Vísir - 25.09.1971, Side 14

Vísir - 25.09.1971, Side 14
V1SIR. Laugardagur 25. september 1971, '74 SÍMAR: 11660 OG 15610 TIL SÖLU 7 Mótatimbur til sölu 1x6 2x4 og ^ 2x6 battingar. Sími 34129. Til sölu á góðu verði nýl. Fram us rafmagnsgítar ásamt 30 vatta Selmer gítarmagnara. Uppl. í síma 3757S milli kl. 2 og 5. Til sölu Pedigree barnavagn kr. 2500, amerískt barnabað, ný spring dýna 100x190, sófasett (2 sófar og 2 stólar) verð kr. 25 þús. og rya- teppi. S'imi 41408. Vox bassamagnari til sölu. Einnig bassagítar. -r Á sama stað óskast keypt bílútvarp og sleði fyrir kass- ettu segulbandstæki. Sími 23450 frá kl. 5—7. Til sölu vegna brottflutnings sem ný ryksuga, ný kápa, stór, ýmis prjónafatnaður ó. m. fl. — Simar 85808 og 21829. Til sölu sérlega vönduð farang- urskerra. Einnig dökkbrúnn rú- skinnsjakki á 13 — 15 ára, litið not- aður. Sími 15783 milli kl. 19 og 20 i kvöld og annað kvöld. Tll sölu er Exakta ljósmyndavél (reflex) ásamt ljósmæii og fleiri fylgihlutum. Sérstök taska undir fylgihluti. Einnig er til sölu á sama stað Selmer klarinett. Sími 20152 milli kl. 8 og 10 e.h. •Iagiabyssa nr. 12, tvíhleypa ósk ast keypt. Sími 40439 kl. 7—8. Raíall tilvalinn í trillubát til sölu, selst ódýrt. Ennfremur bamarúm. Simi 52463._______________________ Tilboð óskast f gamla eldhúsinn réttingu á Grettisgötu 94, 2. hæö. Sími 16045. Til sölu er góður 50 w Marshall magnari án hátalarabox. — Sími 23889.____________________________ Head-skiði t‘l sölu, 2,10 m, vel með farin, nýleg. Simj 13474. Premier trommuSett til sölu. — Sísni 34698. Hringsnúrumar fáanlegar afturi mörgum gerðum. Framleitt úr ryð- friu efni og málaö. Sendum í póst- kröfu ef óskað er. Uppl Laugarnes- tanga 38B og síma 37764. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Símj 82895. Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur í úrvali. Blómlaukar. Ódýrt í Valsgarði. Ódýrar gangstéttarhellui; — hálf- virði. Seljum næstu daga gallaðar hellur 25x50 á 18 kr. og sexkanta á 15 kr. Tilvalið á baklóöir, viö sumarbústaði o. fl. Sími 42715. j Hringrammar matt myndagler. ] vorum aö fá kringlótta harðviðar-. ramma, Einnjg hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96, Hafnarf, Sími 52446. Bílaverkfæraúrval: Amerisk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lykiar, toppar, sköft, skröll, hjöru liðir, kertatoppar, járnklippur, prufulampar millibilsmál, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, boröahnoðtæki, felgu- lykiar, cylinderslíparar. öll topp- lyklasett með brotaábyrgð! Einnig fyrirliggjandj farangursgrindur, steypuhjólbörur, garöhjólbörur. — Póstsendum Ingþór, GrenSásvegi. OSKAST KEYPT Skermkerra óskast, einnig barna- stóll. Sími 83523. Óskum eftir að kaupa ódýra, sam byggða einfasa trésmíðavél sem er í góðu Iagi. Sími 20936 milli kl. 7 og 8 e.h. Góð eldavól óskast til kaups, — einnig klæðaskápur. Sími 85063. Píanó eða píanetta í góðu iagi og vel með farið óskast — staðgr. — Sími 35634. FATNAÐUR Peysubúðin Hlín auglýsir mikið úrval af peysum á böm og táninga. Einnig fallegt úrval af dömugolf- treyjum og jökkum allar stærðir. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustig 18. Sími 12779. Lítið notaður fatnaður til sölu, stærð 38—40. Pils, kjólar, síðbuxur, einnig kringlótt 6 manna eldhús borð á sama stað. Gott verö. Sími 38410. Brúðarkjóll með siöri til söiu, — stærð 36 — 38. Sími 24682 milli kl. 3 og 6. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaöinn á börnin þar sem verðið er hag- stæðast. Allar vörur á verksmiðju verði. Opið ■ alla daga frá 9—6 og laugardaga 9—4. Prjónastofan Hlíð- arvegi 18 og Skjólbraut 6. Saumið sjálfar. Mikið úrval af sniðnum skólabuxum og vestum, einnig marks konar annar sniðinn tízkufatnaöur. Allt tillegg fylgir með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Tvö drengjareiðhjól til sölu að Hvassaleiti 105 eftir hádegi í dag. Gott drengjareiöhjól óskast fyrir 7 ára. Simi 34092. Skermkerra til sölu. Sími 85175. Hef áhuga á að kaupa skeMinöðru eða mótorhjól. Er við í síma 14845 eftir kl. 20. húsgögH Símastólar í tekki, palisander og eik. Hægt að velja úr áklæðislitum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig- túni 7. Sími 85594. Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkrirmjöggamlirmunirm.a. ýmsar gerðir af útskornum stólum, English Cro^’n, Victorian o. fl., enskur ieðurstóll, enskur ruggu- stóll, stólar í hol o. fl., danskt saumaborð, stofuklukka, silfur káffi sett o. fl. Sími 24592. 3 klæöaskápar til sölu. — Sími 17334. Til sölu amerísk húsgögn, hjóna rúm með náttboröum og tvöfaldri springdýnu, svefnsófi og stákir stólar. Sím; 43084. Fornverzlunin kaliar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá sér upp með iangafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þið séö ef þið komið á Týsgötu 3. Takið eftir. Taklð eftir. ÞaÖ er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri gerðum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfið að selja, þá hringiö Og við komum strax, peningamir á boröið. Húsmunaskálinn, Kiappar- stíg 29, sími 10099. Gamait skatthol með skáp er til sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 15662. Klæðaskápur óskast til kaups. — Sími 43218. Sófasett til sölu. 2ja og þriggja sæta og stóil. Sími 82793. Norskur homskápur, hjónarúm með áföstum náttborðum og sófa borð'til söíu. Uppl í síma 16758; ■ HEIWILISTÆKI RafmagnSeldavél óskast. — Sími 81885 milli kl 7 og 8. Tij sölu þvottavél, þvottavinda, Ofnasmiöju þvottapottur. — Sími 93-1753. Úr umferðinni fyrir norðan: — Héyrðu góði, þú getur hætt þessu. Við erum búnir að fá línuna að sunnan. Til sölu Dodge Power Wagon, framhjóladrifsbíll í mjög góöu standi, með dísilvél og 6 manna húsi. Sími 10648. Jeppa-bifreið til sölu með Egils- húsi, árg. ’58, sanngjarnt verð. Tii sýniS áð Faxaskjól 20, uppl. í kjall aranum. i i : i r, ) Moskvitch ’66 til söiu. Bifreiða verkstæöi Árna Gíslasonar Duggu- vogi 23. Volkswagen ’60—’64, góður, óskgst má vera með llega eða ónýta vél. — S’im; 30665 eftir kl. 13 í dag. RegluSöm hjón með tvö böm, ut- an af landi, óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Sírni 41713. Ung hjón með barn óska eftir íbúð. Sími 84989. Herb. ósfcast til leigu. Fyrirfram greiðsla. Sími 14068. Kennara vant3r herb. í vesturbæ. Sími 20600 kl. 12—8 eftir miðnætti. Ungur piltur, algjörlega reglu- samur óskar eftir herb. í Hlfðun- um, sem næst menntaskólanum. — Sími 37279. Atias frystiskápur 125 lítra til sölu, Rauðalæk 11,1. hæð. — Sími 35812. Til sölu vel meö farin Gala þvottavéi og Scharpf þeytivinda. Tækifærisverð. Sími 52950 laugard. og sunnudag. Óska eftir notaðri eldavél. Sími 82199. Nýr íSskápur til sölu. Sfmi 14116. Nýlegur Boscli ísskápur til sölu, Sími 22944. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Ford Galaxie. Sími 35985 eftir kl. 13. Buick ’56 ti) sölu. Sími 36242. Plymouth árg. ’56 í góðu iagi, ný afturbretti á Dodge ’55 og hurðir. Ennfremur ámoksturstæki á Hano- mag dráttarvél Sími 33591 næstu daga. Rambler station til sölu, slitin vék, önnur fylgir, nýsþrautaður. — Einnig tili sölu aftur og hliöarrúður í Rambler fólksbíl og sjáifskiþting. Sími 15092. Nýupptekinn Toyota jeppi til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari bíl. Sími 2Q104. -Hi. ‘1 e.h. ________________________ Bíiasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar geröir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Trvggva- .göitu 12. Sími 19154. Dísilvél í Benz 190 árg. • ’60 tii sölu ásamt mörgu fleiru úr bíl sem verið er að rífa. Uppl. 1 síma 33938 Skipasundi 18, BifreiÖaeigendur athugið! Sjálfs- þjónustah opin virka daga kl. 8— 22, laugard. og sunnud. 9.30—19. Þrífiö og gerið viö bílinn sjálfir. Bílaverkstæði Skúla og Þorsteins Sólvallagötu 79, vesturendi. HUSHÆPI ÓSKAST Tvo reglusama bræður (bindindis menn) vantar litla íbúö f Hafnar- firöi eða Garðahreppi. Helzt strax. Sími 52485 á daginn. Nýútskrifaður verkfræðingur ðsk ar eftir 3ja til 4ra herb. fbúð, — ekki í kjallara. Hjón með 8 mán. bam. Sími 12860. Ung hjónaefni, sem stunda bæði nám í Háskólanum, óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð, með eða án hús gagna, fram í febrúar. Fyrirfram- geiðsla. Simi 19076. Lítið iðnaðar og verzlunarpláss óskast til leigu sem næst miðbæn- um, eða tvö herb. Sími 12796. Reglusamt fólk óskar eftir fbúð fyrir 1. okt. Góöri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Sfmi 41312.______________________ 2ja herb. íbúö óskast trl leigu sem næst Sjómannaskólanum. Sími 84160. ________________________ 2 herbergi á sama stað óskast tii leigu, sem næst Sjómannaskólanum. Tii sölu Rondo þvottavél, selst eftir samkomulagi. Sími 24538. VW vél til sölu. Sími 51628 eftir Hjólhýsi — aftanívagn — ósk- ast, undirvagn má vera biiaður. — Tilb. sendist Bílakjör, Grensásvegi. Til sölu varahlutir i Corvair, einn ig í Daf. Á sama stað vantar vél i Rambler ’64 6 eöa 8 cyl., og vinstra frambretti. Einnig vél í Fíat 1100. ; Síma,- 43118 og 13089. Til sölu eru óslitin, sóluð nælon nagladekk á felgum fyrir VW, — verð kr. 1600. Einnig 2 felgur á 350 kr stk. Sími 84323Í Skoda 100o MB árg. ’65 til sölu. Góð dekli. Sírni 50662. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 15133. Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma' 82365 eftir kl. 5. Óskum að taka á leigu 2ja herb. íbúð, tvennt í heimili, vinna bæði úti. Sími 26384 eftir kl. 6. Skólapiltur óskar eftir herb. og fæði í Reykjavík. Reglusemi. Sími 20663 eftir kl. 12. Reglusamur piltur óskar eftir her bergi i Reykjavík. Sími 51174 eftir kl. 7 f kvöid. Simi 84160._________________ Unga, sænska stúlku vantar her- bergi í Reykjavík ,í vetur. — Til greina kemur barnagæzla á kvöld- in. Uppl. í síma 10S04. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. LeiguhúSnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—-2. Húsráöendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Simi 10059.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.