Vísir - 25.09.1971, Page 12

Vísir - 25.09.1971, Page 12
12 VI S I R . Laugardagur 25. september 1971. MERCA Formula þJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkium við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Síaðgreiðsla. í upphafi skyldi éndirinn skoða” SllS.IUT. T!ÍK. Spáin giidir fyrir sunnudaginn 26. september. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Að öllum líkindum hljóðlátur dagur og atburðalítill. Vel fall- inn til þess að sinna tómstunda störfum, svara bréfum og at- huga sinn gang undir vikuna framundan. Nautið. 21. apríl —21. maí. Rólegur sunnudagur, en ekki til ferðalaga, ef hjá þeim verður komizt. Heima máttu gera ráð fyrir kærkomnum og skemmti- legum gesti éða gestum, þegar á líöur. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Annríkisdagur að vissu leyti, og sennilegt að ekki gefist ■ kostur á eiginlegri hvíld, en skemmti legur og notadrjúgu-r dagúr eigi að síöur. Krabbinn, 22. júní— 23. júlt. Það lítur út fyrir aö þú hafir á- hyggjur af einhverju viðhorfi viöfangsefni, sem lengi hefur orðiö út undan, en vantar ekki nema herzlumuninn. innan fjölskyldunnar, og þær setji aö einhverju leyti þung lamalegan svip á daginn. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Góður sunnudagur og rólegur heima fyrir, en ekki vel fallinn til lengri ferðalaga. Vel fallinn til undirbúnings og athugana, einkum þegar á líður. Meyjan, 24. ágúst —23. sept. Þú ættir aö halda þig sem mest heima viö, og þá ætti þetta að geta orðið ánægjulegur og nota drjúgur sunnudagur. Þú ættir ekki að sækjast eftir að vera í margmenni. Vogin, 24. sept.—2.3. okt. Taktu lífinu með ró í dag, hvíldu þio eftir því sem föng verða á, eða slakaðu á við tómstunda- iðju, eftir atvikum. — Ferðalög heldur óæskileg ef hjá verður komizt. Drekinn. 24. okt. — 22. nóv. Notadrjúgur dagur, ef til vill nokkurt annriki er á líður, en þú hefur kallað það yfir þig sjálfur og líklegt er aö þú hafir nokkra ánægju af því. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú ættir aö taka rögg á þig í dag Og ganga frá einhverju Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þetta getur orðið skemmtilegur og á margan hátt notadrjúgur sunnudagur, þó að um takmark aöa hvíld verði sennilega aö ræða. Kvöldið ánægjulegt. Vatnsberinn 21. jan.—19 febr. Þægilegur og notadrjúgur sunnu dagur í fámenni og heima við, en ekki sem bezt fallinn tií ferðalaga, og eíns er hætt við að þátttaka , í samkvæmislífinu valdi vonbrigðum. Fiskarnir, 20, febr.—20. marz. Notadrjúgur sunnudagur, sem þú ættir að hagnýta þér 1 sam- bandi við óiokin, smærri verk efni, sem orðiö hafa út undan vegna annarra meiri háttar að undnförnu. T A by Edgar Ricc Burroughs . ■ n JUSTAS h'B /VEAZS THE /MPH/SON/Há WALL. TARZAN h'EAPS SHAEP CLAY/S HAC/N6 TO OVEPTAk'E H/M... , ■ ...ANP HE EENSES, NATHEK THANHEAKS, THE /NSTANT THE CAT LEAVES 7T/E \&HOÍ/NP>/ í þann mund sem Tarzan nær aö veggn um, heyrir hann stokkið hratt á eftir sér.. .. .og hann finnur frekar en heyrir þegar kötturinn stekkur upp. iaic.&aes o^íteHE, 06 at Poíihet er H6S OM ET PAR MINUTTER - „Ég veit að aðvörunarkerfiö lokar dyr unum sjálfkrafa og að lögreglan kemur hingað eftir fáeinar niínútur“. „Ef dymar eru ekki opnaðar áöur en ég hef talið upp að þremur, berið þér sjálfur ábyrgð á.lífi stelpukrakkans.“ :V-. ‘yu. ftm% \ i' „Opnið þá dymar — ég tek stelpuna með út á götuna og ég skýt hana ef einhver eltir mig.“ Sendisveinar óskast eftir hádegi á afgreiðslu- og auglýsinga* v deild. VISIR Sími 11660 MGMéa hvili lií/ írí/Jw ég hvili með gleraugum írá lyllF Austurstræti 20. Sími 14566. — Ég geymi það allt hér inni skilurðu. — Já, auðvitað. Allt í hnotskum. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.