Vísir - 24.11.1971, Page 1
ísm
<54. árg. — Miðvibudagur 24. nóvember 1971. — 269. tbl.
Sir Alec og lan Smith
somdíi í
morgun
Sir Aiec Douglas Home og Ian
'mith í Ródesíu hafa gert með
sér samkomulag um ákveðinn Ródesíu, og verður þeim sátt-
sáttmála milli Bretlands og mála haldið sem tninaðarmáii
____________________ __________ fyrst í stað, en væntanlega verð
Ná hafa allir sjónvarp,
þá eru hað „hávaðatækin
//
Gífurlega hefur dregið úr
innflutningi á sjónvarpstaekj-
um á árinu miðað viö sama
tíma í fyrra. Hins vegar hef-
ur innflutningur á hljóövarps
viðtækjum tvöfaldazt. Tölur
um þetta efni eru í nýjasta
hefti af Hagtíðindum. Þar
sést að sjónvarpstæki hafa
verið flutt inn fyrir rúmar 30
milljónir króna á fyrstu níu
mánuðum ársins í fyrra en
ekki nema fyrir rúmar 18
milljónir króna á sama tíma i
ár. Hljóðvarpsviðtæki voru
flutt inn fyrir rúmar 18
milljónir á þessum tíma i
fyrra en nú í ár fyrir rúmar
35 milljónir króna.
Óli A. Bieltvedt framkvæmda-
stjóri Nesco hf. sagði I viötali
við Vísi í morgun, að sala á út-
varpstækjum hefði ekki aukizt
svo mjög á árinu. Undir þennan
lið féllu hljómflutningstæki og
hefði innflutningur á þeim tvö-
faldazt um leið og 'sjónvarps-
innflutningur hefði minnkað um
helming,
„Það er algjör öldudalur í sjón
varpssölu í dag. Öll stækkun og
aukning sjónvarpssvseða er um
garð gengin, en þaö var árið
1969 og í byrjun ársins 1970,
sem Austfirðirnir og Norðaustur
landið komu inn í kerfið, og þar
með var búið að fullnægja þörf-
um landsmanna. Aö vísu er end-
urnýjunarsala hafin hér á
Reykjavíkursvæðinu hjá þeim,
sem hafa verið búnir að kaupa
sér sjónvarp áður en islenzka
sjónvarpið byrjaði. En við gerum
ráö fyrir, að sjónvarpssala auk-
ist á næstu árum og reiknum
með töluvert mikilli sölu árin
1974—75. að þá muni þeir, sem
hafa átt sjónvarpstæki síðan ís-
lenzka sjónvarpið tók til starfa
fara að endurnýja tæki sín.
Af innflutningi á bljóðvarps-
viðtækjum býst ég við, að 60—
70% séu hljómflutningstækja-
sala. Fólk almennt hefur nú eign
ast hin algengu heimilistæki og
mjög margir, sem eiga öll heim-
ilistæki og snúa sér nú að hljóm
flutningstækjunum, enda mun
það verða innan fárra ára, að
fólk telur slík tæki nauðsynleg
á heimilinu." Óli A. Bieltvedt
sagði einnig að sú þróun sé að-
eins að byrja, að fólk kaupi sér
lítil sjónvarpstæki eins konar
ferðatæki, sem hægt er að flytja
á handhægan hátt. — SB
ur þingum beggja landanna til
kynnt um innihald hans bráð-
lega og leitað samþykktar
þeirra, að því er NTB sagði um
tíuleytið í morgun
— sjá frétt á bls. 3
Rip Kirby
kominn aftur
Breytir enn farvegi sínum
Jökulsá á Fjöllum breytti enn far-
vegi sínum í gær og flæöir nú aust
ur úr sínum ganila farvegi, en á
miðvikudaginn var brauzt hún vest
ur úr farvegi sínum og í svokall-
aöan stárárfarveg, fram hjá Keldu
nesbæjum. Króaði hún þá af þrjú
býli sem síðan hafa verið vega-
sambandslaus. Nú flæöir hún yfir
hjá Skógum í gamlan farveg, sem
kallaöur er Jökulsárfarvegur, en
þar hefur hún stundum flætt áð-
ur. Klakastíflan er en.n í ánni
nokkrum kílómetrum neðan við
'brúna, en búizt er við að hún fari
að gefa sig þar sem nú er tíu stiga
hiti nyrðra. Vegagerðin vann i
morgun að viðgerö á veginum nið
ur að bæjunum sem einöngruðust
í flóðinu. Og áin hefur skilið eftir
sig mikið klakahröngl þar sem
hún fór um. Þar sem hún felfur
núna gerir hún ekki neinn skaða.
—JH
Sumarblíða
á Siglufirði
— 70 stiga hiti
i morgun
Mikil hlýindi voru v’íða um
land í morgun og úði í lofti —
Norðanlands var víða sumar-
blíða. Til dæmis var 10 stiga
hiti á Siglufirði T morgun. —
Mun það heldur óvenjulegt um
þetta leyti árs í nyrzta kaup-
stað landsins. Þar er jörð alauð
eins og á sumardegj og fólk
léttklætt á götum. —JH
Vaxandi
J efasemdir
„Ætli þaö sé tilviljun að sagt
er, að ýmsir vildu nú að þeir
er, að ýmsir vilu nú að þeir
hefðu kosið öðruvísi en þeir
gerðu t sumar“. Þetta segir Jó-
hann Hafstein, oddviti stjórnar
andstöðunnar á þingi í grein i
blaðinu í dag. Þar fjallar Jóhann
um vaxandi efasemdir, sem
farnar eru að koma í ljós. —
Skyldi stjórnarforustan hafa
orðið svolítið kostnaðarsöm?
Sjá bls. 8
Rip Kirby er afíur snúinn á
vit ævintýra. Gamlir lesendur
Vísis muna eflaust eftir þessum
enska yfirstéttarfugli sem dund
ar sér við að vera leynilögreglu
maöur í frístundum.
Frá og með deginum I dag,
skreytir myndasagan um Rip
Kirby aftur síður Vísjs.
Skapendur Kirbys eru tveir
Bandaríkjamenn, Fred Dicken-
son, gamall blaöamaður frá
Chicago og John F. Prentice
frá Texas, en sá er teiknari. —
Prentice, teiknari segir það mik
ið starf að teikna Kirby, „það
er langt síðan ég gaf frá mér
gamlan draum um átta stunda
vinnudag oft verð ég að vinna
fram á nætur við Kirby — og /
raunar fleiri fígúrur, sem ég)
teikna“, — GG l
Líðan Magn-
úsar betri
í gær
Líðan Magnúsar Kjartanssonar
ráðherra mun hafa veriö betri í gær.
VTsir fékk þær upplýsingar hjá
Hannesi Jónssynj blaðafulltrúa rík
isstjórnarinnar í morgun að búizt
sé við, að Magnús Kjartansson
verði frá störfum í um það bil
4—6 vikur. Á meðan mun Lúðvík
Jósefsson fara með embættisverk
Magnúsar. — SB
Það er ekki nóg
að trimma til að
vinna bug á stress-
ímu, — trimmið
getur atlt eins orð-
ið liður í Ifsgæða-
kapphlaupinu, rétt
eins og streðið við
að eignast allt oí
stóran bíl á götuna,
allt of stóra frysti
kistu, allt of mikið
af tilbúnum lffs-
gæðum. Hvað er
þetta stness?. —
Sjá bls. 9
Ætluðu að
selja börnin
Upp komst á dögunum um furðu
lega verzlun í Florida I Banda-
ríkjunum, — selja átti tvö lítil
böm fyrir sem svarar 624 þús-
und krónur — og gamlan bíl-
skrjóö.
Sjá bls. 2 Í
Hjákátleg
íbrótt?
„Sú var tiðin að orð fór af íslend
ingum fyrir frækrtleik. — Ei
skemmst að minnast heims-
meta Gunnars frænda vors á
Hlíðarenda, sem enn standa ó-
hnekkt. Um tónlistina gegnir
nokkuð öðru máli. A’ldarandi á
Islandj hefur einlægt lagzt gegn
þessar; hjákátlegu íþrótt, það
er alveg nýskeð ef íslendingar
eru hættir að líta á tónlist eins
og afkáralegan dónaskap uppi f
sveit“. Þetta segir tónlistar-
gagnrýnandinn okkar, Gunnar-
Björnsson m.a. í grein sinni T
blaðinu í dag.
S/o bls. 7