Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 10
w V í SIR. Laugardagur 16. október 1971* 1 i KVÖLD B I DAG B Í KVÖLD jf I DAG j IKVÖLD útvarp# Laugardagur 16. okt. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns- son leikur Jög samkvæmt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Stein- grímsson kynnir nýjustu dægur- lögin. 17.40 „Gvendur Jóns og ég“. Hjörtur Pálsson les (10) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sérkennileg sakamál: Hundaveðhlaup í Englandi. Sveinn Ásgeirsson hagfræðing ur segir frá. 20.00 Hljómplöturabb í umsjá Þorsteins Hannessonar. 20.45 Smásaga vikunnar „Háls- menið“ eftir Guy de Maupass- ant. Sigrún Björnsdóttir les. 21.05 Létt lög leikin af Borgar- hljómsveitinni í Amsterdam, Gijsbert Nieuwland stj. (Hljóð ritun frá hollenzka útvarpinu) 21.40 „Glataður orðstír heims- borgarinnar New York“. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína á ljóðaflokki eftir Bertolt Brecht. 22-00 Fréttir. Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. okt. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og forustugreinar. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Grundarkirkju í Eyjafirði. (Hljóðrituð 5. f. m.) Prestur: Séra Bjartmar Krist- jánsson. Organleikari Sigríður Schiöth. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. Tilkynningar Tónleikar. 13.15 VarnarJiðið — Iceland Defense Force. Jökull Jakobs- son skyggnist um gáttir á Keflavíkurflugvelli, ræðir við varnarliðsmenn um rekstur her- stöðvarinnar og daglegt líf á vellinum. 14.15 Miödegistónleikar. 15.25 Sunnudagshálftíminn. Bessi Jóhannsdóttir leikur hljómplötur og rabbar með þeim. 15.55 Fréttir. 16.00 Guðsþjónusta í kirkju Fíladelfíusafnaðarins. Ræðu- maöur Einar Gíslason. Á'rni Ar- inbjamarson stjómar kór safn- aðarins og leikur á orgel. Ein- söng syngur Hafliði Guðjóns son, en tvísöng Garðar Sigur- geirsson og Anna kona hans. 16.55 Veðurfregnir. Sunnudagslögin. 17.40 „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Hjörtur Pálsson Iýkur lestri framhalds- sögu barna og unglinga (10). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með banda- ríska píanóleikaranum Juliusi Katchen. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ,,Spítalasaga“ Guðmundur Daníelsson rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni. 19.55 Einsöngur: Gérard Souzay syngur Iög eftir Franz Schubert Dalton Baldwin leikur á píanó. 20.20 „Eins og martröð“, smásaga eftir Heinrich Böll i þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur. Erling- ur Gíslason leikari les. 20.35 Frá Tsjaikovský til Bartóks. Fluttir verða dansar eftir ýmis þekkt tónskáld. 21.15 Brúðuleikhúsið. Guölaug Magnúsdóttir, Jón Á. Sigurðs- son, Þorsteinn Helgason og Elín Hjaltadóttir sjá um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP KL. 20.25 SUNNUDAG: MESSUR Neskirkja. Messa kl. 11.00. — Séra Jön Thorarensen. Æskulýðs starf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13 — 17 ára, mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8.00. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja, Digranes og Kársnesprestakall. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 10.30, ferming. Messa kl. 2.00, ferming. Séra Ólafur Skúlason. Bamasam koma kl. 10.30. Barnasamkoma kl. 10.30 í Menntaskólanum við Tjörnina. Séra Óskar J. Þorláks- son. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Fermingarmessur 'i Dómkirkjunni kl 10.30 og kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. — Barnaguösþjónusta kl. 10.30, Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall. Guðsþjón- usta í Árbæjarkirkju kl. 2. Séra Guðm. Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30, Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 5. Barnasamkoma kl. ll.OO.í Laugarásbíói, Séra Grímur Grímáson. Hallgrimskirkja. Barnamessa kl. 10 Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30, Séra Jón Þorvarðsson. — Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jóns son. TILKYNNINGAR Sjávarþorp og samgöngur „VIÐ DJÚP“ nefnist flokkur mynda, sem sjónvarpið byrjar að sýna á sunnudagskvöldið og gera þar sjónvarpsmenn grein fyrir því, sem bar fyrir augu þeirra i leiðangri, sem farinn var i ágúst mánuði í sumar um byggðirnar við ísafjarðardjúp. Þessi mynd er af sjónvarps- mönnunum þremur, sem fóru í þessa efnisöflunarferð, en þeir eru talið frá vinstri Marinó Ólafsson, hljóðupptökumaður, Ólafur Ragn- arsson stjórnandi og umsjónarmað ur þessa myndaflokks og Sigurð ur Sverrir Pálsson, kvikmynda- tökumaður. Myndin sem sýnd verður núna fjallar aðallega um samgöngur SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir. — Polkakvartettinn. Röðull. Hljómsv. Haukar leikur laugardag og sunnudag. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur laugardag og sunnudag. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahls og Linda Walk- er. Tríó Sverris Garðarssonar, — laugardag og sunnudag. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Þorvalds Björnssonar. Glaumbær. Haukar, diskótek — laugardag, Tilvera Mánar og diskötek sunnudag. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. — Hljómsv. Guðm Sigurjónss. og Kjarnar leika laugardag. Sunnudag Stuðlatrió og hljómsv. Rúts Kr. Hannessonar. við Djúp og sjávarþorpin þrjú, sem myndazt hafa við utanvert Isafjarðardjúp: S.úðavík, Hnifsdal og Bolungarvík. Kvenfélag Breiðholts. í Breið- holtsskóla kl. 20.30 20. okt. fönd ur: taumálun. 27. okt. fundur: æskulýðsmál. 3. nóv. föndur: ým- islegt. Þær sem hafa hug á þátt- töku í föndri, en hafa ekki skráð sig, hringi sem fyrst i síma 84912, 37079, 83722 eða 84298. — Stjórn KFUM. Á morgun sunnudag kl. 11.30 f. h. sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg, barnasamkoma í Digranesskóla í Kópavogi. — Drengjadeildirnar í Langagerði 1, Kirkjuteigi 33 og Framfarafélags húsinu í Árbæjarhverfi. K1 1.30 e. h. drengjadeildirnar við Amt- mannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í húsi félagsins viö Amtmannsstíg. Sig uröur Pálsson skrifstofustjóri tal at. Fbrnarsamkoma. Allir velkomn Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma 17. okt. kl. 5 e. h. og þriðjud. 19. okt. kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Mac- kay og I. Murray tala. Hjálpræðisherinn. Sunnud, kl. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 14.00 sunnudagaskóli, kl, 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Heimilasambands systurnar taka þátt í samkomunni með söng og vitnisburði. Frú kaptein Gamt talar. Allir velkomn ir. SJÖNVARP LAUGARDAG KL. 21.20: Þá er lesið hafa rifverk hans.... Gunnar Benediktsson er hann nefndur, maðurinn sem Jón Hnef ill Aóalsteinsson kennari ræðir við í sjónvarpinu í kyöld. Gunnar varð 73 ára gamall í síðustu viku og hefur þá sjálf- sagt verið litið yfir farinn veg rétt eins og hann mun gera í sjón varpsviðtalinu í kvöld. Hann minnist sjálfsagt fyrst og síðast þess tíma er hann gegndi prests störfum 'i Grundarþingum í Eyja- firði, ,en þar þjónaði hann í meira en tíu ár. Það var á hans yngri árum, en síðar átti hann eftir að gegna mörgum ólíkum störfum, en oftast vann hann þó að ritstörf- um, bæöi sem ritstjóri og hofund ur sagnfræðibókmennta. Meðal þekktustu ritverka hans má m. a. nefna: Var Jesús sonur Jóseps?, Ævisaga Jesú firá Naza ret, Bóndinn í Kreml, Saga þín er saga vor, ísland hefur jarl, Snorri skáld f Reykholti og Sagnameistarinn Sturla. Flesta þá er lesið hafa eirrlwer ritverk Gunnars fýsir vafaiaust að sjá og heyra þennan skemmtitega rithöfund 1 þættinum JVÍhðnr er nefndur. Það verður áceiðanlega enginn svikinn af að fylgjast með þvi, sem hann hefur frá að segja. —í>JM Kirk Douglas í sjonvarpinu í kvöld kl. 21.55: Bíómyndin bandaríska, sem sjón varpið sýnir okkur í kvöld er frá árinu 1948 og gerist í lítilli borg í Bandaríkjunum. Tveir vinir, sem þar búa, keppa um þingsæti. Inn í baráttuna flétt ast einkamál þeirra — og ýmis óvænt atvik. Auk Douglas fara Cornel Wilde, Linda Damell og Anne Baxter með hlutverk i myndinni. Það er Jón Hnefill Aðalsteinsson Lh„ sem ræðir viö Gunnar Benediktsson rithöfund og fyrrum sóknarprest.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.