Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 12
12 mLur íiýtt islenzkt liárspray HEILDVERZL. PÉTURS PÉTURSSONAR MERCA Formula I lAi I i spllM V í SIR. Laugardagur 16. oktöber Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. október. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Sunnudagur sem þú ættir aö stefna aö, að verði hvíldardag ur í réttri tnerkingu. Ef þú ert í þvi skapi, geturðu um leið skipulagt störfin fyrir næstu viku. Nautið, 21. april—21. mal. Það litur út fyrir að þetta geti orðið þér þægilegur dagur, þó að hann veröi ef til vill nokkuð undir áhrifum frá deginum áður, þó ekki beinlínis óþægilegum. Tvíburamir, 22. maí—21. júni. Rólegur dagur fram eftir, en þegar á líöur getur farið svo að þú fáir ekki eins gott næöi til hvíldar eða' tómstundastarfa og þú gjarnan vildir. Krabbinn, 22. júní— 23. júlí. Það lítur út fyrir að eitthvað komi í veg fyrir að þú getir not iííl JdJLi# ið hvíldar, og ekki ósennilegt að þú hafir kallað það yfir þig sjálf ur, viljandi eða óviljandi. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Skemmtilegur dagur, einkum er á líður, hvað sem allri hvild líður. Reyndu samt að haga því þannig, að þú getir tekið kvöld ið snemma og notið næðis. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ekki er ólíklegt aö einhver vin ur þinn geri þér gramt í geði, þannig að þú njótir ekki þess, sem dagurinn hefur annars að bjóða, nema að takmörkuðu leyti. Vogin, 24. sept.—23. okt. Allt bendir til þess að dagurinn verði rólegur og vel til þess fallinn að hvíla sig og athuga sinn gang V sambandi við störfin, sem bíða eftir helgina. Drekinn. 24. okt. —22. nóv. Heldur þunglamalegur dagur fram eftir, en glaðværari og léttara yfir öllu, þegar á líður. Kvöldið getur orðið mjög ánægju legt í fámennum hópi. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Hafir þú ætlað að nota dag inn tii að Ijúka einhverjum við fangsefnum, er hætt við að lítið verði úr þvi, og að litiö verði úr því líka, ef þú hefur ákveðið að njótá hvíldar. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Skemmtilegur dagur, einkum þegar á líður. Það má gera ráð fyrir óvæntri og ánægjulegri heimsókn, sem setji svip sinn á síðari hluta hans og kvöldið. Vatnoberinn 21 ian.—19 febr. Þægilegur dagur og vel til hvíldar fallinn. Það lítur út fyr ir að þú þurfir að athuga ein- hver viðfangsefni, sem bíða þín eftir helgina. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þaö getur oltið á ýmsu í dag, einkum þegar á líður. Afstaða einhverra náinna kann að valda þér nokkrum vonbrigðum, að minnsta kosti í bili. T A R Z A N „HANN ER KOMINN ÚT Á FJÓRÐU BRÚNA, NÁIÐ HONUM!!“ by Edgar Rice Burraughs uehas %v & nROPPEO TO ’f'i fr 'fhtE EOURTH ■' %. TEPPACEf ~ C cArCH HlMf „ .. .get ekki valið undankomuleið án þess að hugsa ...“ „.. og Maharinn „heyrir“ hugsanir mínar!“ „HANN NÁLGAST AÐALHLIÐIÐ, HVERS VEGNA GETIÐ ÞIÐ EKKI STÖÐVAÐ HANN?“ „Það er nú alveg nýtt, ef þú ert farinn að hafa áhuga á mínum vinum!“ „Svo Snake er kominn út aftur?“ „Það vill nú svo til, að Snake á Joker-klúbb inn, Eddie .. .. .og í þínum sporum myndi ég halda áfram á þinni hættulegu, spennandi ferð! Snake hefur nefnilega eklá gleyint þvx, hver það var sem á sínum tíxna kom hon um bak við rimlana." SIMAR: 11660 OG 15610 — Þetta er þriðji reikningurinn sem dg fæ frá ykkur. Hvernig væri nú að spara papp- írinn svolítið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.