Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 10
( V í S IR . Mánudagur 20. desember 1971. JÓLAGJAFIR 1 IKVQLD | I DAG B IKVÓLD SPEGLAR “jpljr Suðvestan stinn- ingskatdi, gengur á með él jum, kölnandii sjónvarp^ Mánudagur 20. des. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hin jólin. Umsjðnarmenn Jónas R. Jónsson og Ómar Valdimarsson. 21.05 Við ósa Rauðafljóts. Svipazt um og rætt við fölk í héruð- um hrísgrjónabænda í Norður- Vfetnam, þar sem Ioftárásir Bandaríkiamanna hafa valdið þungum búsifjum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.40 Gjaldið, Leikrit eftir hinn heimskunna. bandaríska leik- ritahöfund Arthur Miller. Leikstjóri Fielder Cook. Leikendur George C. Scott, Barry Sullivan og Coilleen Dewhurst. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.®0 Dagskrárlok. Speglar í mikhi úrvali FJÖLBREYTT ÚRVAL NÝKOMIÐ GLERSLIPUN 0G SPEGLAGERÐ H.F Speglabúðin hans. Hver þeirra á nú jólagjöf- ina? A) Sherlock Holmes B) Watson læknir C) Lestrade yfirlögregluþjónn Þið þurfið ekki að vera jaifn- snjötl leynitögreglumanninum til þess að ráða þessa gátu og setja kross við rétta svarið. — Kíippið lausnina út með mynd- inni og geymið hana þar tii þið hafið sáfnað Ölium saman, en þá sendið þið þær á. afgreiðslu Vísir fyrir bl. 19 þ. 30. des. Að þessu sinni hefur jóla- sveinninn lagt leið sína inn á heimiti frægs leynilögreglu- manns í Baker-stræti, en hjá spæjaranum eru tveir vinir Laugavegi 15, sími 19635 Minningarspjöld Líknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást í Bókabúðinni Hrísateig 19 sími 37560 hjá Ástu Goðheimum 22 simi 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 simi 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 sfmj 34544 Munið jóiasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Munið einstæðar mæður, gamlar konur og börn Mæðrastyrksneftid. ANDLAT Gísli Þorkelsson efnaverkfræð- ingur, Hlégerði 14, Kóp. andaðist 14. des., 59 ára að aldri. — Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs kirkju kl. 10.30 á morgun. I sparisjóðsdeildum Útvegsbanka íslands, fáið þér afhentan sparibauk, við opnun nýs sparisjóðsreiknings, með 200 kr. inn- leggi. „Trölla“ sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtileg gjöf til barna og unglinga, auk þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hun hefur. Forðist jólaös, komið nú þegar í næstu sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og skemmtilega jólagjöf fyrir aðeins kr. 200.00. Guðbjörg Helgadóttir, sauma- kona, Elliheimilinu Grund, andað ist 15. des.. 86 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirki- unni kl. 1.30 á morgun. Misiiermt var í þessum dálki á fimmtudaginn dánardægur og ald ur Ólafs Kolbeins Einarssonar, sem jarðsunginn var frá Fossvogs kirkju kl. 13.30 á föstudaginn var. Hann andaðist 12. desember 24 ára að aldri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.