Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 05.10.1971, Blaðsíða 6
6 Hvar er stolna hjólið og hver á fundna hjólið „Rétt á meöan hann brá sér inn í húsið, til þess aö spyrj ast fyrir um kunningja s’ina, þá var hjólinu hans stolið,” sagði maður einn sem kom aö máli við okkur. „Þetta var splunkunýtt reiö- hjól af tegundinni Cross, lilla- Hlutafjáraukning ; Eimskips 16 milljónir | króna ; Þann 1. júlí sl. var sölu hlutabréfa í Eimskipafélagi ls-' lands hætt, en hún hafði þá staðið yfir siðan árið 1967. Þann 1. apríl s 1. höfðu selzt hluta-1 bréf fyrir liðlega 16 milljónir króna og mun lítil sala hafa far ið fram eftir þann fima Á aðalfundi Eimskips árið 1967 var samþykkt aö bjóða til sölu hlutabréf í félaginu að upphæð allt aö 100 millj. kr. og skyldi sölu hætt 1. júlí 1971. Hlutabréf voru sfðan til sölu á þessum tíma og höfðu selzt bréf fyrir 16 millj. 351 þúsund 1. apríl sl. Þar af keypti lífeyrissjóður verzlunarmanna hlutabréf fyrir 1 milljón króna. Hlutafé Eimskips var þá samtals 49 milljónir 430 þús- und kr. Þjóðleikhúsið fær búlgarskan ballett- meistara Ný ballettmeistari höfur veriö ráðinn að Þjóðieikhúsinu. Heitir sá Vasil Tinterov og er búigarsk ur að ættemi, en hefur að und anförnu starfað í Stokkhólmi1 sem ballettmeistari og kennari. Hér mun hann jafnframt þvíi að vera ballettmeistari, verða1 aðalkennari Listdansskólans. | Hingað kemur hann um mán-i aðamótin október—nóvember og1 er ráðinn til starfa hér til 1.1 júli 1972. ( rautt að lit með gírskiptingu og einn af þessum nýtízku löngu sætishnökkum. Móðir hans Keyptj það erlendis og gaf hon um alveg nýlega. — Svo er því stolið frá honum um leiö og hann lítur af þvi andartak," sagði aíi piltsins, secn hjóliö átti, og bað okkur að vekia athygli lesendanna á þjófnaðinum I von um, aö einhvef kynni að geta veitt upplýsingar, sem kynnu að leiða til þess að hjól iö fyndist. „Reyndar vill svo til, að hjá mér er tvTlitt, — hvítt og blátt — reiðhjój með gírskiptingu og öllum útbúnaði, sem ég tók fyr ir nokkru af drukknum mönn- um,“ sagði Ólafur Jónsson, bif reiðarstjóri að Grjótagötu 12. „Eigandinn að þessu hjóli hef ur ekki gefið sig fram, þótt ég hafi auglýst það,“ sagðj Ólaf- ur. Kannski einhverjir lesendanna kannist við hjólin. eða geti lagt! okkur lið við að koma þeim til ■ réttra eigenda. —GP VISIR Þær mögla bara meira sem ekki þurfa að vinna úti Húsmóðir f Kópavogi skrifar: „Mér finnst, að rauðsokkur eigi að taka upp I baráttumerki sitt eitt sem hvergj hefur bor ið á góma, þegar um bama- heimilisaðstööu fyrir útivinn- andi húsmæður hefur verið rætt. Þaö hlýtur að vera sjálfsagt réttlæti að gera mun á þeim konum, sem „virkilega þurfa“ að vinna úti, og svo hinum húsmæðrunum, sem aðeins vinna úti sér til upplyftingar nánast eða tjj þess að útvega tekjuháu heimilj enn meiri tekjur Ég sé enga ástæðu til þess að síöamefndu húsmæðumar séu látnar sleppa með jafnlág gjöld og hinar, sem berjast f bökkum. Ég er viss um, að þær ætlast ekki einu sinni til þess sjálfar Meðan slíkur skorturer á bamaheimilum sem raun ber . Þriðjudagur 5. OKtóber 1971. vitni um, mundu áreiðanlega margar þessar húsmæður, sem úti vinna og hafa böm sín á barnaheimilum á meðan — án þess að þessi útivinna sé þeim bráðnauðsynleg — ekkert telja það ósanngjarnt. þótt þær legðu eitthvað hærra gjald af mörk- um. sem verja mætti þá til ný bygginga bamaheimila." Vill efla gamla skólann Gyða skrlfan „Um daginn fór ég V' gamla menntaskólann við Lækjargötu, og rann mér þá mjög til rifja, hve lítið virðist vera gert fyrir skólann. M. a. tók ég eftir því, að á skrifstofu rektors er aðeins ein skrifstofustúlka alveg eins og fyrir 20—25 árum, þegar ég var í skólanum, en núna er hann þó orðinn þúsund nemenda skóli. Ég nefni það nú bara sem eitt dæmi af mörgum, sem ég veitti eftirtekt í minni stuttu heimsókn. Mér kom í hug. hvort gamlir nemendur skólans, sem senni- lega em margir orðnir áhrifa- menn, gætu ekki myndað með sér samtök, sem ýttu eftir því, að betur værj að skólanum bú- ið. í von um, að einhverjir þeirra komi auga á þessar lVnur, bið ég ykkur um að koma hugmynd innj á framfæri." HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Augiýsing Keflavík Vantar blaðburöarbörn í Keflavík. VÍSIR Upplýsingar í afgreiðslunni. — Sími 1349. HEF FLUTT T annlækningastofuna að Hlíðarvegi 30, Kópavogi. Viðtalstími 2—6. Sími 43223. Jón Ólafsson, tannlæknir. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingar um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum. Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiða eigendur, sem hlut eiga að máli á, að gjald- dagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 3. árs- fjórðung 1971 er 11. október og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Fyrir 11. október n. k. eiga því eigendur ökumælisskyldra bifreiða að hafa komið með bifreiðar sínar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi innheimtumanni ríkissióðs, sýslu manni eða bæjarfógeta, en í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir Bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga mega búast við að bifreið- ar þeirra verði teknar úr umferð ov númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytfð, 2. okt. 1971.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.