Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 3
V t SIR. Laugardagur 16. október 1971. wv ■ • ■ ■ ■ I V.V.V.V.’.V.V.V.V.V Enn er skákunnendum I fersku minni einvfgi þeirra Petroshans og Hiibners sem lauk eftir 7 skákir með því að Hiibner hætti frekari tafl- mennsku. Óviðunandi aðstæður gerðu honum ómögulegt að ein- beita sér sem skyldj og eftir að dómarj og stjórnandi, Golom- bek, hafði ekki reynzt starfi sfnu vaxinn, dró Hubner sig bitur i hlé. Jafnframt lýsti hann því yfir að hann hygði ekki á frekari taflmennsku í bráð og afþakkaði m. a. boð um að tefla á Reykja- víkurskákmótinu 1972. En skákir seiðir og nú er Hiibner tekinn til við taflið að nýju. I V.-Berlín vár slegið upp móti með beztu skákmönnum Iwrgarinnar og Hiibner féllst á að vera með, Það kom fljótlega í Ijós að meistarinn hafði engu gleymt og hann vann öruggan sigur, hlaut 4 vinn nga af 5 mögul. Næstir urðu Hecht með 3y2 vinning og Diiball með 2>4 vinning. Fyrsta skák Hubners í mótinu var jafnframt sú bezta. Hvítt: Diiball Svart: Hiibner Pirc-vörn. 1. e4 g6 2 d4 Bg7 3. Rc3 d6 4 Be3 c6 5. Dd2 b5 6. Bd3 (Hiibner mælir með 6. h4 h5 7 Rh3 ásamt Rg5.) 6......a5 7. a3 Ba6 8. Rf3 Rd7 9. d5(?) (Betra var 9. 0-0 Rgf6 10. Bh6 0-0 H. BxB KxB 12. e5). 9......cxd 10. exd (Híibner telur 10. Rxd gott framhald. T.d. 10 .... Rgf6 11. Rd4 Hc8 12. 0-0 0-0 og stað- an er tvfsýn.) 10. .... b4 11. Ra4 (Eftir 11. axb BxB 12. DxB axb 13. HxH DxH 14. Rdl og Rgf6 hefði svartur betri stöðu.) 11. .... Rgf6 12. BxB HxB 13. 6-0 0-0 14 c4 bxc3 15. Rxc Rb6 16. Hfcl? (16. Dd3 Da8 17. Hadl Hc8 18. Hfel hefði gefið hvítum spil á e7-reitinn.) 16......Da8 17. BxR HxB 18. b4 Hc8 19. Rd4 (Ef 19. b5 Hc5 20. a4 Rxd 21. RxR HxR 22. De3 BxH 23. DxH Bb2 24. Hbl Hc5 með hótuninni .... De4.) 19. .... Bf8! (Ekki 19......Rxd? 20. RxR HxHt 21. HxH DxR 22. Hc8f Bf8 23. Dh6.) 20. Ra4 (Betra var 20. Rc6 Rxd 21. Rxa RxR 22. HxR HxH 23. DxH Bg7 24. Dc7 Hxb 25. axH BxH 26. Dxe Dd5 og svartur stendur aðeins lítið eitt betur að vígi.) 20. .... HxHt 21. HxH Hb7 22. bxa Rxd 23. Rc6 e6 24. Dd3 Bh6 25. Hc4 Hc7 26. Dc2 Da6 27 g3 Bg7 (Hótar 28......Rc3.) 28. Re5 Dxa 29. HxH DxH 30. Rc4 Bd4 31. Kg2 Dc6 32. Kgl (Hvl'tur er í vandræðum. Ef t.d. 32 f3 DxRc4 33. DxD Re3t og vinnur.) 32...... Rc3 33 Rcb6 De4 34 Dd2 Re2t 35. Kfl Df3! 36. Del (Ef 36. DxR Dhl mát.) 36......Rcl og hvítur gafst upp. Jóhann Örn Sigurjónsson. Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Sveitakeppni Bridgefélags Reykja víkur hófst sl. miðvikudagskvöild og keppa 14 sveitir um meistaratitil- inn. Að fyrstu umferð lokinmi eru þessar sveitir efstar: 1. Sveit Jóns Arasonar 20 stig. - 2. Sveit Hjalta Elíassonar 17 st. 3. Sveit Amar Arnþórssonar 16 st. 4. Sveit Jóns Magnússonar 14 st. 5. Sveit Jakobs R. Möíler 14 st. Næsta urnferð verður spiluð mið vikudaginn 20. október f Domus Medica. Spiiið í dag er frá keppn- inni og kom fyrir miíli sveita Jóns G. Jónssonar og Stefáns Guðjohn- sen. Staðan var n-s á hættu og austur gaf. 4 K-D-8-4 ■ D-10-5-4 4 Á-D-6-3 4 9 4 G-7-5 4 10-6-2 4 G-8-2 ■ K-9-6-3 4 8-4 4 G-10-2 4 K-G-6-5-4 4 10-7-3 4 Á-9-3 4 Á-7 4 K-9-7-5 4 Á-D-8-2 Ödýrari en aárir! SKODfl ICICAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. .V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.,.,.V.,.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V 1 lokaða salnum, þar sem menn Jóns sátu n-s, gengu sagnir þanmig a-v sögðu alltáf pass: Suður Norður 1G 4L 4G 5T 6T P | N-s spila Romanlauf-sagnkerfið, , eitt grand er 17—20, fjögur íauf þýða 14 punktar og ójöfn skipting, fjögur grönd er lágmark. Þetta er nokkuð hörð slemma f sögnum, en þegar spilin koma saman, þá eru ýmsir möguleikar til vinnings. — Austur trompaði út og sagnhafi átti slaginn á drottningu. Hann spilaði sfðan hiartaás og meira hjarta og svínaði tíunni. Austur drap á kóng- inn og trompaði út aftur. Sagn- hafi drap heima, tók þriðja tromp og þegar spaðamir féi'lu voru 12 slagir mættir. Með sinni spila- mennsku á sagnbafi möguleika á því að svfna laufi, ef spaðamir fafla ekki.. Betri spilamennska að mfnu áliti er að trompa tvisvar lauf og fá þannig sex slagi á tromp. Sé laufa kóngur þriðii, þá verður laufa- drottningin tólfti slagurinn, jafnvel þótt spaðarnir falli ekki. Komi hann ekki þriðji, er hjartaíferðin eftir og síðan að spaðamir falli. í opna salnum létu n-s sér nægja úttekt á spilin og sveit Jóns græddi 12 stig á spilinu, sem var munur- inn f leiknum. Fjórða umferð f sveitakeppni Reykjavíkurmótsins verður spiluð á þriðjudagskvöldið f Domus Medica og hefst kl. 20. Er þaö næst sfðasta umferð í mótinu. Handrit Sigvalda Kalda lóns afhent Landsbóka- safni Snæbjöm Kaldalóns afhenti nýl. Landsbókasafni íslands um 200 frumhandrit verka Sigvalda Kaldalóns tónskálds og læknis. Var í sumar hinn 27. júlí liðinn aldarfjórðungur frá láti hans, en hann hefði orðið níræður 13. jah. sl. hefði hann lifað. Snæ- bjöm gat þess í gjafabréfi, er hann las við þetta tækifæri, aö handrit þessi væm „gefin þjóð vorri með samþykki erfingja tónskáldsins“, en viðstödd af- hendinguna, er fram fór í hand ritaderld Landsbókasafnsins, vom auk Snæbjarnar hjónm Selma Kaldalóns og Jón Gunn- laugsson læknir, Grímur M. Helgason, forstöðumaður hand- ritadeildar, og Finnbogi Guð- mundsson landsbókavöröur, er þakkaði gefendum þessa stór- merku og kærkomnu gjöf. Talið er að Sigvaldi Kalda- lóns hafi samið alls um 320 tón verk, meðal þeirra lög við <ióö eftir 87 skáld eða textahöfunda. Flest era lögin við ljóð eftir Höllu, eöa 16, en 13 við ljóð eftir Grím Thomsen. — Á mynd inni les Snæbjöm Kaldalóns gjafabréfið, en við hlið hans standa þau hjónin Selma Kalda lóns og Jón Gunnlaugsson. IMaðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingar vjS|S| lesa allír II Getur PILLAN eyðilagt þorpin? „En það er að fara úr móð að eiga börn, er ég hræddur um“ segir fréttaritari Akureyrarblaðs ins Dags nýlega í fréttaskeyti til blaðs síns. Segir hann að PILLAN geti eyðilagt smástað- ina, þorp á stærð við Hrísey, „sé hún étin látlaust" eins og segir í fréttinni en í henni segir að 60 böm sæki barnaskólann þar en þar búa um 300 manns. Fjallað um þýðinga- miðstöð rithöfunda Tveir íslenzkir rithöfundar, þeir Bjöm Bjarman, varafor- maður Rithöfundasambands ís- Iands og Ingólfur Kristjánsson skrifstofustjóri sambandsins, mæta fynir hönd sambandsins á ársfund norræna rithöfundaráðs ins í Osló nú um helgina. Þar verður rædd m.a. höfundalög- gjöf á Norðurlöndum, en einnig veröur fjallað um þýðingamið- stöðina en tillaga um norræna þýöingamiðstöð var samþykkt á fundi ráðsins í Reykjavík í fyrra. Kynnti Norðmönnum 50 mílna rökin Jóhann J.E. Kúld ávarpaði & dögunum Norges Fiskarlag 1 Þrándheimi og skýrði málstað Islendinga í landhelgismálimL „Þegar við nú færam út okkar fiskveiðilandhelgi f 50 milur þá tökum við ekki al'lt landgrannið strax í okkar hendur, þó við eig um það“, sagði Kúld m.a. f ræðu sinni. Kom hann fram í sjón- varpi og fréttastofa norsku dag blaðanna hafði viðtal við hann. Vel mannað ráð Verðlagsráð sjávarútvegsins hef ur miki'l verkefni og ekki mun af veita að manna það almenni- lega. Sjávarútvegsráðuneytiið setti sannarlega undir þann leka á dögunum, þegar það skip aði 21 vaskan mann f ráðið. Á fundi ráðsins voru eftirtaldir menn kjömir í stjóm ráðsins næsta starfsár: Tiyggvi Helgason, formaður, Kristján Ragnarsson, varafor- maður, Guðmundur Kr. Jónsson ritari og Ólafur Jónsson vara- ritari. Framkvæmdastjóri ráðs- ins er Sveinn Fdnnsson lögfræð ingur. Kauðungaruppboð sem auglýst var í 56. 57. og 59. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1970 á eigninni Stekkjarkinn 7, efri hæð og ris Hafnarfirði þingl. eign Magnúsar Snorrasonar fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar og Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. okt. 1971 kí. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27. 28. og 30. tbl. Lögbirtlngaolaðs 1971 á hluta í Hjaltabakka 6, talinni eign Sigurðar. Guð- mundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbanka íslands á eign inni sjálfri, miðvikudag 20. okt. 1971, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reýfcjavík. __^-ySmurbrauðstofan I \Á BJORIMIIMN Njálsgata 49 Sími 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.