Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 7
Vjí SIR. Þriðjudagur 23. nóvember 1971. cTVlenningarmál Ólafur Jónsson skrifar um bókmenntir: Vitneskjan um peninga- mál annarra... V«sstekMi Lúðvífcssonc Gunnar og Kjarfean FsscEa bnidi Hennsteringte, Reyíkjaviík 1971. 328 tofe. \ 'C'in keið að Jeysa fonanvanda skáíldsögu teann aö vera að lefi5a bjá sér vandaon og láfea sem hann sé ektó tffl. Það má að mér 'finnst hngsa sér efni dramatískra'r sáteræðílegrar skáföfeögmipp úr efnivfð Gunn- ars og Kjairfcans, einwig víðtæter ar borgariífslýsingar að epísk- um hæíifci, eða þá óÍ'iteindalegTar ! og spertnandfi sateamá'Iasögn — sem afflt væm þó venjulegri, vel sagðar sögur en Vésteinn Lúð- víksson segir. Samt væri héir einvöróungu um að træða breyti- Iegan frásögjchátt engar efhis- breytingar á atburðarás og mann Týsingum sögunnar eins: og hún teeimir nú fyífe. Tyað mé veríi að Vésteinn ætiM A sér að leysa állt þetta, og þó meira tíl, <tf hendi með Gunn ari og Kjaifean. Hann segir sög- unaftfefas og „formvandi“ skáld- sagna væri hrednt ekkert um- hngsunarefni: fuövalda sögumað wr sem þefcJdr sögufól'k sitt utan og inman og segir alt af létta, eða læzfc gera það, miðlar les- andanum rrauösynlegri þekkingu á forsögu og baksviði fólks og atburöa og talar í eigin nafni þeg ar hann kýs, dnegur saman í. stuttu máli atburði og efnisatriöi sem minna skipta en lesandi verður þó að þekteja tfl — áður en hann gefur sig nánar að aðal efni og atburðum sögunnar, sem hann hverfur sjálifur að verulegu leyti að baki þeirra. Auövitað má segja að sögumaðurinn. höfund ur sjá'lifur eða hans ígildi í verk- mu, sé pot'tur og panna í hverri skáldsögu, ■ hvemig sem form- legri návist hans sé háttað hverju sinni. En meö þessum hættá er áherzla beinlínis lögð á stöðu og hlutverk hans í frásögn innii — spumingin um tilgang, ti'lætlun hans í verkinu verður fyrir lesanda meginatriði i fram- vindu sögunnar. i"' íeggst er þessi aöferð eins og VT vænfca mátti framan af sög- unni. Gunnar og Kjartan hefst í hóp menntaskólastrá'ka f Reykjavík haustið 1962, frásögn sem áreiðanfega á að vera raun- sæileg lýsing á slíkum hóp sem í öHum meginatriðum komi heim við veruleitea sjálfan. Víst eru einstök efnisatriði þessarar frá- sagnir ósköp kunnugleg: leiöindi í skólanum aililir blankir, litife- háttar fitet við áfengi og kven- fó'lk, hinn miteli áhugi og fjas um „mennmguna“ sem sifel'lt er ,,í voða“, sífelit gaspur um bæk- ur og höfunda sem fáir eða eng ir hafa í rauninni lesið . . . En iýsingin er ekki einasta nei- kvæð, eða „gagn'rýnin“, hún er einnig fjarska grunnfær, engu líteara en hinn andlegi ábugi þeirra sé einvörðungu uppgerð, enginn í hópnum hafi neina bók tesið, en önnur áhugamál en „andann" og „menninguna“ verð ur ekki séð að þessir piltar hafi. Vegna þess hve bamalegir þeir eru, lýsing þeirra einhæf veitist lesanda líka örðugt að fá veru- iegan áhuga á þedm eða tiítrú ti'l þeirra — t. a. m. verða fyrstu viðskiptj þeirra við fuMorðna í sögunni ekki ýkja trúverðug, ein sér. Á hinn bóginn væri sjáifisagt enn örðugra að gera hinn barna- lega hugarheim skóiapi'ltanna í sögunni trútegan fyrir lesanda meö öðrum frásagnarhæfctí en er í henni. Og hann kann að sínu teyti að stafa af formiegiri nauösyn: þeirra heimur er sem sé í skýrustu andstöðu við hinn heim sögunnar, Gunnars Péturs- sonar og Christansens-fóilksins sem á ráð á öl'lum peningunum og hefur lesdð ailar bækurnar. Áhugi höfundar og sögunmar beinist ekki að innra efni mann- lýsinga, efnivið sálfræöi'legrar æskulýsingar, skapgeröar í mót- un, né heldur ýtarlegrar og raun sæilegrar samtíðarlýsingar. Á- hugamál sögunnar er viðskiptí Kjartans og Gunnars Pétursson- air og hans fólks og hin kynlega atburöafiækja sem af kynnum þeirra ieiðir. Ijpins og að sínu ieyti formteg frásagnaraöferð höfundar kann lýsing Christansens-fólks- ins, aðalefni í þessum bluta sög- imnar, að þykja kyniega gamai- dags. Þetta er kaupmannafóik í gömlurn stíl, minnir dálítið á konsúlana hjá Ibsen eöa Kiei- iand og Hamsun, nafn og orðstír Jl fjöiskyidun.nar, heiður cettarirm- ar f jarska m'ikilvægfc eins og oft hjá þeim. Eins og hjá þeim er lí'ka komin upplausn i ættina sem verður að halda vendilega leyndri, að baki binni vegtegu framhlið fyrirtækja og heimila þeirra reynást fjölskyidan hoi- grafin af spifflingu. Um þetta efni fjal'Iar þessi bluiti sögunnar, og fer því fjarri að sjái fram úr effíi við atburðarásar og mannlýs- inga þegar sögunni lýfeur. Þess verður tesandi vist að biða til næsfca árs. En Ieikni höfundar að fara með sinn niargbrotna efnivið .birtist glöggt af þessum hiuta sögunnar, eskki hvað sízt iýsing Chrisfcansens-fólksins. Hann bregður upp fuirðu heillegri mynd af sögu f jölsikylduninar í ei na þrjá ættliði, glöggum stutt- orðum mannlýsingum sem megna að vekja og viðbalda eftirtekt lesandans. En það á við þetta efni, eins og að sínu leytí lýsingu Kjartans og bans fólks og félaga, að það er ekki sér í iagi viðfangsefni né áhugamái sögunnar. Mannlýsinigum hennar virðist ekki ætlað meir en fuM- nægja annars konar frásögu- mynztri sem vart kemur í Ijós til hlítar fyrr en sagan er öll sögð. Þótt mest rætot sé við hann lögð verður t. a. m. iýsing Gunnars Péturss,, uppreisn bans gegn ætt sfeni, samræðuMst hans, ræðurnar hann setur á við Kjartan og þá félaga, ekki ýk ja áhuga- né minnisverð, efe sér. Eins og húsfrú Ólöf segir í sögumni: „Það eru etoki orðin og sannleikurinn sem sJdpfca máli í þeesu lífS, hekhir vöfdfe, penfegaroir og áþreifanileg vitn- eskja manns um penfagamál ann aroa. Já, áþreifaniieg vifcnesfeja manns m ... Og þaö er verst fyrir ytofeHr sjálf ef þið neitið að tvöa mér.“ Það ar sjálf atbarðaTés Qár- svika og fjárpymdar sem hamn bendiar KJartan við, vHHbrbgS 5 Gunnars við forekiram og syst- ur simni, œóðtwföffiíinH, Kjartani, aitea þeirra bvers véð ööra, sem fyrat og fremst vekja eftirfcekt og áhuga lesamdans og ftwvöaii «m framfealdið. ^xmnar og Kjarfcan er sem sé háfftögð saga þegar bér er komið og lýkur i miðja kafi at- burðanna. Sagan kann. að þykja rvið tengdregin og smámunasöm með feöfitam efni henmar etóhaaft i margbreytiíi sfeni og afcburöir samt æ þvi óhfcfedafegri sem tengta líðar. Það var engu aö síður mfe reynsla af sögunni aö ég tes hana með vaxandi áhuga og forvtai um framvmdu henn- ar, og svo bygig ég að fteirum fari. Þetta stafar ekki efavörð- ungu af því að Vésteini Lúðvifes syni er í veruinm lagið að segja vel og læsilega, sáft að þvi spennandí frá fðifei og atibaiöum, heldur efenig og ekfei síðor bfem að undir niðri frásogn hans grefeir iesancH övanategt hyggju vit að starti, haiiia nýstáriegt sögumynztHr í mófcun og fram- vfedu. Birting hennar með þessu mötí vekur ef tð vffl meirí á- iiuga og forvitná um fraiaháki sögunnar en effla væri — en hún teggur ISca fcvöð á verfeið og höfundinn sem fróötegt verffer að sjá bversu tefest að sfcasnda við. Undan „formvanda" skýrra söguloka, sam ieáði atíjuröarás og mamlýsfegar sögansrar tffl sannfæraindi íyfeta og teiði fyrir sjónir heiit mynztwr efrás og at- burða, verðtw efeki Vikfefc. Það er augijós sfcefaa þessarar efflir- tetetarverðu sögu —■ hwað sem öðru liöur er hún engm amnarri l ik í nýtegum felemSmm hök- menntum — að feonta efnfeH heám við efniv*ð veaMtoifca og samtíðar, femnttgiesan hverýum lesanda. Að svo feomaa er heki ur efeki Ijóst hverrrig sá vandi verði leysfcur. Bn það fer eför öðram ólikfedum hermar að f srrai „hefðbundoa fio®mi“ er þessi saga ekfei hwað isizt áfeiga- verð — sem fonmtilraun. 1 x 2 - 1 x 2 <p5. Ifiikvika — leildar 13. nóv. 1S71) ÖrsKteröðín 2x1 — 111 — 111 — 211 L vhmingur: 11 réttir — kr. 103.500.00 m. 2493 nr. 5988 nr. 37707 nr. 49897 2. vinningur: 10 réttir — kr. 4.400.00 5987 24262* 32130 41665 49097 8663 25119 34395* 41703 49414 9520 25124 36045 . 44915 60775 10325 26599f 36994 45905 61748* 10338 27112 37245 46513 66898 14885 29798 37570 46543* 70055 16985 30377 39387 46567 18362 22675 30731 40012 , 47981 19070 * nafnlaus Kærurrestur er til 6. desember Vinningsupphæöir 'geta Jækkað, ef kærur eru teknar til greina. Vinning- ar fyfir 35. leikviku verða póstlagðir eftir 7. desem- ber. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fuUar upplýsingar um nafn og heimilisfang tij Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK 10% afsláttarkort AfsMttarkortki eru afhent daglega á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð, gengiö iim í DOMUS. Hver félagsmaður fær 5 afsMttarkort. Kortin gilda til 16. desember næstkomandi. Afsláttarkortin eru ókeypis. FéMgsmenn og aörir eru hvafctir til að sækja kortin sem fyrst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.