Vísir - 15.11.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1971, Blaðsíða 1
v'"v ■ V- • »1® >•....' V Loffierðaþota i ektbncfum: 61. árg. Mánudagur 15. nóvember 1971. — 261. Ratsjárhlífin eyðilagðist Ratsjárhlífin á nefi Loftleiða þotunnar Leifs Eiríkssonar lask aðist illa, þegar eldingu laust niður í þotuna á flugi yfir Henglinum í gær klukkan 117.33. Þegar Smárí Karlsson, flugstjóri hafði lent flugvélinni heilu og höldnu á Keflavíkur- flugvelli skömmu síðar kom í lljós við skoðun flugvirkja að gat Borgarsjúkrahúsið Ijómaði eins og Hafnarfjarðarvegi. en rakin erur oita a (Ljósm. JBB). CLDINC TOK RAFMACNID AF SUÐVESTURLANDI — engar sjáanlegar skemmdrr en raf- magnsleysi i 50 minútur 'i gærkvöldi Eiding olli raftnagns- leysi á ðfiu Snðvestttr- landi í um 50 mínútur í gærkvöidi- „Það hefur að lfkind- um siegið niður eldmgu aiveg í námunda við Búrfeir, sögðu þeir okk ur hjá Landsvirkjœi í morgun, „og þá hefur orðið skammhlaup til jarðar. Allt Reykjavfkur svæðið var þá rafmagns laust í 50 mínútur.“ — Skemmdir? „Ekki var það í þessu tiífeiHi. Þegar eldingu slær niður í há spennulinuna þá geta orðið nviikil ar skemmdir, en það er komið fyrir eldingavörum við línuend- ann á sérhverri stöð, og þessir eldingavarar vama því að spenn an úr eldingunni komist inn í tækm. Ef hún hefði gert það, hefðu miklar skemmdir orðið. Töfm í gær varð svona löng af því að það er tafsamt að ræsa vélamar aftur, þegar þær stöðv- ast svona aliar í einu“. Vísir ræddi við emn rafmagns eftirlitsmanna Landsvirkjunar, og tjáði sá ofckur, að hann hefði unnið hjá Rafmagnsveitunum i Enn jafnt um bjórinn 26 ár, en aádrei hefði slíkt kom- ið fyrir áður á hans starfsferli, að elding ylK svona víðtæku raf- magnsleysi, „þetta er einhver ai- gengasta töfin eða biiunin er- lendis", sagði hann, „þar eru eldingar víðast hvar mikhi al- gengari en hér, t. d. á hinum Norðu.rlöndunum. Hér eru slí'kar eldmgar etns og í gær mjög sjaldgæfar". Rafmagnið fór af öWu Suð- vesiturlandi klufckan 18.40 í gær- kvöldi og kom efcki aftur á fyrr en klufckan 19,30. Sögðu starfsmenn Landsviifcj- unar £ Efliöaárstöðinni, að mifciö álag hefði verið á símanum f gær, „fólk gerir alilt of mikið af því að hringja í ökikur hér að spyrja um rafmagnsleysið. Þið ættuð að benda því á að hringja heldur í Rafmagnsveitu Reykja- vfkur. Viö hérna höfum hvorki tíma né viíja tii aö svara eim- hverjum konum á Kaplaskjöks- vegi eöa Rauöarárstíg tfl um það hvemig á þessu standi og hvenær rafmagn fconvi aifitur. Það er þamnig hór, að viö verðum að hafa símiann lausan til að hafa samband miliK stöðvanna. Vhó- gerðarstarfrð er unoið gegnum símann, og það er algerlega ó- faert að komast efcfci að honum“. — Þið kanmski getið ekfcert sagt fóiikim anmaö eo að fcveifcja á kerti? „Við getum ekki einu stoni staðið í því. Fólk veröur bara að taka þrésu með ró, fcveKqa á fcertina, án ofcfcar aðstoðar, og bfða þess að við káppum þessu í Iag“ GG hafði komið á hlífina. Var vélin því tekin úr notkun þar til ný hKf kemur með Cargolux-flug- vél frá New York í dag. Farþegum um borð i þotunni, sem var að koma frá Norðurlönd- um brá heldur betur í brún, enda fyigdj eldingunni mikill blossi og feikilegur hvellur. Einn farþeginn sagði f morgun að ekki hafi verið laust við að farþegamir hafj margir orðið felmtri slegnir, en farþeginn taldí að tveimur eldingum fremur en einnj hefð; slegið í vélina. „Þetta var aðeins ein elding“, sagði Smári Karlsson, flugstjóri þotunnar, en hann kvað eldingarn ar hættulausar enda daglegt brauð á suðlægarj slóðum. Væru flugvél ar sérstafclega útbúnar gegn elding um, en þeim lýstur yfdrleitt niður í nef vélanna eða vængenda, en þar sem þær ienda verða jafnan smáskemmdir. — VJ/JBP Virða lítils rétt barna 5 ásna telpa varð fyrir jeppa í Norðurgötu á Akureyri á föstu- dagskvöld, þegar hún hljóp út á götuna 1' veg fyrir jeppann. Háika var mikii á götum Akur- eynar og náði ökumaður ekki að stöðva bílinn, fyrr en um sein- an. í þetta skm slapp telpan lítið meidd en þannig fer því miður ekkj alltaf, og fjöld; bama, sem slasazt hefur í umferðinni á einu iri, hefur aTdrei fyrr veriö jafn mifcill og nú. Sfá bls. 8 Mikið álag var á símann í Elliðaárstöðinni í gær. Fólk hringir í starfsmenn Landsvirkjunar og vill fá að vita hvað að sé. Þeir hins vegar þurfa að nota símann við viðgerðarstarfið, og hafa engan tíma til að „svara konum á Kaplaskjólsvegi eða Rauðarárstíg.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.