Vísir - 20.12.1971, Blaðsíða 16
ism
MáiwMlagur 20. desember 1971.
Eftir talsverða aukakróka komst
Oslóartréð til Reykjavíkur fyrir
helgina með Ljósafossi og var ekið
með það rakleitt á Austurvöll þar
sem iðnar hendur rafveitustarfs-
manna tóku til við að koma þvi
fyrir borgarbúum til mestu gleði,
enda er það orðið sjálfsagður þáttur
í borgarlífinu að skoða þennan
vinsemdarvott frænda vorra í
Qsló. Hér er mynd frá í gær, þegar
Ijósin voru tendruð, Ivar Eskeland
heldur hér á Bárði, 3ja ára syni
sínum. Þetta verða síðustu jól
þeirra hér á landi að sinni.
Heimtaði að lögreglaa
rýtadi fyrir sig hjóaarúaiið
— en konan vildi láta hirða bónda sinn
„Gjöriö svo vel og f jar
lægið af heimili mínu 6-
velkominn gest“, sagði
eiginmaðurinn í síman-
um við lögregluna.
„Nei fjarlægið heldur
bóndann“, sagði eigin-
konan í öðrum síma.
Og nú var úr vöndu að ráða
fyrir lögregluna, sem Ikvödd var
á heimrli eitt í bonginni í gær-
mongun, þar sem sprottið haföi
upp ágreiningur, flæktur tilfinn-
ingamá'lum.
Húsbándinn hafði komið hehn
öilum að óvörum snemma morg
uns, og famn þá í rekfeju sinni
naifeinn ifeairlmann, sem hvfldi við
hiið húsfreyju. Fór gestur þessi
í taugarnar á honojm, en fréfear
heldnr en fallla í þá gröf — að
láta hendur standa fram úr enm
um og ffleyigja dölignwm á dyr,
sem hefði getað HeártJt tifl Wfeams
meiöinga og vamdræða — brá
hann sór í næsta hús og hringdi
á lögregiluna.
En flerri höfðu fengið þá
hugmynd, að hringja á lögregi-
una. Eiginkonain lét sér detta
það sama í huig.
Lögreglan brá skjótt við þessu
neyðarkallli, en þegar á staðinn
kom, varð úr þessu nofefeuð
stapp, því að bæði hjónin vi'ldu
segja lögreglunni fyrir verfeum.
Þó var ekki iaiuist við, að sam
úð aðkomumanna væri meiri
með eiiginmannimum, þar til kon
an gaf þær uppiýsingar, aö hún
hefði fyrir stuttu feomið 'heim af
sijúferahúsi öiium aö óvörum, og
þá sótt svipaö að bónda sfeum
— og hér vaeru baira feaup
feaups.
Og alílt og sumt, sem þriðja
hjóliö undir vagninum gat lagt
til lausnar máfanum, var það,
að bann hefði aidrei þegið þetita
heimboð, ef hann hefði viitaö að
konan værd gift. En hún hafði
segzt vena fráskillfe.
Eftir mifeið þras náðust sættir
með því, aö lögreglan þurfti eng
an að fjarlægja, og gat snúið sér
að öðrum aökaitendi verfeefn-
um. —GP
STEIN 0G HORT MUNU
TEFLA í REYKJAVÍK
— og einnig Friðrik, Savon, Anderson og
fleiri stórmeistarar
TVEIR sovézkir stórmeistarar í
skáfe korna og tefla á Reykjavikur-
mótinu, sem haldið verður hér dag
ana 6. tii 26. febrúar næstkomandi.
Rússarnir sem koma eru þeir
Sbein og Savon. Stein sigraði Aljech
ín-skákmótið í'Moskvu sem, lauik í
gaar, hlaut hann 10y2 vinning á-
samt Karpov, Savon er núverandi
skákmeistari Sovétrfkjanna, en
Stein hefur þrisvar sinnum unnið
þann titii. Aðrir sem í Reykjavífe
tefla eru þeir Hort frá Tékkósló-
vaikfu, Gheorghiu, Friðrik. alit stór
meistarar Guðmundur Sigurjóns-
son og Anderson frá Svíþjóð, sem
eru alþjóðl. meistarar Auk þeirra
tefla Jón Kristinsson, skákmeistari
ís'Iiands, Björn borstei nsson, Reykja
ví'kurmeistari, Bragi Kristjánsson,
Gunnar Gunnarsson Magnús Sól-
mundarson og Freysteinn Þorbergs
son.
Mótið verður haldið í Glæsibæ,
sall Taflfélags Reykjavíkur, og hef-
ur sailurinn að undanfömu verið bú-
inn sem bezt fyrir mótið, þannig
að gesti og þátttakendur skorti
sem fæst, jafnt á drykkjar- sem
matföngum.
Friðrik Ólafsson fór á Aljechín-
mótið í Mosfevu í vetur meö því
skilyrði að Rússa'mir Stein og
Savon kæmu þá síðar í vetur aó
tefla hér, „og þeir Stein og Savcn
hefðu ekki komið á mótið, nema
Friðrik hefði farið tid Mosfevu"
saigöi Hó'Imsteinn Sigurðsson, for-
maður Taflféíags Réyferavf’mr, er
Vísir ræddd við hann í morgun.
— GG
. ^
u
digiton bíða
KÚBA-tækin okkar virðast ætla að freista margra því við
höfum orðið varir við mikil viðbrögð í jólagetrauninni okkar
í ár, — sumir jafnvel byrjaðir að senda inn miðana sína. En«
það er of snemmt. Átta getraunaseðlar munu birtast, sá síð-»
asti á fimmtudaginn. «
Sendið lausnirnar síðan fyrir kl. 19 þann 30_ september, —
allar í einu til Vísis Síðumúla 14, eða á afgreiðsluna Hverfis-
götu 40.
Jólagetraunin í dag er á gls_ 10. —
FRIÐRIK STOÐ
SIG VEL
44
— segir Hólmsteinn Steingrimsson
„Friðrik stóð sig vel á Alech-
ín-mðtinu I Moskvu“, sagði
íiólmsteinn Steingrímsson, for-
maður Taflfélags Reykjavikur,
er Vísir spjallaði við hann í
morgun, „hann tefldi alveg eins
og við var að búast af stórmeist
ara af hans styrkleika. Þetta
mót var mjög jafnt og sýndi
alveg styrkleika manna.
Fyrirfram gat maður gert sér von
ir um að Friðrife fengi 8 vinninga.
llann fékk 7 og Há'ffein. sem er
mjög gott. Hann tapar fimm stigum,
sem hann fyrirfimm hafði sam-
kvæmt al'þjóðlegu reikningskerfi,
en það frávik er svo lítiö að það
lækkar ekfei stöðu Friðriks neitt á
alþjóðlegum vettvangi. Ég held við
getum verið sérlega ánægðir með
útkomu hans úr mótinu“.
Lokiaútkomur úr Aljechín-möt-
dnu, eru birtar hér með en Friðrik
tapaði síðustu skák mótsins fyrir
Spasski heimsmeistaranum T skák
en taflan skýrir útkomuna til hlít-
ar. — GG
1 2. 3> 4 5. 6 7 a 9 ID. /í. 12. 13 14. 15. 16 17 IS. wuu- MbM Rdð
1. VKORCUUOD k 'k 0 % 7z 'k / / 1 0 / / 0 0 0 / O &7z 8-10
2. L.STEIM 'k k 'k 1 'k 1 / 7z 'k / 7z 7z 7z 'A 'k / 7z II l-Z
3.V.5MY5L0\/ 'k 'k IV2J 1 1 'k 'k 7z 7z / 'k 7z 7z 'k 7z 'k 1 /o'/2 3
M. W SfíVOh) 1 k V 'k 0 1 'k 0 'k 'k 0 'Á 0 'k 'k 'k 'k l'lz 12-14
5. 6 PaRrtQ '!z 0 0 % 7z 'k 'k 7z 1 7z 7z 0 ’k % 0 0 0 6 17
6 F. ÓLRF550W 'lz k 0 1 'k l 0 'k 0 'k 0 1 72 0 'k ll 'k 7‘k /2-/4
7. L.LENJ5YEL ‘k 0 'k 0 'k 0 'lz 'k 'k 'k 0 0 0 0 'k 0 'k V/z 18
0 0 k k 'k 1 W 'k 'k 'Vz 0 'k 'k Iz 'k 'k 7z l'k 1284
9. R 5Y/?WE 0 'k 'k 1 'k 'k 'k lz r 'k 'k 0 /2 1 'k 7z 'k 9 8-/0
ID'/.ftRLmm 0 'k 'k 'k 0 1 'k 'k 0 1 'k 'k 7z 7z 0 0 0 6'k /5-/6
U.VJUHLMfWKI 1 0 0 'k 'k 'k 7í '/2 7z 0 'k 0 /2. 7z 7z 0 7z 6/z 15-/6
12. B.SPflóblcy 0 k 'k 1 'k 1 1 1 'k 'k i4 'k 'k 'k 7z 'k 0 9/z 6-7
13. M TAL. 0 'k 'k k 1 0 1 'k 1 'k / •km 'k 7z 'k 'k 'k 9 7z 6-7
19. A laRPoú 1 'k. 'k 1 Vz '/2 1 'k 7z 'k 'h 'k V li 1 'k l 7z II 1-2
15 V LIORT 1 'lz 'lz 'k 'k / l '/?. 0 7z k 'k 7z 0 i'/z 7? 'lz 9 3-10
IbMITUlCrifítoV 1 'h 'h 'Æ 1 >k 'k 7z 7z i 'k 'k 'k 'lz 7z 7z 7z IO 4-5
17 0 HKoN 6TÍ/W o 0 'Jz 'k 1 ‘k 1 'k 'k 1 1 'k /z 0 'k 'k /z 9 870
\8.T.mR0TM 1 'k 0 Vz 1 'k k 'k i 1 'k 1 Zz 7z 'k 'k IO 4-5