Vísir - 21.01.1972, Blaðsíða 14
V I S I R . Föstudagur 21. janúar 197?
\
TIL SOLU
Tii sölu: þrísettur fataskápur,
snyrtiborð með spegli og tvöföld
kommóða. Ennfremur góð strau-
vél. Til sýnis af Flókagötu 54 kl.
2—5 á morgun, laugardag.
Tfi sölu Radionette sjónvarps-
taskj með útvarpi. Sími 40091.
Til sölu Burns Marvin rafmagns
gítar, mjög vel með farinn. Uppl.
á Hringbraut 59 kjallara, e-ftir kl.
7.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu,
einnig stálvaskur og blöndunar-
tækj Sfmi 40389.
Til sölu tvennir nýlegir skíða-
skór nr. 38 og 39, smelltir, verð
kr. 2000 parið. Einnig reimaðir
skíðaskór nr. 43 kr. 1000. — Sími
38249.
Verksmiðjuprjónavél nr. 14 með
eins metra nálaborði, ásamt over
lock vél, tii sölu Símj 40087.
Góðir skíðaskór nr. 46 til sölu.
Sími 50432 eftir kl. 19.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Iftið notað Yamaha orgel með
tösku. Uppl að Keldulandi 7, 1.
hæð til hægri (jarðhæð) eftir kl.
19 næstu kvöld.
Negld snjódekk — stærð 590x13,
svo til ónotuð tjl sölu. — Slmi
42661.
Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla,
eMhúsborð, bakstóla, sófaborð,
símabekki, dfvana og lítil borð. —
Kaupum, seljum klæöaskápa, gólf
teppi ísskápa. útvarpstæki og
ýmsa aðra góða muni. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grett
isgötu 31 Sím; 13562.
Bí!averkfæraúrval: amerísk og
japönsk topplyklasett, 100 stykkja
verkfærasett, lyklasett, stakir
lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru-
liðir, kertatoppar, millibilsmál.
stimpilhringjaklemmur, hamrar,
tengur, skrúfjárn, splittatengur, sex
kantasett o. fl. — Öll topplyklasett
með brotaábyrgð. Farangursgrind-
ur, skíðabogar Hagstætt verð.
Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi.
Byssur! Vil kaupa vel með farna
haglabyssu og riffil. Nöfn sendist
augl. Vísis merkt „1184“.
Drengjaskíðaskór nr. 39—40
óskast til kaups. Símj 32521.
Notaðir miðstöðvarofnar óskast
til kaups Sími 31251 til kl. 17 í
dag.
Trésmíðavél. Óska að kaupa
sambyggða trésmlðavél hefill 10
til 12 tommur. Verðtilboð sendist
augl. Vísis sem fyrst merkt „48—“.
Til sölu notaður ísskápur, minni
gerö. Verð kr 10 þús. Sími 41124.
HJOL-VAGNAR
Vil kaupa vel meö farna Hwidu
(skellinöðru) helzt árg. ’68 S'ími
15069.
Vandað sófasett til sölu, selst
ódýrt. Sími 18489 milli kl 6 og 8.
Hillusystem (kassar) f barnaher-
bergj og stofur f mörgum litum og
stærðum afgreidd eftir pöntunum.
Mjög ódýrt, Svefnbekkjasettin kom
in aftur. Trétækni. Súðarvogi 28.
STmj 85770.
Homsófasett. — Hornsófasett. —
Seljum nú aftur homsófaséttin vin
sælu. Sófarnir fást í öllum lengd-
um úr tekki, eik og palisander, mjög
ódýr og smekkleg, úrval áklæða.
Trétækni. Súðarvogi 28. — Sími
85770, Dúna Kópavogi.
Rýmingarsala. 20% afslátt gef
um við til mánaðamóta af buffet
skápum, útskornum skenkum,
'■.nvrtikommóðum, svefnherbergis-
isettum borðum, stólum, dívönum,
klukkum og fl. Húsmunaskálinn
Klapparstíg 29. Sími 10099.
Bílasala — Bílar fyrir alla! Kjör
P'rir alla! Onið til kl 21 Jaga.
Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu
daga. Bílasalan Höfðatúnj 10. —
Símar 15175 og 15236
SAFNARINN
Kaupum fslenzk frímerki, fyrsta
dagsumslög, mynt, seðla og gömu!
póstkort. Frímerkjahúsið, Lækjar
götu 6A. STmi 11814.
Kaupun- islenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
Skólavörðustfg 21 A. Sími 21170.
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin.
HUSNÆDI í BOÐI
Til leigu 2 herb og eldhús T
austurbænum. Tilb. merkt „X+Y“
sendist augl. Vísis.
Til sölu er skátabúningur á 12—
13 ára dreng. Sími 23809 eftir kl.
7.
Pels óskast, má vera gamall og
þarfnast viðgeröar. Sími 82897.
• Útsala — útsala. Fallegur ung-
barnafatnaður, náttföt, nærföt,
neysur, buxnadress, kvensokkabux-
ur, krómstál o - m. fl. Geriö góð
kaup. Barnafataverzlunin Hverfis-
götu 64
Kópavogsbúar. Röndóttar peys-
ur, stretchgallar, stretchbuxur og
buxnadress. Allt á verksmiðju-
verði. Prjónastofap Hlíðarveg; 18
og Skjólbraut 6.
Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu
ódýr húsgögn, sófasett, kistlar,
hornskápar o. fl. Húsgavnnymnu-
stofa Braga Eggertssonar. Dun-
haga 18. Sími til kl 6 15271.
Kaup. .— Sala. Það erum við
sem staðgreiðum munina. Þið sem
eruð að fara af landj burt eða af
einhverjum ástæðum þurfið að
selja húsgögn og húsmuni, þó heil-
ar búslóðir séu, þá talið við okkur.
rT'"munaskálinn Klapparstíg 29.
Sími 10099.
Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt
en satt, að bað skuli ennþá vera
hægt aö fá hin sígildu aömlu hús-
gögn og húsmuni á eóði verði 1
binnj síhækkandi dýrtíð. Þaö er
vöruvelta húsmunaskálans Hverfis-
-■ötu 40 b sem veitir slíka þjónustu.
Símj 10059
Efnalaugin Björg: Hreinsum rú-
skinnsfatnað og skinnfatnað. Einn-
ið krumplakkfatnað og önnur
gerviefni (sérstök meðhöndlun). —
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
hlíð 6 Sími 23337.
Tii leigu 5 herb. íbúð í Kópa-
vogi. Hitaveitusvæði. Laus 1. febrú
ar Símj 51038.
Reglusöm stúlka getur fengið 2
herb. með húsgögnum, og aðgangi
að eldhúsi, til leigu í vesturbæn
um. Tilb. merkt „Reglusöm —
6662“ sendist augl. Vísis fyrir 25.
þessa mánaðar. '
Til leigu í Breiðholti stór 3ja
herb. Tbúö með sér þvottaherb. á
hæðinni. Húsgögn geta fylgt ef
óskað er. Ibúðin leigist minnst til
eins árs. — Tilboð með upplýsing
um um fjölskyldustærð, mánaðar-
gr. og fyrirframgr. ósíkast send
í pósthólf 904 merkt ,,Leiguíbúð“
fyrir 27, jan. 1972. Öllum tilboðum
verður svarað.
Til Ieigu góð 3ja herb. fbúð. —
Einnig bílskúr Sími 52063.
Húsnæði tii leigu. Kjallarahús-
næöi um 65 ferm. með sér snyrti-
herbergi. Góð aðkeyrsla. Hentar vel
fyrir geymslu eða léttan iðnað —
Uppl. [ síma 36936 — 32818 -
12157.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Kennslukona með 4ra ára barn
á dagheimili, óskar eftir lítilli íbúð.
Sfmi 34843.
2ja herb. íbúö óskast frá 1.
marz tij 15. apríl, æskilegt að hús
gögn fylgi. Reglusemi heitið. —
Sími 96-12192 fyrir 1. febrúar.
H
BILAR — sjá nánar auglýsingu
á bls. 10 í blaðinu í dag. Bílasalan
Höfðatúni 10. Símar 15175 og
15236.
6 cyl. Chevroletvél til sölu. —
Símj 85130.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestallar gerðir bif-
reiða, svo sem vélar, "í-kassa, drif,
framrúður o. m. fl LiD.partasalan
Höfðatúni 10 Símj 11397.
Bflasprautun. Alsprautun, blett-
un á allar geröir bíla. Einnig rétt-
ingar. Litla-bílasprautunin, Tryggva
götu 12 STmi 19154, heimasími
e, kl 7 25118.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi að stuttum bílavTxlum og
öðrum vfxlpm og veöskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl Vísis.
Smurbrauðstofan |
BJORIVIIIMIM
Njálsgata 49 Sími 15105
40—100 ferm. húsnæði óskast
undir hreinlegan iðnað, helzt sem
næst miðbænum. Sími 25232.
Tvær stúlkur er stunda nám
viö Háskóla Llands óska eftir aö
taka á leigu þriggja herb. fbúð,
helzt í Hlíðahverfi. Algerri reglu
semi og góðrj umgengnj heitið. —
Sfmj 33946.
Herbergl. — Ungur maður ósk
ar aö taka á leigu herb. — Sími
52596.
Erlendan fræðimann vantar ein
staklingsíbúð eða herbergi með
eldunarplássi helzt með húsgögn
um, strax eða frá 1, febrúar. —
Tilb merkt „6657‘‘ sendist augl.
Vísis.
Góð einstaklingsíbúð óskast til
leigu. Hagstæð leiga í boði. Sími
13152 eftir kl. 6.
Hjálp! Reglusöm hjón með eitt
barn óska eftir íbúð. Húshjálp kem
ur til greina. örugg greiðsla. —
Siímj 33391 og 37287.
Tvö ung pör, bamlaus, óska eft
ir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópa-
vogi. Góöri umgengni og reglusemi
heitið, Fyrirframgreiðsla ef ósk-
nð er. STmi 41000 frá kl. 9—6 og
'9243 eftir kl 6.
Háskólamenntuð hjón óska e-ftir
manneskjulegri 3—4 herb. fbúð f
gamla- eða vesturbænum. — Sími
24119.
— H J Á L P ttt
— Finnst ýkkur ég ógeðslegur? Þiö ættuð þá að sfá
konu mína!!!
Ung reglusöm stúlka utan af
landi óskar etftir lftilli íbúð fyrir
1. marz, skilvís greiðsla. — Sími
26067.
Þjóðleikhúsið óskar aö taka á
leigu einstaklingsTbúð fyrir gest
hússins. Uppl á skrifstofu, sími
11204.
21 árs V-ísl. óskar eftir fbúð,
heizt gamaili Algjör reglusemi. —
Sími 32151 eftir kl 6 f kvöld.
Iðnaðarhúsnæði óSkast, 40 — 50
ferm. iðnaðarhúsnæðj óskast fyrir
hreinlegan iðnað — Uppl. í síma
11064 milli kl. 12 og 13 og 17 og
18 daglega.
Húsráðendur. t hjá okkur
sem þér getið feri nð upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
EINKAMAL
Ungur maður óskar eftir að
kynnast yngr; konu, sem vill búa
í sveit Svarbréf sendist augl. Vas
is sem fyrst merkt „13 + 13“.
Stúlkur — konur. Menntamenn
og eignamenn 18—62 ára óska
kunningsskapar við yður. Einnig
vantar ráðskonur. Skrifið í póst-
hólf 4062 Reykjavík.
--------------------------------=1
TAPAD —« FUNDID
Tapazt hefur ný svört drengja-
loöhúfa. Finnand; vinsaml. hringi
f síma 36806 e.h. Fundarlaun.
KENNSLA
Þú lærir málið i Mími.
10004 kl. 1-7.
— Simi
Mwtitniini