Vísir - 30.12.1971, Page 7

Vísir - 30.12.1971, Page 7
y 1 S I R . Fimmtudagur 30. desember 1971 cyflennlngarmál urn eftir lífsflótta 'E’kki veit ég með neinum vis- indum hvernig áhorfenda- hópur íslenzka sjónvarpsins er saman settur um jóladagana þessi árin. Llklega veit enginn neitt um það Samt grunar mig að verulegur munur sé á þeim hópi og þeim sérvalda góðborg arahópi sem mestu réðj um dálitið tískubundinn smekk á leikritun í Danmörku á árun um miili heimsstyrjaldanna. tveggja Ýmsir mundu því vera á því að erfitt gæti oröið að matreiða fyrir annan hópinn verk sem alveg sérstaKlega miðuðu sig við smekk og hugs anagang hins hópsins. Þessum tilraunum heidur sjón varpið þó til streitu með Galdra- Lofti Jöhanns Sigurjónssonar i fyrra og Skálholti Kambans nú í ár. Staðreyndin, sem ég er að reyna að orðfæra, birtist nclrk uð öfgafuldt en eindregið í um mælum unglings nokkurs eftir sýningu sjónvarpsins á Skál- holti Kambans nú á mánudags- kvöldið. EFTIR ÞORGEIR ÞORGEIRSSON „Hvaða máli skiptir hvort þau gerðu það áður en hún káfaði á biblíunni eða eftir messuna? Djöfuis plp!'1 Enda þótt menn í kristilegum yfirdrepsskap vísi frá sér hrein skilinni athugasemd unglings- ins um sjálfan kjarna þessa mals þá má hitt þó blasa við hverjum, sem nennir að hugsa sig um, að hvorug sýningin — Loftur í fyrra né Skálholt nú — hefði staðið sig á frjálsum markaði. Fyrirtækið hefði' mis tekist vegna áhugaleysis al- mennings og fjarlægðar við- fangsefnisins frá öllu því. sem heitast brennur á manneskjum hér og nú. Tj'jarri fer því raunar að mark aðsgeta sé neinn mæli- kvarði á leikhús né annan list- fTutning. Leikhús lífsflóttans, sem starfar að því að endur- taka í settlegu formi það sem fortíðin hefur afrekað. án minnstu tilraunar til aö skapa með f.Iutningnum nýjan skiln- ing án löngunar til að finna neina snertipunkta verksins við , nútTmavandamál — ailt er þetta vel þekkt fyrirbæri f sundur- , drafnandj lygiveröld sem þorir ekkj að láta snerta á raunveru- legum vanda sfnum Og það er við hæfi að leikhús lffsflótt ans verði að valdboðj ríkissjón varps á Islandi þessi árin alveg sérstaklega. Með þvT fororði, að þessi hentistefna, þetta dekur við aðgerðaleysið sé viðurkennt má segja að einmitt þess, teg- und leikflutnings hafi tekið nokkrum ,,framförum“ hjá sjónvarpinu. Þrátt fyrir marga og síendur- tekna skafanka (skyndilega og einhæfa stirfni í sjónarhornum í beinu framhaldi af lögulega byrjuðu atriði, sveiflur í styrk á tali þannig að samskeyti urðu ijós mismæíi hökt ofl. ofl.) þá er mjög ljóst að leikstjöri hef ur lagt alveg sérstaka alúð við verk sitt. Lagstemmdur tónn flutningsins er býsna vei hugs aöur í sjálfu sér og hefur vissu lega verkað á þá sem kjósa að taka þetta alvarlega. Einhæft og hnifjafnt tempó hans er líklega gjörhugsaö líka þó ég kynni ekkj að meta það. rJ'rúlega mundi megingallinn frá sjónarhólj þess, sem tekur svonalagað alvarlega, vera fólginn í þvj að tvö að- alhlutverkin biluðu algjörlega — hlutverk Daða og Ragnheið ar. Furöulegur stjarfi sem lík lega hefur átt að vera virðu- leiki, fylgdi Sunnu Borg allt í gegn. Það var engu líkara en hún skildi ekki textann sem hún fór með á stundum, eins þó hún færi rétt með orðin (mismæli voru Kka til baga. Ég heyrðj t. a m ekki betur en hún segði að eiðurinn hefði verið sorðinn en ekki svarinn). Einnegin var Guðmundur Magnússon einhvern veginn ut anveltu í þeim ,,sterka“ hóp sem umhverfis hann lék. Einvalalið var þarna í öðrum meiriháttar hlutverkum. Lífsflóttaleikflutningurinn ger ir alveg. sérstakar kröfur , til.., persónu ieíkáráns vegng þéss að inntak verksins á svo iftið sameiginle'»t með persónulegum vandamálum áhorfandans. Fyrir því verður leikarinn, tækni hans og persóna eiginlega það eina, sem athygli áhorfandans getur bitið sig í. Leikarinn verður í þessu samhengi nokkurs konar andlegt meltingarfæri áhorfand ans eins og Ivan Malinovski hefur svo hnyttiiega Bent á. Þvi verður leikarinn að gera sig elegant og sætan í framan um leið og hann skilar full- meltum niðurstöðum sfnum um sitthvað sem áhorfandinn eng- an veginn brennur neitt í skinn inu með að velta fyrir sér. Þetta er kallað að halda athyglj á- horfandans og þykir mikið kúnst i fyrrnefndum leikstil. Tj’itt einkennið á þossum stíí; gerir hreint út um hæfni' leikarans á sínu sviði, Ég á við ótrúlegá langvarandí dauða senur uppí störu rúmi þar sem hiö væntanlega lík geislar af fagurri ró og vaggar sér á göfugum replíkum eins og svan ur á báru tií alveg ómetanlegs augnayndis aíit þar til, seint og um síðir, unaðarsæla dauð- ans kemur eins og vinur T raun. Slík atriði þjóna ekki bara þeim tiigangi að sýna getu leikarans heldur minna þau fólk á það að dauðinn er hið ákjósanleg- asta ástand. Þetta er sjálf lífs- réttlæting hinna „dauðu sálna“ með glassúr eða sykri eftir smekk. Ungu leikaramir, sem ég nefndi að hefðu ekki veriö meö á nótunum — þau Sunna Borg og Guðmundur Magnús- son — gætu því allt eins verið dálítið ITfsmark. Alla vega seg ir frammistaða þeirra í þessari sýningu hreint ekkert um það hver geta þeirra væri í annars lags flutningi Enn vantar margt á aö svona lagaður flutningur sé hér full mótaður. Bagalega skortir sam ræmj í tjöld og búninga t. a. m. þó hvort fyrir sig sé ágætt. Þetta rýfur heildaráferðina — ekkert má trufla þann sem ver ið er að stinga svefnþorni. Það verður lTka væntanlega enn um sinn leyndarmál Jóns Þórarins- sonar dagskrárstjöra hvers vegna hann ekki lætur Jón Þór arinsson tónskáld kynna sér til hvers músik á aö vera í svona samhengi áður en hann er ráð- inn tij að kompónera tónlist- ina. Tónlistin verður líka að felila saman heild og breiða yfir misfellur T sama tilgangi — ekki að trana sér fram eins og dekurbarn með fiöluna sína í afmælisboði. T jóst er af þessari sýninguog samanburð; við fyrr; jóla- leikrit sjónvarpsins að íslensk leikarastétt er reiöubúin til stórvinninga á þessu sérstaka sviði. Vonandi svíkur eftirspurn eftir lífsflótta þá ekki á örlaga- stund. Krakkinn sem T dag skil ur ekki hvaða máli það skiptir hvort sofið er hjá deginum fyrr eða seinna hann kemst von- and; í svo flókna og óskiljan- lega lifsafstöðu þegar hann full orðnast, aö hann sjái sér barm kost vænstan að gera sér upp áhuga á sérstökum vandamálum miðaldakirkjunnar á íslandi éins og þau eru matreidd fyrir danska góðborgara á miili- stríösárunum Þannig vinna leikararnir okkar þarft starf við það að halda yfirborði ver aldarinnar í sTnum skorðum hvað sem líður hinu sem undir niðri gerist — og hvað sem fyrir kemur utan veggja lelk- hússins og sjónvarpsins. Brynjólfur biskup í Skálholti, Valur Gíslason, og Ragnheiður Brynjólfsdóttir," Sunna Borg. Kristján Bers) Ólafsson skrifar um sjónvarp: Stundaskrá á jólunum ^ð tvennu þykir mér einna mestur fengur af þwi, sem sýnt var í sjónvarpi um jólin. Annað var jólaleiíkritið, Sfcál'holt Guðmumdar Kambans. hitt var myndin um Sölfcu Völku. Ýmiis- legt fleira var þó vel sjáandi, til að mynda vönduð helgimynda- kynming þjóðmimjavaröar á að- fangadagskvöld og notalegur skemmtiþáttur á jólakvöid. En niðurröðum þessa efnis hefði mátt vera önnur og betri. í því efni er mér sérstakur ásteytingarsteinn, að ti'l flutn- ings á jólakvöid skyldi hafa ver ið valin nauðaómerki'leg amerísk söngvamynd, mynd sem eigin- lega hefur ekkert sér til ágætis nema ef ti'l vill það að vera heimild um skemmtanasmeklí fólfcs á heimsstyrjaldarárumum síðustu. Sjónvarpið hefur næg tækifæri til að sýna sii'kar mynd ir á rúmhelgum dögum, og ætti þess vegna að geta hlíft áhorf- endum við þeim á stórhátíðum. Og þegar þess er gætt, að jóla- kvöldið er áreiðanlega betra sjón varpskvöld en næstu tvö kvöld á eftir — þá draga ekki aðrar skemmtanir eða útstáeisi frá tii neinna muna —:, hefði mátt æíla að annaðhvort Sölku Völku eða Skálholti hefði verið betur val- inn sess í dagsfcránni það kvöld. En kannski hefur þeim í dag- skrárdeWd sjónvarpsins þótt bló myndin „jólalegri", og óneitan- iega var m-innzt á jólahátíðina í henni, ■ hvað ekki mun gert í Söl-ku Völ'ku eða Skálholti. Cká'lhoit var fiutt á mánuda'gs- kvöldið, og er það í sam- ræmi við þá venju sem sjönvarp ið hefur tefcið upp í vetur að fllytja lei'krit, innlend og erlend, á mánudögum. Það er ágætt að bi-nda þa-n-n flutning við áfcveð- inn dag, og fljótt á litdð ætti mánudagurinn að vera betri en sunnudagurinn, sem notaður var áður til ieikritaflutninga. Só galli er þó á, aö einmitt þetta sama kvöld sýnir Háskólabíó sérstaklega valdar myndir, mánu dagsmyndirnar svonefndu, og þær munu talsvert sóttar, ein- mitt af sama hópi fólks og leik- sýningar . sjónvarpsins höfða ei-nna mest til. Þama er á ferð- inni óþarfur árekstur, sem sjón- varpiö hefði att að geta séð fyrir, þegar það geröi mánudag- inn að leikritadegi. E’g get ekki sti’llt mig um að ^ lýsa yfir ánægju minni með það að hafa fengið tækifæri til að sjá Sölfcu VöTkit á nýjan leik og staðfestast í þeirri skoðun aö hún hafi hreint ekiki verið eins slök mynd og manni fannst í öndveröu. En það dugar ekki að líta hana út frá-augum bókar- innar, myndin er verk út.af fyrir sig og verður að metast sem sl'íkt. Skýring þess hve fálega myndinni var tekið af mörgum hér á landi á sínum tíma, held óg að liggi í því að þeir sem þekktu söguna veil höfðu gert sér fyriiffiram'hugmyndir um persón- um'ar,. úíJit. þeirra og .ailt fas. En er myndin samsvaraöi ekki þessum hugmyndum uröu þeír fyrir vonbrigðum og dæmdu hana að látilu hafandi. O-g vissu- lega er það svo, að margt í svip- móti myndarinnar er fremur sænskt en íslenzkt, en í sjálfu sér þarf það ekki að gera mynd- ina verri, svo fremi að menn gleymi efcki ofannefndu grund- vallarboðorði, semsé því að myndin er mynd, en ekki l'jós- mynduð skáldsa'ga. npVEIR skemmtiþættir voru fluttir um jóiin, sem rétt . mun að minnast hér á stuttlega. 'Annar var sirkusþáttur, sem fluttur var á jölakvöild og veitti yngstu áhoffendunum e-kjki minni skemmtun en það efr,i gerir að jafnaði sem sérstafclega er.ætlað börnum. — Hitt var skemmtiþáttur Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á annan, vandaður og áheyri'legur og fjöl breyttur afþreyingarþáttur a-uk þess sem hann bauð upp á Peter Ustin@v er þarf ekki annað en sjást til að koma mönnum í gott skap.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.