Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 3
V í S IR. Þriðjudagur 23. nóvember lir/a.
mmmwær---------
1 SVIORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLOND
SADA T
AHÁS Á
HENDUR
Kuldakast
— samgöngutiruílanir
allt til Ifaliu
Kuldaveður hefur unclanfariö stað
ið um aMa Evrópu og er ongu lfk-
ara en að o-pnazt hafi fyrir einhverj
ar gáttir norður að heimskauti.
— sáttamenn reyna að bera klæði á vopnin
Fjórir leiðtogar Afríku-
ríkja kotnu til Kaíró í gær
og var markmið ferðar
þeirrar að reyna að slæva
aðeins þann ófriðaranda
sem Anwar Sadat virðist
nú haldinn. Á þeirri stundu
sem flugvélin með þá afrí-
könsku stórhöfðingja lenti
á flugvellinum í Kaíró, var
egypzka stríðsvélin tilbúin
að fara að berja á ísraels-
mönnum.
Sadat tók á móti friöarboðum
þessum á flugveilinum og átti
við þá stutt óformlegt samtal
eftir því sem Kaíró-útvarpið hef
ur sagt. Voru þama á ferðinni
forseti Senegals, Leopoíd Seng-
Dregur úr óveðrinu
Heldur virðist vera að
draga úr óveðri því sem
undanfarið hefur bulið á
Danmörku og Suður-Sví-
þjóð, og er öll umferð nú
langleiðina að komast í
samt lag aftur.
Dönsku ríkislestirnar sögðu í
morgun, að í dag einhvemtíma
myndu þær ná að halda eðlilegri
áætlun á öllum leiðum — einnig
hvað snerti flutninga með ferjum.
Veðurstofain í Kaupmannahöfn
segir að það muni draga úr hvass-
viðrinu með snjókomu eða slyddu
er líða tekur á daginn, og hefur
reyndar þegar byjað að snjóa surns
staðar.
Þrír menn fundust látnir í nótt
nálægt Kattegat, þar sem þýzka
skipið Neckar sökk og hefur ekki
verið kannazt við þá ennþá sem á-
hafnarmeðlimi af Neckar.
Enn hefúr veðrið hamlað aitri
björgunarstarfsemi í sambandi við
þetta 500 tonna þýzka skáp en á-
höfnin taldi aills sex manns.
hor, generalmajor Gowon frá
Nigeríu, Mario Cardoff utanrík
isráðherra frá Zaire og Eteki ráð
herra frá Kamerún.
Þessi nefnd var send á vegum
einingarsamtaka Afríkuríkja
þegar fréttist um að Sadat hefði
ákveðið að fara aftur í stríð við
ísraelsmenn
Sadat hélt í gær ræðu sem
beint var til hermanna í fremstu
víglínu og sagði hann þá að hann
vonaðist eftir friösamlegri lausn
þrátt fyrir þær ógöngur sem mál
in milli þessara ríkja virtust
vera í nú.
Afrísku leiðtogarnir ætla sér
einnig að fara og heimsækja
stjóm ísraels og ætla að fara
þess á Jeit við ísraelsmenn að
hún bjargi friðinum með því að
fara með herstyrk sinn af her-
teknu svæðunum
megin við Suez.
Veðurskiptin gengu svo skyndi-
lega fyrir sig, að enginn var viðbú-
inn ósköpunum, sem höföu þvf f
för með sér mikila samgönguerfið-
leika, jafnt í lofti. láði sem iegi.
Hríðarbylur gekk um áJlla. Dan-
mörku og allt tif Suður-Svíþjóðar
og gætti þessa veðurs einnig á Suð
ur-Frakklandi og Ítalíu. Vegir teppt
^ust víða og fjalláskörð og týndu
Egyptalands- . margir lífi um helgina vegna veð-
I ursins.
Ekki mun af veita í því óveðri sem nú gengur yfir Svía og Dani auk annarra Evópu-búa, en að
hafa tiltæka snjóplóga og jafnvel ísbrjóta á sundunum. — Þessi á myndinni er sænskur að gerð, og
var nýlega tekinn í notkun, „Starkodder“ kalla þeir hann Sviar og eru ákaflega stoltir af þessum
plógi sem þeir ætla að hafa á sundunum, og segjast munu byggja fleiri ef þessi dugir vel.
Gjaldeyrisvandinn
að ieysast
— segir Connally
John Connatly, bandaríski fjár-
Ccr.nr.IIy — vongóður.
málaráðherrann sagði í gær að
hann væri viss um að næstu vikum
ar myndi takast að hressa mjög
við ástandið á aljóðlegum peninga-
markaði, og sagði hann á blaða-
mannafundi, að þótt lausn væri-
ekki sérlega auðvelt að finna á
}>essu vandamáli, þá kvaðst hann
vona að verulegur báti myndi nást
fljóttega.
30. nóvember hittast sérfræðing-
ar heiztu viðskiptalanda í Vestur-
Evrópu og Bandaríkjunum á fundi
— hin svokalilaða 10 manna nefnd
— og mun fundur þeirra standa í
Róm. Ekki kvaðst Connally reikna
með endanlegri lausn á peninga
vandanum á þessum Rómarfundi,
en þar myndi þó verða markaður
verulegur áfangi í þeirri viðleitni
fjármálamanna að koma einhverj-
um grundvelli undir gjaldeyri
margra landa.
//
INDVERSK ILNRAS
44
segja Pakistanir, en Indverjar
kannast ekki við neitt
Útvarpið í Pakistan seg-
ir að Indverjar hafi hafið
stríð gegn Austur-Pakistan
án þess að lýsa því yfir op
inberiega eða formlega.
í Nýju-DeWi hefur þessi
staðhæfing hins vegar ver
ið borin til baka og kölluð
uppspuni frá rótum.
Pakistan-útvarpið þuldi upp ná-
kvæma lýsingu á þeim herstyrk
sem Indverjar áttu að hafa sent inn
í austurhéruðin, sögðu 9 indversk
herfylki hafa farið yfir landamærin
og tvo skriðdreka. Sagði útvarpið
að tij harðra bardaga hefði komið
og mannfall verið fi báða bóga.
Indverskir fjölmiðlar sögðu í
gærkvöldi að bardagar hefðu orðið
á Jessore-svæði milli stjómarher-
manna frá Pakistan og hermanna
úr siálfstæðisher Ranpla riesh
Shukla, vamarmálaráðherra A-
Pakistan sagði að tveir pakistansk
ir flugmenn hefðu orðið að lcasta
\
(
sér út í fallhlíf þar sem flugvélar
þeirra voru skotnar niður, er þær
komu inn yfir in^erska lofthelgi.
Sagði Shukla aö flugmennimir
hefðu flogið eina fimm km inn yfir
indverskt land nálægt Boyra, sem
er í um 110 km fjarlægð norðaust
ur af Kalkútta.
Aðsfoðarmenn
í járniðnaði óskast. Bílpróf æskilegt. Borgar-
smiðjan hf-, Borgarholtsbráut 83, Kóp. Sími
41965.
MÁLVERKAUPPBOÐ
í Súlnasal Hótel Sögu kl 5 e. h. í dag.
LISTMUNAUPPBOÐ
SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR HF.
Hafnarstræti II. - Simi 13715,