Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 15
V1SIR. Þriðjudagur 5. október 1971. 15 ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. MíWjBf ksrnur til greina. Sími 83552. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Sími 30845. Kópavogur. Áreiðanleg og reglu som kona óskar eftir vinnu hálfan daginn eða á kvöldin tii jóla. Helzt í vesturbae. Sími 41078. Tveir stúdentar óska eftir 2—3 stunda vinnu á dag, hafa bíl til umráða. Allt kemur til greina. — Stai 85209. Tfekuföt fást á sama stað fyrir lítið. 20 ára stúlka óskar eftir starfi á sjúkrahúsi. Sími 35509. Ungur maður óskar eftir vinnu, hálfan daginn. Margt kemur til greina. Sfmi 33923, Nú þegar óskast konur til ýmissa starfa á barnaheimili í sveit. Trl- boð sendist augl.d. Vísis merkt „Konur 1793“. Konur athugiö. Ræstingarkona óskast í stigahús í Breiðholti. Sími 84314 og 85369. Stúlka eða kona óskast til að taka tiil á litlu heimili 2—3 tíma 2 daga í viku. Uppl. eftir kl. 8 að Rauðagerði 14, jarðhæð. ; Kona óskast til að ræsta stiga og sameign í fjölbýlishúsi. Uppl. á Háaleitisbraut 119, 3. hæð til hægri eftir kl. 7. Stúlka óskast í gluggatjaldasaum hálfan daginn, fyrir hádegi. Ultíma sfmi 22209. Kon>a óskast til að sjá um heim ilishald fyrir ekkjumann og 7 ára telpu í Hafnarfirði. Getur útvegað viðkomandi 1—2ja herb. íbúð. Til- boð sendist augl.deild Vísis fyrir 8. sept. merkt „Strax 1753“. BARNAGÆZLA Tek böm f gæzlu, og er í vestur bænrm. Sími 26989. Stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja barna í nágrenni Reykja víkur meðan móðirin vinnur úti. Gott kaup. Sfmi 20274. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára stúlku, helzt í Norðurmýr- inni. Sími 21645 frá kl. 9—6. Kópavogur austurbær. Kona eða unglingsstúlka óskast til að líta eftir 7 ára dreng, eftir hádegi 4—5 daga f viku. Sími 42574. Hundur í óskilum að Laugateigi 35. Sími 33431. TILKYNNINGAR Kettlingur gefins, 8 vikna. Hús- vaninn. Sími 19759 e. kl. 7. Ökukennsla. Kenni á Volvo ’71, hef aðgang að umferðarskóla. Nem endúr geta byrjað strax. Þórhall- ur Halldórsson. Sími 30448. Lærið að aka nýrri Cortínu — Öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. ÖkukennSla — Æfingatímar. — Kenni á VW ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ökuskólj og öll prófgögn á einum stað. Sigurður G’islason. Símj 52224. Ökukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kenni á nýjan Chrysler árg. 1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikulásson, sími 11739. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo '71 og Volkswagen ’68. Guöjón Hansson. Símj 34716. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenn; og tek í æfingatíma á nýjan Citroen G.S. Club Fullkominn öku skóli. Magnús Helgason. Sími 83728 | HREINGERNINGAR ÞurrhreinSum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, sími 82635. Haukur sími 33049. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar- :ð gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35S51. Hreingerningar, Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, saii og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorstainn sími 26097. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúöir °g fleira. Vanir og vandvirk- ir menn. Útvegum ábreiöur á teppi og allt sem með þarf. Pétur, sími 36683. ÞJÓHUSTA Tollútreikningur. Tökum að okk ur tollútreikning, verðútreikning launaútreikning og fl. Fljót og góð þjónusta. Sími 12801 eftir kl. 17. KENNSLA Kennsia. Stúlka óskast til að lesa með tveim börnum 12 og 13 ára. Tilboð sendist blaðinu fyrir 8. þ. m. merkt „Kennsla". Kenni i einkatímum islenzku, dönsku, ensku og reikning a. m. k. októbermánuð, Sími 17824. Sigrún Aðalsteinsdóttir. Tek að mér framburðarkennslu í dönsku, hentugt fyrir skólafólk og þá sem hyggja á dvöl í Danmörku. Próf frá dönskum kennaraskóla. Sími 15405 milli kl. 5 og 7. Inge- borg1 Hjartarsón. Þú lærir málið i MlMl sími 10004 kl. 1—7. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólM og bý undir dvöl erlendis. Hrað- ritun á 7 málum, auðskilið kerfi Arnór Hinriksson. Sími 20338. Kenni þýzku byrjendum og þeim sem eru lengra komnir. Talæfingar Þýðingar. Kenni rússnesku fyrir byrjendur. Olfur Friðriksson, Karla götu 4 kjallara. Uppl. eftir kl. 19. Kennsla. Enska, danska. Kennsla er að hefjast fyrir nemendur, sem hugsa um framhaldsnám hjá mér visaml. hringið sem fyrst. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Meinatæknir Staða meinatæknis við Sjúkrahús Húsavíkur er laus til umsóknar. Starfinu getur fylgt lítil íbúð. Góð launakjör. Sjálfstætt starf. Upp- lýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Sjúkrahús Húsavíkur. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast að Sjúkrahúsinu á Húsavík. Góð launakjor. Hlunnind! í Húsnæði og fæði. Upplýsingar veitír yfírhjúkrunar- kona sími 96-41411. , Sjúkrahús Húsavíkur. Forstöðukona Staða forstöðukonu við Sjúkrahúsið á Húsa- vík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember n.k. Umsóknir sendist for manni sjúkrahússtjórnar, Þörmóði jónssyni Ásgarðsvegi 2, Húsavík. Upplýsingar um starf ið veita framkvæmdastjóri ög yfirhjúkrun- arkona. Símar 96-41433 og 96-414TÍ. Sjúkrahús Húsavíkur. ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitiö upplýs- inga í síma 50311. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduö vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgarnir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. — Pantið í tíma að Eiríksgötu 9, síma 25232. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna í tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. S’imar 33544 og 85544. ÚS OG MARINð H F. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SlMI 82005 Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og heimkeyrslur. — Sími 26611. — Jarðverk hf. Viðgerðir og viðgerðaraðstaða fyrir bileigendur og bílstjóra. Gerið sjálfir við bílinn. Einnig eru almennar bílaviðgerðir. Opið virka daga 9—22, laugardagá og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bflaþjónustan. Skúlatúni 4. sími 22830 og 21721. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Bruyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjtun uppmokstur, Ákvæðis eða tímavinna. ^yiarðvimsaan sf Síðtnnúila 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR hellusteypan Fossvogsbl.3 (f.neóían Borgarsjúkrahúsið) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i tímavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Göðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. Traktorsloftpressur til leigu Vanir menn. Sími M786 og 14303. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN KJIæðum og gerum upp bólstruð húsgögri, úrval áklæða — komum með áklæðissýnishorn og gerum kostnaðaráætlun ef óskað er. Höfðatúni 2 (Sögin) Sími 15581 KAUP — SALA Steintau eins og í gamla daga. Höfum fengið mjög glæsilegt úrval af alis konar leir- krúsum undir smjör, kæfu, súrt og sætt, salt og pipar, olíur og edik og er þetta alit liturinn eins og amma okkar notaði og margir eiga en fleiri vantar, en þessi vara hefur ekki sézt hér um árábil. Magnið er takmarkað, sem við fengum, en sá sem kemur fyrst til myllu fær fyrst malað. Síðast það albezta, verðið er mjög hagstætt. Hjá okkur eruð þið velkomin. Gjafahúslð, Skólavöröu- stlg 8 og Laugaivegi 11 (Smiðjustígsmegin). BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN Önnumst viðgerðir á störturum og dínamóum, einnig ný- lagnir og aðrar lagfæringar á bílarafkerfum. Bifreiða og vélaverkstæði Kópavogs, Auðbrekku 53. Sími 43140. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum meö plasti og jámi. Tökum að okltur flestar atmennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboð og tlmavinna. — Jóri J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.