Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 5
Cassius Clay mætir kunnum kappa í hringnum í nóvember Cassius Clay — Mu- hameð AIi — er ákveð- inn í því að vinna sér aft ur rétt til að mæta Joe Frazier og berjast við hann um heimsmeistara- titilinn í þungavigt í hnefaleikum. Cassius Cla'y hefur nú ákveð ið aö fara enn einu sinni í hring inn tH þess að ná þessum á- fanga. Hann mun mæta Buster Mathies í tólf lotu leik 1 Hou- ston í Texas hinn 17. növember næstkomandi. Þess,- Mathies er Cassius Clay ■ hringinn enn 1 mjög harður hnefaleikakappi og hefur unnið 29 af 91 leik, sem hann hefur tekið þátt í sem at- vinnumaður. Ilins vegar hefur hann nú ekki keppt í hring i' næstum tvö ár og kann það að hafa einhver áhrif, þegar hann mætir Cassiusi. Þess má geta, að annað tap Buster Mathies var gegn núverandi heimsmeist ara Joe Frazier, sem rotaðj hann í hringnum Þetta verður annar leikur Clay frá því hann tapaöi fyrir Joe Frazier, þegar þeir kepptu um heimsmeistaratitilinn, og Clay tapaði á stigum. I júlí mætti hann fyrrum æfingafélaga sín- um Jimmy Ellis — einnig í Houston — og sigraði á rot- höggi Y tólftu lotu. Frazier hefur einnig keppt við Ellis og sigraði hann mklu fyrr. Tekst Víking að standa i VAL? Þrír leikir í meistara- flokki karla á Reykjavíkur mótinu í liandknatíleik verða háðir annað kvöld í íþróttahöllinni í Laugar- dalnum. Fyrsti leikur hefst kl. 20.15. Þá mætast Víkingur og Valur, en hvorugt liðið hefur tapað leik í mótinu hingað til, Valur leikið tvo leiki, en Víkingur þrjá; Og nú er spurningin, tekst Víkingum að standa í Val? — Valsmenn hafa' leikið prýðilegan handknattleik í haust og eru sigurstra'nglegasta lið iö ’i mótinu, en Víkingsliðið er i mikillj framför. Næsti leikur er milli KR og ÍR og eftir fyrri viðureign félaganna FELAGSLIF Knattspymufélagiö Vfkingur Handknattleiksdelid. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn föstu- daginn 8 okt. kl. 20.30 í félags- heimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf í mótinu að dæma ætti þetta að geta oröið jafn og skemmtilegur leikur. Síðast; leikurinn er milli Þróttar og Ármanns og ætti ei'nn ig að géta onðið baráttúleikur. Efsta liöið í mótinu, Fram, situr yfir í þessari umferð. Partick í úrslit Glasgow-liðið Partick Thistle sigr- aði Falkirk í gærkvöldi með 2—0 og er þar með komð í úrslit í skozka deildabikarnum og mætir sennilega Celtic ’i úrslitaleiknum. Heimsmet í lyftingum Þrjú ný heimsmet voru sett í lyftingum á móti í Moskvu um helg ina. í fluguvigt lyfti Adam Ignatov 130.5 kg og 115.5 kg í pressu og í fjaðurvigt lyfti Juorij Golobaztov 155 kg. Hinn síðarnefndi jafnaði einnig samanlagt heimsmet Japan ans Isoinobu Miyakes samanlagt í vigtinni, en það eru 400 kg. Atli Þór Héðinsson, hinn korn- ungi KR-ingur sem vakti athygli í knattspyrnunni í sumar, er einnig snjall í handbolta. Hann skoraði tvö fyrstu mörk KR gegn Fram á sunnudaginn, Staðan í handbolta I Staðan í meistaraflokki í Reykja vikurmótinu er nú þannig: Stjórnin. Sovétríkin sigruðu V-Þýzkaland 17-9 Keppni Eystrasaltsríkja hefur að i in 1 úrslit í keppninni og mæta í undirtf&j*mi staðið yfir í Danmörku úrslitaleiknum Vestur-Þýzkalandi, Fram í handknattleik. Pólland vann SVi- |sem þegar fyrir leikinn við Sovét Valur þjóð í Næstved á Sjálandi með ' ríkin hafði unnið sér rétt til þess, Víkingur 16—14 og Sovétríkin unnu stórsig jeftir sigra gegn Póllandi og Svi j ÍR ur gegn Vestur.iÞýzkalandi 17—3 íþjóð. Svíþjóð og Danmörk munuiÁrmann í Rábyhavn. Staðan i hálfleik var j keppa um neðsta sadtiö i keppninni. | KR 9—5. Þa’r mcð voru Sovétrikin kom ‘ I Þróttur 3 2 1 0 46-36 5 2 2 0 0 35—14 4 3 1 2 0 46—33 4 3 1 1 1 40-38 3 3 10 2 37—50 2 2 0 0 2 22—37 0 2 0 0 2 16-34 0 Karl Jóhannsson, sem áður lék marga landsleiki, birtist með KR- liðinu gegn Fram á sunnudaginn og stóð sig vel að venju og KR sýndi góðan Iejk þótt liðið tapaði. Hér leikur Karl frám hjá vam armanni Vals: $ ' Enn kemur Tommy Docherty á óvart! Einn kunnasti maður í ensku knattspyrnunni, Tommy Docherty, fyrrum framkvæmdastjóri Chelsea tók nýlega að sér að ger- ast „einvaldur“ með val og þjálfun skozka landsliðsins í knattspyrnu. Tommy lék áður fyrr sem leikmaður Preston og Arsenal marga landsleiki fyrir Skotland. Hánn valdi í gær fyrsta lands- lið sitt og kom á óvart eins og alltaf áður — valdj níu leikmenn frá enskum liðum (Anglo-Scots), en ekki nema sjö frá skozkum, og þar af aðeins einn frá Rangers, en tvo frá Celtic, en yfirleitt hafa leikmenn frá þessum liðum myndað uppistöðuna í skozka landsliðinu. Docherty notfærði sér nýju lög- in, þar sem segir, að hafi leikmaður ekk, verið valinn í landslið áður, megi velja hann í landslið þess lánds. sem faðir bans er fæddur í. Áöur hefur hað verið þannig að farið var eftir því hvar leikmaður inn var fæddur á Betlandseyjum — þannig tii dæmis, að ef cnsk hjón voru á ferðalag; á Skotlandi og frúin ól har son gat sá leikið með skozka landsliðinu, en ekki þv'i enska. Bobby Wilson, hinn kunnj markvörður Arsenal, fær þarna þvi sinn fyrsta möguleika á landsleik, þar sem faðir bans var Skoti, en Wilson er fæddur í Eng landi og var eitt sinn valiim í skólalandslið Englands. Docherty valdi 16 Ieikmenn og eru þeir þess ir: Bobby Wilson, Arsenal, Clark Aberdeen, David Hay. Celtic, Munro, Úlfunum, Jardine, Rangers, Colquhoun, Sheff. Utd., (sem val inn er á sömu forsendu og Wilson og hefur fyrr verið orðaður við Iandslið), Green, Blackpool, Bremn er, jLeeds. Gemmill, Derby, John- stone, Celtic, Graham, Arsenal. Mc Calling, Úlfunum, 0‘Hare, Derby, Buchan Aberdeen, Stanton, Hiberni an og annar leikmaður frá Hiberni- an, sem mér tókst ekki að heyra nafnið á í BBC í gærkvöldi. Skozka landsliöið leikur við Portúgal annan miðvikudag. —hsím Enn selur C. Palace Crystal Palacé seldi i gær einn af efnilegustp leifymönnum sínum, Phil Hoadley, sem leikið hefur í enska unglingalandsliöinu, til ann . ars Lundúnaliðs Orient fyrir fjöru tfu þúsund sterlingspund. Félagið hefur þá selt leikmenn fyrir 315 þúsund sterlingspund aö undan- fömu, en hefur keypt fjóra nýja 'leikmenn og er stööugt á höttun um eftir öðrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.