Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 5
V tS IR . Miðvikudagur 12. janúar 1972. 5 Síðari umferð Islands- mótsins hefst í kvöld — tveir leikir háðir i l.deild, Vikingur - IR, og Valur - Haukar Laugardalshöllinni í kvöid ; — hinn fyrri milli Víkings og ÍR hefst kl. 8.15 — en að honum loknum leika Valur og Haukar. Áður en við fftum nánar á þessa leiki er rétt að rifja upp hvernig staðan var í 1. deildinni að lok inn; fyrri umferðinni — eða sex leikjum 6 5 0 1 117—99 10 6 4 1 1 124—94 9 6 4 1 1 114—105 9 6 3 0 3 91—87 6 6 1 2 3 105—112 4 6 1 0 5 96—113 2 6 1 0 5 90—127 2 Fram er í efsta sæti, en FH og Vikingur fylgja fast á eftir og önnur lið hafa möguleika á Is- landsmeistaratitlinum. VÍKINGUR — ÍR í fyrri leik liðanna varð jafn jtefili 19—19 — og einnig varö 1 jafntefli í þremur innbyrðisleikj- lum liðanna á undan. Og nú er jspurningin hvort öðru hvoru lið 'anna tekst að brjóta þessa reglu Og þá hefst handknatt- !!lam I FH leikurinn í hinni spennandi I Víkingur 1. deildarkeppni á ný. '^alur Tveir leikir verða háðir í' Haukar KR Og þarna sjáum við einn landsliðsmanninn, sem verður á ferð inni í kvöld. Páll Björgvinsson, Víking, með knöttinn, allvíga legur. Ljósm. BB. og ná sigri ' Víkingur kom mjög á óvart T fyrri umferðinni og tapaði ekki fyrr en sinum síð asta leik þar — gean FH. Ef Vík ing tekst að sigra ÍR f kvöld nær liðið á ný forustu í mótinu sem það hafð; lengstum í fyrri um ferðinni, en ÍR-ingar eru óútreikn anlegir eins og Tslenzk veðrátta. Þeir töpuðu óvænt f.vrir Haukum í lok fyrrj umferðarinnar, eftir að hafa rétt áður náð jafntefli gegn FH. En eitt er víst að þetta verð ur tvísýnn leikur og veltur á miklu hvemig stórskyttum liðanna tekst upp — og fá lið hér ef nokk urt — á fleirj stórskyttur T sinum röðum. VALUR — HAUKAR í fyrri umferðinnj sigraðj Valur nokkuö örugglega eða 16—12 og nokkuö annað en sigur Vals T kvöld virðist óhugsandi. Að vísu eiga nokkrir leikmenn liðsins við meiðsli að stríða, en Valur befur það mörgum góðum leikmönnmu á að skipa, að það ættj ekkj að koma að sök. —hsim. Spjallað og spáð um getraunir: Á laugardaginn verður þriðja umferð ensku bik arkeppninnar (FA) háð, en í þeirri umferð hefja liðin úr 1. og 2. deild keppní. Bikarkeppnin, sem öllum er opin — öfugt við það sem er í deildarbikarnum — hefst strax á haustin með undankeppni, en í 1. umferð byrja liðin úr 3. og 4. deild keppni. Nú er sem sagt komið að aðalhluta keppninnar — 32 leikir eða enn 64 lið eftir — og 12 þessara leikja eru á getrauna- seðlinum íslenzka. Og við skulum nú ffta nánar á þessa leiki: Blackpool■—Chelsea 2 Ohelsea varð bikarmeistari 1970 og er rrú komið í úrslit deildabikarsins — dæmigert bik arlið, Blackpool er í 2. deild og þar neöarlega á blaði, en liöið féll niður úr þeirri fyrstu sl. vor. í siðustu 5 leikum lið anna í Blackpool sigraði Chel sea 4 sinnum — tapaðj einu sinni — og þarna virðist útisigur mun liklegri. Bumley—Huddersfield 1 Það er örstutt á milli borganna á Norður-Engiandi. Burnley leik ur nú í 2. deild — féll niður eins og Blackpool sl. vor — en hafðj átt sæti í 1. deild frá 1947. Huddersfield er hins veg ar á ný komið í 1. deild eftir Ianga veru í 2. deild. í fyrra vann Burnley í leik liðanna í Enn eitt sundmet Shane litlu Gould Og þá hefur hin 15 ára sundkona í Ástralíu, Shane Gould, náð fræg- asta heimsmeti kvenna í sundi yfir á sitt nafn. Á móti í Sydney um helg- ina synti hún 100 m skriðsund á 58.5 sek. og bætti þar með heimsmet Dawn Frazer um fjögur sekúndubrot, en áður hafði Gould jafnað þann tíma. Dawn, sem var 26 ára, þegar hún setti sitt fræga met í febrú ar 1964, var meðal 5000 áhorf enda í mótinu, en mörg hunrduð varð að 'vísa frá. þar sem allt var yfirfullt. Og fögnuðurinn var glfurlegur, þegar heimsmet hinnar 15 ára stúlku var stað reynd. Shane Gould á nú öll heims metin í skriðsundi kvenna 200 m 2:05.8 mín 400 m 4:21.1 min. 800 m 8:58.1 min. og 1500 m 17:00.6 mín. sem er betrj timi en t. d. nokkur karlaður á Bretlandseyjum hefur synt á og meira en mín. betra en ísl. karlametið á vegalengdinni. Já. hún er frábær þessj 15 ára stúlka. Á mótinu synti húrt 400 m fjór sund á 5:07.4 mín., sem er 2.7 sek frá heimsmeti Claudiu Kobl, USA sett 1968. Gould syntj mjög vel skriðsundið, bak sundið og flugsundið — en léleg ur árangur hennar i bringusund inu kom í veg fyrir nýtt heims met. 1. deild og ætti að geta endur- tekið þann sigur nú. C. Palace—Everton 1 Crystal Palace er að veröa hættulegt lið og hefur mjög lagað stöðu sína í 1. deild und anfarið. í deildaleik þessara liða á slðasta keppnistímabili í Lundúnum sigraði Palace. Heimasigur. Manch. City—Middlesbro 1 Manoh. City er eitt af sterk ustu liðum 1. deildar með sér lega góðan árangur á heima- velli og þama er ekkj um ann að að ræða en heimasigur. Middlesbro hefur þó komið á óvart — sló Manch. Utd. út í fyrra eftir jafnteflj í Manchest er og sigur heima. Millvall—Nottm. Forest 1 Lundúnaliðið Millvall er i öðru sætj í 2. deild og hefur enn ekki tapað leik á heimavelli i vetur. Millvall hefur verið sterkt heimalið undanfarin ár og einnig gott bikarlið Sigurmögu leikar þess gegn neðsta liði 1. deildar ættu þvT að vera miklir. Heimasigur. Oxford—Liverpool x Oxford er erfitt liö heim að sækja, þrátt fyrir að það er fyr ir neðan miöju í 2. deild. Lið ið hefur aðeins tapað tveimur leikjum heima af 13 á þessu leik tímabili En Liverpool er hins vegar með lakari liðum fyrstu deildar á útivelli — tapað sjö leikjum af 13 — 3 jafntefli. En Liverjxiol-liðið ætti þó ekki að tapa þessum leik og því setj um við jafntefli. QPR—Fulham 1 Tvö Lundúnalið í 2. deild og þar er QPR — fyrsta atvinnu liðið. sem kom til [Islands — mun sterkara. Heimasigur og ekkert annað. Southampton—Manch. Utd. 1 Þetta er erfiður leikur og Manch. Utd. vann góðan sigw í Southampton í deildakeppn- innj fyrir nokkrum vikum. En síðan hefur hallað undan fæti hjá liðinu o.g ekki svo víst að leikmenn þess leggi sig fram f bikarkeppninni — leggi hins veg ar alla áherzlu á deildakeppn ina Og út frá þvi er spáin. Heimasigur. Sunderland—Sheff. Wed. 1 Tvö gamalfræg lið. sem nú leika í 2. deild. Ekkj alls fyrir löngu sigraði Sunderland mið vikudagsliðið örugglega á beima velli sínum og ætti að vera sigurstranglegra í þessum lerk. Heimasigur. Swindon—Arsenal 2 Arsenal hefur harma að hefna gegn Swindon, sem sigraðj Arse nal fyrir nokkrum árum T úr- slitaleik deildabikarsins á Wembley þá, sem 3ju deilda lið. Swindon undir stjórn Dave McKay, sem þar er nú fram kvæmdastjóri, er erfitt lið heim að sækja, en við trúum ekki öðru en deilda- og bikarmeist ararnir vfirstigj erfiðleika þess leiks. Otisigur. WBa—Coventry * Tvö 1. deildarlið frá Miðlönd unum og síðast þegar þessi lið mættust i West Bromwich varð jafntefli — en yfirleitt hefur Coventry bbrið sigurorð í leikj um þar En vegna hins góða árangurs WBA að undanfömu er spáin jafntefli. Wolves—Leicester 1 Annað miðlandaderbie liða úr 1. deild og Olfarnir hafa staðið sig frábærlega undanfar ið í deildakeppninni — ekki tapað í 11 leikjum. Leicesterhef ur á undanförnum árum verið frábært bikarlið, en það kæmi þó mjög á óvart ef liðinu tekst að halda jöfnu eða sigra i WoJver hampton. Heimasigur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.