Vísir - 12.01.1972, Page 12

Vísir - 12.01.1972, Page 12
12 V í S I R . Miðvikudagur 12. janúar 19.72. [ Spáin gildir íyrir fimmtudaginn I ' 13. janúar. . Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. [Littu ekki þvinga þig beinlín is eðá óbeinltnis, til að taka þátt |í neinu því sem þér er ekki l að skapi. Segðu fátt en vertu ' fastur fyrir ef með þarf. ) Nautið, 21 apríl—21. maí. þú þarft að taka einhverjar [ íýðingarmiklar ákvarðanir, Iskaltu taka fyllsta tillit til hug jbóðs þíns i því sambandi, það imun reynast heillavænlegt. rviburamir, 22 maí—21. júní. Það er ekkj óiíklegt að þér gerist fréttir T dag, sem koma bér nokkuð á óvart Þú ættir íkk; að taka neina endanlega afstoðu strax í því sambandi. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Það lítur út fyrir að þú féir tækifærj tii að endurgjalda gaml an greiða, og skaltu ekkj láta l það önotað. Góður dagur og' notadrjúgur yfirleitt. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. ' Þetta getur orðið mjög nota- irjúgur dagur, og þó sér í iagi j.pp úr hádeginu. Ef þú þarft að ræða við áhrifamenn, ætt irðu aö velja þann tíma til t>ess. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það getur farið svo, að á ýmsu velti í dag. en ef þú gætir þess að láta ekkj hrinda þér úrjafn vægi, geturðu átt góðan leik á borði. 1 Vogin, 24. sept.—23. okt. (Það er ekki ólíklegt að eitthvað, I sem þú ert að fást við. reynist jsrfiðara í vöfum en þú gerðir fráð fyrir. en ekki skaltu láta |það aftra þér. ’Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Einhverjar breytingar virðast framundan, og því aðeins já- kvæðar, að þú athugir allar á stasður gaumgasfilega, áður en þú tekur ákvarðanir. Bogamaðurinn 23. nóv.—21. des Þetta ætti að geta orðið Þér sinkar notadrjúgur dagur, ef þú beitir lagi, og ýtir um Ieiö hóflega á eftir, án þess að sýna óþolinmæöi. Steingeitin, 22. des.—20 jan. Það bendir alít til þess að þér verði falin eins konar forysta í einhverju máli í dag, og að þér farist hún svo úr hendi ?ð allir megi vel við una- VatnSberinn, 21. jen. —19. febr. Taktu ráðum þeirra og leiðbein ingum í dag, sem þú veizt aö eru þér velviljaðir og hafa revnslu os vit á þvi sem um er að ræða. FiSkamir, 20. febr--20. marz. Hófleg kröfuharka við sjálfan þjg og aðra getur áorkað miklu ] dag. Það er ólík'.cgt að vísu aö þú standir í stórræðum. en þó ir»'ti þess við þurfa. Tarzan er heillaður af ferðalaginu — en viS varðeldinn: „Viltu. meira, „Er þér ekki sama þótt ég fái svolftrð?“ og sér varla eldglampana frá varðeldi Korak?“ „Nei takk, ungfrú Ingiríður.“ fyrir neðan. „Hér verður ekki skotið meira, Joan, „Þarna er dóttir bankastjórans opnaðu dyrnar, svo löggan sjái, að hér sé er þetta búið inni.“ bardaganum Iokið.“ þá — en uppgjöfin er enn ekki full komin — R I I r PFSMOHP'S /HT£AlT/OMS ARE THESTST.. — Desmond ætlast gott fyrir — „Ætti aó slást í hópinn þarna við tjörn ina, . . kannski hefur Crane strokið burt frá Bitters að reyna að vekja at hygli Ieikstjóra“. „Hæ — Pam, sjáðu.“ „Hann er sæt- ur á gamaldags hátt.“ „Þetta var bara tilviljim, — en gagnrýnendur voru afar hrifnir, og ... „En spennandi.“ Eruð þið að strjúka, strákar? Af „Hjálpið mér að þvo upp .. skúra hverju?“ „Af því að þú ert sífellt nöldr gólf . . . þvo loft og veggi . . raka andi í okkur.“ grasflötina . . . “ „Bíðið, strákar — ég er að fara.“ „Þið megið eiga húsið og sjá um nöldrið." AUGMég hvili ifc, IJi með gleraugum íiú lyll1 __^vSmurbrauöstofan ð \æ Austurstræti 20. Sími 14566. BJORINIIIMIM Njálsgata 49 Sími 15105 |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.