Vísir


Vísir - 12.01.1972, Qupperneq 16

Vísir - 12.01.1972, Qupperneq 16
Mlðvikudagur 12. janúar 1972. y Ólögleg pilla ætluð drukkn- um bílstjórum Sykurpilla framleidd í Þýzka idi, er seld ólöglega í Noregi. 'umenn segja, að pillan hafi Þau srif, að áfengisáhrif komi ekki m. hec-ar ölvaðir ökumenn blása -d blöðru, sem lögreglan notar ' mælingarnar Hins vegar segja blaðamenn hjá -bejdðrbladet f Uppsölum að | ■ hafi rannsakað málið og pill ! - -evnzt ónýt til þessa. I Fékk lögguna til ai labba með handrítið í Iðnó — rætt við verðlaunarithöfundana tvo „Ég var í 10 daga að skrifa þetta leikrit — byrjaði 1. nóvember eða þar um bil, og rétt hafði tíma til að Iáta vélrita það. Síðan fór ég með það merkt undir dulnefninu „Kormákr“ niður í Austur- stráei’j, þitti þar lögregluþjón, Harald Árnason að nafni, og hann gekk með leikritið fyrir mig út í Iðnó“. Það var Jökull Jakobsson, sem þannig fór að því að dyljast fyr ir kunningium sínum dómnefnd inni f leikritasamkeppni Leikfé lags Reykiavíkur. Segir Jökull. að leikritið, sem hann fékk 100 bús króna verð laun fyrir, sé nútíma leikrit £iall,- um ungt fólk í Reykja vfk — Verður verðlaunaleikritið, ,,Kertalog“ sýnt á næstunni? ,,Um það hefur ekki verið rætt en ég á raunar eftir að dunda svolltið við það enn. Þetta er fyrsta leikritið sem ég skrifa algerlega við skrif(- borð Hin voru öll unnin ao verulegu leyti á sviðinu í Iðnó.“ „Kertalog" er siötta leikrit j'ökuls en hið fimmta I röð inni, ,,Dómínó‘‘ verður sýnt hjá Iðnó í vor „Ég skrifaðj Dómfnó í sept- ember í haust — hinn í nóvem ber.“ Nýtt leikskáld Birgir Sigurðsson, skólastjóri í Gnjúpverjahreppi deildj verð launum með Jökli. en hann skrif aði leikritið ..Pétur og Rúna“. Birgir er 34 ára að aldri og hefur aldrei áður skrifað leik rit, en 196S sendi hann frá sér Ijóðabókina ..Réttu mér fána“ — Ætlarðu að halda áfram leikritasamningu þar eð svo vel tókst til núna? „Ég vona að ég skrifi fleiri leikrit. ég hef mikinn áhuga á því.“ — Um hvað fjallar „Pétur og Rúna“? „Það segir frá ungu parj — og erfiðleikum þeirra að lifa í græðgiþióðfélagi nútímans. Þaö eru ekkj fleirj persónur f leik ritinu, en það er í þrem þátt- um,“ — Verður það sýnt fljötlega hjá Iðnó? „Ég veit það ekki — en það var raunar ráö fyrir því gert í „útboðinu“.“ „Klámsaga af sjónum“ „Ég bjóst aldrei við því að tekiö yrði sérstaklega eftir þess um einþáttungj ’ sem ég sendi í keppnina,‘‘ sagði Hrafn Gunn laugsson, 23 ára Revkvíkingur, „sendi hann meira til gamans og til að fá umsögn." Ifóta að flytja burtu úr Kópavogi Hrafn Gunnlaugsson (Þórðarson \ ar) sá er fékk viðurkenningu, Birgir Sigurðsson og Jökull Jak obsson, er skiptu verðlaununum lá milii sín. Hrafn stundar nám í leiklist arfræðum í Stokkhólmi og kveðst vonast til að geta í fram fíðinni helgað sig penna sfn- um. — Heldurðu að LR sýn; ekki einþáttunginn, Hrafn? „Ég veit það ekki — þeir sögðust ætla að mæla með hon um við fjölmiðla — sögðu hann henta vel tij sýningar í sjón varpi." \ Alls bárust 16 leikrit til sam keppni LR „og voru þau mis jafn skáldskapur," að þvi er einn dómnefndarmanna, Sveinn Skorri Höskuldsson sagði. Sagoi hann að þeir höfundar leikrita, sem ekkj komu til verðlauna eða umsagnar, gætu vitjað þéirra tii LR. Rætt við T,sik- félagsmenn um breytingar, eða þá bara sent eftir þeim og hald ið þannig nafni sfnu áfram leyndu Kannskj hægt að fá Iögregluna til að sækja stykk in? —GG r Kinendur ýmissa fyrirtækja f Kónavngi eru miög óhressir 1+ir i'*r brevtingar á umferð sem !>ð framifvæma í kaup- 'ðnum. Eru þafl einkum fyrir staðsett em vifl Alfhóls . - „p ivrohoiaveg sem '»i -i- fara ílla út úr umferða ’-tér eru uddí háværar raddir ■> að flytia starfsemina burt frá í-iyo7i fáist ekkj lagfæringar á 'álum ‘‘ sagði forstjóri eins ■-‘■mkis t -amtalj við Vísi. Fólk lendir f erfiðleikum í um heoar baA að koma '•’ðhrekkuna og er það þó stór - skárra fyrir þá sem ko frá •’kiavík heldur en þá sem koma -■'-v að Við teljum að við miss •m af viðskiptum af þessum sök m þvf auðvitað fer fólk frekar til rirtækja sem hafa greiða að- -”rslu.“ Hann gat þess að þeir sem kæmu ■rrnan að þyrftu að fara upp að élag9heimili til að komast í Auð -rekku og vissi hann tii| þess að nenn hefðu gefist upp á að finna auðvelda leið og þes: vegna snú ið frá. Væru viðræður við bæjar :yfirvöld T undirbúningi. Björgvin Sæmundsson bæjarstj. sagði í samtalj við Vfsj að hann hefði ekk; orðið var við óánægju I fyrirtækja vegna umferðarbreyt- inganna, „En aðuvitaö fylgja svona ] breytingum oft viss óþægindi,“ sagði bæjarstjórinn Hann sagði að Sígaretturnar fljúgandi frá Banda- rikjunum „Vöruflutningar eru sívaxandi með flugvélum Loftleiða bæði tfl og frá íslandi og einnig miHi Ame- ríku og Evrópu“, sagði Sigurður Magnússon blaðafufltrúi Loftleiða er Vísir spurði um áhrif farmanna verkfallsins á flutninga félagsins. „Er hér f sumum tilfellum um að ræða föst viöskipti og má f því sambandi minna á að Loftleiðir flytja nú og hafa flutt að undatn- förnu frá 2—10 tonn af rækju vfku lega til Osló fyrir SÍS. Ég hef íeitað upplýsinga um aufcna flutninga vegna skipaverk- fallsins hjá Friðrik Theódórssyni, en hann er sölustjóri Loftleiöa í öllum vöruflutningum. — Friðrik sagði mér að nokkra aukningu mætti rekja beint til verkfalilsins t.d. flutninga á vindlingum frá Ameríku. En þó taldi hann að hún væri ekki stórvægileg. Hins vegar var Friðrik við því búinn að leysa vanda aukinnar flutningaþarfar við skiptavina Loftleiða ef verkfallið dregst á langinn. Bæði með því að koma fyrir vörupöllum í farþega- vélum og einnig að hafa samband við Cargolux ef um meira magn skyldi verða að ræða“, sagði Sigurð ur að lokum. „Það kom kippur í vöruflutning- um eftir að farm an naverkfallið fór að segja til sTn“, sagð; Sveinn Sæ mundsson hjá Plugfélaginu. — „En annars hafa vöruflutningar aukizt jafnt og þétt á síðustu árum, senni lega um 8—10% á áni. Frá miðj- um desember hefur verið mjög mik ið aö gera og auka ferðirfamar — T.d. var send vél eftir pósti til Kaupmannahafnar fyrir jólin og á gamlársdag kom önnur þotan með 5 tonna skipsvél frá Glasgow. — Þá fór þota eftir bananafarmi til Osló á dögunum og hefur flutnings kostnaður brenglazt í fréttum af þeirri ferð. Hann var ekki nema % af þeim 30 krónum sem nefndar voru“, sagði Sveinn. — SG Hlýindi áfram það væru eftir að kon.a fjórar ak reinar í viðbót yfir gjána en þær eru nú aðeins tvær. Yrði ástandið strax mun skárra þegar tvær væru komnar í viðbót —SG Búðarmenn í Firðinum fá að sofa fram eftir — á mánudógum verður ekki opnað fyrr en kl. 14 Allar verzlanir í Hafnarfirði veröa framvegis lokaðar ti) kl. 2 á mánudögum. Kaupmanna- félagið reið á vaðið og voru verzlanlr meðlima þess lokaðar sl. mánudagsmorgun, Kaupfélag ið opnaði sínar verzlanir á venju legum tíma, en hefur nú ákveðið að opna kl. 2 á mánudögum framvegls. Ekkj hefur verið haldinn fundur í félagi verzlunarfólks í Hafnar- firði um þennan lokunartíma. Eftir samtölum Vísis við verzlunarfölk að dæma eru margir óánægðir meö mánudagslokun og vilja frekar frí á laugardögum, Vilja sumir að opið verði til kl. 8 á föstudagskvöldum og telja bæði verzlunareigendur og viðskiptavini hagnast á þeirri ráö stöfun, Bæði kaupfélagsstjórinn í Hafnar firði og formaður kaupmannafélags ins sögðu að verzlunarfólk vildi frekar laugardagsfrí en að fá að sofa út á mánudögum. Hins vegar töldu þeir mjög óhagkvæmt aö loka á laugardögum. Einn afgreiðslumanna sem Vísir talaði við kvað almenna óánægju ríkjandi út af þessu meðal verzlun arfólks. Benti hann á að t.d. í mat- vöruverzlunum yrðu alltaf einhverj ir aö mæta á mánudagsmorgnum til að taka við mjólk og fleiri vörum. Sæktust þá margir eftir því að fá afgreiðslu um leið. — SG JVið getum haldið áfram að lof • • syngja veðurblíðuna og geyma, Jþykkustu vetrarfötin inni í skápj Jum. Veðurstofan spáir hlýjind-* •um og suðaustanáttin hefur rekj Jið hafísinn upp að Grænlandi. J • „Það er ekki um annað að« "ræða ennþá en hlýindi, enj Jkannski verður dálítil norðaustj • anátt á annesjum fyrir noróan, Jog norðantil á Vestfjörðum, enj Jþó var þar heitast á landinu í* •morgun, 8 stiga hiti á Galtar-J Jvita“, sagði Páil BergþórssonJ •veðurfræðingur í morgun. • J í morgun var lægstur hiti áj JRaufarhöfn þrjú stig, en í janú-J • ar þykir það þó allgott. — Hér* Jí Reykjavík var hitinn sex stigj • kukkanníu. • J Ekki þarf að búast við snögg-J Jum veðurbreytingum. Páll Berg • ^þórsson sagði: „Lægðirnar eruj •heldur farnar að ganga lengra íJ Jaustur, og það getur hægt og« •hægt farið farið að snúazt í norðj •austanátt en það kemur irilt* Jloft hingaö samt sem áður". • • — SB*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.