Vísir - 25.09.1971, Qupperneq 11
V f 31R. Laugardagur 25. september 1971,
n
I ÍDAG i
IKVÖLD
I DAG
IKVÖLD
j DAG 1
útvarpf^
Laugardagur 25. sept
12.00 Dagskráin. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15.»0 Fréttir.
15.15 Stanz. Bjöm Bergsson
stjómar þætti um umferðarmál.
16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég
heyra. Jón Stefánsson leikur
lög samkvæmt óskum hlust-
enda.
17.00 Fréttir. Á nótum æskunn-
ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrimsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.40 „Gvendu,- Jóns og ég“
eftir Hendrik Ottósson. Hjörtur
Pálsson les framhaldssögu
barna og unglinga (3).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar í léttum dúr.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Heima hjá Agli á Húsavfk.
Stefán Jónsson spjallar við
Egil Jónasson.
20.00 Hijómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
20.40 Smásaga vikunnar: „Eldur"
eftir Isaac Bashevis Singer.
Margrét Jónsdóttir les elgin
þýðingu.
21.10 Rapsódía eftir Rakhmanin-
orf um stef eftir Paganini.
Arthur Rubinstein píanóleikari
og Sinfóníuhljómsveitin í
Chicago leika, Fritz Reiner
stjómar.
21.35 1 andránni. Hrafn Gunn-
laugsson sér um þáttinn.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 26. sept.
8.30 Létt Vínarlög.
, 9.00 Fréttir og útdráttur úr for
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa f Hólaneskirkju á
Skagaströnd. Prestur: Séra
Pétur Ingjaldsson prófastur, —
Organisti: Kristján Hjartarson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Sunnudagshálftfminn. Bessf
Jóhannsdóttl,. tekur fram hljóm
plötur og rabbar með þeim.
16.00 Fréttir. Sunnudagslögin.
(16.55 Veðurfregnir).
17.35 „GvendUf Jóns og ég“ eftir
Hendrik Ottósson. Hjörtur Páls
son les framhaldssögu bama og
unglinga (4).
’8.0o Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkom með fiðluleik-
aranum Fritz Kreisler.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
bJOÐLEIKHUSID
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 20.50:
í tilefni tveggja alda
afmælis Napóleons
Þess var minnzt í fyrra að 200
áf voru liðin frá fæðingu Napole-
ons Bonapárte ííins^tlVikðí"
Breta,- gerðu þá mynd þar sem
rætt er við afkomendur Bonaparte
ættarinnar um Napoleon og nú-
tímann, og litazt er um á Korsfku
og rætt þar við afkomendur
fomra keppinauta Bonaparte-ætt
arinnar.
19.30 „Tvær sögur“, smásaga eft
ir Jón Dan, Borgar Garöarsson
leikari les.
19.50 Einsöngur: Peter Pears
syngur verk eftir Benjamin
Brittan, Julian Bream leikur
undir á gítar.
20.20 Ljóð eftir Jón Öskar.
Svala Hannesdóttir les.
20.30 Eurolight 1971. Hljóðritun
frá norska útvarpinu. Flytjend
un Norska útvarpshljómsveitin
og Sigbjöm BBemhöft Óss
sem leikur á norska sveita-
fiðlu. Sverre Bruland stjómar.
21.00 „Brúðuleikhúsið" Guðlaug
Magnúsdóttir, Jón Á. Sigurðs-
son, Þorsteinn Helgason og Elin
Hjaltadóttir sjá um þáttinn.
21.45 Gestur í útvarpssal:
Heinrich Berg íeikur á pfanó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir f stuttu máli —
Dagskrárlok.
Mynd þessa sýnir sjónvarpiö í
kvöld næst á eftir písu.jVirikonu.
„Hvort ég elska þig? — Hvernig
geturðu spurt svona heimskulega,
þegar ég er nýbúinn að kasta tvö
þúsund kall á glæ í kvöldmat
handa þér?“
efti,- Carl Zuckmayer.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Gísli Alfreösson.
Leiktjöld: Ekkehard Kröhn.
FrumSýning fimmtudag 30.
sept. kl. 20.
Önnur sýning laugardag 2. okt.
kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag 3, okt.
kl. 20.
Fastír framsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir þriðjudiagskv.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Lfi!
^REYKJAyÍKBR^
Plógurinn f kvöld kl. 20.30.
Hitabilgja sunnudag, næstsíð
asta sinn.
Kristnihald miövikudag 99 sýn
ing.
Aögöngumiðsalan í Iðnó er
opin írá kl. 14. Sfmi 13191.
'jmm
íslenzkur texti.
CHARRDI
Natíona! General Pictures
PRESLEV
Afar spennandi og viðburða-
hröö ný bandarísk kvikmynd
i litum og Panavision. — Nýr
Presley — i nýju hlutverki.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Islenzkur texti.
ANGÉLIQUE
og KÓNGURINN
Mjög áhrifamikil, frönsk stór-
mynd í litum og Cinema-Scope,
byggð á samnefndri skáldsögu,
sem var framhaldssaga í Vik-
unni. Aöalhlutverk:
Michéle Mercier
Robert Hossein.
Síðasta tækifærið að sjá þessa
vinsælu kvikmynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
tslenzkur texti.
Mazurki á rúmstokknum
Bráðfjörug og djört, ný, dönsk
gamanmvnd Gerð eftir sögunni
„MazurKa" eftir rithöfundinn
Soya
Myndin aefur verið sýnd und
anfarið við metaðsókn 1 Svi-
þjóð oi> Noregi
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SVnd' kl 5 7 o'’ 9
SíöuStu sýningar.
HASKOLABIO
ASTARSAGA
(Love story)
Bandarísk litmynd, sem slegið
hefur öll met i aðsókn um allan
heim. Unaðsleg mynd jafnj
fyrir unga og gamia.
Aðalhiutverk:
Alj Mac Graw
Rvan O’Neal.
íslenzkUf téxti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■BI033IB5!! m
Sirkusmor&inginn
íslenzkur texti.
Æsispennandi og dularfull ný
amerísk kvikmynd í Techni
color. Leikstjóri Jim O’Conn-
olly. Aöalhlutverk hinir vin
sælu leikaraf:
Joan Crawford
Judy Geeson
D'ana Dors
Michael Cough
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TUWTiL
Coogan Tógreglumaður
Amerisk sakamálamynd í séf
flokki meö hinum vinsæla Clint
Eastwood I aðalhlutverki
ásamt Susan Clark og Lee J.
Cobb Myndin er I litum og
með íslenzkum texta.
Synd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára,
mmmMsm
Ástir i skerjagarbinum
Hispurslaus og opinská sænsk
mynd í litum verð eftir metsölu
bók G stavs Sandnren. Stjórn-
andi Gunnar HÖ-»Iund.
Endurs'>nd k< 5.15 og 9.
Bönnuð V’ • mnan 16 ára
íslenzkir textar.
^ Bedazzled
Brezk-atnerisk stórmynd í lit-
um og PanT'-i '"n — Kvik-
r "p"dnr h''imsblað
anna hafa lok'ð miklu lofs
orði á mvnd bessa og talið
hana í fremsta flokki „satýr-
ískra“ skonmvnda síðustu ár-.
in Mvnd i sérflokki sem eng-
inn kvikmvnd-uinnandi ungur
sen v Hta óséða.
Po+í>t r
r>.- ••
F’ r"
Raouei Welch
Sýnd ki. 5 og 9.