Vísir - 16.10.1971, Page 11

Vísir - 16.10.1971, Page 11
V í S IR. Laugardagur 16. október 1971, 77 1 I DAG | IKVÖLD B I DAG B Í KVÖLD B j DAG 1 merkurbíltúrinn með Tóta! Ég varð að slá tvisvar eða þrisvar í öxlina á honum til að athuga, hvort hann væri vakandi! HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: slmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJtJKRABIFREBÐ: Reykjavik sími 11100, Hafnarfjörður simi 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVtK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst í heim- iiislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: H. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- dagskvöJd til kl. 08:00 mánudags- morgun. sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, slmar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, slmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR, GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni simi 50131. Tannlæknavakt er f Heilsuvemd- arstööinni. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til W. 23:00 á Rey k j a víkurs væðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 16. —22. okt.: Apótek Aust urbæjar—Lyfjabúð Breiðholts. Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00 —29:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. sjónvarpf^ Laugardagur 16. okt. 17.00 En francais. Endurtekinn 5. þáttur frönskukennslu, sem á dagskrá var síðastliðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyman. 1. deiid. Wolverhampton Wanderers — Southampton. 18.15 Iþróttir. M. a. landsleikur í knattspyrnu milli Norðmanna og Dana. Umsjónarm. Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Smart spæjari. Meistara- spæjarinn. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi. Neöansjávarrannsóknir. Deyjandi stöðuvatn vakiö til lífsins. Hreinsun neyzluvatns. Nýjungar £ nýtingu og eyðingu sorps. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.20 Maöur er nefndur. Gunnar Benediktsson, rithöfundur og fyrrum prestur i Grundarþing- um í Eyjafirði. Jón Hnefill Að- alsteinsson ræðir við hann. 21.55 Virkisveggir (The Walls of Jericho). Bandarísk bíómynd frá árinu 1948. Leikstjóri John M. Stahl. Aðalhlutverk Comel Wilde. Linda Darnell, Anne Baxter og Kirk Douglas. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. okt 17.00 Endurtekið efni. „Guð gaf mér eyra“. Guðrún Tómasdóttir syngur íslenzk þjóðlög úr safni séra Bjama Þorsteínssonar £ útsetningu eftir Ferdinant Rauter. Undirleik annast Ólaf- ur Vignir Albertsson. Áður á dagskrá 9. ágúst sl. 17.15 Umræðuþáttur um fiskiðn- að. Umræðum stýrir Guðmund ur H. Garöarsson. viðskiptafræð ingur. Þátttakendur era, auk hans, framkvæmdastjórarnir Guðjón B. Ólafsson, Reykjavfk, Guðmundur Karlsson, Vest- mannaeyjum og Ólafur Gunn- arsson, Neskaupstað. Upptaka frá beinni útsendingu úr sjónvarpssal 28. september siðastliðinn. 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til fróð leiks og skemmtunar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristin Ólafsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Við Djúp I. Sjávarþorp og samgöngur. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Páisson. Hljóðsetning Marinó Ólafsson. Umsjón Ólafur Ragrarsson. 20.55 Gömlu dansamir. Dansleik ur i sjónvarpssaL Hljómsveit Guðjóns Matthías- sonar leikur. Tíu danspör dansa gömlu dansana. Hljómsveitina skipa, auk Guð- jóns, Harry Johannesson, Þor- steinn Þorsteinsson, Sverrir Guðjónsson og Árni Scheving. 21.10 Konur Hinriks áttunda. Leikritaflokkur frá BBC um Hinrik áttunda Englandskon ung og hinar sex drottningar hans. 3. þáttur. Jóhanna Seymour. Aðalhlutverk Anne Stallybrass og Keith Michell. Þýðandi Óskar Ingimarsson. í öðrum þætti greindi frá Önnu Boleyn og hjónabandi þeirra Hinriks. Dóttir þeirra var Elisabeth, sem siðar varð Englandsdrottning, en sonur- inn er Anna 61 síðar, fæddist andvana. Hinriki þótti þá ráð- að finna sér aðra drottningu, sem alið gæti hæfan ríkiserf- ingja. Hann iét því ákæra önnu fyrir hórdóm og hálshöggva hana. 22.40 Dagskrárlok. WÓDLEIKHÚSIÐ Bedazzled Brezk-amerisk stórmynd I lit- um og Panavision. — Kvik- myndagagnrýnendur hpimsblað anna hafa lokið miklu lofs orði á mynd þessa og taliö hana f fremsta flokkí „satýr- fskra" skopmynda siðustu ár- in Mynd ' sérflokkí sem eng- inn kvikmvndaunnandi ungur serr gamatt ætti að Iáta óséða. Peter Cook Dudly Moore Elinor Brom Raquel Welch SVnd k! 5 og 9. Siðasta sinn. HAFNARBI0 HOF UÐSMAÐ URINN FRÁ KÖPENICK Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. ÁLLT / GARÐINUM önnUr'sýhing stíh'fnidá'g kl. 20. u * I myrkrinu Afar spennandi og hrollvekj- andi ný ensk litmynd um dular fulla atburði I auðu skugga- legu húsi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. j Flótti Hannibals Gestaleikur frá Afríku Þjóðballett Senegals Sýning mánudag, þriðjudag, miðvikudag. UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Kristnihald í kvöld. Uppselt. Hitabylgja sunnudag Næst síöasta sýning. Krlstnihald þriðjudag 104. sýn. Plógurinn miðvikudag. Máfurinn fimmtudag. Aðgöngumiðsalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. MINNINGARSPJÖID • Minningarspjöld Lfknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i Bókabúðinni Hrisateig 19 simi 37560 hjá Ástu Goöheimum 22 sími 32060 Guðmundu Grænuhlfð 3 simi 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 simj 34544. yfir Alpana íslenzkur texti, Viðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný ensk-amerisk mynd i litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri Micha el Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum. Sýnd M. 5, 7 og 9. Skassib tamið íslenzkur texti. Hin heimsfræga ameríska stór- mynd I litura og Cinema Scope með hinum heimsfrægu leik- urum og verðlaunahöfum Eliza beth Taylor og Richard Burton. Sýnd kl. 9. Texasbúinn íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk mynd i litum og Cinema Scope. Broderick Crawford, Audie Murphy, Diana Lorys. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. HASK0LABI0 ÁSTARSAGA (Love story) Bandarlsk litmvnd. sero slegið hefur öll met ■ aðsokn um allan heim Unaðsieg mynd jafnt fyrir unga og jamla. Aðalhlutverk: Alí Mac Graw Rvan O’Neal. íslenzku, texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. RAKEL Islenzkur texti. Mjög áhrifamikil og vel leikin ný, amerisk kvikmynd I litum byggð á skáldsögunni „Just of God" eftir Margaret Laurence. Aðalhlutverk. Joanne Woodward, James Olson Sýnd kl. 5 og 9. Hetja vestursins Bráðskemmtileg og spennandi amerfsk gamanmynd í litum með Islenzkum texta, Aðalhlutverk: Don Knotts og Barbara Rhoades. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ ANTHONY STEfFEN 810RIA 03UNA • TH0MA8 MOORE fltí: Viglaunamaðurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík, ný mynd < litum og cinema- scope. — Aðalhlutverk: Anthony Steffen G'.oria Osuna Thomas Moore. Stjórnandt Leon Klimovsky. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.