Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 23.11.1971, Blaðsíða 10
w V í SIR. Þriðjudagur 23. nóvember 1971. JFASTEIGNIR Höfum kaupendur aö ötóum stærð- um ibúða, í sumum tilfelilum er um sfeasðgreíðsta aö ræða. FASTEIGNASALAN Óænsgötu 4 — Sími 15695. OKUKENNSLA Lærið að aka Coitim ’71. Öíl prófgögn útveguð, fullkominn ökiu- skóli ef óskað er. Guðmuindur Boga scm. Sími 23811. Ökukennsla — Æfingatimar. - Kenni á nýjan Citroen GS Club R-4411 Get aftur bætt við mig nemendum, útvega öll gögm og full kominn ökuskóli ef óskað er. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 17812. Okukennsia. Kennum akstur og meðferð bifreiða. Aöstoðum viö endumýjun ökuskírteina. Fullkom. inn ökuskóL. Volvo 144 árg. 1971, Toyota MK II árg. 1972 Þórhallui Hal'ldörsson. sími 30448. Friðbert Páli Njálsson, simi 18096. Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Opel Rekord árg. ’71. — Ámi H. Guðmundsson. Sími 37021. Ökukennsia — æfingatimar. Voivo 71 og Volkswagesn ’68. Guðjón Hiaiisson. Sítni 34716. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenini á Cortinu árg. 1971. Timar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn vairð andi bílpróf. Jóel B. Jacóbson. — Srnri 30841 og 14449._____________ Ökukennsla — æfingatímar. Get bætrt við nrig nokkrum nemendum i stlrax. Kenni á nýjan Chiysler árg. , 1-972. ÖkusköH Og prófgögn. Ivar Nsknlásson, sími 11739. Ökukennsla, / Kemri á Volkswagen 1300 árg. ’70 Þorlákur Guðgeirsson. Sfmar 83344 og 35180. I nýtt islenzkt hárspray HEILDVERZL. PÉTURS PÉTURSSONAR - (: Rafvélavirkja og bifvélavirkja ■*- ■’ ■ ■ •■ , ■: - ■ Óskum við að ráöa nú þegar eóa síðar á verkstæði okkar. i WjOSSI SF. Skipholti 35, Sími 81350. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði með góóri aökeyrsla og stðrum dyr- am, 50—100 ferm. Uppl. í sfma 52237. Nouðungaruppboð amnaö og síöasta á hluta í Hasöargarði 30, taíhmi eign Gansnars Brynjölfsscmar fer fram á eignirmi sjálfri Sisf»dag 26. nóv. 1971, kl. 13.30. Borgarfógetaembæitttð í Reykjavík. Nouðungoruppboð sem.aöglýst var í 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingabiaðs B333. á hfeita í Ferjubakka 8, talmni eign Guðmund- ar Gajtöjórrssonar fer fram eftir kröfu Hauks Jóns- sootar brL, Guölaugs Einarssonar hrl. og Sveins H. ^feScSmarssonar hrl., á eigninni sjélfri, föstudag 24. I M.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. , Nuuðunguruppboð . var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaös á Vesturgötu 42, þingl eign Þorsteins Jónssonar ferífeam eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Gjaldheimt- og PáJs S Pálssonar hrl., á eigninni sjálfri, 26. hóv.‘ 1071, kl. 14.30. Borgarfógelaembættið í Revkiavik. ! KVÖLDj I DAG 1 IKVÖLD Árnað heilla Þann 30. okt. voru gefin saman í hjónaband í Útskálakirikju af séra Birni Jónssyni uhgfrú Valgerður Marinósdóttir og Valdimar Þ. Valdimarsson. Heimili þeirra er að Kaplasikjólsvegi 27 Rvk. (Stúdíó Guðmundar). MINNINGARSPJÖLD 9 Minningarspjöld Líknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i Bókabúðinni Hrísateig 19 sími 37560 bjá Ástu Goðheimurn 22 sími 32060 Guðmundu Grænuhiíð 3 simi 32573 og hjá Sigriði Hofteig 19 símj 34544. TILKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Á morgun miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h. — Kl. 4 hefjast gömlu dansarnir. — ’— Jóhannes Benjamínssom leiikur fyrir dansi. Hjálpræðisherinn. Bænasam- koma í kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. Kvenfélag Hreyfils heldur basar að Hallveigarstöðum laugardag- inn 27. nóv. kl. 2 Tekiö á móti gjöfum á félagsfundinum í Hréyf ilshúsinu fimmtudagskvöld 25. nóv. og hjá Sveinu, síma 36418, Guðbjörgu, síma 32922, Guðrúnu, sima 37361 oig Áslaugu, sima 17341. Félagsfundur NLFR. — Fundur verður í matstof u félagsins'Kirkju stræti 8 föstud. 26. nóv. kl. 21. Fundarefni: Erindi flytur Eiður Sigurðsson um barnaheimild, önn ur mál, veitingar, Allir velkomnir. Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B. J. og Hielga. Röðull. Hiljómsveitin Haukar lei'kur og syngur. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. Lindarbær: Félagsvist i kvöld - x - 2 VEDRIÐ í DAG Suðvestan gola, síðar kaildi, þoku ioft öömi hverju. Hití 5—7 stig. I.cikir S0. nói'cmbcr W71 i X 2 Covcntry — Livcrpool. z 0 - 2 Cryslal Palacc — Chckea z z - 31 Dcrl»y — Shcffield Utd. / 2 - o! Evorton — Southampton / 1 z - 0 Jpsnich — ITtiddprsficId / / - o I.ccds — Stoke / / - 0 3Tan. Utd. — Leiccstcr / 3 - 2 Xcwcnstlc — Xott’rn For. / 2 - / Tottcnham — W.B.A. / 2 - 2 West Ham — IMan. City z 0 - 2 Wolves — Arsenal / $ - / Fulliam — Charltoa / 1 - 0 BELLA — Hæ! og velkomin... fever sem þetta nú er . Þriðjudagur 23. nóv. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Þakklæti er létt í vasa. Nýr flokkur fjög- u.rra samstæðra myndá. 1. og 2. þáttur. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir 21.20 Jói og baunagrasið. Kanad- ísk teiknimynd, byggð á gömlu ævintýri, sem fært er í nýtizku legan búning á gamansaman hátt. Þýðandi Ingibjörg Jónsdöttir. 21.30 Sjónarhom. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.20 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 3. (15.) þáttur end- urtekinn. Umsjön Vigdís Finn- bogadóttir. 1 22.50 Dagskrárlak. cTMARGAR GERÖIR. éMA RGIR LITIR^ Qjafapa kkningat' Hlemmtorgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.