Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 7
▼ 1SIR . Mánudagur 20. desember 1971 7 Sigurður E. GuBmunds- son alþingismaður: Á móti bjórnum VÍSIR hafði í síðasta blaði fyrir verkfall þau orð eftir mér, að biór málið hafi enn ekki komið til kasta alþingis og því hafi ég ekk- ert um það að segja. — Þetta er mesti misskilningur. Ég hef lengi verið þeirrar skoö unar — og sagði blaðamanninum það — að edgi sé tímabært að hef ja söílu áfengs bjórs hér á landi og ratmar alveg sammála því sjónar- miði, að áfengisneyzlan í landinu sé miMu meina en nógu mikil nú og ekkj á hana bætandi. En áfengur bjór mundi að minni hyggju verða viðbót við þá áfengisneyzlu sem nú er fyrir hendi. Þetta viðhorf mitt kynni að breyt ast, ef gjjörbreytiog verður að öðru ieyti á áfengismálunum — yrði þá samtímis og jafnframt. — En engar hugmyndir eru uppi um það, svo að ég viti. Því mun ég greiða atkvæði á mótá frumvarpi um leyfi tíl sölu áfengs bjóns hér á landi, kæmi það til minna kasta. Sigurður E. Guðmundsson. - r, Bí^jlr E 6CP Á eftir safarikri steik og velheppnaðri ■ mÍMl B ■ fe VkJP sósu er frískandi að fá sér isrétt, tjúf- fengan og svalandi. Á hverjum pakka áf Emmess is er fjöldi uppskrifta. Gamla lögmálið: „Barnið vex en brókin eHd“ Jjekkja fáir betur en við. Þess vegna fjölgnm við verzlunum eftir því sem Borgin stældcar og við- skiptavinum fjölgar. AJlir þekkja herrafataverzlun okkar í Miðbænum — mitt á milli Torganna. Við erum líka á Vestm-, götu — vestast í Vesturbænum. Nýjasta verziun okkar er i axisturbluta Borgar- innar, í verzlunarbúsinu Glæsibæ. Þar er fata- úrvalið jafnglæsilegt og í eldri búðunum. Þér fáið ekki síðri þjónustu með þvx að verzla við binar tvær. Og önnur þeirra er sennilega nær. oAndersen Œb Lauth hf. Álfheimum 74 Vesturgötu 17 Laugavegi 39 Nú geta allir eignazt svefnherbergissett. Eigum mikið úrval af góðum svefnherbergis- settum. Góðir greiðsluskilmálar. Aðeins 1000 kr. út og 1000 kr. á mánuði. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Trésmiðjan Vlðir Trésmiðjan Víför, Laugavegi 16€,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.