Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 14
/4
V1S IR . Þriðjudagur 23. nóvember 1971.
TIL SÖLU
Til sölu er gömul eldhúsinnrétt-
ing_ kr. 3 þús. nýtt 4ra manna eld-
húsborð kr. 2.500 einnig nýleg
skermkerra. Sími 25393 eftir 8 á
kvöldin.
■v'estTirzkar ætt’r (Arnar og EyT-
ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf,
við mjög sanngjörnu veröi. Fyrri
bindin eru alveg uppseld, en áskrif
endur eru kærkomnir til að vitja
seinni bindanna að Víðimel 23,
sími 10647. Útgefandi.
Skíði og skíðaskör. Til sölu nýleg
Elan skíði með táöryggi ásarnt
góöum skíðaskóm. Einnig kven-
skautar nr. 40. Sími 38704 eftir 8.
Til sölu Rafha kæliborð sem nýtt
með hillum og ljósum. Einnig búðar
afgreiðsluborð meö gterskáp í öðr-
um enda. Sími 21738.
Til sölu nýjar mahóní-innihurðir
2 stk. 60 cm og 2 stk. 70 cm, verð
1250 kr. stk. Einnig er tiil sölu ný
legur körfudúkkuvagn. Uppl. í síma
35677.
Til sölu Nordisk Konversation
Lexikon. Hagstætt verð. Sírni 37163
á miHi 4 og 8.
Góðar heimabakaðar smákökur
til sölu. Sími 18041.
Til sölu blikkljós fyrir diskótek
eða hliðstætt. S(ími 20485.
ísskápur, hjónarúm, dívan og
1 eldhúsborð tll sölu. Sími 35889.
Myndarammalistar eru fram-
leiddir og seldir í MjóuhMð 76. —
‘ Eggert Jónsson.
8 mm upptökuvél, ný með að-
dráttarMnsu til sölu. Sími 15731.
Stereofónn. Sem nýr Yamaha
stereofónn 2x15 vattam. innbyggðu
útvarpi og ségulbandi er til sölu.
■ Tveir hátalarar fylgja (tekk). Nán-
ari uppi. í sfma 36308 eftir kl. 6.
T*1 söiu mjög vandað stereo seg
ulbandstæki „Symponic" mjög lít-
ið notað. Uppl. á kvöldin í síma
82245.
Til sölu vel með farið gólfteppi
4x7 m. Sfmi 34399.
Til sölu sófasett á kr, 8000. Servis
þvoftavél á kr. 8000. Sími 42553.
Gjafavörur. Spánskar vörur í úr-
vali, þ. á m. kertastjakar á veggi og
borð, könnur, veggskildir og blæ-
vænigir. Leðurklædd skartgripa-
skrín frá Ítalíu. Amagerhillur í
fjórum litum. Einnig ferkantaðar
hillur í viðariit. Verzlun Jóhönnu
sf. Skólavöröuistíg 2, sími 14270.
Til sölu svefnbekkur, loftlampi
tvöfaldur og tveir vegglampar, ó-
dýrt. Sími 33649.
Til sölu gott borðstofusett. —
Ennfremur nýr kjóll nr 42. Sími
32234.
Húsmæður athugið! Okkar vin-
sæli lopi kominn aftur í öllum
sauðalitunum. Teppi hf. Austur-
stræti 2.
Smelti —
Tómstunda-„hobby“ fyrir alla fjöl-
skylduna. Ofnamir sem voru sýnd
ir á sýningunni J Laugardalshöll-
inni eru komnir, sendum í póst-
kröfu um Iand alít. Ofn, litir, plöt-
ur spaði, hringur. næla, ermahnapp
ar, eymalokkar. Verð kr. 1.970.
Sími 25733.
Samkvæmístöskur, kventöskur,
hanzkar. slæður og regnhllfar. —
Mikið úrval af unglingabeltum. —
Hljóðfærabú lið, leðurvörudeild,
Laugavegj 96.
Hvað segir sfmsvari 21772. —
Reynið að hringja.
Bing & Gröndahl platti frá kon-
ungskomunni 1907 til sölu 6 silfur-
hnífar 1847, 90—100 eítirprentanir
eftir heimsfræga málara. Tdlboð
sendist augl. Vísis ásamt nafni og
símanr. merkt „Fjárfesting“.
Gióðrarstöðin Valsgaröur við
Suðurlandsbraut 46 Sími 82895. —
Blóm á gróðrarstöðvarveröi,
margs konar jólaskreytingar-
efni. Gjafavörur fyrir börn og full-
orðna. Tökum skálar og körfur til
skreytiiiga fyrir þá sem vilja
spara. Ódýrt f Valsgarði.
ÓSKAST KEYPT
Glóðarrist óskast. Ca. 40x50. —
SJmi 20485.
Skólaritvél óskast til kaups. —
Sími 13298.
Tvískiptur fataskápur f ljósum
viðarlit til sölu. S.ími 82815 í kvöld
og næstu kvöld.
ATNADUR
Pels. Nýtfzku kanínupels í sér-
flokki tiil sölu. Sfmi 13412 tol. 8—10
e. h.
Nýkomið úrval barnafata á börn
tii 12 ára, lágt verð. Bamafataverzl
unin Hverfisgötu 64.
Til sölu á 9—12 ára stelpur 2
eins ónotaðar danskar vattfóðraðar,
hettuú.lpur, dökkgrænar (ull) 2 eins
blá buxnadresis lítið notuð 2 eins
gráar hettuúipur, enskar (uM) not-
arar, hnepping bæði f. stelpur og
stráka. Hvítir skautar nr. 35. Ódýrt.
Sími 42485.
Nærföt, náttföt og sokkar á
drengi og telpur i úrvali. Hjarta-
garn, bómullargarn og ísaumsgarn,
ýmsar smávörur til sauma. Snyrti
vörur Yardiey o. fl. Eitthvað nýtt
dagle'ga. ögn, Dunhaga 23.
Nýkomin dress á telpur, stærðir
2 — 6, ennfremur stutterma peysur,
stæröir 1—6, mjög hagstætt verð.
Mikið úrval af röndóttum barna
og táningapeysum, jakkar með
rennilás, stærðir6 —16, Mittisvestin
röndóttu i öllum stærðum komin
aftur. Opið frá kl. 9—7 aHa daga.
Prjónastofan Nýlendugötu 15A.
Kópavogsbúar. Jóiafötin á börnin,
dengjavestisföt I úrval; einnig peys
ur og stakar buxur. Heilgallar á
drengi og stúlkur að 12 ára. Allt
á verksmiðjuverði. Prjónastofan
Hlíðarvegi 18 og S.kjóibraut 6.
Verzl. Kardemommubær Lauga-
vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvft
ar skyrtur 100% cotton á kr. 295.
Tilvaldar til litunar í skærum tízku-
litum. Kardemommubær Laugavegi
8.
HJOL-VAGNAR
Notuð Honda vel með farin og í
í góðu ásigkomulagi óskast keypt.
Staðgreiðsla fyrir hendi. — Sími
93-1524 Akranesi frá kl. 5—8.
Skellinaðra óskast til kaups. —
Sími 33027.
Til sölu vel með farinn barna-
vagn. Verö kr. 5 þús. Sími 52211.
Takið eftir! Sauma skerma og
svuntur á barnavagna. — Fyrsta
flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími
50487, Öldugötu 11, Hafnarfirði.
Kojur (hlaðrúm) til söilu. Sími
83807 eftir kl. 20.
Til sölu nýlegur svefnsófi. Sími
21904 eftir kl. 7.
Sem nýtt sófasett og sófaborð
tll sölu á tækifærisverði. S.ími
42955.
Til sölu er nýlegt 3 sæta sófa-
sett. Sími 85164.
Húsgögn. Til sölu 1 manns svefn
sófi heppilegur í barnaherbergi, 1
manns svefnbekkur, 2 stoppaðir
stóilar, sófaborð og 6 nýir svamp-
púðar klæddir stærð 52x52 cm. —
Uppl. í Drápuhlíð 3, skúrbyggingu
kl. 15—19.
Til sölu nýtt hjónarúm með
soringdýnum. Seist með afslætti.
Til sýnis í Lönguhlíð 11, 2. hæð
eftir kl. 19 á daginn.
Nýlegt, fallegt boröstofusett úr
tekki til sölu, borð, 6 stólar og
skenkur. Mjög hagstætt verð, kr.
23.000. Sfmd 30715.
Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til
söPu. Öldugötu 33. Sími 19407.
Hjónabekkir 3 gerðir verð frá
kr. 8.800 1x2 svefnsófinn kr.
11.970 staðgr. Einnig nokkrir upp-
gerðir svefnbekkir á góöu verði. —
Opið til kl. 10 e.h. á föstudag og 6
e.h. á laugardag. Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2. Sími 15581.
Ódýr skrlfborð, framleidd úr eik
og tekki, stærð 120x60 cm, borðin
eru vönduð og henta námsfólki á
öllum aldri G. Skúlason & Hlíð-
berg, Þóroddsstööum. R. Sími
19597.
Takið eftir, takið eftir. Kaupum
og seljum vel útlftandi hús(>ö'’n or
húsmuni. Svo sem borðstofuborð
og stóla, fataskápa, bókaskápa.
og hiilur, buffetskápa, skatthol,
skrifborð, klukkur, rokka og margt
fleira. Staðgreiösia. Vöruveltan
Hverfisgötu 40 B Sími 10059.
Kaup og sala. Forkastanlegt er
flest á storð, en eldri gerð húsmuna
og húsgagna er gulli betri-. Komiö
eða hringið f Húsmunaskálann
Klapparstíg 29, símí 10099. f>ar er
miðstöð viðskiptanna. Við staðgreið
um munina.
Hornsófasett — I-Iornsófasett. —
Getum nú afgreitt aftur vinsælu
hornsófasettin sófarnir fást i ö!!um
lengdum úr palisander, eik og
tekki, falleg, vönduð og ódýr. —
Mikið úrval áklæöa. — Svefnbekkja
settin fást nú aftur. Trétækni, Súð
arvogi 28, 3. h. Sími 85770.
HEIMILISTÆKI
Til sölu er þvottavél (Siva) sem
ný með suðu og þeytivindu. Verð
10 — 14 þús. kr. Sími 52071 eftir
kl. 4 í dag.
Elna saumavél. Mjöig h'tið notuð
Elna saumavél til sölu afair sann-
gjarnt verö. Uppl. í síma 24321 eða
að Laugavegi 29, uppi.
Sjálfvirk þvottavél (Kennore) til
sölu, ódýrt, þarfnast viögerðar. —
Sími 20626 e. kl. 6.
BÍLAVID5KIPTI
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi að stuttum blilavíxlum og
öðrum víxlum og veðskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl. Vísis.
Simca ’63 til sölu. Sími 36453
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Trabant '67 nýskoðaður á góðum
dekkjum og að öðru leyti í góðu
lagi ti-1 sölu. Sími 41109.
T’lboð óskast í Taunus 12 M árg.
’63 í því ástandi sem hann er eftir
v, u. Sími 84818 eftir kl. 6.
V.W. ’62 til sölu seist ódýrt. —
Sfmi 84183 eftir kJ. 5 í kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu Saab 96 árg.. 1971. Ekinn
10 þús. km. Dökkgrænn að lit. —
Bílasailan Hafnarfiröi, Lækjargötu
32. Sími 52266.
Til sölu V.W. árg. 1969 í mjög
góðu ástandi. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Sími 51041.
Landrover jeppamótor með gír-
kassa til sölu á kr. 12.000 einnig
hús á WiiMys jeppa. Sími 82717.
Til sölu V.W. árg. 1937, góöur |
bíll með nýjum brettum. Má greið-
ast með fasteignatryggðu skulda-
bréfi eða víxlum. Bíllinn er til sýn-
is og sölu hjá Bílavail Laugavegi
90—92. Sími 19092 - 19168.
Rússajeppi ’7l sem nýr, nýyfir-
byggður O'g klæddur að innan til
sölu. Sími 21738. (
Til sölu sendiferðabíM í góðu
standi V.W. rúgbrauð árg. ’64 gegn
verðtryggðum víxlum. Sími 21738.
Demparar í VW, Land Rover, Benz,
Opel og Taunus 12 M. Mikið úr-
val af varahlutum í VW og Land
Rover. Nýkomið mikið af aukahlut
um í VW. Bílhlutir hf. Suðurlandsbr
60. Sfmi 38365.
Tökum að okkur að klæða sæti
og spjöld í bifreiðar. Talsvert lita-
úrval. Sími 25232.
Bílasala opið til kl. 10 alla virka
daga. Laugardaga og sunntnjaga
til kl. 6. Bílar fyrir alla. Kjör
fyrir alla Bíiasalan Höfðatúnj 10.
S.ími 15175 — 15236.
SflSar. Ódýrir sílsar í flestar bfl-
tegundir. Sími 34919 eftir kl. 7 á
kvöldin.
EINKAMÁL
Reglusamur maður rúmlega 30
ára, sem á íbúö og er í góöri at-
vinnu og er bamgóður og áreiðan-
legur óskar eftir að kynnast stúllku
á aldrinuim 24—35 ára. Má eiga
börn. Ti'lb. sendist Vísi ásamt mynd
sem endursendist. Tilboð merkt
„Þagmælska 4857“
SAFHARINN
Kaupurr íslenzk frímerki og göm
ul umslife hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
erlenda mynt.! Frímerkjamiðstöðin.
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
Þurrhreinsunin Laugavr.iy, 133.
Kemisk hraðhreinsun, kílóhreinsun.
Pressun. S'imi 20230.
Tveggja herbergja íbúð í vestur-
bænum til leigu í 6 mánuði. Tiilboð
óskast. Fyrirframgreiðsila og góð
umgengni áskilin. Tilboð leggisb
inri á augl. Vísis merkt „1. des.“
HÚSNÆDI ÓSKAST
Takið eftir! Vill ekki eitthvert gott
og trúaö fólk leigja einhleypri og
dagfarsprúðri konu milli 50 og 60
ára 1—3 herb. og eldhús eða að-
gang að eldhúsi? Siími 15589.
Einhleypur maður i fastri at-
vinnu óskar eftir að taka á leigu
tvö samliggjandi herbergi eða eitt
stórt með aðgangi að snyrtingu. —
Sítnl 36086 og 84353 miMi fcl. 8 og
11 e. h.
Óska eftir að taka 2—3ja herb.
fbúð á leigu. — Sími 81610 og
34959,
Erum á götunni. Ungt par ósk
ar strax eftir herb. eða lítilli íbúð
sem næst Álafossi í Mosfellssveit.
Góöri umgengni heitið. Skilvís mán
aðargreiðsila. Sími 23022.
2 herb. íbúð óskast til leigu í
Kópavogi. Sími 40687.
1—2 herb. íbúð óskast til teigu
STRAX. Algjörrí reglusemi og skil
vísri greiðslu heitið. Sími 19422 kl.
9—12 og 1—5 og í síma 35594
eftir kl. 7
Óskum eftir litlu geymsluhús-
næöi til leigu má vera bílskúr. —
Sími 18679
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi, Sími 18959.
Dönsk stúlka óskar eftir herbergi
helzt í Smáíbúða- eöa Bústaöa-
hverfi. Sími 34277.
Einhleypur maður f hreinlegri
fastri vinnu óskar eftir góðu her-
bergi sem næst miðborginni um
mánaðarmót. Sfmi 13445 eftir kl,
6 í kvöild,
Ungt par með lítið bam vantar
2—3ja herb. íbúð strax. Vinna ,æöi
úti. Má þarfnast lagfæringar. Sími
42031 kl. 7 e. h.
Reglusamt barnlaust par óskar
eftir herbergi. Góð umgengni ör-
ugg greiðsila. Sfmi 12866 mil'li kl.
5 og 8 næstu kvöld.
Eitt til tvö herbergi og eldhús
óskast. Er öryrki og er á götunni
með lungnaasma. Vi'll ekki einhver
góður húseigandi veita mér aðstoð?
Góðri umgengni heitið. — örugg
greiðsla. Sími 25316.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð strax.
Erum algertega reglusöm. Uppl. f
s íma 31317
Ung hjón með eitt bam., sem
vinna bæði úti óska eftir 2—3ja
þerb íbúð helzt á svæðinu Landa
kot—Tækniskólinn. Sími 38866 í
dag og næsta daga.
Fullorðin reglusöm hjón óska
eftir hlýrri 3—4 herb. íbúð, æski-
legast f austurborginni. Sími 13467.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntantega leigjendur yður að
kostnaðariausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgöta 40B. Sími 10059.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2.
BARNAGÆZLA
Barnagæzla — Hafnarfjörðm-. —
Kona eöa stúlka sem býr nálægt
Smyrlahrauni óskast til að koma
heim og gæta 2ja bama y2 dagirm.
Sími 52257.
Unglingsstúlka óskast til að gæta
lítillar stúlku í vesturbæ 1 — 1V2
klst. á dag 4—5 daga í vi'ku. —
Sími 11987.
14 til 15 ára stúlka óskast tiil að
gæta 9 mánaða gamails bams í 4
tfma fyrir hádegi. Sími 40598 eftir
M. 8 á kvö'ldin.
17 ára skóiastúlka te'kur að sér
að sitja hjá bömum á kvöldin (frá
kí; 20.00) Slrni 25169. Geymið aug-
lýsinguna.
Rarlmannsarmbandsúr Pierpont
með fjólublárri eða bíláleitiri skífu
tapaðiist þann 11. þ. m. á S.eltjarnar
nesi eða í strætisvagnimum Nes—
Háaileiti. Finn'andi vinsamlega láti
vita í síma 23050 eða skiili því á
Nesveg 45 gegn fundariaunum.
Tapazt hefur Omega kvenúr sl.
föstadag frá Miðbæ að Miklubraut.
Hringið í sfma 42949 eftir iM. 4.
Kvenarmbandsúr, Pierpoint tap-
aðist sJ. föstudag. Vinsaml. hringið
í síma 35934. Fundarlaun.
Kvengleraugu í brúnu gleraugna
hu'lstri töpuðust sl. föstadag. Finn-
andj vinsaml. hringi í síma 43156.
Tapazt hefur svart karimanns-
peningaveski með skilríkjum, á
leiðinni frá Hótel Boiig og upp
Laugaveg. Finnandi vinsami. hringi
í síma 26683 eftir 7.
Karlmanns-gullúr Certina D.S.
m/gyljtu bandi tapaðist-sl. laugar-
dagskvöld á leiðinni Bólstaðarhiið
Stakkahlíð. Skilvís finnandi vinsam
lega láti vita I síma 85258. Fundar-
iaun.
Ferkantað kve'igullúr, Pierpont,
tapaðist senniiega við Tjömina um
helgina. Finnandi vinsamtegast
hringi f síma 30308. Fundariaun.