Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 15
{ V1SIR. Mánudagur 20. desember 1971. 15 Til Sölu eru 2 antik buiffet, stórt I imeð spegr'i og 1 lftið 1 sama stíl, 50 ára gömul. Sími 38737 eftir M. 7 á 'kvöldin Homsófasett — Homsófasett. — Getum nú afgreitt aftur vinsælu homsófasettin sófarnir fást i ö!''im lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. — Svefnbekkja settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770. Ódýrir, vandaðir svefnbekkir tii sölu, Öldugötu 33. Sími 19407. Kaup og saia. Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsmuna Og húsgagna er gulli betri. Komið eöa hringið i Húsmunaskálann Klapparstfg 29, simi 10099. Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreið um munina. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, dívana, sófaiborð, Iftil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. Takið eftir, takið eftir. Kaupum og seljum vel útiítandi húsKÖ”n ok húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa, og hiilur, buffetskápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiösla, Vöruveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059. EFNALAUGAR ÞnrrhreinSunin Laugavegi 133. Kemisk hraðhreinsun, kílóhreinsun, pressun. Sími 20230. BÍLAVIÐSKIPTI Bílar til Sölu. VW ’64 í topp- standi, Moskvitch ’66 í toppstandi, vél í Cortínu og vél í Hillman og vél í Fíat 1800, allar nýyfirfarnar. Bflaverkstæði Hreins og Páls, Álf- hólsvegi 1, Kóp. Sími 42840. Volkswagen aukahlutir, gírstang- ir, stokkar, húddhlífar, spegiar, iok f. aftan sæti og einnig mikið úr.’ai af varahiutum i V.W. og Land- Rover. Bílhlutir hf. Suðurlandsbr. 60. Sími 38365. Bflasprautun. Alsprautun, blett- un á a’lar gerðir bila. Einnig rétt- ingar. Litla bílasprautunin Tryggva götu 12. Sími 19154. Fóstra með 1 árs bam óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi. SJmi 42866. jfxW'ji.'i.'iigirfiTTrgi Unglingspilt vantar til aðstoðar á rólegt, reglusamt sveitaheimi'li sem fyrst eða ' síðasta lagi um áramót. Sími 13001 eftir hádegi. T «R«8S BréfaskOM SÍ3 og Af?. 40 náms- greinar. Frjáist val. Innritun alit, árið. Sími 17080. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta nær 2ja ára drengs hálfan daginn, sem næst Akurgerði eða Hring- braut. Sími 43253. HREINGERNINGAR Kúsmæður athugið. Pantið jóla- hreingerninguna tímanlega. Ólafur Gunnarsson, sími 40758. Herbergi til leigu við Kapla- sikjólsveg. SJmi 13360 eftir kl. 5. HUSNÆDI OSKAST m HáSkólaborgari ósikar eftir góðu herbergi í vesturbænum. Reglusemi. SJmi 24943. Gott boð. Ung reglusöm og bam- laus hjón óska að taka íbúð á leigu. Mætti þarfnast standsetningar eða lagfæringar. Nánari uppl. J síma 40009 eftir kl. 7 e. h. Hmw Myntsafnari óskar að kaupa al- veg ónotaða kórónumjmt, alþingis ! hátfðarpeninga, lýðveldisskjöld, j þjóðminjasaínspening eg minnis- i pening Signrðar Nordals. Tilboð 1 sendist augl. Vísis merkt „5298”, Kaupur íslenzk frlmerki og göm ii! umslöe hæsta verði, einrig kór- ónumynt, gamla per.’ngaseðla og Skólavörðustfg 21 A. Simi 21170. erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Hafnarfjörður. Tapazt hefr.r bukki undan antik borðstofuboröi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19913. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsia, Tökum einnig hreingem j !ngar úti á landi. Sími 1215S. — Bjami. Hreingerningar. 30 kr. pr. fer- metra eða 3000 kr. 100 fermetra íbúð, stigagangar 750 per. hæð. — Sími 36075. Hólmbræður. Leiguhúsnæði. Annast ieigumiól an á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. Húsráðendur, það er hjá okkur sem bér getið fengið upplýsingar um væntaniega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- ín, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. TrésmJði. Innréttingar, uppsetn- ingar og breytingar. Simar 84247, 33123 eftir kl. 7. Framkvæmum alils konar þjón- ustu utan húss og innan. Síðustu forvöð aö panta fyrir jól. — Sími 24659. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Hrelngerningar. Gsrum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Gerum til- boð ef óskað er. Menn með mangra ára reynsilu. Sími 26774. Hreingemingamiðstöðin. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga og stofn- anir Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 36953. Hreingemingar. Vö'iiduð vinna, cinnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Hreingerningar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. SJmi 25663. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppj og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskaö er. — Þorsteinn, sími 26097. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér Vinsamlega pantið tíman- lega fyrir iól Erna og. Þorsteinn, sími 20888 Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Pant ið tímanlega fvrir iól Fegrun. Simi 35851 eftir kl, 13 og á kvöldin. Þrif — Hreiiigerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun. húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, sími 82635. Haukur sfmi 33049. [1] ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á nýjan Saab 99 árg. ’71. Get nú aftur bætt við mig nemend um, útvega öll gögn og fuMkominn ökuskóli ef óskað er. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 17812. Ökukennsla — Æfingatfmar. — Volkswagen 1302 L. S. 1971. Jón Pétursson. SJmi 2-3-5-7-9. Lærið að aka Cortinu ’71. ÖU prófgögn útveguð, fuMkominn öku- skóH ef óskað er. Guöbrandur Boga son. SJmi 23811. ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bifreiða. Aðstoöum við endumýjun ökuskirteina. Fullkom- inn ökuskóli. Volvo 144 árg. 1971, Toyota MK II árg. 1972 Þórhallur HaMdórsson, sJmi 30448. Friðbert Páþ Njálsson, sími 18096. [I j Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmxmdsson. — Simi 25692. Hreinsa stlflur úr frárennsilisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handlaugar. — Endumýja bilaöar pípur og legg nýjar. — Skipbi um oftakrana og set niður hreinsibrunna. — Tengi og þakrennuniðurföll — o. m. fll. Bezta jólagjöfin l án Fiskar, fuglar og blómstr- andi vatnaplöntur nýkom- ið. .Mesta vöruvalið — ódýrustu vömmar. Opið frá kl. 5—10 að Hraun- teigi 5. Sími 34358. Ot- sölustaðir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastfg 37, Vestmannaeyjum. Sjónvarpsþjónusta Gerum viöallar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþ j ónustan — Njálsgötu 86. Sími 29766. Bifreiðaeígendur! Gerum viö hjólbaröa yðar samdægurs. — Fljót og ömgg þjómxsta. — Skerum 1 dekk, aeglum dekk. — Höfum jafnframt á boðstólum nýja hjólbaröa fyrir flestar geröir bifreiða. — Góð aðstaða. bæði úti og inni. — 1 yðar þjónustu alla daga. Opið ld. 8—20. Hjólbarðasalan. Borgartúni 24. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað secn er <í húsi. — Tengj hitaveitu. Lagfæri hitakerfi svo fáist meiri hiti os minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana og aöra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041. Heimilistækjaviðgerðir Viögeröir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um rafmagnstækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir ð störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæöi Halldórs B Ólasonar, Nýlendugötu 15, — sfmi 18120. — Heimasfmi 18667. Myndatökur. — Myndatökur. Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda- sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opiö frá kl. 1 tfl 7. Sími 23081. Gluggahreinsun og þvottur í blokkum, stigahúsum og hjá fyrirtækjum. — Reynir Bjamason. — Sfmi 38737. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar > húsgrunnum og holræsum Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna I tlma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Sfmonarsonar, Ármúla 38. SYmar 33544 og 85544. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sfmi 83991. VEGGFÓÐRUN Get bætt við mig meiri vinnu. — Uppl. í síma 18056. MAGNÚS OG MARINÓ HF. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SlMI 82005 ER STÍFLAÐ Fjarlægi stlflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföUum nota til þess ioftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna o. m. flL Vanvr menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. 1 sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiiö aug- lýsinguna. Auglýsið í Vísi Músverk — Flísalagnir Tökum að okkur múrverk og flísalagnir. Símá 19672. Pressuverk hf. Ttl leigu traktorsloftpressur í öll stærri og minni verk. Vanir menn. Sfmar 11786. í dag verðum við að vera hagsýn. Við höfum alt sem þarf til þess að gera heimilið bjart og jólalegt. AMar stæröir af bastplöttum, diskum og körf um, einnig sérstök kerti til skreytinga, ótal teg. af berj- um og kiilum í ávaxtalíki og al'lt óbrjótanlegt í glæsflegu litavali, aðventukransar og sérstök kerti 1 þá_ óróar og vindklukkur, knöM á jólaborðið og í jólapakkann, jólageitin í 3 stærðum má hvergi vanta þar sem börri eru á heimilinu jólabjöllur, jóladúkar, lítil boröjólatré, og kúlur sem aðeins fást hjá okkur. — Þér eruö á réttri leið þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúsið, Skóla- vörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustfgsmegin). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávallt bíl yðar i góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bílamálun réttingar, lyðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa I flestar gerðir bifreiöa. Vönduö vinna. Bílasmiöjan Kyndill, Súöarvogi 34. Slmi 32778 og 85040. Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ðd-'.ar viðgerðir á eldri bflum með plasti og jámi. Tökum aö okkur flestnr almennar bif- reiðaviðgeröir, einnig grindarviögeröir. Fast verðtilboð og tlmavinna. — Jðn J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Slmi 82080. Við gerum við bOinn Allar alm. vlögeröir. mótorstillingar og réttingar. ( Bflaverkstæði Hreins og Páls. — Álfhólsvegi 1. j Slm! 42840. !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.