Vísir


Vísir - 12.01.1972, Qupperneq 1

Vísir - 12.01.1972, Qupperneq 1
 62. árg. - - Miðvikudagur 12. janúar 1972. — 9. tbl. L Á batavegi eftir holstungur □ Líðan mannanna tveggja sem stungnir voru í kviðinn um áramótin — annar með hnífi og hinn oddhvassri hárgreiðu ,— er nú með betra mðti. Annar fékk reyndar heimfarar Ievfi af siúkrahúsi fyrir tveim dög um. Sár hans undan greiðuskaft- inu hélzt vel við, og þótt skaft ið af greiðunni hefði brotnað af og setið í kviðnum á honum,' tókst læknisaðgerðin svo vel að bati hans hefur verið ör. Hinn liggur enn á sjúkrahúsi og hefur verið þungt haldinn. Kunn ing.iakona hans hafði stungiö „nn með búrhnífi aðfaranótt nýársdags. Hafa iæknar tvisvar orðið að gera á honum aðgerð en það er fyrst, síðustu tvo daga að hann hefur farið að hressast smám saman. — Líðan hans hefur verið svo, að ekki hefur verið talið á það hætt andj að yfirheyra hann, svo að frásögn hans sjálfs af atvikum ligg ur ekkj fyrir enn. —GP ••••••••••••••••••••••• j Erlendar líréffir 1971 | í myndum * S/o myndsjá bls. 4 e------------------— • ^ Utsölutíminn Blaðamaður og ljósmyndari !itu viö á útsölunum í verziun am borgarinnar í gærdag. Þeir voru minnugir sagna um „blóð jga bardaga“, sem háðir hafa verið um flíkurnar á útst" ;m, — en hvað var að sjá? Það var þá ekki svo mikið um að vera, þegar á hólminn var kom ið. Siá bls. 9 :Sezf klædda | fólkið • J Líklega hefur frú Aga Khan «ékki farið og gert fatakaupin ,sín á útsölum á síðasta ári. JHún var nefnilega efst á iista •yfir bezt klæddu konur heims 2ins 2000 tízkufrömuðir í heim Jinum voru sammála um þéria ,og kusu franskan barón í efsta Jsætið kariamenin. I Sjá bls. 2 : Diorgler- i augun, — I nýtt • stöðutákn O s Sífellt er verið'að finna upp Jsitthvað tq að selja mannfólk Jinu sem getur verið stöðutákn •— statussymból kalla þeir það Jytra. Nýjasta nýtt eru Dior- •gleraugun á 5000 krónur Sjá bls. 13 i Tómatsósan : rennur í i stríðum i straumum • • Inni { blaðinif skrifar Gunnar ^Gunnarsson um kvikmyndir í Jbíóum borgarinnar. Þar rennur •tómatsósan i stríðum straum 2um f tveim þeirra a. m. k. Sjá 'bls. 7 Menn eða meindýr? — Sjá bls 6 FÆDINGAR AUKASTÁ NÝ — Pillan vjrðist minna notuð en áður Fæðingum fjölgaði í Reykjavík á árinu er leið. Voru fleiri fæðingar en nokkru sinni áður skráðar á Fæðingarheim ilinu. Ef til vill á pillan sinn þátt í fjölgun fæð- inga eins og hún átti í fækkun fæðinga undan- farin ár. F.n fleiri orsakir kunna að vera fyrir fiölg un fæðinsa t. d. bættur efnahagur fólks. Á fæðingardeiid Landspítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur- borgar og Fæðingarheimilinu Rauðarárstítr voru skráðar 2347 fæðingar á árinu er leið. Kristín Tómasdóttir yfirijós móðir fæðineardei'dar Land spítalans .sagði 1316 fæð ingar hafa verið skráðar á fæð ingardeildinn; árið 1971 og eru það mun fleiri fæðingar en ár ið 1970 eða 125 fleiri. Hins veg ar voru tv’íburafæðingar með færra móti Kristín taldi ekki ólíklegt að pilian hefði átt sinn þátt f fjöigun fæðinga, konur hefðu viljað hvfla sig eitthvað á henni. Huida Jensdóttir forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavíkur borgar sagði að árið 1971 hefðu fæðingar á Fæðingarheimilinu verið 1024 og fæðst 1031 barn. „Fæðingar hafa a'drej verið eins margar hjá okkur. 50—60 fæð ingum fleiri en T hittifyrra, en þess ber að geta, að fæðingar á árinu 1970 voru færr; en árið 1969.“ Þá sagði Hulda, að fæðingar hefðu verið fleiri en sem svarar nýtingu rúma á Fæð ingarheimilinu, þar eru 25 rúm. Um það hvort pillan kæmi eitthvað við sögu í sambandj ■ ' .. . ,. )■ við fjölgun fæðinga sagði Hulda, að allir hlutir kæmust á há toppinn og döluðu síðan aftur. Guðrún Halldórsdóttir Ijós- móðir á Fæðingarheimilinu Rauðarárstíg 40 sagðist hafa að stoðað við 7 fæðingar og hefðu sumar þeirra verið út; í bæ. ,,Það er einstaka kona, sem fæöir enn heima hjá sér, annars hefur það mikið minnkað Kon ur viilja losna við þvotta og önnur aukastörf, sem fylgja fæðingum í heimahúsum og svo eru þær kannskj svolítið órólegar sem eru að fæða I fyrsta sinn og kjósa þá fremur fæðingarstofnanir.‘‘ —SB Margir munu telja það ‘= góð tíðindi að fæðing- um fer aftur fjölgandi á íslandi, — og nú ætti f storkurinn að hafa nóg að starfa á næstunni. h Óttast að þeir vilji tefla eftir I. júní Skáksamband I’sland bíður nú á- tekta, meðan tilboðin eru í athug- un hjá Fischer og Spasski. Guð- mundur G. Þórarinsson forseti sam bandsins sagði í morgun, að Islend ingar væru aö gera kannanir og hefðu sent skeyti í ýmsar áttir. — Sjónvarpsstöðvar hefðu sýnt á- huga en málið væri enn ekki á því stigi, að um á'kveðin tilboð gæti verið að ræða. Guðtnundur sagöist óttast, að tím inn kynni að skipta miklu, en íslend ingar hafa miðað tilboð sitt við það, að keppnin færi fram fyrir 1. júní. Ef hún yrði seinna, yrðu ýmiss vandkvæði á að hún gæti farið fram hér. Guðmundur sagði, að hætt væri viö, að Spasski og Fischer væru hálf ragir hvor við annan og vildu fá sem lengstan undirbúningstíma. — Eftir 1. júní mætti búast við, að hó- tel yröu upppöntuð og jafnvel flug vélar. Hann kvaðst hafa beðið Ferða málaráð að athuga þetta atriði sér staklega fyrir skáksambandið Hann kvaðst ekki hafa ákveðið ferð til aðalstöðva alþjóðaskáksam bandsins í Amsterdam að svo stöddu. fslendingr mundu hafa sam band við alþjóðasambandið innan skamms. en hann teldj ekki rétt að þeir sneru sér beinlínis til skákmeistaranna sjálf.ra, Júgóslöv- um og öðrum, sem tilboð sendu, kynni að geðjast illa að slíku. og heiðurinn skipti mestu fyrir okkur. Nú yrði að bíða átekta. — Skeyti fsiendinga hefði verið sent áfram til skákmeistaranna, og væri þaö alla vega jákvætt — HH Mannfjöldi 1. des. Hinn 1. desember síðastliðinn voru íbúar landsins taldir 206.729 á móti 204.250 1. desember árið 1970, Vísir fékk þessar tölur gefn ar upp hjá Hagstofunni í morgun, en tölurnar frá Reykjavík eru bráða birgðatölur. Ibúaf jöldi Reykjavíkur var á sama tíma S2.693 en hinn 1. des. 1970 81.551. Hinn 1. desember 1971 voru skráðir 59.696 íbúar í kaupstöðum landsins, en 58.577 árið 1970. — í sýslunum 64.340 árið 1971 en 64.112 árið 1970. Stærstu kaupstaðimir eru: Kópa vogur með 11.238 íbúa 1. desem- ber 1971 Akureyri með 10.898 íbua og Hafnarfjörður með 10.071 íbúa. Keflavík kemur í fjórða sæti með 5.771 íbúa. — Mannfæsti hreppur landsins er enn Loðmundar fjarðarhreppur en þar er skráður einm fbúi. — SB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.