Vísir - 25.09.1971, Síða 3
VÍSIR. Laugardagur 25. september 1971,
3
Létta þeim
„dóminn“
Þessar myndir sýna fötluð
böm í leik, en á hverjum degi
faeðast í bennan heim allmöirg
böm, sem dæmd eru eða virðast
dæmd til ævilangrar örorku. —
Þannig er þetta þó ekki sem
betur fer, dóminn má vægja að
mun. Samtök fatlaðra, Sjálfs-
björg, vinna einmitt að því hér
á landi að gera fötluðu fólki líf
ið léttbærara. Um helgina munu
söluböm bjóða merki og blað
Sjálfsbjargar og væntanlega
verður þeim vel tekið eins og
oft áður.
Fermetrinn kostar
40 þúsund krónur
Hahn verður dýr fermetrinn
af vegi fyrir utan glugga for-
sætisráðherrans okkar. — 40
þúsund krónur kemur hann til
með að kosta. AWs verða þetta
300 metrar, sem lagðir verða
þapia og kostnaðurinn áætlaður
131 milljónir króna við þessa
„leiðréttingu“ Lækjargötunnar.
Söklc við Gróttu
Lítili mótorbétur, Straumur
RE 76 sökik út af Gróttu i fyrra
kvöid. Tilkynnti sjómaðurinn
um borð um ellefuleytið að leki
væri kominn aö bátnum. Plóa-
báturinn Baldur og Sandey
komu til hjálpar. Reyndi Sand
ey að draga bátinn til Reykja-
vfkur, en um miðnætti sökk bát
urinn en manninum um borð
var bjargað.
Fundu 75—85
kindur dauðar
Töluvert tjón hlauzt af skemmd
um á öðrum bílnum, en hitt var
bflhræ, niðurrifið í varahluti. —
Kom eldurinn upp, þegar neisti
frá logsuðusækjum, starfsmanns
sem þarna var að gera við bíl,
komst í olíu og hleypti öllu í
bál. SlökkvWiðinu tókst að ráöa
niðurlögum eldsins, áöur en
spjöll yrðu mikil á verkstæðinu.
1 Degi á Akureyri segir frá þvi
að gangnamenn úr Hvammsfirði
og Dalsheiði í Þistilfirði hafi
fundið 50 dauðar kindur á heið-
unum, flestar höfðu farizt í ám
og lækjum I óveðrinu um síð-
ustu mánaöamót. Þá fundu Öxn
firðingar sem komu úr göngum
um helgina 25—30 dauðar kind
ur og var göngum þó ekki lokið.
Sextíu dauðar kindur fundust
eins og kunnugt er af gangna-
mönnum úr Jökuldal og Jökuls-
árhlíð. Hafa veður þessi því ver
ið bændum þung í skáuti.
Tveir bflar brunnu
Eldúr kom upp í bflaverkstæði
að Hafnarbraut 5 í Kópavogi í
fyrrakvöld og brunnu tveir bílar.
Sýna verk beztu
nemenda sinna
Myndlistarskólinn í Reykjavik
opnar um helgina sýningu á
verkum 10—15 beztu nemenda
sinna í fullorðinsd. Aðgangur
er ókeypis aö sýningunni í skól
anum að ivrtmisvegi 15. Sýningin
er opin frá 16 til 22 í dag og 14
14 22 á morgun. Um næstu helgi
verður aftúr" opið á sömu tím-
um. MikiM ðhugi' er á myndlist
hér 'á'Tandi sem'fyrr, —- þflr,
mvndlistarskólar í höfuðborg-
inni og má gera ráð fyrir, að við
þá séu nemendur alls um 600,
að vísu langflestir með þetta
sem tórrístundagaman..
Nauðungoruppboð
,sem auglýst var í 42. 46. og 47. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1971 á landspildu í Garðahrauni (í landi Páls-
húsa), Garðahreppi þingl. eign Gyðu Jónsdóttur fer
fram eftir kröfu Gunnars M. Guömundssonar, hrl., á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 28/9 1971 kl. 4.30 e. h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nuuðunguruppboð
sem auglýst var í 42. 46. og 47. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1971 á eigninni Ingjaldshóli, Seltjarnarnesi
þingl. eign Herdisar Helgadöttur fer fram eftir kröfu
Péturs Axels Jónssonar, lögfr., á eigninni sjálfri þriðju
daginn 28/9 1971 kl. 5.30 e. h.
Sýslumaðurinn i GuIIbringu- og Kjósarsýslu.
----------------r———————
Nouðunguruppboð
sem auglýst var í 42. 46. og 47. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1971 á eigninni Sjávargötu 6—10, Ytri-Njarð
vík ásamt vélum og mannvirkjum öllum þingl. eign
Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur fer fram eftir kröfu
Iðnaðarbanka íslands hf., Innheimtu ríkissjóðs og
Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 29/9 1971 kl. 4.00 e. h.
Sýslumaðurlnn I Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Vegna dagblaðsins Vísis og
Steingríms Sigurðssonar.
Fréttamaður dagblaðsins Vísis ger-
ir mér þann vafasama heiður að
halda því fram að við Steingrímur
Sigurðsson séum komnir í hár sam-
an, — þetta er alls ekki rétt, — ég
á ekki í neinum ritdeilum við hann,
hef einungis leiörétt ósannindi og
siðlausa óábyrga fréttamennsku
blaðamanns Vísis (GG), senji réttir
Steingrími hjálparhönd við að
blása upp ómerkilegt atvik í auglýs
ingaskyni! Þrátt fyrir fyrri leiðrétt
ingu mína reynir blaðamaðurinn að
klóra í bakkann og gera þetta að á-
framhaldandi hasar þótt hann dragi
einnig í tand. Menntun mín hefur
einnig verið dregin inn í leiðinda-
mál þetta og þar sem ég óska ekki
eftir því í þessum málum, að vera
dreginn niður á flatlendi fréttamið-
anna vísa ég fróðleiksfúsum á ritiö
„íslenzkir samtíöarmenn“ en þar
munu þeir uppgötva trúveröugheit
skrifanna í hnotskum.
Ég hefi lengi barizt fyrir þVi, að
menn litu starf myndlistargagnrýn
enda heilbrigðari augum, en það er
einmitt umrædd fréttamennska og
staðlausar futlyrðingar einstakra
málara sem hafa gert starf mynd-
listagagnrýnenda svo óeftirsóknar-
vert. Það er þeim mun hrvggilegra
að þetta leiðindamál skuli koma
fram á þeim tíma er útlit var fyrir
því að viðhorfin væru eitthvað að
breytast. Ég tel mál þetta mjög
eiafalt og auöleysanlegt og þar sem
ég hefi hug á að halda mínu striki
f viðleitni minni við að stöðva slika
fréttamennsku — í eitt skipti fyrir
öll vísa ég málinu hérmeð til siða
nefndar Blaðamannafélags íslands
til meðferðar.
Bragi Ásgeirsson.
Námsflokkar Reykjavíkur taka til starfa
mánudaginn 4. október í Laugalækjarskólan-
um.
Innritun fer fram í skólanum 28. 29. og 30. sept
ember kl. 16.30—19.30 alla dagana.
Kennsla fer fram á kvöldin kl. 7.30—10.30.
Kennslugreinar: íslenzka, danska, norska,
sainska, enska þýzka, franska, spánska,
ítalska, reikningur, bókfærsla, ísl. bókmenntir,
foreldrafræðsla, leikhúskynning, ræðu-
mennska og fundarreglur, kjólasaumur,
barnafatasaumur, sniðteilcning, vélritun, fönd-
ur, smelti, útsaumur og tauprent.
Námsflokkar í ensku, þýzku, barnafatasaumi
og kjólasaumi verða einnig starfræktir í Ár-
bæjarskóla og Breiðholtsskóla, ef þátttaka
fæst. Innritun í þeim skólum verður laugar-
daginn 2. október kl. 16—19.
Námstímabil eru tvö, október—desember og
janúar—marz. Innritunargjald fyrir hvort
námstímabil er kr. 300.00 fyrir bóklegar grein
ar en 500.00 fyrir verklegar greinar og greið-
ist við innritun. (í barnafatasaumi og snið-
teikningu er gjaldið kr. 1000.00 en í þeim
greinum eru 4 kennslustundir í viku).
Væntanlegir nemendur eru beðnir að kynna
sér námsáætlun námsflokkanna, sem liggur
frammi í bókaverzlunum miðborgarinnar,
Bókabúð Jónasar, Árbæjarhverfi og verzlun-
inni Breiðholtskjör.
Ekki verður innritað í síma. Nánari upplýsingar
eru gefnar á innritunarstað.
— Geymið auglýsinguna — Forstöðumaður.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42. 46. og 47. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1971 á eigninni Arnarhrauni 16, 3. hæð, Hafn-
arfirði þingl. eign Andra Heiðberg fer fram eftir kröfu
Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28/9
1971 kl. 2.00 e. h.
Bæjarfógetinn f Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72. 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs
1970 á hluta í Skipasundi 50, þingl. eign Signðar
Magnúsdóttur fer fram eftir kröfu Bergs Bjarnasonar
hrl., á eigninni sjálfri, miövikudag 29. sept. 1971 kl.
14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 27. 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Sólheimum 23, talinni eign Baldurs Þórð
arsonar fer fram eftir kröfu Veðdéildar Landsbanka
Islands á eigninni sjálfri, miðvikudag 29. sept. 1971.
kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.