðinn
alvöruleikari, ekkj bara „maður
inn sem leikur alltaf James
Bond“. Og hann telur í lagi að
leika í einni Bond-mynd í viðbót
— vinna sér inn enn eina milljón-
ina. Bond er orðinn það frægur
út um heimsbyggðina, að Bond-
mynd með öðrum leikara en
Connery í aðalhlutverki er eins og
gerviframleiðsla.
Pillan er ekki
barnamatur
— árlega koma 3000 börn á sjúkrahús /
Danmörku vegna eitrunar
Þrjú þúsund börn eru flutt á
liverju ári á sjúkrahús í Danmörku
vegna eitrunar. Oft stafar þessi
eitrun af því, að barnið hefur borð
að þá frægu Pillu.
Álitiö er skaðlaust að bam
gleypi eina til tvær pillur, en hafi
bam gleypt mánaðarskammt, er
rétt aö kalla tafarlaust á lækni.
Læknar við sjúkrahúsið í Óðins- .
véum kveða það sína reynslu, að
bezt sé aö gefa barni inn lítinn
skammt af koparsúlfati eða kopar-
vitríóli. Það orsakar uppkösthjá
baminu og þannig losnar það við
piMumar.
Nýlega ritaði læknir að nafni
Jens Löchte í vikurit læknafélags-
ins danska um eiturát bama. Seg-
ir hann í grein sinni, að greinilegt
sé að foreldrar séu kæmlausir um
hvar þeir skilja eftir meðul, eða
aðra þá hluti, sem geta orsakað
eitrun ef börn komast í þá. Böm
em einu sinni þannig gerð, að
þau verða ævinlega að vera að
naga eitthvað eða japla. Og eitrun
stafar ekki bara af Pillunni eða
öðmm lyfjum, oft verða læknar
að dæla upp úr börnum, sem
borðað hafa sígarettur úr ösku-
bökkum.
Ny stjarna á
pop-himni
Sonja Kristina heitir þessi kvenmaður. Hún syngur með pop
hljómsveit er kallast „Curved Air“ og hefur nýlega verið lcjör
in bezt ungra söngpía * vinsældalistum unglingablaða, rétt
eins og margar frægar 'kur á undan henni, t.d. Cilla Black
Shirley Bassey og Dusty Springfield. — Sonja Kristina er 22 ára.