Vísir - 01.11.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 01.11.1971, Blaðsíða 13
V I S I R . Mánudagur 1. nóvember 1971. 13 BASAR heldur Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík næstkomandi þriðjudag 2. nóv- ember kl. 2 í Iðnó uppi. Notið tækifærið Gerið góð kaup. VELJUM fSLENZKTI fSLENZKAN IÐNAÐ ííssS .•.;.v.;.*.v ÍSSSÍÍS Þakventlar Kjöljám ÞAKRENNUR ■■■r y.»ivv«íAÍ‘.v.'XV>KiirS wmm ■SSSss J. B PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 13125,13126 - SPEGLAR - Speglar í miklu úrvnli Verð við allra hæfi GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ Speglabúðin Laugavegi 15, sími 19635 f hefur fykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... ... . og við munum aðstoða þig viS að opna dyrnar að auknum viðskiptum. r£sm Auglýsingadeild Símar: 15610 Eindaginn 1. febrúar 1972 tyrir lánsumsóknir vegna íbúða i smiðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeigandi aðila á neðangreindum atriðum: 1. Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíð- um) á næsta ári, 1972, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á því ári, skulu senda láns- umsóknir sínar með tijgreindum veðstað og til- skildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1972. 2. Framkvæmdaaðilar í byggingaiðnaðiniHn er hyggj ast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofn- uninni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. 3. Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrir tæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar Jeigu íbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endumýja þær. 5. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. ____ Reykjavík, 29. október 1971. HUSNÆÐISMÁLASTOFNUIM RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 10% afsláttarkort Afhending afsláttarkorta til félags manna hefst á morgun, mánudaginn 1. nóvember, á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæö, gengið inn í DOMUS. Hver félagsmaður fær 5 afsláttarkort. Kortin gilda til 16. desember n.k. Afsláttarkortin eru ókeypis. Nýir félagsmenn fá einnig afsláttarkort. Það er hagkvæmast að sækja korti n sem fyrst. VERÐ KR. 100°" DREGIÐ 4. DESEMBER 1971

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.