Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 7
V I S I R . Föstudagur 21. januar 1972. •7 ! cTVlenningarmál JJ’yrir hverja eru fræðslukvik- myndir gerðar? Eru þær geröar fyrir þá sem þegar hafa einhverja nasasjón af efninu eða hina sem ek'kert þekkja til þess? ' Það er næsta eðlilegt að þessi spurning komi upp eftir að sjón varpið hefur sýnt nýja fræðslu- og kynningarmynd um íslenzk- an sjávarútveg, mynd sem gerð er á vegum sjávarútvegsráðu- neytis og þar með við önnur og betrí skilyröj en flestar aðrar hliðstæöar myndir, sem hafa orðið til einkum fyrir áhuga og framtak einstakra manna. Og myndin ber þess Eka mörg merki að hún er gerð meö traustan bakhjall Höfundurinn, Ásgeir Long, er brautryðjandi í töku fiskveiðamynda — eftir hann liggur til dæmis athyglis- verð mynd frá veiðiför togara tekin við frekar vondar aöstæö- ur fyrir um það bii tuttugu ár- um — og honum hafa gréini'lega verið búnar góðar aðstæður til verksins. En( hver er þá árang- urinn? Þessari síöustu spurningu veröur ekki svarað nema með hliðsjón af fyrr, spurningunni. Fyrir þá sem eitthvað þekkja til Spurningaþættir eru meðal þess efnis, sem notið hefur hvað mestra vinsælda í sjónvarpi. Barði Friðriksson, HalJa Guðmundsdóttir og Guðmundur Sigurðsson i „Vitið þér enn?“ sízt um undirstöðuatvinnuveg okkar, sjiáivarútveginn. Þeirra er þörf bæði til kynningar er- lendis og tj-1 notkunar í íslenzk um skólum, En því er engan veginn svo farið lengur að ganga meg; út frá þvi sem vissu að allir skólaunglingar þekki eitthvað til fiskveiða og fiskvinnslu af sjálfum sér, ef svo má segja Margir hafa auö- vitáð haft talsverð kynni af þessari atvinnugrein, en hinir eru líka margir og fer fjölg- andi, sem aldrej hafa séð fisk nema í sölubúö og suöupotti. Að sjálfsögðu yröu jafn-viða mi’klum og fjölbreyttum atvinnuvegi og sjávarútvegi aldrei gerð tæmandi skil í einni mynd. Það þarf margar mynd ir tii að ’iýsa honum, mynda- flokk, þar sem fjallað vaíri itarlega um sérstaka og að- skilda þaettj atvinnugreinarinn ar. Ein mynd þyrft; tál dæmis ekki aö fjalla um víðara srvið en linuveiðar, önnur um neta- veiðar og enn aðrar um veiðar með öörum veiöanfærum eða á annars konar skípum Og fisk- Kristján Bersi Ólafsson skrifar um sjónvarp: 'V < < < r < < < < < < < Pl§||Pfsi fiskveiða og fiskvinnslu — og í þeim hópi eru velflestir Islend- ingar — er þetta bæði skemmti- leg og fróðleg mynd; en ég ef- ast um að hún megni að fullu að uppfræða hina sem ekkert þekkja tffl atvinnugreinarinnar. TS Iþess er hún of brotakennd, hivergi fylgzt nákvæmlega með neinu verki frá upphaf; til enda, eg inn á sum afbrigði fiskveiða var lítíð-sem ekkert jkonoið, _auk þess sem tfifirmanlega vantaði teiknaðar skýringamyndir til aö tengja saman Ijósmyndimar. En það er aðferö sem mikiö er not- uð í vönduðum fræðsiumyndum, enda er með henni oft hægt að skýra betur en á nokkum annan hátt samhengi þeirra þátta sem eru sýndir á ljósmyndum. slukvikmynd- jþetta má ekki skilja svo að ég telji þessa nýju mynd lélega eða misheppnaða sem slíka. Því fer víös fjarri. Myndin var að mínu viti um margt góö og hún er sjálfsagt bæði fróðlegust og bezt gerð þeirra kynningar- mynda' sem íslendingar hafa enn gert um atvinnulíf sitt. En hafj henni verið ætlað það hiut 0 8 verk að geta leitt ókunna í allan sannleika um fiskveiðar og fiskvinnslu á Islandi, þá nær hún tæplega tilgangi sínum. Að þessu leyti hefur hún sama á- galla og margar af þeim mynd um, sem sjónvarpsmenn hafa verið að setja saman um hlið- stæð efni; að í hennj er ekki kafað tii botns, heldur látið nægja misjafnlega vel tengdar svipmyndir. Siíkar myndir geta auðvitað verið ánægjulegar á að horfa, en eigum við að láta okkur það nægja? Er ekkj einmitt full þörf á þvi að viö byrjum að gera fræðslu- og kynningar myndir, sem tæmi það efni sem fyrir er tekið hverju sinni og matreiði það þannig að öllum sé auðskilið li'ka þeim sem aldrei hafa komizt í snertingu við það áður? Ég fyrir mitt leytí svara þessari spurningu hiklaust játandi; slíkar myndir þurfum við að fá, ekkj hvað vinnslunnj yró,- auðvitað ednnig að skipta upp á sama hátt, Það segir sig sjálft að slíkur myndaflokkur gæti aldrej orðið verk eins manns. Þar yrðu margir að leggja hönd að verki, bæði kvikroyndagerðarmenn, sérfræðingar um sjávarútveg og sérfræðingar i gerð og notk- un fræðslukvikmynda. Frum- skilyrðj er auðvitað að gera sér þessa fuilla grein fyriflfram, hvemig myndin eigi að veröa og hvaða hlutvenki henni sé ætilað að þjóna. En sé það gert og séu viðhöfð skynsamleg vinnubrögð aö öðru leyti sé ég ekkert sem mælir gegn þvT að við getum gert fræðslu- og kynningar myndir af þessu tagi Auðvitað þarf fjármagn til, en hiluta af því að minnsta kosti mætti fa með því einfaida mótj að stilla sig um gerð nokkurra „yfir- borðsmynda" meðan á verkinu stæði. Ásgeir Long, kvikmyndatökumaöur aö vinnu í stúdíói. Heilsurækiarstofa EDDU Opið fyrir konur: Mánud., miðvikud., og föstud. kl. 10—20.30 v Opið fyrir karlmenn: Þriðjud. og fimmtud. kl. 12—14 og 17—20.30 og laugard. 10—16. Komið í reynslutíma yður að kostnaðarlausu Skipholti 21, við Nóatún. — Sími 14535.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.