Vísir - 12.01.1972, Qupperneq 14
14
TIL SÖLU
éauðmaSanetaslöngur til sölu. —
Sími 12062.
Stór skápur (hnota) er til sölu,
sérinnréttaður með skápum og
skúíifum. Tilvalinn ungkarlaskápur.
Uppl í síma 21528.
OPIÐ HÚS
JUÐO-SÝNING
Judodeild Ármanns heldur kynningarkvöld
miðvikudaginn 12. janúar kl. 21.00. — Sýnt
verður í stærri æfingasal deildarinnar að Ár-
múla 32. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
JUDODEILD ÁRMANNS
Ármúla 32. Sími 83295.
Fulltrúastarf
!
i í Kópavogi
Starf fulltrúa við væntanlega félagsmálastofn
un í Kópavogi er laus til umsóknar, aðalstarf
fulltrúa verður á sviði æskulýðs- og íþrótta-
mála.
Umsóknir tilgreini menntun, aldur og fyrri
\
störf. Upplýsingar um starfið gefur félags-
málastjóri Kópavogskaupstaðar í síma 41570.
Umsóknir skulu sendar bæjarskrifstofunum
í Kópavogi, Neðstutröð, merktar Félagsmála-
stjóra fyrir 10. febrúar n. k.
Félagsmálastjóri
Röskir strákar
óskast til útkeyrslu á Dagblaðinu Vísir.
Upplýsingar á afgreiðslunni
VÍSIR
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49. 50. og 52. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1971 á eigninni Miðbraut 4, íbúð á 2. hæð,
Seltjarnamesi, þinglesin eign Þorgils Axelssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign
inni sjálfri föstudaginn 14. janúar 1972 kl. 3.15 eh
Sýslumaðurinn í Gullbringu. og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem aug-lýst var í 26. 28. og 30. tölublaði Lögbirtinga
blaðsins 1971 á eigninni Melabraut 39, neðri hæð, Sel-
tjarnarnesi þinglesin eign Björns A Blöndal fer fram
eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Skúla J. Pálmasonar
hrl. og Hákonar H. Kristjðnssonar, hdl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 14- janúar 1972 ki 2.30 e.h.
Sýslumaðurinn 1 Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Skíði .til sölu Kastle skíöi með
öryggisbindingum 205 m. — Sími
37442 e. kl. 5.
Nýleg prjónavél til sölu Sími
52577 eftir kl. 6.
Eldhúsinnrétting, elöavél, vaskur
og borð tLl sölu í emu lagi til'Tnður-
rifs Sími liCT®5.
Miðstöðvarketlll, 3%—4 ferm.
með dælu og baðvatnsMtara ásarnt
oltufíringu og öðru tiffieyrandí (állt
nýlegt) tfl sölu Sfmí 19680.
Yamaha-bassi til sölu — Sími
18632 e. kl 6.
Tvenn kjólföt til sölu á þrekinn
meðalmann, einnig barnavagn til
sölu á sama stað. — Uppl. í sfma
36547.
Notuð eldhúsinnrétting með tvö-
földum stálvask; til sölu með góð
um kjörum. Sími 15352. Hjarðar-
hagi 28, 4. hteð t.h. eftir kl 5 og
fyrir hádegi.
Eldhúsborð tfl sölu, 105x75. —
Uppl í síma 41054.
Hvað segir símsvari 21772. —
Reynið að hringja.
Bílaverkfæraúrval: amerísk og
japönsk topplyklasett. 100 stykkja
verkfærasett, lyklasett, stakir
lyklar, toppar,' sköft, skröll, hjöru-
liðir, kertatoppar, millibilsmál,
stimpilhringjaklemmur, hamrar,
tengur, skrúfjám, splittatengur, sex
kantasett o. fl. — Öfl topplyklasett
með brotaábyrgð. Farangursgrind-
ur, skíðabogar Hagstætt verö.
Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi.
ÓSKAST KEYPT
2 hnakkar og beizli í góðu lagi
óskast keypt. Staðgreiðsla. Uppl í
síma 11689 eftir kl. 18
Skrifborð óskast kéypt. Sfrni
34458, eftir kl 6.
Til kaups óskast snittvél eða
bræll (Ridced). Uppl í síma 52709.
Óska eftir að kaupa háan barna-
stól Sími 26818.
Vil kaupa gamla Rafha eldavél,
með sléttum heflum. Uppl I síma
40959 miilj kl. 5 og 8.
Barnaleikgrind óskast til kaups.
Símj 40046 eftir kl. 6
Fallegur og vel með farinn barna
vagn óskast. Sími 16315.
Til sölu maxikápa og tveir síðir
kjólar. Lítil númer Uppl í síma
86291.
Verksmiðjuútsalan Skipholti 19
hefur opnað aftur. Seljum prjóna
stykkj og peysur á börn • og full-
orðna í mjög fjölbreyttu úrvali á
sérstaklega hagstæðu verði Verk-
smiðjuútsalan Skiphoiti 19 3. hæð
(á horni Nóatúns og Skipholts).
'p________________:________________
Kópavogsbúar. Röndóttar peys-
ur, stretchgaflar, stretchbuxur og
buxnadress. Allt á verksmiðju-
verði. Prjónastofan Hlíðarveg; 18
og Skiólbraut 6.
BÍLAVIÐSKIPTI
Tfl sölu Ford Fairlain ’66, 2ja
dyra, 6 cyl. beinsk., nýinnfluttur,
lítið ekinn skiptj möguleg Uppl.
f sTma 84767.
Ath. Til sölu Simca 1000 ’63,
Selst til niðurrifs, gott drif og gír-
kassi, sæmileg dekk o.fl. Uppl. í
síma 36818.
Cortina ’65 til sölu. Lftur mjög
vel út og í góðu lagi Verð 70—80
þús (greiðsla samkomulag). Uppl.
~ sima 50883 eftir kl. 7.
VlSIR . Miðvikudagur 12. janúar 1972.
— Góðan dag, dömur mínar og herrar — það er bíistjóri
yðar, Guðvarður Guðröðsson sem talar... velkomin um
borð í vagn nr. 41, ákvörðunarstaður Tryggvagata. Ætlun
in er að aka með 90 km hraða gegnum þetta venjulega
umferðaröngþveiti. Við vörum fólk við því, að vera kann
að við ráðum ekki við umferðina fyllilega, nauðsynlegt
kann að reynast að hemla skyndilega — þeyta flautuna
af miklum krafti og æpa á kvenkyns ökumenn, Við öskum
yöur að iokum þægilegrar og góðrar ferðar...
Volgur til sölu — Uppl. í síma 21086 eftir kl 6.' Til sölu á góðum ’kjörum Renault R-8, árgerð 1963. Bíflinn þanfnast smáiagfæringar. Símj 16570.
Til söiu Austin Gipsy ’62, skipti á litlum bíl. Símj 36376.
Til sölu er hjónarúm og bama- rúm (kojur). Uppl. í síma 52276.
Oldsmobile ’55, spálfskipt 8 c.l. til sýnis og sölu í Skipasundi 78.
VW 1959 til söiu, til niðurrifs. Verð 12000. -STmi 31156.
Hillusystem (kassar) í barnaher- bergj og stofur í mörgum litum og stærðum afgreidd eftir pöntunum. Mjög ódýrt. Svefnbekkjasettin kom in aftur. Trétækni, Súðarvogi 28. STmj 85770..
Tii sölu er Vauxhall Victor, árg. ’65. Parfnast ryðbætingar Tilvalið fyrir bifvélavirkja eöa mann sem hefur aðstöðu til að gera við sjálf- ur Uppl, eftir kl 5 í síma 43303,
Homsófasett. — Homsófasett. — Seljum nú aftur homsófasettin vin sæiu. Sófamir fást í öflum lengd- um úr tekki, eik og palisander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðarvogi 28. — Sími 85770, Dúna Kópavogi.
Opel Cadett '63 til sölu eftir Iítilsháttar bruna, en að öðru leyti í ágætu lagi. Hagstætt verð. Uppl í síma 22987 kl. 17,30—20.00 í kvöld og næstu kvöld.
Bílaspraufun. Alsprautun, blebt- un á allar gerðir bíla. Einnig rétt- ingar. Litla-bilasprautunin, Tryggva götu 12 STmi 19154, heimasími e. kl 7 '25118.
1 SAFNARINN 1
Kaupum íslenzk frímerld, fyrsta dagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjar götu 6A. STmi 11814.
Til sölu Simca Ariane árg. ’63, selst ódýrt til niöurrifs. Uppl í síma 13115 eftir ki. 6 á kvöldin.
Kaupuir íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og Skólavörðustfg 21 A. Simi 21170. erlenda mynt. Frímerkjamiðstööin.
Bílasprautun. Alsprautun, blett- un á ailar gerðir bíla Einnig rétt ingar Litla-bTlasprautunin, Tryggva götu 12. Sími 19154.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bílavTxlum og öðrum víxlum og veöskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góð.kjör 25%“ leggist inn á augl Vísis.
HEIMILISTÆKI
Candy-uppþvottavél, vel með far in er til sölu Uppl. í síma 16865, eftir kl. 19.
Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti í flestaflar gerðir bif- reiða, svo sem vélar, gírkassa, drif, framrúður 0. m. fl Bílanartasalan Höfðatúni 1Ó Sím; 11397.
EFNALAUGAR ;
Efnalaugin Björg: Hreinusm rú skinnsfatnað og skinnfatnað. Einn ig krumplakkfatnað og önnur gerviefnj (sérstök meöhöndlun)) — Efnalaugin Björg, Háaleitísbraiit 58—60 Sími 31380, útibú Barm»- hlTö 6,’Siími 23337
Bílasala, — Bílar fyrir alla! Kjör f”rir alla! Opið til ki. 21 afln daga. Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu daga. Bílasalan Höfðatúni 10. — Símar 15175 og 15236