Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 16
BS5S3S '3 Merkf'óH'in geta haft stórfelldar afleiðingar á gang jólakauptiðarinnar Káre Axel með tveim reykvísk- um piltum sem hann hefur klippt. „Það er algeng meinloka hjá strákum að skæri skaði sítt hár“, segir þessi Noregs- og Norðurlandameistari í hárskurði Búast má við að jðla- vamingur verði víða síð- búlnn á markaðínn, ef til verkfalla kemur núna upp úr mánaðamótum. Óvist raunar að það Eftir heimsókn Noregs- og Noröurlandamelstarans í hár- skurði, Kára Axel Nielsen ættu hárskeramir okkar að vera reiðu búnir að klippa jólakollana sam kvæmt nýjustu tizku. Káre gerði þá klára i það nú um helg- ina, en þá varði hann bæði laug ardags -og sunnudagseffirmið- deginum með eim í Iðnskólan- um, þar sem hann fór skærum sinum og hnífum um nokkra kolla, bæði yngri og eldri herra manna og Ieiddi þá hárskerum fyrir sjónir hvemig gera má öll um til hæfis — einnig síðhærð um piltum sem halda viija sídd inni. Káre refeur sjálfur stærstu hárskurðarstofu Norðurlanda, srvo að honum ættí aö vera orð- ið ljóst, hvað klukkan slær, hvaö varðar bítlla, sem aðra. >að sem hann gerir, þegar hann fær í stólinn hjá sér síð- hærða piita sem halda vilja síddinni, er að byrja að þynna hárið ofan frá og niöur úr, öf- ugt viö það, sem aörir hafa gert til þessa. Síddinni nær hann aö láta halda sér með þessu móti, en lyftingin í hárinu verður öHu meiri. Hárið á ekki heldur að þurfa að flagsast fyrir aug- um piltanna, klippt samkvæmt formúlu Káre og til rrtarks um þaö bendir hann á, að ftestir síðhærðir íþróttastrákar Noregs klippi sig svona og látí sér vel líka. Vísir ihafði spurnir af því, að þeir piltanna, er Káre klippti í Iðnskólanum og fóru aö þvi búnu í Tónabæ hafi notið ó- sfciptrar athygli þar. Áhugi jafn aidra þeirra fyrir þessari nýju klippingu hafi verið mjög miikiil, svo aö ef að Wkum lætur má geuia ráð fyrir, að fleiri bítlar hættí sér ti'l hárskeranna fyrir þessí jól en endranær — ÞJM verði fyrir þessi jól. — Heildverzlanir, sem verzla með vaming sem bundinn er jólum era nú sem óðast að koma þekn í verzlanir og þá einktnn út á landið tíl þess að þær liggi ekki inni á lag erum eða í toHvöra- geymsium tH næstu jóla. — Það yrðu áreiðaniliega hirein ustu vandræði úti á fandi ef fffl venkfaMa kæmi, sagði ísieifur Runótfssoin, fiorstööumaður Vörn flutningamiðstöðvarinnar. Þa«ð eru famar héðan 3—4 ferðir á vifcu á flesta staði á tandínu og verzilantmar úti um land eru farnar að treysta á þessar ferð- ir og haga innfcaupum sfnum samfcvæmt þeim. Annars hefiirr hér verið mjög miikiS nm flutn- inga í haust. Daufasti tírni árs- ins er ágúst. Ein úr því kerrmr fram í september er hér stanz- laus töm. Að undafiifömu höf- um við verið að fiytja bóikafilöð- ið út t*m iand, sagði Isleifiar. — Mér verður hugsað tíl þess iraeöd»aeisa- m)enn eága að borga vikrma shta eÖSr áBamótin, ef þesr tosna efofci viö hana, sagði Póbnr Hófcnrsson, sfcórfoanpmaðar, en harm fifyiiHr tailssiest mn af vamángi, sem bundino er jöten. — V5B erum búin að fö meiTÍ hfejtarm af ofokar vacmingi og foo*m honmm út sag® Eófcor. — Þaö er nrjög erfitfct aö Hggja með vörar efns og leifofiöog t® dærnás. V«ö eigium engan vaming í sfoip um á leiS tÆl landsins. Það er aftt foorníð í hf*n. — Vfð erum búnir að fá vör- wnar í verzlunina, sagði Hrík- rar Ágústsson f Leikfangabúð- inoi, Laugavegi M. Það er 6- venju snemmt. Við seijum raun ar teifoföng afflt áriö, en þaö er ratgin safia sem heSör, nema þennan eina márruö. Hitt er bara eins og fyrir satti f gjautírm. — JóTaösin er svona rétt aö byrja sagði Birgir fsleifsson, verzlunarstj óri í Liiverpooil á Laugaveginnm. — ÞaS vrrðast margir ætila aö vera snemma í því. — Fólk er farið að skoöa og kyn-na sér hvaö er að hafa. Viö höfúm reynt að fá okkar vöror fyrr en oft éður. Ef ti’l verkfaffla foemur sfcöðvast auðvit að afflt hjá okfour. Hér er það mangt sfcarfsiMk. —JH 16 þúsund þotu- sæti bíða vetrar- ferðamanna Sextán þúsund sætó í ísiteadaim brezkum og skandinavískutn þotum halfa verið tekin fiá fyrir ís>lenzkar feBöasforifstofur í vetur. Tiítkynnfcu fétogar í samtökum £sð. fetrðaskrí stofa blaðamönnum að sknifisfcofiuro ar hefðu sarnan gert samning viö FtugflBlag ísJamds, StAS og Bf3A am ftofcning 30.000 farþega á 5 mán- uöam, janúar til maífoka mk. Aðar hafiði Sunna gpmt stíkan samning við Loftlei&r og ÍJcwaff hef ur þegar látið tafoa frá 1200 sæfci fyrir Kanaríeyj afarþega sfna. „Þefcba er ekki út í biáirm“, sagði Ingóite Guðbnandsson fionstþM á fwridi með firéttamönniiHn, „Þegar það er haift í huga aðí3Kþúsund*ís- lendtogar fiara raban S hvaju ári og vefcrawwtofiið várðist þegar a® veröa •sfeaöB©5H*f.'“ FenöaskrifetofiuBnar bjóða ekmig iframfoaftiSfieiBBSr mað erteatem aö- ilum og Hækfaar fErðaknstMEBur í mörgum tiífeHum um faetonáng. Sem 6 daga ftesð á @600 focnmir. sfflar- fierðiT tlSI Spánasr og skSðafeisSir tíl Ásjstanifikis, affit umífoefeningi ódýr- Valdi frekar skurðinn en Ijósastaurinn — Syfjaður 'ókumaður velti bil sínwn fyrir framan l'ógregluna K0NURNAR TAKA AÐ SÉR UMFERÐARSTJÓRN Kvenfólkið virðist hafa tölu- verðan áhuga á lögreglustörfum því að þð nokkrar konur hafa tert fyrirspurnir hjá lögreglunni "'ftir að auglýst var eftir kven- %dki til lögreglustarfa. ,,Við gætum tekið 10 konur til -arfíu ef fengjust nægilega margar lærar tli starfsins,‘* sagö; Bjarki 'lfasson, yfirlögregluþjónn, og aðspuröur banttj hann þivd við, aft sennilega yrðu væntanlegar lög- regiukonur við umferðarstjórn á strætum fyrst um sinn. „En með meiri þjálfun verða heini fengin fleiri verkefni e/.da verða gerðar sömu kröfur til þeirra og annarra lögreglumanna,“ sagði Bjarki Umsóknarfrestur var auglýstur tii 15. des og hafa fáar umsóknir borizt ennþá, enda drjúgur tTmi til stefnu enn. — Hins vegar hafa þó nokkrar fengið umsóknarsyöu- blöð og má af því marka, að á- þuginn muni töluverður. Jafnframt lögregiuþjónsstöðunum var auglýst til umsóknar staða kvenfangavarö- ar, og virðist samj áhugi ríkja um hana. Lögreglukonurnar /erða að sjálfsögðu í einkennisbúningum, en ti] þessa hefur ísienzka 'ögreglan engan kvenlögreglubúning átt, og er unnið að eerð sRks búnings um þessar mundir. — GP „Þegar ég leit upp og sá ljósa staurinn framundan þá valdi ég frekar skurðinn en hann.“ Þetta sagði ökumaður á jeppabíl sem valt á Hafnarfjarðarvegi sunnan við Kópavogslækinn í hádeginu í gær. ,,Já það er ekki hægt annað en að segja að hann hafii verið hepp- inn“, sagði lögregluþjónninn sem var að athuga aðstæðiur „Jeppinn var næsti biljl fyrir framan mig og ég sá alilt í eirru hsvar haran sveigði út af veginum og rétt slapp utan v iðljósastaurinn. svo hélt hann áfram eftir skurðiirmm og tagðist á hiiiðina.“ Sagðist ökumaðurinn hafa dott- að en litið of seint upp með fyirr- grekidum afleiðingum. Og eikki hafa eins og lögregluþjónnrnn sagði, orðið mikid vandkvæði tueö iöjg- regiuskýrsluna í þetta sinn, þyí „það þurfti ekki frekar wbnanna við. hvernig þetta gar-ðtet." (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.