Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 11
V í SIR. Mánudagur 20. desember 1971,
9
IÍ DAG 1 ! KVÖLD 1 ! DAG
mwrn-----------------------II 11 I ' ->■*«» www.'
IKVÖLD
„Great Scott“ er farið að nefna George Scott upp á síðkastið og
það af ærinni ástæðu að því er talið er.
SJÓNVARP KL. 21.40:
— Það eru kostir fylgjandi
því að giftast Sæma — sú sem
gerir það þarf t. d. ekki að hætta
að vinna úti.
Mánudagsmyndin
Masculin-Feminin
Eitt helzta snil'ldarverk franska
kvikmyndagerðarmannisins Jean
Luc Godards, gert eftir handriti
hans.
Aöalhlutverk:
Jean-Pierre Leaud
Chantal Goya
Brigitte Bardot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Villt veizla
Stórkostleg, amerísk grínmynd
í sérflokki. — íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Claudine Longet.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
íslenzkur texti.
„JOE'
Ný, amerisk áhritamikii mynd
í litum Leikstjóri: John G.
Avildsen ^ðalhluiverk:
Susan Saranrtnn
Dcnnis Patrick
Peter Boyle
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
UBIO
íslenzkur texti.
Ég er forvi in — gul
Hin heimsfræga, umdeilda,
sænska stórmynd eftir Vilgot
Sjöman.
Aðalhlutverk:
Lena Nyman,
Börje Ahlstedt.
Endursýnd ki. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nornaveibarinn
Gjald Arthurs Miller
Leikrit Arthurs Miller um bræð
uma Walter og Victor er löngu
oröið heimsþekkt. Hefur það ver-
ið tekið til sýninga í leikhúsum
víða um heim (Þjóðleikhúsið sýndi
það fyrir ekki svo löngu síðan)
og amerískir hafa líka gert þvi
skil fyrir sjónvarp. Þann sjón-
varpsflutning sjátun við í kvöld.
Það er George Campell Scott,
sem þar fer með aðalblutverkið,
en fyrir túlkun sína á lögreglu-
manninum í leikritinu hilaut hann
Etnmy-verðlaunin, sem amerískar
sjónvarpsstöðvar veita ár hvert
fyrir beztan leik I sjónvarpsleik-
ritum.
George hllaut lika á þessu ári
önnur verðlaun, sem leikara eru
notokurs virði, nefnilega Oscars-
verðlaunin. Þau blaut hann
útvarp^
Mánudagur 20. des.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Viktoría
Benediktsson og George Brand-
es“. Sveinn Asgeirsson hagfræð
ingur les þýðingu sína á bók
eftir Fredrik Böök (3).
15.00 Fréttir. Ti'ikynningar.
15.15 Miödegistónleikan
Tónilist eftir Edward Elgar. \
16.15 Veðurfregnir.
Lestur úr nýjum bamabókum.
17.00 Fréttir. Létt tónltst.
17.10 Framburðarkenn9la
Danska, enska og franska.
17.40 Börnin skrifa. Skeggi Ás-
bjarnarson les bréif frá bömum.
18.00 Létt lög. Tilikynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
fyrir leik sinn í kvikmyndinni
Patton, sem við Islendingar höf-
um. haft lítil sem engin kynni af
— en hins vegar höfum við ó-
spart notið leiklistarhæfileika
Scott I kvikmyndinni „Hrekkja-
lómurinn“, sem hér var sýnd um
nofckurt skeið.
Það er annars um efnisþráð
„Gjaldsins" að segja, að fyrr-
nefndir bræður, Walter og Victor
höfðu báðir verið búsettir í New
York í tvo áratugi án þess að
hittast. Andlát föður þeirra verö-
ur loks tifl þess að fundum þeirra
ber saman og er þá ekki að sök-
um að spyrja: hálifgleymdar minn-
ingar taka að rifjast upp fyrir
þeim hver um aðra þvera ...
— ÞJM
19.30 Daglegt mál. Jóhann S.
Hannesson flytur þáttinn.
19.35 Um daginn og veginn.
Sigurður Ö. Pálsson skólastjóri
talar.
19.55 Mánudagslögin.
20.25 Kirkjan að starfi.
Séra Lárus Halldórsson sér um
þáttinn.
20.55 Óperuforteildr og dúettar.
21.40 ísitenzJct mál Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „SÆeðaferð um
Grænlandsjökla" eftir Georg
Jensen. Einar Guðmundsson les
þýðingu sína á bók um siðustu
Grænlandsferð Mylius-Erich-
sens (8).
22.35 Hljómplötuisaifnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Férttir í stuttu máM.
Dagskrárlok.
HEILSUGÆ2LA •
SL YS:
Hörkuspennandi og hrollvekj-
andi, ný, ensk litmynd með
Vincent Price.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SLYSAVARÐSTOFAN: sími
81200, eftir lokun skiptiborðs
81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík
og Kópavogur sfm> UlOO, Hafnar-
fjörður sími 51336.
LÆKNIR:
REYKJAVfK, KÓPAVOGUR.
Dagvagt: kl. 08:00—17:00, mánud
—föstudags ef ekki næst i heim-
ilislækni, sími 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl 17:00—
08:00, mánudagur—fimmtudags
sími 21230.
íslenzkur texti.
Hrói h'óttur og kappar
hans
Æsispennandi, ný, ensk lit-
mynd um ævintýri, hreysU og
hetjudáðir.
Barrie Ingham
James Hayter
Sýnd kl. 5 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu-
dagskvöld tj] kl. 08:00 mánudags-
morgun símj 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. simar 11360 og
11680 — vitjanabeiðnir teknar
hjá helgidagavakt, sími 21230.
HAPN^RFJÖRÐUR. — GARÐA-
HREPPUR. Nætur og helgidags-
varzla, upplýsingar ’.ögregluvarð-
stofunni sími 50131.
Tannlæknavakt er i Heilsuvemd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl, 5—6, sími 22411.
APÓTEK:
Kvöidvarzla til M. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10—23.00
vikuna 18.—24. des.: Ingólfsapó-
tek og Laugarnesapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00
—09:00 á Reykjavfkursvæðinu er
í Stórholti 1. Sími 23245.
Kópavogs og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga fcL 9 — 14, helga daga
tol. 13—15.
\íi|o
/>
>J0DLEIKMSm
NÝÁRSNÓTTIN
eftir Indriða Einarsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Tónlist: Jón Ásgeirsson
Höfundur dansa og stjómandi:
Sigríður Valgeirsdóttir.
Leikmynd: Gunnar Bjamason.
Frumsýnlng annan jóladag bl.
20.
Önnur sýning þriöjudag 28. des.
kl. 20.
Þrið ja sýning miðvikud. 29. des.
kl. 20.
Fjórða sýning fimmtud. 30. des.
kl. 20.
Fastir fmmsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir þriðjudags-
kvöld 21. desember.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 - Sími 1-1200.
BLÁA HÖNDIN
Hörkuspennandj og mjög við-
burðarík ný, ensk sakamáila-
mynd f litum.
Aðalhlutverk:
Klaus Kinski
Diana Korner
Danskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
/ óvinalandi
Geysispennandi. ný, amerisk
mynd I litum, um njósnara að
baki víglinu Þjóðverja í síðustu
heimsstyrjöld,
Islenzkur texti.
Tony Franciosa
Guy Stockwel!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö bömum innan 12 ára.