Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 6
 V í SIR . Mánudagur 20. desember 1971, Nú, þegar vellir fara stöðugt versnandi á Englandi, er greinilegt, að hlutur varnarmanna verður meiri — það verð ur erfiðara að skora mörk. Þó mun einsdæmi það, sem skeði á laug- ardag. í öllum leikjunum í fyrstu deild skoruðu heimaliðin aðeins eitt mark í fyrri hálfleik — Arsenal gegn WBA — og þegar leikjunum var lokið höfðu aðeins sextán mörk verið skor- uð í tíu leikjum I. deild- ar. Það mun eitthvert lægsta markahlutfall, sem um getur. Þó tókst einu liði, Mansfield Town x Stórisskóginum hans Hróa hattar og félagg hans rétt fyrir norðan Nottingham, aö skora í fyrsta skipti í leik Vellir gerast nú erfiðir á Englandi og ekki bætir snjórinn úr skák eins og sjá má mynd. Það er Mike Jones hjá Leeds, sem stekkur þama hæst og skallar á mark. á þessari — Aðeins 16 mörk voru skoruð i 7. deild sl. laugardag, og aðeins eitt heimalið skoraði i fyrri hálfleik á heimavelli á þessu keppnis- tímabili í deildakeppninni. Það var í tíunda leik liðsins í 3. dei'd heima — og reyndar skor- aði Mansfield tvívegis, en ekki nægði það þvf Plymouth sigraöi 3—2. í leikjunum níu á undan hafði Mansfield ekkert mark skorað, en fengið á sig tólf en þó tekizt að krækja sér í fjögur stig — fjögur 0-0 jafntefli. Auð- vitað er Mansfield í neðsta sæti í 3, deild með aðeins 11 stig, en liöið er þó skammt á eftir næstu liðum. og keypti nýlega Frank Wignall, hinn harðskeytta miðherja frá nágrannaliðinu Derbv, sem gæti breytt öllu fyr- ir þaö. En við skulum nú hverfa frá þessu Hróa hattar liði og líta á úrslitin í 1. og 2. deild á laug- ardag: 1. deild Arsenal—W.B.A. 2—0 C Palace—Leeds 1-1 Derby—Everton 2—0 Huddersf. — Southampton 0—2 Ipswich—Manch Utd. 0—0 Liverpool—Tottenham 0—0 M*nch, City—Leicester 1—1 Sheff. Utd.-Nottm. For. 2—1 West Ham—Newcastle 0—1 Wolves — Stoke 2—0 2. deild: Blackpool —Hull 1—1 Bristol City-Burnley 0—2 Cardiff—Watford 2-0 Carlisle—Norwich 3—0 Chariton — Birmingham 1—1 Fulham —Middlesbro 2—2 Luton—Orient 2—0 Oxford — Preston 2—0 Portsmouth — Sheff. Wed. 1—2 Q.P.R. — Swindon 3—0 Sunderland—Millvall 3—3 Á getraunaseðlinum voru leik- ir Fulham — Middlesbro. Ports- mouth—Sheff. Wed. í 2. deild. Tottenham hefur ekki sigrað i 69 ár á Anfield f Liverpool — eöa sTðan 1912 — og fór nú norður á vesturströndina meÖ fimm varamenn i liði sínu þar sem nokkrir leikmenn liðsins höfðu meiözt í Evrópuleiknum í Búkarest T vikunni m. a. Gil- zean og Knowles. Leiknum á Anfield lauk meö jafntefli án þess mark væri skorað, en samt var leikurinn stórskemmti- legur Vamarleikur Tottenham með þá Martin Peters, fyrir'iða, Mike England og Pat Jennings í broddi fylkingar, var stórgóð- ur einkum í síðari hálfleik, þeg- ar Liverpoo] sótt; nær stanz- laust. Þrisvar var bjargaö á marklTnu — en Tottenham átti einnig sín augnablik t.d, var mark dæmt af sem England skoraði. Lokamínúturnar kom Ho’der inn á hjá Tottenham fyr- ir Pearce og lék sinn fyrsta deilda, en hins vegar gat þulur, sem lýstj leiknum i BBC þess. að þessi Holder hefði leikið gegn Keflavlk T EUFA-'renonin”,; Já. þeir vita meira en nef þeirra nær, þessir ensku þulir Sigur Dýrljnganna í Hudders- field er mjög athyglisverður, því á föstudag voru tveir meðal beztu leikmanna liðsins settir í langt keppnisbann og léku ekki á laugardag Það voru O’Nei' sem fékk þyngsta dóm, sem um getur nTu vikur, og Denis Hollywood, sjö vikur, og leika þeir því ekki með aftur fyrr en nokkuð er liðið á febrú- ar. Samt sigraði Southampton . í leiknum með mörkum Ron Davies og Bobby Stokes. Manch. City átti óvænt í miklu brasi með Leicester og það var aðeins vitaspyrna, sem bjargaði liðinu frá tapi. Francis Lee skoraðí úr vTtinu — níunda vítaspyrnan, sem hann skorar úr í 1 deild í haust og vetur — á 65^ mTn. Keith Well- er, sem var bezti maður á vellin- um skoraði fyrir Leicester 9 mín seinna eftir mistök Book fyrir- liöa Manch. City, og Leicester tókst síðan að halda marki sínu hreinu, utan vftaspyrnunnar, þrátt fyrir gTfurlegan sóknar- þunga Manchester-liðsins. Hlut- ur Peter Shilton var þá stór í marki Leicester Jafntefli var í há'fleik milli Derby og Everton og var það einkum Gordon West í marki Everton að bakka, en hann varði mjög vel Hins vegar tókst hon- um ekkí að verja tvívegis T slðari hálfleik spymur Alan Hintons — einkum var síðara mark Hintons glæsilegt, þmmuskot viöstööulaust af. 25 m. færi Sóknartilraunir Everton voru s’akar oe réðu McFarlaod og Terry Hennet,sey alg’örlega gp.noi mála i vörn Derby. En það er oröið svo lant't síðan að við höfðum litið á stöö- una í 1. deild aö þaö er senni- lega bezt að gera það stnax en viö spjöllum svo örlítið um aðra leiki á eftir: M Utd. M. City Derby Leeds Sheff. U. Liverpool Tottenh. Arsenal Wolves Chelsea Stoke Ipswich W. Ham Coventry Leicester N. castle S.hampt Everton H.field O. Palace N For. W.B.A. 22 14 22 12 22 11 22 12 22 12 22 11 22 10 22 12 22 9 22 22 22 22 22 22 22 22 22 23 22 23 22 6 6 7 5 4 6 7 2 7 8 6 10 7 9 8 6 10 4 11 47:25 34 42-21 30 39:19 29 31:18 29 40:29 28 30:22 28 38:25 27 33:25 26 38:33 25 28:25 24 23:25 22 16:27 20 23:24 19 23:36 19 22:27 18 24:31 18 30:47 18 21:23 17 19:34 16 21:37 15 28:45 13 14:32 11 Coventry og Chélsea léku á föstudagskvöld og varð jafntefli 1-1. 29 þúsund áhorfendur voru í Ipswich. það mesta í ár, og sáu heldur slakan leik og ekkert mark. Best og Charlton áttu þó góðan leik fyrir Manch. Utd og Tonny Dunne. sá frábær,- bak- vörður !ék nú með eftir langa fjarveru — en hins vegar var vafas hvort Denis Law gæti leikið vegna meiðsla. Jimmy Robertson lék mjög vel í liði Ipswich, en hann kom hingað sem kunnugt er með Arsenal — lék áður með Tot'-e’-'bam o<r var félaei Þórólfs Beck hjá St Mirren C Palace hefur hlotið 5 stig úr þremur sTöustu leikjum sín- um og tókst að halda jöfnu gegn Leeds í Lundúnum. Þetta var harður grófur leikur Peter Lorimer skoraði fyrir Leeds á 40. mín. en Craven, fyrrum Blackpooi-Ieikmanni, tókst að jafna fyrir Palace á 68. mín. Norðar í heimsborginnj vann Arsenal auðveldan sigur gegn W.B.A — en þar var þó merki- legast, að John Roberts sem kom inn T stað Peter Simpson, sem er meiddur, skoraði bæði mörk Arsenal, svo ekki hafa framherjar liðsins beint verið á skotskónum. Þetta var sjöundi tapleikur W.B.A. í röð og þung skref fyrir framkvæmdastíóra liðsins á Highbury Don Howe fór nefnilega úr góðri stöðu hjá Arsenal f sumar og tók við sfnu gamla félagi W.B.A., en með því var hann um tTma fastur maður f enska landsliðinu. Nottm. Forest hafði mark yfir í hléi gegn Sheff. Utd Neil Martin skoraði en hins vegar 1 tókst liðinu ekki að bjarga stigi, því Woodward og Currie skor- uðu fyrir heimaliðið eftir hlé. Á föstudag keypti Forest hinn fræga bakvörð Celtic — Tommy Gemill — fyrir 40 þúsund pund. Hann !ék þó ekki með T bessum leik. Þess má geta, að O’Kane, írskj bakvörðurinn hjá Forest, fótbrotnaði f leiknum gegn Everton fyrra laugardag. Viv Busby, lánsmaður. sem Newcastle hefur frá Luton, skoraði eina markið í leiknum gegn West Ham, sem nú hefur ekki unnið leik í deildakeppn- inn; sTðan í október. Þessi Bus- by skoraði einnig gegn W.B.A. á dögunum og eru nú allar lfk- ur á, að Newcastle kaupi hann fyrir 50 þúsund pund Olfamir unnu Stoke meö marki Derek Dougan og sjálfsmarki Alan Bloor — hvort tveggja T síðari hálfleik. Gordon Banks slasaðist í leiknum — en kom þó inn á aftur, en var greinilega illa hald- inn. I 2. deild var óvæntast, að efsta liðið Norwich tapaði illa í Carlisle (framborið karlæl) þeirri frægu söguborg norður við landamær; Skotlands. Nor- wich hefur þó enn forustu með 32 stig, Millvall hefur 30 og QPR 29. Síðan koma Sunder- land og Middlesbro með 25 stig. írski lanclsliðsbakvörðurinn, Tony Dunne, lék með Manch. Utd. að nýju eftir langa fjar veru vegna meiðsía. Það ætti að styrkja vörnma m?ög. þvi Tony er frábrer bakvörður — í klassa með Terry Cooper, Leeds. , rfyWhf. »*>>**.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.