Vísir


Vísir - 25.09.1971, Qupperneq 4

Vísir - 25.09.1971, Qupperneq 4
V1SIR. Laugardagur 25. september 1971, r4 WW^AAAAA^^VNAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri Æsku- lýðsráðs litur yfir *sjónvarpsdagskrá næstu viku: ÞETTH VIL ÉG Sdfi Ánægður með gull- ræningjana, en þolir ekki Kildare lækni TTinrik Bjarnason starfaði sem 1 kunnugt er lengi við sjón varpið og hafði þá einkum með höndum sunnudagsbárnatím- ana. Það varð því að vonum hans fyrsta verk að leita að efni við hæfi barna er Vísir hafði fengið honum sjónvarps- dagskrá næstu viku í hendur. V ^»»»»*»>»»»»x««»>\»»»í««*»»>>>;^>»>»>x«:«<s?$>>m:s»:::::::ss „í dagskrá næstu viku sé ég ekkert við hæfi fjölmennasta hóps sjónvarpsáhorfenda, ef frá er talin myndin um Gili trutt,“ segir Hinrik. — Leit hans varð næsta árang urslítil ,,Ef frá er talin Gili- trútt er ekkert á dagskrá sjón varpsins alla næstu viku, sem ég gætj bent drengjunum m’in- um tveim á sem sjónvarpsefni við þeirra hæfi.“ Drengina sína kvað Hinrik vera 6 og 8 ára gamla, Einmitt á þeim aldri, að hafa hvað mest gaman af að horfa á sjónvarp. Þá veitti Hinrik því og athygli. að á dagskrá næstu viku er ekki heldur efni, sem beinlín-þ is er miðað við hæfj unglinga á aldrinum frá tólf til tvítugs. Hvað snerti áhuga Hinriks sjálfs á sjónvarpsefni næstu viku, „Jú“, svaraði hann. „Ég sé, að sunnudagsdagskráin lofar strax góðu. Hún er óvenju góð vil ég segja og sennilega horfi' ég á hana aila hafi ég tíma.' Ég hlakka t d. sérlega til að sjá hvernig sjónvarpsmönnum vinnst úr heimsókn sinni 'til „draugabæjanna". Ég fór sjálf ur þar um f sumar og fannst furðulegt að koma þangað. Þess ir staðir, sem eru að leggjast i eyði höfðu ákaflega sterk áhrif á mig.“ Þá kvaðst Hinrik líka hlakka til að sjá leikritið „Loftbólur", sem er á dagskrá næst á eftir myndinni „Suður“. Honum hafði ekkj tekizt að sjá leikritið er það var—sýnt áður. Á mánudaginn eru Dvaeðimar sjö það eina utan fréttirnar, sem Hinrik fýsir að sjá. Kór söngur finnst honum heldur ó- ásjálegt sjónvarpsefni, þrátt fyr ir að vel kunnj að vera sungið þar „Ég hef heldur misjafna reynslu af brezku sjónvarps- efni“, sagðj Hinrik. „en þeir tveir myndaflokkar brezkir, sem sjónvarpið hefur til sýningar um þessar mundir finnast mér vera með skárra móti. Á ég þar við Dyggðirnar sjö og Gullræningj ana Síðarnefnda mvndaflokkn um er Hinrik sérlega hress yfir. Finnst hann vera mjög, fagmannlega unninn og spenn andi. Á mánudaginn langar hann einkum til að horfa á Dýggðirni| ar sjö fyrir sakir þátttöku \ Donald Pleasance f myndinni. f „Á þriðjudaginn ætla ég svo’ sannarlega að halda mig sem lengst úr sjónmáli við sjónvarp ið að loknum fréttum og þar til klukkan 21.20. Ég boli alls ekki þennan Kildare lækni," sagði Hinrik með áherzlubunea Hins vegar kann hann vei að meta umræðuþætti sjónvarnsins og því ætlar hann að tvlla sér nið ur fvrir framan tækið og fylgj ast með umræðunum um fisk- iðnað. en þær umræður fara fram strax að loknum fræki- legum verkum Kildares. Hinrik er ekki einn af þeim er hafa vndi af að fvlgjast með ferðalagi þvzka ieppans um hálf an hnöttinn ..Þær mvndir finn ast mér hafaverið frámunalega viðvanin^c'egar o^ lanfdrogn- ar.“ sanði hann ..Og mér finnst þarna vera farið hörmuleea illa með annars áhugavert efni.“ T>íómyndir sjónvarpsins segir Hinrik sjaldnast vera sér að skapi. og ekk; segist hann Úrval úr dagskrá næstu viku SJONVARP Mánudagur 27. sept. 20.30 Kórsöngur. Kvennakór Suðurnesja syngur. Einsöngvari Inga María Eyjólfs dóttir. Stjórnandi Herbert H. Ágústsson. 20.50 Dyggðirnar sjö, „Þú góöi og trúlyndi þjónn“. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Joe Orton. Aðalhlutverk Donald Pleasance, Hermione Baddley og Patricia Routledge. Þýðandj Jón Thor Haraldsson. 21.50 Fagurt er f Mesquitela. Þjóðlífsmynd frá Portúgal. Brugðið er upp myndum af menningu og atvinnuháttum og lífskjörum fólks af ýmsum stétt um. — Danska sjónvarpið. Þýð- andi Bryndís Jakobsdóttir. Þriðjudagur 28. sept. 20.30 Kildare læknir. Enginn er fullkominn. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Umræðuþáttur um fiskiðn- að. Umræðum stýrir Guðmund- ur H. Garðarsson, viðskipta fræðingur. Þátttakendur, auk hans, framkvæmdastjórarnir Guðjón B. Ólafsson Reykjavfk, Guðmundur Karlsson, Vest- mannaeyjum, og Ó1afur Gunn- arsson. Neskaupstað. 22.00 íþróttir. Umsjónarm. Ómar Ragnarsson. Miðvikudagur 29. sept. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Öryggi f flugi. Tungibíllinn Lunar-Rover Hættulegur hávaði. Veðurdufl f stað veðurskipa. Umsjónarm. iur Örnólfur Thorlacfus, 21.00 Á jeppa um hálfan hnöttinn. Áttundi og síðasti áfangi ferða- sögunnar um leiðangur milli Hamborgar og Bombay. 21.30 Síðustu dagamir í Dolwyn- þorpi. Brezk bíómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Emlyn Williams Aðalhlutverk Edith Evans og Richard Burton. Föstudagur 1. október 20.30 Sumartónleikar í Albert Hall f London. Kór og hljóm- sveit brezka útvarpsins flytja. Einnig taka samkomugestir þátt í flutningi sumra verkanna. Einsöngvari Elizabeth Bain- bridge. Stjórnandj Colin Davis. Kynnir Richard Baker. 21.30 Gullræningjarnir. Brezkur sakamálamyndaflokkur. 6. . þáttur. Harðir kostir. Aðalhlutverk Jennifer Hilary, Peter Vaughan, Artro Morris og Richard Leech. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.20 Erlend málefni. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnússon. Laugardagur 2. október 17.00 En francais Endurtekinn fyrsti þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var síðastliðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnboga dóttir. 17.30 Enska knattspyman. Coventry City - Tottenham Hotspur. 18.15 íþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Mynd frá heimsmeistarakeppni í júdó og önnur frá heimsökn dönsku handknattleiksmeistar anna „Efterslægten“. 20.25 Smart spæjari. Stefnumót í Sahara. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Vitið þér enn ... ? Nýr spurningaþáttur. Stjóm- andi Barði Friðriksson Dómari Guðmundur Sigurðsson. Keppendur: Jóhann Gunnar Ólafsson, fyrrv. sýslum. og Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri. 21.20 Sú var tíðin ... Brezikur skemmtiþáttur með gömlu sniði. 22.05 í hefndarhug. Bandarísk bíómynd frá árinu 1962, byggð á sögunni „The Tiger Among Us“eftir Leigh Brackett. Leikstjóri Philip Leacods. Aðalhlutverk Alan Ladd, Rod Steiger og Michael Callan. Þýð andi Dóra Hafsteinsdóttir. UTVARP Mánudagur 27. sept 19.35 Um daginn og veginn. Herbert Guðmundsson, ritstjóri, talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur. Or heimahögum. Gíslj Krist jánsson ritstj. talar við Erlend Magnússon bónda á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd. Þriðjudagur 28. sept. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins, 21.05 íþróttir. I &4ón*Ás£t&}sson sér um þáttinn. 121.50 -Smásaga:-wSpegillinn* eftir DAitíet: ÞðPönh‘ M* v Magnea Magnúsdóttir þýðir og les. 22.40 Harmónikulög. Karl-Erik Sandberg og fleiri leika. 22.50 Á hljóðbergi. Miðvikudagur 29. sept. 19.35 Þróun islenzka kaupskipa- flotans. Baldur Guðlaugsson ræðir við Magnús Gunnarsson. 20.20 Sumarvaka.’ a. Stóðréttardagur í Húnavatns sýslu. Dagur Brynjúlfsson les frásöguþátt eftir Steingrím Sig urðsson. h. Kvæði eftir Tryggva Emils son. Acjolf Petersen les. c. fslenzk einsöngslög. Sigurð ur Björnsson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson. d. Djákninn og galdramaðurinn sjá ástæðu tii að horfa á mið- vikudagsmyndina. Aðra sögu er að segja af áliti hans á laugar dagsmyndinni. Þá mynd telur.. hann ekki vera fráleitt að geti verið gaman að sjá, „Ef sá gállinn verður á mér á föstudaginn. væri mér trú- andj til að horfa á og hlusta eft ir sumartónleikur.um í Albert Halj í London. sem þá verða á dagskrá sjónvarpsins," sagði Hinrik Fvrst og fremst ætlar hann þó að reyna að gefa sér tíma til að horfa á sjónvarpið klukkan 21.30 það kvöld. Þá verður nefnileaa á ferðinni saka málamyndaflokkkurinn um gull- rænineiana, íþróttir segist Hinrik aldrei horfa á í sjónvarpinu nema þá ef vera kynni friálsfþróttir. Það liggur bví ekki lióst fvrir. hvort hann kemur tij með að horfa á ’iþrdttaþáttinn á laug ardaginn Hinrik er heldur ekki viss um það, hvort hann kemur til með að fyigjast með spurn- ingaþættinum, sem þá fer af stað. „Það VæfT þá bara fyrir forvitnisakir, þar eð þarna er að byria nýr íslenzkur þáttur.” sagðf hann, en bætti við. að hann væri 1 rauninni fyrir löngu búinn að gefa upp alla von um að sjónvarninu takist að gera spurningaþátt þannig úr garði. að ekki verð; úr hreinn vand- ræðaskapur og þátturinn nái að hafa eitthvert gildi út fyrir sjónvarpssalinn. Loks hafði Hinrik orð á því, að þrátt fyrir að brezku skemmtiþættirnir Sú var tíðin væru bvggðir á margþvældum grundvelli vært oft gaman að fylgjast með þeim fyrir það. hvað þeir eru hlænilega einfald ir að gerð og veitist oft auð velt að færa salarstemmning- una inn t sjónvarpshorn stof- unnar. —ÞJM Sigrún Björnsdóttir les þátt eft ir Odd Björnsson. e. 1 göngum og réttum á Ytri- og Fremri-Laxárdal. Baldur Pálmason les úr tveimur frá söguþáttum Þorbjöms Bjöms- sonar frá Geitaskarði. Fimmtudagur 30. sept. 19.30 Landslag og leiðir: Um sögu staði Njálu eftir dr. Harald Matthíasson. Ólafur Öm Har- aldsson flytur síðara erindi. 20.0® Talað við fuglana á Karii- Jóhanni. Jónas Jónasson annast þáttinn og fær sér til aðstoðar norsku söngvarana Jartrud Ring dal, Lars Klevstrand, Rolf Just Nielsen og Peter Alhaug, sem syngja lög eftir norska höfunda. 20.20 Leikrit: „Læknir í vanda“ eftir George Bernard Shaw, — fyrri hluti. Þýðandi Ámi Guðna son. Leikstjóri: Gísli Halldórs son. Föstudasur 1. október 19.30 Frá daesins önn í sveitinni. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Stefán Jasonarson í Vorsabæ, formann Búnaðarsambands Suðurlands og Þðrarin Sigur- jónsson hústjóra Laugardælum. 20.0o Einsöngur: Aksel Schiötz svngur lög eftir Weyse. 20 25 Armenska kirkjan. Séra Árelíus Níelsson flytur fyrsta erindi sitt: Armenía, — landið og bjóðin. 20.55 Ur ónerum Wagners. t anírnrripigrur 2. október 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 19.30 Heima hjá Agli á Húsavík. Stefán Jónsson soiallar við Egil Jónsson. annaT háttur. 20.00 Hliómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „E1 Bueyón" eftir Miguel Asturias. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.