Vísir - 25.09.1971, Side 15

Vísir - 25.09.1971, Side 15
VlSIR. Laugardagur 25. september 1971, 15 HÚSNÆÐI í BODI Herbergi með eldunaraðstöðu við miðbæinn leigist miðaldra manni. Eirthver fyrirframgreiðsla' æskileg. Sími 14470. Fiskbúð. Ti] Ieigu er snyrtileg fiskbúð. Tilboð sendist blaðinu merkt „Fiskbúð 1280“. Eldri maður, einhleypur (reglu- maður), getur fengið leigða stofu í kjallara, með morgunkaffi og að- gangi að sima. Tilb. með uppl. legg ist inn á augl. Vísis merkt „Reglu- maður — 1971“ fyrir mánaðamótin. Eins og tveggja herb. íbúðir til leigu 1. okt. fyrir reglusamt barn laust fólk Fyrirframgr. fyrir árið. Tilb. merkt „Langholtsvegur — 1256“ sendist augl. Vísis fyrir mánu dagskvöld 27. þ.m 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Tilb. merkt „1111“ sendist augl. Vísis fyrir þriðjudagskvöld Herbergi tii leigu fyrir bamgóða konu, sem gætti veitt aðstoð við barnagæzlu frá kl. 8.30 til 13 á með an móðirin vinnur úti. Nánari uppl. i síma 38931. Gott herb. með skápum og sér svölum til leigu 1. okt. Tilb. legg ist inn á augl. Visis merkt „Heim- ar“ fyrir mánudagskvöld. Til leigu 2ja herb. risíbúð á hita veitusvæði, fyrir barnlaust reglu- fólk. Tilb. merkt „Reglusemi" send ist augl. Vísis fyrir mánudagskvöld. Bilskúr til leigu á Grenimel. — Sími 14971 FASTEIGNIR Þeir sem vildu selja góða 3ja— 4ra herb. íbúð. Leitiö upplýsinga í sfma 21738. Afgreiðslustarf. Rösk kona ósk- ast til afgreiðslustarfa í bókaaf- greiðslu. Tilboð með upplýsinsum merkt „Stundvís og reglusöm 1240‘‘ sendist augl., Vísis fyrir 29. þ.m. Maður óskast til aðstoðarstarfa í bakaríi. Sími 42058. Blikksmiðir og menn vanir blikk smíði óskast. Breiöfjörðs blikk- smiðja Sigtúni 7. Sími 35000. Tvær konur óskast strax til starfa á barnaheimili úti á landi — Sími 42576. Aðstoðamiaður i pípulögnúm óskast. Nám í pípulögn kemur til greina Helzt ungur maður Sími 17041. Vinna. Bókaforlag óskar eftir röskum og áreiðanlegum manni til lager og afgreiðslustarfa. Ökurétt indi nauðsynleg. Tilb. með upplýs ingum sendist augl, Vísis merkt: „Reglusamur »— 1241” fyrir 29. sept. n.k. Bensínafgreiðslunienn óskast nú þegar. Sími 83612. ATVINNA ÓSKAST 20 ára stúlka óskar eftir vinnu. Helzt við afgreiðslu. Simi 24653. SAFNARINN Alþ'ngishátíðarpeningar 1930, — sett, til sölu. Tilb. sendist augl. Vís is merkt „Gott eintak". Kaupum islenzk fríinerki og göm ul ums’öf hæsta verði, einnig kór- ónumynt gamla peningaseðla og erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustfg 21A. Simi 21170 TILKYNNINGAR Tek menn í fast fæði í vetur — Sími 23902. Píanetta til leigu Simi 14979. BARNAGÆZLA Bamagæzla. Vil taka að mér gæzlu tveggja bama á aldrinum 2—9 mán aða. Er V Breiðholti Hef leyfj Bama verndamefndar. Sími 38684. Bamgóð stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja mán. gamals drengs 2- tíma á dag eftir hádegi, í Norður mýri. Tækifæriskjóll til sölu á sama stað. Simi 26767. Bárngóð kona óskast, helzt I vest urbænum nálægt Reynimel, til að gæta drengs á fyrsta ári, 5—6 daga í viku. Sími 23046. Kona eða stúlka óskast til að gæta barns á öðru ári, hluta úr degi. Skólastúlka kemur til greina. Sími 19094. Get tekið að mér tvö börn ú aldr inum 2—4 ára. Sími 42714. Árbæjarhverfi. Kona óskast til að gæta 6 ára telpu hluta úr degi til áramóta. Sími 83971. Óska eftir að koma þriggja ára dreng í gæzlu á daginn sem næst Hraunteigi. S’imi 31263. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sa’i og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorstainn sími 26097 Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun Sími 35851 og t Axminster. 5ími 26280 Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða Iita :frá sér. einnig húsgagnahreinsun. I Ema og Þorsteinn, sími 20888. ÞJÓNUSTA Eins og að undanförnu útbeina ég stórgripakjöt -á heimilum fólks, salta kjöt til 'vetrarins, hamfletti fugla, laga rúllupylsu og fl. — Hringið 1' sfma 20996. Geymið aug lýsinguna. Einar Magnússon. MótahreinSun. Tökum að okkur mótarif og hreinsun. Fljót og sann gjöm þjónusta. Sími 11037. KENNSLA Lærið að vefa. í Akurgerði 38 hefst námskeið 1. okt. — Agnes Davíðsson. Sími 33499. Tungumál — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum, auðskilið kerfi Arnór Hinriksson, Sími 2038S. Gítarkennsla. Klassik og jass. — Einkatímar og hópkennsla. Gaston. Garðastræti 9. Sími 14732 milli kl. 11 og 13. Námsflokkar Kópavogs. Fáein pláss laus í sænsku, þýzku, keram ik og framhaldsflokkum fyrir börn og leigubílstjóra í ensku. Ennfremur vélritun. Innritun til kl. 10 á sunnu dagskvöld í sima 42404. Þú lærir málið i MÍMI sími 10004 kl. 1—7. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen 1302 L. S. — 1971. — Öll prófgögn (skóli), — Jón Péturs- son, sími 2-3-5-7-9. Ökukennsia — Æfingatímar. — Kenni á VW ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóþ og öll prófgögn á einum stað. Sigurður G'islason. Sími 52224. Ökukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. 1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikulásson, sími 11739. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Ford Cortinu árg. ’71 og Volkswagen. — Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli, öll prófgögn á einum stað. Jón Bjama- son. sími 19321' ©g 41677* ÖkúEeníísIa — æfingatímar. Volvo '71 og Volkswagen T58. Guðjón Hansson. ___________Simj 34716.__________ ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni og tek í æfingatíma á nýjan Citroen G.S. Club. Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Simi 83728 Ökukennsla. Otvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Simí 19896 og 21772. Lærið að aka nýrri Cortfnu. — öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskðla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sfmi 23811. Sendiferðabíll til fólks- flutninga óskast keyptur Sérldiffefðábíil óskast keyptur, þarf að vera hægt að setja sæti í hann, ekki eldri en árg. ’67. — Góð útborgun. Uppl. í síma 92-2107. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgarnir ef óskað er. Sækjum um allan bæ, — Pantið i tíma að Eiríksgötu 9, síma 25232. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur tjl leigu. — Öll vinna í tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. S’imar 33544 og 85544. SPRUNGfJVIÐGERÐIR SÍMI 20189 Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Útvegum allt efni. Margra ára reynsla. — Uppl. i sima 20189 Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs- inga í síma 50311. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Viðimel 35. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eða tímavinna. í rðvinnslan sf Síðumúla ?5. Simar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. -SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR XANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrohúsið) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi i gömul og ný hús. Verkiö er tekiö hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- xveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Gangstéttarhellur — Garðhellur Haustafsláttur — Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur ofl. Gerum til'boð í lagn- ingu stétta hlöðum veggi. Hellusteypan viö Ægisiðu. — Símar 23263 — 36704. ^ KAUP —SALA Sjógrasteppi í teningum 30x30 crn. Hin margeftirspurðu sjógrasteppi eru nú komin aftur, saumum þau saman í hvaða stærö sem þér óskið. Hver teningur er cins og áður segir 30x30 cm. Takið mál og í kvöld er teppið komið á gólfið hjá yður. Við höfum bæjarins mesta úrval af alls konar teppum og mottum frá kr. 140.— Skoðið í gluggana og sjáið með eigin aug- um okkar glæsilega úrval af alls konar tækifærisgjöfum. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju- stígsmegin). KENNSLA Málaskólinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ftalska, narska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. simar 1-000-4 og 1-11-09. BIFREIÐAVIÐCERPIR Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bílum með 1 plasti og járni. Tökum aö okkur flestar almennar bif- reiöaviðgeröir, einnig grindarviögerðir. Fast verðtilboð og tímavinna. — Jón J. Jakuosson, Smiðshöfða 15. Sfml 82080.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.