Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 13
’l » VlSIR . Miðvikudagur 12. janúar 1972. Gríðarstór, svört samkvæmisgleraugu með simillskreyt ingu eru stöðutákn. s mmm ‘ ' Sólgleraugu líka, ef þau eru með merki Christian Dior og kosta meira en fimm þúsund krónur. Diorgleraugu á 5 þús. kr. - ERU ORÐIN STÖÐUTÁKN OG SELJAST ÞVÍ VEL Ctöðutáknin geta verið margvís leg og þá eikki síður í fata . tízku en t: d. bílmerikjum. Nú eru gleraugu, sem kennd eru við Dior síðasta stöðutáknið og t. d. danskar stúlkur hika ekki við að borga rúmlega fimm þús-und kr. fyrir stykkið. Til þess að ekki verði viilzt á þessari tegund og öðrum ófínni eru litlir siif urstafir CD grevptir inn I þessi gleraugu. Það er svissneskt fyrirtæki, sem fratnieiöir Diorgleraugun, bæði lesgleraugu og sólgleraugu og svo munu vera til samkvæm isgleraugu. , Litirnir hafa sitt að-segja þeg ar um gleraugu ræðir eins og annan tízkuvarning, og nýjustu gleraugnalitiirnir eru meiónulit- ur, dökkrautt og postuiínsbiátt og hægt er að fá gleriö í sams konar litbrigðum svo að flottara getur það vart veriö. Myndirnar sem birtast hér með eru af tveim tegundum þess ara gleraugna sem hafa reynzt vinsæl í Evrópu. Dökfcu gleraug un með similistemasfcreytingu eru ætluð tii samikvæmisnota og Fyrmefndu teguridina kaupa þeir, sem vdija vera framarlega í tízkunni en jafnt konur sem karlar gleraugun meö málmum gjörðinni, sem er reyndar hægt að nota að staðaldri. Þá er hægt aö geta þess, að höfuðklúturinn sem daman á myndinni er með er úr kasmír- efni, sem er ullarbiandað efni og er nú spáð meiri vinsældumen silki á næstunni. —SB ic® MSilfurgIeraugu“ hæfilega gamaldags eru stöðutákn. LOKAÐ u-m óákveðinn tíma SÖLUMIÐSTÖÐ BIFREIÐA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.